Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Vignir Vatnar efstir á Landsmótinu í skólaskák - mikilvćgar skákir í nćstu umferđ

1969404 10152082601522596 2209580919606186652 nNú er ţriđji dagur Landsmótsins í skólaskák hálfnađur en átta umferđum af ellefu er lokiđ. Oliver Aron Jóhannesson er efstur međ fullt hús í eldri flokki og Vignir Vatnar Stefánsson er í sömu stöđu í yngri flokki. Spennan er gríđarleg fyrir síđari átök dagsins en báđir tefla ţeir helstu andstćđinga sína í níundu umferđ sem hefst kl. 17. Nú er tekiđ hlé á mótinu og keppendur halda í Keiluhöllina ţar sem spila á keilu og borđa pizzu!

Eldri flokkur:

Oliver Aron Jóhannesson leiđir međ fullu húsi í eldri flokki. 10342497 10152081387502596 3014837462118579934 nJón Kristinn Ţorgeirsson er annar međ 7˝ vinning.  Gauti Páll Jónsson og Símon Ţórhallsson koma svo nćstir međ 6 vinninga og Bárđur Örn Birkisson er fimmti međ 5 vinninga.

Jón Kristinn og Oliver Aron mćtast í níundu umferđ sem hefst kl. 17 í skák sem gćti ráđiđ úrslitum. 

Mótstöflu eldri flokks má nálgast á Chess-Results.

Yngri flokkur:

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ fullt hús. Hilmir Freyr Heimsson er annar međ 7 vinninga og Guđmundur Agnar Bragason er ţriđji međ 6˝ vinning. Felix Steinţórsson og Heimir Páll Ragnarsson koma nćstir međ 5 vinninga.

Vignir Vatnar og Hilmir Freyr mćtast í nćstu umferđ. Skák sem gćti ráđiđ úrslitum mótsins.

Mótstöflu yngri flokks má nálgast á Chess-Results.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband