Leita í fréttum mbl.is

Opna Íslandsmótiđ í skák hefst 31. maí í Turninum í Borgartúni

HöfđatorgÍslandsmótiđ í skák fer fram 31. maí - 8. júní nk. Mótiđ verđur međ óvenjulegu sniđi núna enda á mótiđ 100 ára afmćlií ár. Mótiđ nú verđur galopiđ, bćđi innlendum og erlendum keppendum í fyrsta skipti í 100 ára sögu ţess. Allir tefla í sama flokki. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna.

Mótiđ fór fyrst fram áriđ 1913 og hét ţá Skákţing Íslendinga allt til ársins 1952 en hefur heitiđ Skákţing Íslands síđan ţótt ţađ sé kallađ Íslandsmótiđ í skák í daglegu tali.

Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ allt fram til ársins 1926 en frá og međ 1927 tók Skáksamband Íslands viđ mótinu og hefur haldiđ ţađ síđan.

Húsakynni mótsins verđa einnig óvenjuleg. Teflt verđur á 20. hćđinni í Turninum í Borgatúni. Ţađan er gífurlegt útsýni, yfir alla Reykjavík og meira til. Aldrei áđur hafa íslenskir skákmenn veriđ jafnhátt upp á Íslandsmóti!

Tefldar verđa 10 umferđir. Umhugsunartími er 90 mínútur á skákina auk 30 mínútna eftir 40 leiki. Hálf mínúta í viđbótartíma eftir hvern einasta leik. Taflmennska hefst almennt kl. 17 en ţó verđa tefldar tvćr umferđir laugardaginn 1. júní auk ţess sem lokaumferđin. laugardaginn 8. júní, hefst fyrr.

Pétur Zóphaníasson varđ fyrsti Íslandsmeistarinn í skák. Hannes Hlífar Stefánsson hefur unniđ titilinn oftast en Ţröstur Ţórhallsson er núverandi Íslandsmeistari í skák.

Íslandsmót kvenna var fyrst haldiđ áriđ 1975. Fyrsti Íslandsmeistari kvenna varđGuđlaug ŢorsteinsdóttirGuđfríđur Lilja Grétarsdóttir hefur oftast veriđ Íslandsmeistari kvenna en núverandi Íslandsmeistari er Lenka Ptácníková

Verđlaun verđa glćsileg en heildarverđlaun nema um einni milljón króna.

Íslandsmeistarinn í skák fćr einnig keppnisrétt á EM einstaklinga 2014 sem fram fer í Yerevan í Ameníu. Sá Íslendinga sem verđur nćstefstur fćr keppnisrétt á Norđurlandamótinu í skák sem fram fer í Köge Kyst í Danmörku í haust.

Ţátttökugjöld verđa 10.000 kr. en 5.000 kr. fyrir 16 ára og yngri, aldrađa (67+) og öryrkja.

Heimasíđu mótsins má finna hér. Skráning í mótiđ fer fram hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764926

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband