Leita í fréttum mbl.is

Úrslitin í Evrópukeppni landsliđa í bréfskák hafin

Úrslitakeppni Evrópumóts landsliđa í bréfskák er nýhafin, en ţar er íslenska liđiđ međal keppenda eftir góđan árangur í undanúrslitunum. Ţrettán liđ tefla um titilinn, átta skákmenn í hverju liđi. Hver skákmađur mun ţví tefla 12 skákir. Eftirtalin lönd taka ţátt: Austurríki, England, Holland, Ísland, Ísrael, Ítalía, Litháen, Rússland, Slóvakía, Slóvenía, Svíţjóđ, Úkraína og Ţýskaland.

Íslenska landliđiđ er ţétt skipađ og til gamans má nefna ađ ţetta er sterkasta bréfskáklandsliđ sem Ísland hefur stillt upp međ frá upphafi enda til mikils ađ vinna:


1. Dađi Örn Jónsson                           2531
2. Jón Árni Halldórsson                      2482
3. Jón Adólf Pálsson                           2459
4. Árni H. Kristjánsson                       2451
5. Ţorsteinn Ţorsteinsson                  2438
6. Eggert Ísólfsson                             2416
7. Áskell Örn Kárason                        2410
8. Jónas Jónasson                               2401

Ţýska liđiđ er sterkast á pappírnum og eru međalstig ţeirra 2588, ţar á eftir koma Ítalir međ 2574 međalstig og Rússar međ 2526 međalstig. Íslenska liđiđ er međ 2448 međalstig.

Ađ jafnađi lćkka međalstig innan viđ 25 stig á milli borđa í mótinu. Ţađ hefur í för međ sér ađ hćgt er ađ ná stórmeistaraáfanga á öllum borđum. Ţá má geta ţess ađ hvorki fleiri né fćrri en fimm heimsmeistarar taka ţátt í úrslitakeppninni.

Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á slóđinni:  http://www.iccf-webchess.com/event?id=44123


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 9
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765862

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband