Leita í fréttum mbl.is

Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi í gćr

Tuttugu og fjórir skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í gćr. Tefldar voru tíu umferđir eins og viđ gerum alla ţriđjudaga. Áđur en byrjađ var ađ tefla í dag ţá minntumst viđ látins félaga Sveinbjörns Einarssonar kennara sem lést 22 mars sl. Sveinbjörn tefldi međ skákfélagi eldri borgara um árabil. Hann var fćddur 24 apríl 1919 og var ţví tćplega 94 ára gamall ţegar hann lést. Sveinbjörn tefldi síđast međ okkur 2009 ţá ađ verđa 90 ára gamall. Viđ biđjum Guđ ađ blessa minningu hans.

Ţór Valtýsson varđ Hrókur dagsins, hann fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Jafn honum  ađ vinningum varđ Friđgeir Hólm en lćgri á stigum. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu svo Ţorsteinn Guđlaugsson og Haraldur Axel međ 7 vinninga, Ţorsteinn hćrri á stigum.

Skákstjórinn tryggđi sér neđsta sćtiđ aftur međ einbeittri skákblindu.

Sjá međfylgjandi töflu og myndir frá ESE

 

Páskamót Ása 2013

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband