Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Nökkvi hóf First Saturday-mótiđ međ sigri

Nökkvi SverrissonŢrír íslenskir skákmenn taka ţátt í First Saturday-mótinu sem hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gćr.  Ţađ eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2422), sem teflir í SM-flokki, Dađi Ómarsson (2225) sem teflir í AM-flokki og Nökkvi Sverrisson (1869) sem teflir í FM-flokki.  Nökkvi vann Slóvenann Nikola Hocevar (2034) í gćr en bćđi Hjörvar og Dađi töpuđu.  Hjörvar fyrir Pólverjanum Pavel Sxablowski (2425) og Dađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Gabor Pirisi (2243).

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstign 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.

 


Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 24.-26. júní

Landsmót UMFÍ 50 + verđur haldiđ á Hvammstanga helgina 24. - 26. júní. UMFÍ hefur haldiđ fjölmörg Landsmót í gegnum tíđina. Nú er kominn tími til ađ ţeir sem eru 50 ára og eldri fáiđ ađ njóta sín á Landsmóti. Aldrei áđur hefur veriđ haldiđ Landsmót fyrir 50 ára og eldri ţví er um stórviđburđ ađ rćđa.

Mótiđ er fjölskylduhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá ađal áhersla er lögđ á gleđi og hafa gaman. Ásamt keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđa fyrirlestrar og sýningahópar. Allir, jafnt ungir sem eldri, eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi ţessa helgi sem mótiđ fer fram. 

Framkvćmd mótsins verđur í höndum Ungmennafélags Íslands og USVH í samstarfi viđ sveitarfélagiđ Húnaţing vestra. Ađrir samstarfsađilar ađ mótinu eru Félag áhuga fólks um íţróttir aldrađra og Landssamband eldri borgara. 

Keppnisgreinar á mótinu verđa : Línudans,Blak, Bridds, Boccia, Badminton, Frjálsar íţróttir, Fjallaskokk, Hestaíţróttir, Golf, Pútt, Skák, Sund, ţríţraut

Ađstađa á Hvammstanga til íţróttaiđkana er góđ.  Húnaţing vestra rekur íţróttamiđstöđ á Hvammstanga. Íţróttahús var byggt viđ búningsađstöđu og sundlaug á árunum 2001 og 2002. Íţróttamiđstöđ Húnaţings vestra var svo formlega opnuđ ţann 4. september 2002. Ţá er ţar risin glćsileg reiđhöll.

Frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á  www.landsmotumfi50.is


Henrik tapađi í sjöundu umferđ í Óđinsvéum

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) tapađi fyrir argentíska stórmeistaranum Pablo Lafuente (2555) í sjöundu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag.  Henrik hefur  4˝ vinning og er í 8.-15. sćti. Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 7 í fyrramáliđ og verđur skák Henriks sýnd beint gegn danska FIDE-meistaranum Igor Teplyi (2387).

Sćnski stórmeistarinn Hans Tikkanen (2560) er efstur međ 6 vinninga.  Í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning eru Ţjóđverjarnir Jonathan Carlstedt (2308), ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2537) og áđurnefndur Lafuente.  

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.


Henrik vann í sjöttu umferđ í Óđinsvéum

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann Danann Mads Svendsen (2163) í sjöttu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í morgun í Óđinsvéum.  Henrik hefur 4˝ vinning og er í 4.-7. sćti.  Sjöunda umferđ hefst kl. 13:30 og verđur skák Henriks sýnd beint.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Hans Tikkanen (2560), Svíţjóđ, Sabion Brunello (2537) og Ţjóđverjinn Jonathan Carlstedt (2308) sem hefur komiđ mjög á óvart međ frammistöđu sinni.

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.


Sigurđur Dađi, Davíđ og Einar Hjalti sigurvegarar Stigamóts Hellis - Rimskćlingar fara á kostum

Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Einar Hjalti Jensson (2227) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld.  Sigurđur Dađi var efstur eftir stigaútreikning en verđlaunum skipta ţeir jafnt á milli sín.  Í 4.-5. sćti hálfum vinningi á eftir sigurvegurunum urđur Rimskćlingarnir efnilegu Jón Trausti Harđarson (1602) og Dagur Ragnarsson (1718) sem báđir fóru mikinn.  Dagur vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2142) í lokaumferđinni en Jón Trausti vann m.a. Einar Hjalta fyrr í mótinu međ glćsilegri hróksfón og Sigurđur Dađi mátti ţakka fyrir jafntefli gegn honum.

Nćst á dagskrá hjá Helli er hrađkvöld á mánudaginn. 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMSigfusson Sigurdur 23375,533
2FMKjartansson David 22945,531
3 Jensson Einar Hjalti 22275,530,5
4 Hardarson Jon Trausti 1602530
5 Ragnarsson Dagur 1718524
6 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20194,530
7 Sigurdsson Johann Helgi 20714,528,5
8 Johannsdottir Johanna Bjorg 18104,526,5
9 Sigurdarson Emil 16994,526
10IMBjarnason Saevar 2142430
11 Traustason Ingi Tandri 1830427,5
12 Kjartansson Dagur 1526426
13 Jonsson Sigurdur H 1839426
14 Masson Kjartan 1916426
15 Matthiasson Magnus 18003,526
16 Vigfusson Vigfus 20013,525,5
17 Johannesson Oliver 16603,523,5
18 Thorarensen Adalsteinn 17383,523
19 Finnbogadottir Tinna Kristin 17963,522,5
20 Johannesson Kristofer Joel 14663,516
21 Sigurdsson Birkir Karl 1535325,5
22 Kolica Donika 1000322,5
23 Sigurvaldason Hjalmar 1415320
24 Einarsson Oskar Long 1560319,5
25 Heimisson Hilmir Freyr 13132,522,5
26 Bragason Gudmundur Agnar 02,521
27 Ragnarsson Heimir Pall 11952,519
28 Stefansson Vignir Vatnar 1463222,5
29 Kravchuk Mykhaylo 0220
30 Kristbergsson Bjorgvin 1085219,5
31 Johannesson Petur 1047118



Ingvar Ţór ávaxtakóngur

DSC 0132Vel á ţriđja tug manns mćtti í Skákakademíuna á fallegu föstudagssíđdegi í ţeim tilgangi ađ gćđa sér á ljúffengum ávöxtum og grípa í tafl. Viđburđur ţessi markađi upphafsumarstarfssemi Skákakademíunnar en í sumar verđa um 50 krakkar á námskeiđum í Tjarnargötunni. Međal kennara í sumar verđur landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson en glćsilegt bikarasafn hans var til sýnis í dag. Nćsta vetur mun Skákakademían standa fyrir skákkennslu í um 30 skólum Reykjavíkur. Í flestum ţeirra skóla verđur skákin kennd á stundatöflu ţriđjubekkinga. DSC 0133

Áđur en sjálft Ávaxtamótiđ hófst tefldi Róbert Lagerman blindskák viđ Gauta Pál Jónsson. Tefldu ţeir félagar skoska leikinn og vann Róbert mann í miđtaflinu og mátađi Gauta í kjölfariđ. Mótiđ sjálft var fimm umferđir hrađskák. Keppendalistinn var afar fjölbreytilegur og jafnt byrjendur sem FIDE-meistarar međal ţátttakenda. Ingvar Ţór Jóhannesson hafđi ţađ fram yfir ađra keppendur ađ hafa varamann. Ţannig skipti Ingvar Magnúsi Matthíassyni súper-sub inn á í miđju mótinu til ađ hvíla sig fyrir lokaumferđirnar. Tókst ţetta bragđ ţeirra félaga međ miklum ágćtum ţar sem Ingvar lagđi alla andstćđinga sína og telst Ávaxtakóngur Skákakademíunnar fyrir áriđ 2011. 

DSC 0151Á međan ađ á mótinu stóđ voru bornir fram niđurskornir ávextir. Suđrćnn andi sveif yfir vötnum salarkynnum Akademíunnar ţegar ananas, jarđaberjum, melónum og fleira gómsćti voru gerđ góđ skil. Hrósa ber yngismeynni Andreu Margréti fyrir vaska framgöngu viđ framreiđslustjórnun. 

Fjölmargar myndir tala sínu máli frá ţessum mikla gleđidegi teknar á glćsilegan hátt af Hrafni Jökulssyni.  

Myndbönd:

Birkir Karl - Hallgerđur Helga Ávaxtamót 2011 

Baráttan um Suđurland og skákbćkur

 

 


Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Óđinsvéum

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Paul Rewitz (2289) í maraţonskák í fimmtu umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 7.-13. sćti.  Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 7.  Henrik teflir ţá viđ Danann Mads Svendsen (2163).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Stórmeistararnir Hans Tikkanen (2560), Svíţjóđ, og Sabino Brunello (2537), Ítalíu eru efstir međ 4˝ vinning. 

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. júní sl.  Jóhann Hjartarson (2620) er stigahćstur, einu stigi hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson (2619).  Héđinn Steingrímsson (2552) er ţriđji á íslenskum stigum.  14 nýliđar eru á listanum.  Langstigahćstur ţeirra eru Yngvi Björnsson (1843).  Dagur Ragnarsson hćkkar mest á milli lista eđa 307 stig.  Félagar hans er Rimaskóla eru í ţremur nćstum sćtum. 

Í öllum neđangreindum samantektum er stuđst viđ ađ menn séu taldir virkir skv. útreikningsreglum íslenskra skákstiga.  

20 stigahćstu skákmenn landsins:

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Tit

Club

1

Jóhann Hjartarson

2620

0

2582

g

TB

2

Hannes H Stefánsson

2619

-11

2546

g

Hellir

3

Héđinn Steingrímsson

2552

7

2569

g

Fjölnir

4

Helgi Ólafsson

2535

5

2523

g

TV

5

Henrik Danielsen

2521

-4

2545

g

Haukar

6

Jón Loftur Árnason

2514

-1

2499

g

TB

7

Friđrik Ólafsson

2510

0

2434

g

TR

8

Helgi Áss Grétarsson

2500

0

2462

g

TR

9

Stefán Kristjánsson

2491

1

2485

m

TB

10

Karl Ţorsteins

2477

2

2469

m

Hellir

11

Bragi Ţorfinnsson

2452

17

2427

m

TB

12

Jón Viktor Gunnarsson

2441

-9

2422

m

TB

13

Björn Ţorfinnsson

2436

-6

2415

m

Hellir

14

Hjörvar Steinn Grétarsson

2413

-43

2422

 

Hellir

15

Arnar Gunnarsson

2403

-2

2441

m

TR

16

Ţröstur Ţórhallsson

2401

11

2392

g

TB

17

Sigurbjörn Björnsson

2360

7

2349

f

Hellir

18

Magnús Örn Úlfarsson

2359

4

2375

f

Hellir

19

Björgvin Jónsson

2359

-1

2368

m

SR

20

Sigurđur Dađi Sigfússon

2353

-2

2337

f

SFÍ

 

Nýliđar

Yngvi Björnsson (1843) er langstigahćstur nýliđa eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga.  Ragnar Hermannsson (1398) og Óskar Long Einarsson (1386) eru nćstir.  Svo er ţađ börnin sem taka völdin en allir hinir nýju nýliđarnir eru 14 ára og yngri. 

Nr.

Name

RtgC

Cat

Games

Club

1

Yngvi Bjornsson

1843

-

7

 

2

Ragnar Hermannsson

1398

-

7

Fjölnir

3

Óskar Long Einarsson

1386

-

12

TR

4

Hilmir Freyr Heimisson

1320

U10

13

 

5

Arnar Ingi Njardarson

1220

U14

9

TR

6

Ađalsteinn Leifsson

1198

U14

9

SA

7

Jon Smari Olafsson

1182

U12

9

 

8

Svandis Ros Rikhardsdottir

1169

U12

11

Fjölnir

9

Mykhaylo Kravchuk

1084

U08

12

TR

10

Alisa Helga Svansdottir

1007

U08

8

Fjölnir

11

Atli Geir Sverrisson

1000

U14

9

 

12

Felix Steinthorsson

1000

U10

12

 

13

Jon Otti Sigurjonsson

1000

U12

8

 

14

Viktor Ásbjörnsson

1000

U12

9

 

 

Mestu hćkkanir

Dagur Ragnarsson hćkkar mest frá síđasta lista eđa um heil 307 skákstig.  Félagar hans úr Rimaskóla rađa sér í nćstu sćti, ţau Oliver Aron Jóhannesson (242), Nansý Davíđsdóttir (183) og Kristófer Jóel Jóhannesson (156).  Ungmennin rađa sér í 10 efstu sćtin.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Dagur Ragnarsson

1966

307

U14

Fjölnir

2

Oliver Aron Jóhannesson

1801

242

U14

Fjölnir

3

Nansý Davíđsdóttir

1289

183

U10

 

4

Kristófer Jóel Jóhannesson

1460

156

U12

Fjölnir

5

Birkir Karl Sigurđsson

1741

147

U16

SFÍ

6

Nökkvi Sverrisson

1952

146

U18

TV

7

Dawid Kolka

1365

115

U12

Hellir

8

Hildur B Jóhannsdóttir

1164

102

U12

Hellir

9

Gauti Páll Jónsson

1303

85

U12

TR

10

Hrund Hauksdóttir

1568

71

U16

Fjölnir

 

Stigahćstu konur landsins

Lenka Ptácníková (2239) er langstigahćsta skákkona landsins.   Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2053) er nćst og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2040) ţriđja stigahćst.

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Tit

Club

1

Lenka Ptácníková

2239

-1

2289

wg

Hellir

2

Guđlaug U Ţorsteinsdóttir

2053

-7

2079

wf

TG

3

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

2040

30

2019

 

Hellir

4

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1868

18

1796

 

UMSB

5

Guđfríđur L Grétarsdóttir

1820

0

1985

wm

Hellir

6

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1820

-48

1810

 

Hellir

7

Harpa Ingólfsdóttir

1805

-5

1977

 

Hellir

8

Sigurlaug R Friđţjófsdóttir

1740

3

1787

 

TR

9

Sigríđur Björg Helgadóttir

1739

-1

1716

 

Fjölnir

10

Elsa María Krístinardóttir

1709

4

1708

 

Hellir

 

Stigahćstu ungmenni landsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2413) er langstigahćsta ungmenni landsins.  Í nćstum sćtum eru Dađi Ómarsson (2270) og Sverrir Ţorgeirsson (2222).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

FIDE

Club

1

Hjörvar Steinn Grétarsson

2413

-43

U18

2422

Hellir

2

Dađi Ómarsson

2270

25

U20

2225

TR

3

Sverrir Ţorgeirsson

2222

-57

U20

2227

Haukar

4

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

2040

30

U20

2019

Hellir

5

Ingvar Ásbjörnsson

2025

25

U20

2034

Fjölnir

6

Bjarni Jens Kristinsson

1997

35

U20

2045

Hellir

7

Helgi Brynjarsson

1968

-62

U20

1979

Hellir

8

Dagur Ragnarsson

1966

307

U14

1718

Fjölnir

9

Patrekur Maron Magnússon

1964

-6

U18

1980

Hellir

10

Nökkvi Sverrisson

1952

146

U18

1881

TV

 

Stigahćstu öldungar landsins

Í ljósi ţess ađ hér í haust fer fram NM öldunga er rétt ađ taka samantekt yfir stigahćstu öldunga landsins (senior)

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Club

1

Friđrik Ólafsson

2510

0

2434

TR

2

Bragi Halldórsson

2207

-18

2200

Hellir

3

Björn Ţorsteinsson

2198

-7

2213

Gođinn

4

Magnús Sólmundarson

2190

0

2078

SSON

5

Júlíus Friđjónsson

2180

3

2190

TR

6

Jón Torfason

2175

0

2257

KR

7

Björgvin Víglundsson

2145

0

2210

TR

8

Arnţór S Einarsson

2125

0

2227

TR

9

Jónas Ţorvaldsson

2110

0

2289

Haukar

10

Ólafur Kristjánsson

2110

0

2173

SA

 

Reiknuđ skákmót

  • ·         Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • ·         Íslandsmótiđ í skák (landsliđs- og áskorendaflokkur)
  • ·         Landsmót í skólaskák (eldri- og yngri flokkur)
  • ·         Meistaramót Skákskóla Ísland (4.-7. umferđ)
  • ·         MP Reykjavíkurskákmótiđ
  • ·         Skákmót öđlinga
  • ·         Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
  • ·         Vormót TV

Fyrir Excel-vana er hćgt ađ gera alls konar útreikninga á stigalistanum.  Hćgt er ađ nálgast Excel-lista á  íslensku Chess-Results síđunni.

 


Henrik vann í fjórđu umferđ í Óđinsvéum

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2545) vann danska FIDE-meistarann Carsen Bank Friis (2321) í 4. umferđ Meistaramóts Fjónar sem fram fór í Óđinsvéum í dag.  Henrik hefur 3 vinninga og er í 5.-10. sćti.  Fimmta umferđ hefst nú kl. 13:30.  Ţá teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Paul Rewitz (2289).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.  

Stórmeistararnir Hans Tikkanen (2560), Svíţjóđ, og Sabino Brunello (2537), Ítalíu eru efstir međ fullt hús.  Sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2450) og danski FIDE-meistarinn Igor Teplyi (2387) eru í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning. 

55 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ er teflt á ađeins 5 dögum, ţ.e. tvćr umferđir á dag nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 7 og 13:30.


Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn

Skákfélag Vinjar heldur mót í hressilegu umhverfi í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, mánudaginn 6. júni. Mćting er um kl. 13 í skráningu ţví mótiđ hefst 13:15.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og til ađ stýra herlegheitunum hefur veriđ leitađ til nýkjörinna stjórnarmanna Skáksambandsins, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Róberts Lagerman.

Bókavinningar fyrir efstu sćti og happadrćtti ţannig ađ allir eiga séns.

Ţađ verđur pottţétt rjúkandi kaffi á bođstólnum hjá ţeim í Borgartúninu.

Ţú ert ţvílíkt velkomin/n.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779091

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband