Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.6.2011 | 07:00
Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram í dag
Eftir hina svo vel heppnuđu tilraun međ Súpuskák 2011 er ţađ ljóst ađ bragđlaukar skákmanna njóta sína vel viđ taflmennsku. Nú skal blásiđ til Ávaxtaskákar 2011! Föstudaginn 3. júní verđur opiđ hús í Skákakademíu Reykjavíkur frá ţrjú fram eftir síđdegi. Sjálf Ávaxtaskákin, fimm umferđir hrađskák, hefst um fjögur leytiđ.
Fyrir sjálft mótiđ mun sjálfur Róbert Lagerman spreyta sig í blindhrađskák gegn nemendum Skákakademíunnar, sem fá ţó ađ hafa skákborđiđ fyrir framan sig. Sigurvegari Súpuskákmótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson, teflir nú í júní á First Saturday mótinu í Búdapest. Sigrar Hjörvars á undanförnum árum eru nćr óteljandi og er hann orđinn einn allra sterkasti skákmađur ţjóđarinnar. Í tilefni af ţessu verđa allir verđlaunagripir Hjörvars til sýnis á föstudaginn. Sigurbjörn bóksali mćtir svo á stađinn međ sínar fjölbreyttu skákbćkur til sölu og sýnis. Viđburđur ţessi markar upphafiđ ađ starfssemi Skákakademíunnar ţetta sumariđ en um 50 börn og unglingar verđa á sumarnámskeiđunum sem byrja eftir helgi. Starfssemi Skákakademíunnar nćsta vetrar er ađ skýrast og verđur frekar kynnt á föstudaginn. Allir skákmenn og skákáhugamenn eru bođnir velkomnir í Skákakademíuna á föstudaginn; gćđa sér á ljúffengum og suđrćnum ávöxtum og grípa í tafl.
Spil og leikir | Breytt 2.6.2011 kl. 11:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) og Einar Hjalti Jensson (2227) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Einar Hjalti vann Davíđ Kjartansson (2294) en Jón Trausti Harđarson (1602) heldur áfram ađ brillera á mótinu og gerđi nú jafntefli viđ Sigurđ Dađa. Davíđ og Jóhann Helgi Sigurđsson (2071) eru í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning. Mótinu lýkur međ sjöundu og síđustu umferđ sem hefst kl. 19:30 á morgun. Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Sigurđur Dađi, Davíđ - Jóhann Helgi
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2337 | 5 | 23,5 |
2 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5 | 20,5 | |
3 | FM | Kjartansson David | 2294 | 4,5 | 22,5 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | 2071 | 4,5 | 20,5 | |
5 | Hardarson Jon Trausti | 1602 | 4 | 23 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2142 | 4 | 23 |
7 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2019 | 4 | 22,5 | |
8 | Sigurdarson Emil | 1699 | 4 | 18,5 | |
9 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 4 | 16 | |
10 | Masson Kjartan | 1916 | 3,5 | 20 | |
11 | Matthiasson Magnus | 1800 | 3,5 | 19 | |
12 | Kjartansson Dagur | 1526 | 3,5 | 18,5 | |
13 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1810 | 3,5 | 18 | |
14 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1796 | 3,5 | 16 | |
15 | Traustason Ingi Tandri | 1830 | 3 | 22 | |
16 | Jonsson Sigurdur H | 1839 | 3 | 19,5 | |
17 | Sigurdsson Birkir Karl | 1535 | 3 | 18,5 | |
18 | Johannesson Oliver | 1660 | 3 | 15,5 | |
19 | Einarsson Oskar Long | 1560 | 3 | 13,5 | |
20 | Johannesson Kristofer Joel | 1466 | 3 | 9 | |
21 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 2,5 | 21,5 | |
22 | Thorarensen Adalsteinn | 1738 | 2,5 | 19,5 | |
23 | Heimisson Hilmir Freyr | 1313 | 2,5 | 15,5 | |
24 | Kolica Donika | 1000 | 2 | 17,5 | |
25 | Kravchuk Mykhaylo | 0 | 2 | 16,5 | |
26 | Stefansson Vignir Vatnar | 1463 | 2 | 16 | |
27 | Kristbergsson Bjorgvin | 1085 | 2 | 14,5 | |
28 | Sigurvaldason Hjalmar | 1415 | 2 | 14 | |
29 | Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 1,5 | 17 | |
30 | Ragnarsson Heimir Pall | 1195 | 1,5 | 14 | |
31 | Johannesson Petur | 1047 | 1 | 14 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2011 | 19:32
Henrik vann í ţriđju umferđ í Óđinsvéum
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Danann Mads Hansen (2225) í 3. umferđ Meistaramóts Fjónar sem sem fram fór í Óđinsvéum í dag. Henrik hefur 2 vinninga og er í 9.-20. sćti. Fjórđa umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 7. Ţá teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Carsen Bank Friis (2321). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.
Stórmeistararnir Hans Tikkanen (2560), Svíţjóđ, og Sabino Brunello (2537), Ítalíu, og ţýski alţjóđlegi meistarinn Jonathan Cartstad (2308) eru efstir međ fullt hús.
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2011 | 16:23
Sigurđur Dađi og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis
Sigurđur Dađi Sigfússon (2337) og Davíđ Kjartansson (2294) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í dag. Dađi vann Sćvar Bjarnason (2142) en Davíđ lagđi Kjartan Másson (1916). Einar Hjalti Jensson (2227) er ţriđji međ 4 vinninga eftir sigur á Emil Sigurđarsyni (1699). Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 17. Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Davíđ og Sigurđur Dađi - Jón Trausti Harđarson (1602).
Ţess má geta ađ Jón Trausti vann Einar Hjalta í atskákinni međ glćsilegri hróksfórn en ţá fléttu ţarf ađ sína á opinberum vettvangi viđ tćkifćri.
Úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2337 | 4,5 | 17,5 |
2 | FM | Kjartansson David | 2294 | 4,5 | 14,5 |
3 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 4 | 13,5 | |
4 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2019 | 3,5 | 16,5 | |
5 | Sigurdsson Johann Helgi | 2071 | 3,5 | 15 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2142 | 3,5 | 15 |
7 | Hardarson Jon Trausti | 1602 | 3,5 | 14,5 | |
8 | Matthiasson Magnus | 1800 | 3,5 | 11 | |
9 | Masson Kjartan | 1916 | 3 | 14,5 | |
10 | Traustason Ingi Tandri | 1830 | 3 | 14 | |
Sigurdarson Emil | 1699 | 3 | 14 | ||
12 | Kjartansson Dagur | 1526 | 3 | 13 | |
13 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1810 | 3 | 12 | |
14 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1796 | 3 | 10,5 | |
15 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 3 | 10 | |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | 1535 | 2,5 | 14 | |
17 | Thorarensen Adalsteinn | 1738 | 2,5 | 13 | |
18 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 2 | 16 | |
19 | Jonsson Sigurdur H | 1839 | 2 | 14,5 | |
20 | Kolica Donika | 1000 | 2 | 12 | |
21 | Einarsson Oskar Long | 1560 | 2 | 11,5 | |
22 | Johannesson Oliver | 1660 | 2 | 11,5 | |
23 | Stefansson Vignir Vatnar | 1463 | 2 | 10,5 | |
Kravchuk Mykhaylo | 0 | 2 | 10,5 | ||
25 | Johannesson Kristofer Joel | 1466 | 2 | 6,5 | |
26 | Heimisson Hilmir Freyr | 1313 | 1,5 | 12,5 | |
27 | Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 1,5 | 10,5 | |
28 | Sigurvaldason Hjalmar | 1415 | 1,5 | 10,5 | |
29 | Kristbergsson Bjorgvin | 1085 | 1 | 11,5 | |
30 | Ragnarsson Heimir Pall | 1195 | 1 | 9 | |
31 | Johannesson Petur | 1047 | 1 | 9 |
2.6.2011 | 13:05
Henrik međ jafntefli í 2. umferđ í Gelstad
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann John Redboe (2272) í 2. umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í morgun í Gelstad. Henrik hefur 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem hefst kl. 13:30, teflir Henrik viđ Danann Mads Hansen (2225). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
2.6.2011 | 10:24
Sigurđur Dađi, Davíđ og Sćvar efstir á Stigamóti
Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Sćvar Bjarnason (2142) eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning eftir 4 umferđir á Stigamóti Hellis sem hófst í gćr en ţá var tefld atskák. Í dag taka kappskákirnar viđ og eru tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 11.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2337 | 3,5 |
2 | FM | Kjartansson David | 2294 | 3,5 |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2142 | 3,5 |
4 | Sigurdsson Johann Helgi | 2071 | 3 | |
5 | Hardarson Jon Trausti | 1602 | 3 | |
6 | Sigurdarson Emil | 1699 | 3 | |
7 | Masson Kjartan | 1916 | 3 | |
8 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 3 | |
9 | Kjartansson Dagur | 1526 | 3 | |
10 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2019 | 2,5 | |
11 | Matthiasson Magnus | 1800 | 2,5 | |
12 | Thorarensen Adalsteinn | 1738 | 2,5 | |
13 | Jonsson Sigurdur H | 1839 | 2 | |
14 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 2 | |
15 | Traustason Ingi Tandri | 1830 | 2 | |
16 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1796 | 2 | |
17 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1810 | 2 | |
18 | Einarsson Oskar Long | 1560 | 2 | |
19 | Stefansson Vignir Vatnar | 1463 | 2 | |
20 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 2 | |
21 | Johannesson Oliver | 1660 | 2 | |
22 | Sigurdsson Birkir Karl | 1535 | 1,5 | |
23 | Kolica Donika | 1000 | 1,5 | |
24 | Kravchuk Mykhaylo | 0 | 1 | |
25 | Heimisson Hilmir Freyr | 1313 | 1 | |
26 | Sigurvaldason Hjalmar | 1415 | 1 | |
Kristbergsson Bjorgvin | 1085 | 1 | ||
Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 1 | ||
29 | Johannesson Petur | 1047 | 1 | |
30 | Johannesson Kristofer Joel | 1466 | 1 | |
31 | Ragnarsson Heimir Pall | 1195 | 0 |
2.6.2011 | 01:17
Ávaxtamót Skákakademíunnar fer fram á föstudag
Eftir hina svo vel heppnuđu tilraun međ Súpuskák 2011 er ţađ ljóst ađ bragđlaukar skákmanna njóta sína vel viđ taflmennsku. Nú skal blásiđ til Ávaxtaskákar 2011! Föstudaginn 3. júní verđur opiđ hús í Skákakademíu Reykjavíkur frá ţrjú fram eftir síđdegi. Sjálf Ávaxtaskákin, fimm umferđir hrađskák, hefst um fjögur leytiđ.
Fyrir sjálft mótiđ mun sjálfur Róbert Lagerman spreyta sig í blindhrađskák gegn nemendum Skákakademíunnar, sem fá ţó ađ hafa skákborđiđ fyrir framan sig. Sigurvegari Súpuskákmótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson, teflir nú í júní á First Saturday mótinu í Búdapest. Sigrar Hjörvars á undanförnum árum eru nćr óteljandi og er hann orđinn einn allra sterkasti skákmađur ţjóđarinnar. Í tilefni af ţessu verđa allir verđlaunagripir Hjörvars til sýnis á föstudaginn. Sigurbjörn bóksali mćtir svo á stađinn međ sínar fjölbreyttu skákbćkur til sölu og sýnis. Viđburđur ţessi markar upphafiđ ađ starfssemi Skákakademíunnar ţetta sumariđ en um 50 börn og unglingar verđa á sumarnámskeiđunum sem byrja eftir helgi. Starfssemi Skákakademíunnar nćsta vetrar er ađ skýrast og verđur frekar kynnt á föstudaginn. Allir skákmenn og skákáhugamenn eru bođnir velkomnir í Skákakademíuna á föstudaginn; gćđa sér á ljúffengum og suđrćnum ávöxtum og grípa í tafl.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2011 | 23:00
Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Fjón
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Lars Kjolberg (2145) í fyrstu umferđ Meistaramóts Fjónar sem hófst í Gelstad í dag. Á morgun verđa tefldar 2 umferđir og hefst sú fyrri kl. 7. Ţá teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann John Redboe (2272).
55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.
Spil og leikir | Breytt 2.6.2011 kl. 01:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2011 | 14:17
Hjörvar Steinn skákmeistari Skákskóla Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson er skákmeistari Skákskóla Íslands, annađ áriđ í röđ. Hjörvar, Dađi Ómarsson og Emil Sigurđarson urđu efstir og jafnir í ađalkeppninni međ 5˝ vinning. Í aukakeppni, ţeirra á millum, sem fram fór í gćr, vann Hjörvar báđar skákirnar, Dađi varđ annar međ 1 vinning og Emil rak lestina.
Tefldar voru atskákir (25+10 (Bronstein)) í aukakeppninni.
Hjörvar og Dađi halda nú til Búdapest ţar sem ţeir tefla á First Saturday-mótinu, sem hefst á laugardag, ásamt Nökkva Sverrissyni. Hjörvar teflir í SM-flokki, Dađi í AM-flokki og Nökkvi í FM-flokki.
1.6.2011 | 07:00
Stigamót Hellis hefst í kvöld
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Nú er skráđir um 30 skákmenn til leiks. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar