Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn og Vignir Vatnar efstir fyrir lokaumferđ Landsmótsins

Lokaumferđ Landsmótsins í skólaskák hefst kl. 10 í dag. Línur skýrđust nokkuđ í lokaumferđum gćrdagsins og eru ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson (eldri flokkur) og Vignir Vatnar Stefánsson (yngri flokkur) efstir međ 9,5 vinning í 10 skákum. Oliver Aron Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson eru í öđru sćti og hafa von um sigur misstigi Jón og Vignir sig.

Ţađ var gaman hjá krökkunum í gćr. Ţađ var ekki nóg međ ađ tefldar vćru fjórar umferđir á Landsmótinu heldur var tefld tvískák af milli umferđa af miklum móđ, fariđ var í keilu og pool spilađ á Billiardbarnum.  

Eldri flokkur:

Jón Kristinn er efstur međ 9,5 en hann vann Oliver Aron í hörkuskák í gćr. Oliver hefur 9 vinninga. Gauti Páll Jónsson og Símon Ţórhallsson eru jafnir í 3.-4. sćti en ţeir mćtast í lokaumferđinni og rćđur sú skák úrslitum um hvor fćr bronsiđ. Bárđur Örn Birkisson og Jakob Alexander Petersen eru nćstir međ 6 vinninga.

Mótstöflu eldri flokks má nálgast á Chess-Results

Yngri flokkur

Vignir Vatnar er efstur međ 9,5 vinning en hann gerđi jafntefli viđ Hilmi Frey í gćr. Hilmir er annar međ 8,5 vinning. Guđmundur Agnar Bragason er ţriđji međ 7,5 vinning og hafa ţeir félagar allir tryggt sér verđlaunasćti. Felix Steinţórsson, Mykhaylo Kravchuk og Heimir Páll Ragnarsson eru jafnir í 4.-6. sćti međ 6 vinninga.

Mótstöflu yngri flokks má nálgast á Chess-Results« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 6
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714337

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband