Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Vignir Vatnar efstir á páskaćfingu Fjölnis

img_1330_1195197.jpgHún var vel mönnuđ og fjölmenn páskaskákćfingin hjá Fjölni enda 11 páskaegg í vinning á skákmóti ćfingarinnar.

Tefldar voru 5 umferđir og 29 skákkrakkar börđust um verđlaunin vinsćlu. Nokkrir sterkir skákmenn frá öđrum félögum mćttu á ćfinguna og var ţeim vel tekiđ af Fjölniskrökkum enda öll góđir félagar og hittast ekki ósjaldan.

Ţađ voru ţeir Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar img_1323_1195198.jpgStefánsson sem komu efstir í mark á mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli og unnu ađra andstćđinga. Ađrir sem fengu páskaegg í vinning voru ţau Jón Trausti Harđarson (4), Nansý Davíđsdóttir (4), Gauti Páll Jónsson (4), Óskar Víkingur Davíđsson (3), Joshua Davíđsson (3), Mikolaj Oskar (3), Róbert Orri Árnason (3), Hilmir Hrafnsson (3) og Kristófer Halldór Kjartansson. Allir sem tóku ţátt í ćfingunni fengu lítiđ páskaegg og snakk sem var vel ţegiđ af öllum. Auk skákmótsins var bođiđ upp á kennslu sem ađ ţessu sinni var í öruggum höndum Hrundar Hauksdóttur. Fjölmargir foreldrar fylgdust međ mótinu og ćfingunni sem gengu hratt og vel fyrir sig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband