Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ góđan sigur á EM kvenna í gćr

LenkaLenka Ptácníková (2310) vann góđan sigur í hörkuskák í ţriđju umferđ EM kvenna sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í gćr. Andstćđingur hennar var búlgarska skákkonan Svetla Yordanova (2101) sem er FIDE-meistari kvenna. Lenka hefur 1˝ vinning eftir ţrjár umferđir.

Ţrár skákkonur eru efstar međ fullt hús. Ţađ eru Natalia Zhukova (2451), Úkraínu, Nana Dzagnidze  (2541), Georgíu, og Lilit Mkrtchian  (2446), Armeníu.

Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12 og og verđur Lenka í beinni. Andstćđingur hennar verđur Aytan Amrayeva (2065) frá Aserbaídsjan.

Alls taka 116 skákkonur frá 26 löndum ţátt og ţar af flestar sterkstu skákkonur Evrópu. Fjórtán efstu sćtin veita keppnisrétt á Heimsbikarmótinu (World Cup) ađ ári. Lenka er nr. 51 í stigaröđ keppenda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband