Leita í fréttum mbl.is

Breska deildakeppnin: Bragi vann í gćr - Hjörvar međ jafntefli

Bragi og Hjörvar á flótta undan skriđdrekaSjöunda og áttunda umferđ bresku deildakeppninnar fara fram um helgina. Bragi Ţorfinnsson (2484) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2515) tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Bragi, sem tefldi á fyrsta borđi í gćr vann stórmeistarann Daniel W Gormally (2507) en Hjörvar gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Adam C. Hunt (2431).

Áttunda umferđ hefst nú kl. 11 og verđa ţeir félagarnir ţá í beinni útsendingu. Bragi mćtir stórmeistaranum Stephen J Gordon (2533) en Hjörvar teflir viđ stórmeistaranum Nicholas Pert (2539). Frammistađa Braga hefur veriđ frábćr í keppninni hingađ til en hann hefur hlotiđ 4,5 vinning í 5 skákum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband