8.7.2014 | 15:44
Ólympíuskákmótið: Bátagisting og vandræði með vegabréfsáritanir
Töluverðar umræður hafa verið um Ólympíuskákmótið í Tromsö á samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter undanfarið. Stafar það að því að vandræði hafa verið með gistingu í bæjarfélaginu, deilum um hvort að Norðmönnum sé heimilt að setja €100 gjald á hvern gest og ekki síst um vegabréfsáritanir en Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, hefur skrifað bréf á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, þar sem hann hvetur hana til að ganga í málið en sumar Afríkuþjóðir hafa þar lent í vandræðum.
Fyrir skemmstu birtist skýrsla gjaldkera FIDE, Nigel Freeman, á vefsíðu FIDE. Þar segir:
1. The Organisers confirm that there is sufficient room for the players, team captains, delegates, commission members, coaches and congress participants. They cannot guarantee that they can find room for all accompanying persons. They are using extra hotels and rooms in hotels that have not been seen by FIDE. They will also be using a boat. FIDE have insisted that the Organisers ensure that the players come first regarding accommodation.
2. The Organisers are aware that there are problems regarding closet and hanging space in several hotels and are trying to address the situation, but no solution has yet been found.
3. The Organisers are negotiating to find a solution regarding laundry costs with the two companies providing such a service in Tromso and the hotels.
4. The Organisers are not willing to purchase the 50x50 tables that the Chief Arbiter needs for the Match Arbiters, despite the Tournament Director agreeing that they are needed.
5. The Organisers are doubling the capacity of the lights but are not sure if this will reach the required minimum of 800 lumen.
6. FIDE still does not accept the €100 charge for Transportation that the Organisers did not include in their initial bid. The Organisers claim it is necessary because of there being more teams than expected.
Ritstjóri hefur í gegnum tíðina ekki séð áður deilur á milli mótshaldara og FIDE á sambærilegan hátt. Ef til spilar þar inn í að síðustu mót hafa farið haldin af Rússum og Tyrkjum sem eru í stuðningsliði Kirsans. Það eru Norðmenn hins vegar ekki. Ekki voru þau mót vandræðalaus. Til dæmis var mótið á Tyrklandi haldið nánast við flugvöllinn í Istanbul og hótelinn í Khanty Manskiesk voru tilbúin rétt nokkrum dögum fyrir mót og varla það.
Í dag barst reikningur frá mótshöldurum upp á NOK 800 fyrir hvern gest. Upphæð sem samsvarar ofangreindum €100 á mann.
Engu að síður vekja vandræði Norðmanna athygli. Það er ekki gott ef lýsing er ekki nægjanleg né að viðhlýtandi borð séu ekki til staðar fyrir skákstjóra.
Mesta athygli vekja hins vegar gistimál mótsins. Sér í lagi ef það verður boðið upp á gistingu í bát!
Varla hafði skýrsla Nigles Freemans birst á heimasíðu FIDE þegar birt var á sömu síðu opið bréf frá Kirsan Ilyumzhinov til Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs. Þar segir meðal annars:
When bidding for the Olympiad, Norway and the city of Tromso declared that all countries in the world will get visas to attend this worldwide event.
Now we are less than one month from the event and only recently we have learnt from several Federations who have no Norwegian Consulates in their country that they have to travel to another country to apply and collect their visas and moreover, each and every member of the respective team (sometimes 12-15 people) have to do it individually in person.
I would like to mention this has no precedents in the history of FIDE and probably not in any other sport.............
I wonder whether this problem will be solved before the decision on the Winter Olympic Games 2022 is taken, and in case of a positive solution, whether it can also refer to the coming event in Tromso.
Your Excellency, I am approaching you with the request to use your authority to instruct relevant Norwegian institutions to find a way for solving the problem and avoiding a worldwide chaos.
Mótshaldarar svöruðu í dag og virðast því miður fyrir sumar Afríkuþjóðir ekki bjóða upp á góðar lausnir. Í svarskeyti Norðmanna segir meðal annars:
This means that one must appear at a Norwegian embassy to supply fingerprints. If Norway does not have an official office in a country, then one must go to the closest country with Norwegian ambassadorial representation. We fully understand that this is extremely frustrating if, for example, you are from Gambia and need to travel to Ghana to get a Norwegian visa.
The current problem is not that participants will not receive visas, but rather that they may be compelled to travel far to do so.
Þetta er varla ásættanleg lausn fyrir sumar þjóðir (þar sem Norðmenn reka ekki utanríkisþjónustu) að þurfa að ferðast til annarra landa til að fá vegabréfsáritanir. Þegar menn taka að sér stórkeppnir verður einfaldlega slíkt að vera í lagi.
Óvissa fyrir Ólympíuskákmót er hins vegar þekkt meðal skákmanna. Reynslan er sú að málin eru yfirleitt leyst í tæka tíð og væntanlega tekst Norðmönnum og FIDE að tækla útistandandi mál í tíma.
Íslensku liðin hlakka til fararinnar - hvort sem þú muni búa á hótel eða í báti!
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Ól 2014 | Breytt 14.7.2014 kl. 09:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779017
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.