Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Páskamótiđ: Gunni Gunn vann

Gallerý Skák  Páskamótiđ 2013    ÚrslitaskákinFríđur hópur einbeittra skákunnenda mćtti til tafls í Gallerýinu á fimmtudagskvöldiđ var. Ţar voru 22 slíkir saman komnir til ađ sýna sig og sjá ađra, taka nokkrar bröndóttar sjálfum sér og öđrum til ómćldrar ánćgju og yndisauka.  Ekki spillti ađ menn tefldu fágađ og fyrir fegurđina og ađ veglegir páskavinningar voru í bođi fyrir besta skor á skákborđinu og nokkra ađra heppna skákgeggjara.

Vikiđ var ađ ţví utan dagskrár ţátttakendum til fróđleiks og hinum eldri í ţeirra hópi til nokkurs léttis ađ skv. nýjustu fréttum úr heimi dulspekinnar á Internetinu vćri aldur manna afstćđur. Oft er sagt ađ enginn sé eldri en honum sjálfum finnst hann vera, sem mikiđ er til í.  En nú er sem sagt komiđ í ljós ađ „afstćđiskenningin" hefur líka heilmikiđ međ öldrun fólks ađ gera og líklegt sé taliđ „ađ skákin lengi lífiđ"!  Reyndar eins og allir ađrir skemmtilegir hlutir ţar sem menn eiga ţađ til ađ gleyma sér. Sökkva sér niđur í eđa ţykja svo skemmtilegir ađ ţeim finnst tíminn fljótur ađ líđa.

 Kenningin gengur sem sagt út á ţađ ađ ef tímaskyniđ hverfur ţá eldast menn einungis um 2013 GALLERÝ PÁSKAMÓT jafnlangan tíma og ţeim finnst hafa liđiđ eđa viđburđurinn/skákin/skákkvöldiđ hafa tekiđ.   Gott er til ţessa ađ vita og mikill akkur fyrir ţá sem oft lenda í tímaţröng og átta sig ekki ađ hratt líđur stund.

Kannski er ţetta  skýringin á góđu gengi og sigurgöngu hins  aldna meistara og sigurvegara kvöldsins Gunnars Kr. Gunnarssonar, sem er ađ nálgast áttrćtt en teflir eins og unglingur og hefur teflt  manna mest um ćvina.  Ánćgju vakti hvađ fjölmennur fjölbreytilegur hópur var saman kominn, sumir langt ađ,  sem allir nutu kvöldsins og ţess ađ kljást og sjást viđ góđar ađstćđur og  í léttu andrúmslofti, sem gerir gćfumuninn.

Eins og áđur er fram komiđ vann Gunni Gunn mótiđ  og ţađ međ hvorki meira né minna en 10˝ vinningi af 11 mögulegum.  Vigfús Vigfússon, hinn ötuli formađur Hellis, kom nćstur međ 9˝ en mátti sćtta sig viđ tap í lokaumferđinni gegn Sigurđi E. Kristjánssyni, hinum drjúga endataflsmanni, sem réđi úrslitum, ţví ella hefđi hann orđiđ hćstur á stigum.

Ţessir tveir eđalskáksjólar voru í sérflokki en önnur úrslit má sjá á međf. mótstöflu og myndasafni.

 

GALLERÝ SKÁK   PÁSKAMÓTIĐ 2013   MÓTSTAFLA

 

ESE- skákţankar- 24.3.2013


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband