Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákmót dagsins: Íslandsmótiđ í netskák og Gallerý Skák

Ţađ eru "ađeins" tvö skákmót í dag.   Fyrra skákmót dagsins fer fram í Gallerý Skák og byrjar kl. 18.  Ţađ síđara er sjálft Íslandsmótiđ í netskák sem fram fer á ICC og hefst kl. 20.  Bćđi mótinu eru opin öllum.   

Nánar má lesa um mótin á neđangreindum slóđum:


Sigurđur Herlufsen sigrađi á Jólaskákmóti Riddarans

Jólakort RiddarinnRIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu - efndi  til glćsilegs jólaskákmóts síns í gćr, miđvikudaginn 28. desember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  Góđ ţátttaka var í mótinu og kristilegur andi sveif yfir vötnunum, ţó ekki á taflborđunum sjálfum ţar sem engir miskunnsamir Samverjar reyndust vera  međal keppenda sem gáfu mótherjum sínum engin griđ, heldur ţvert á móti reyndu ađ hnésetja ţá međ alls kyns fléttum og bellibrögđum.  

Skákmótiđ var sett međ klukknahljómi mótbjöllunnar,  en í leikhléi las Sr. SverrirGunn 1Gunnţór Ţ. Ingason, verndari klúbbsins, tvo jólaljóđ, annađ eftir Jóhannes úr Kötlum en hitt frumort, sem jók á hátíđleikablćinn. Í framhaldi ţar af var aldursforseti virkra félaga klúbbsins, Sverrir Gunnarsson, skipasmíđameistari, senn 85 ára, sleginn til heiđurriddara af Einar S. Einarssyni, erkiriddara (formanni), en Sverrir er einn af stofnfélögum klúbbsins, afi Sverris Ţorgeirssonar, sem er dóttursonur ţess gamla. 

JólaKapp Riddarans 2011 24Ţegar yfirlauk eftir 11 umferđa taflmennsku kom í ljós ađ hinn einstaklega sigursćli  og trausti skákmađur Sigurđur A. Herlufsen hafđi skotiđ öllum öđrum ref fyrir rass og trónađi einn í efsta sćti međ 8.5 vinninga, en ţeir Jóhann Örn Sigurjónsson, Jón Ţ. Ţór og Friđgeir Hólm jafnir í 2.-4.sćti međ 7.5 v, örlítill stigamunur réđi röđ.  Mótiđ var tiltölulega jafnt og brćđabyltur tíđar.

Veglegir jólapakkar voru í verđlaun í JÓLAKAPPINU auk bóka frá Urđi Bókaútgáfu.  Jafnframt verđa dregnir út góđir vinningar í JÓLAHAPPINU sem efnt var til í mótslok en Jói Útherji og Halldór skósmiđur í Grímsbć og fleiri sáu  til ţess ađ enginn fór í jólaköttinn.

 

JólaKapp Ridd 2011

 

Nánar á www.galleryskak.net

Myndaalbúm (ESE)


Henrik í 1.-4. sćti í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) fékk 1˝ vinning í ţeim tveimur umferđum sem voru tefldar í kvöld á CXU-nýársmótinu í Kaupmannahöfn.  Henrik hefur 3˝ vinning eftir 4 umferđir og er efstur ásamt ţremur öđrum.  Í fyrri skák dagsins gerđi hann jafntefli viđ Mads Hansen (2213) en í ţeirri síđari vann hann Nicolai Kvist Brondt Pedersen (2123). 

Á morgun mćtir hann FIDE-meistaranum Per Andreasen (2251).   Skákin hefst kl. 18 og er sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573). 

 


Brekkusniglar unnu Hverfakeppni SA

Hin árlega hverfakeppni Skákfélagsins var háđ í gćr, 27. desember. Nú var, líkt og í fyrra, telft í tveimur sveitum og skipuđu sér saman í sveit íbúar utan Glerár, ásamt eyrarbúum. Ađrir, er sunnan árinnar búa (á Brekku og í Innbć) skipuđu svo hina sveitina. Báđar virtust sveitirnar ţéttar viđ fyrstu sýn enda var hart barist og drengilega á 10 borđum. Fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir. Eftir fyrri umferđ höfđu Brekkubúar/innbćingar nauma forystu, en spýttu í lófa í ţeirri síđari og unnu samanlagt 12,5-7,5. Úrslit á einstökum borđum urđu sem hér segir, (liđsmenn Ţorpsins/Eyrarinnar taldir fyrst):

  • Smári Ólafsson-Rúnar Sigurpálsson                             1-0       0-1
  • Tómas Veigar Sigurđarson-Áskell Örn Kárason            0-1       0-1
  • Sigurđur Eiríksson-Mikael Jóhann Karlsson                   0-1       0-1
  • Hjörleifur Halldórsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson            0-1       ˝-˝
  • Ari Friđfinnsson-Haki Jóhannesson                               ˝-˝     ˝-˝
  • Eymundur Eymundsson-Andri Freyr Björgvinsson         1-0       0-1
  • Kári Arnór Kárason-Karl Egill Steingrímsson                  1-0       1-0
  • Logi Rúnar Jónsson-Atli Benediktsson                          0-1       0-1
  • Hersteinn Bjarki Heiđarsson-Bragi Pálmason                1-0       1-0
  • Hjörtur Snćr/Birkir Freyr-Ţorgeir Smári Jónsson          0-1       0-1
  • Ţorpiđ/Eyrin-Brekkan/Innbćrinn                         4,5-5,5    3-7

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák og tefld bćndaglíma á 10 borđum. Tefla ţá allir liđsmenn eina skák viđ hvern í liđi andstćđinganna, alls 10 skákir. Hélt sigurganga Brekkusnigla og Fjörulalla áfram og unnu ţeir allar umferđir nema eina. Ţar munađi mest um ţá Rúnar og Jón Kristin, sem unnu allar sínar skákir, 10 talsins.  Bestum árangri Ţorpara og Eyrarpúka náđu feđgarnir Sigurđur og Tómas og fengu 5˝ vinning. Alls náđu sigurvegararnir 63˝ vinningi gegn 36˝ vinningi andstćđinganna. Hafa ţeir síđarnefndu nú heilt ár til ađ sleikja sár sín og brýna kutana. Úrslit hverfakeppninnar 2012 eru ţví međ öllu óráđin.

Nú er skammt stórra högga á milli hjá akureyrskum skákmönnum ţar sem sjálft Jólahrađskákmótiđ verđur háđ í kvöld, 28. desember og hefst kl. 20.

Guđmundur mćtir Wang Yue í Hastings

Guđmundur KjaMótiđ í Hastings hefst í dag.  Međal ţátttakenda er Guđmundur Kjartansson (2326).  Guđmundur rćđst ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur en hann mćtir stigahćsta keppenda mótsins, kínverska stórmeistaranum Wang Yue (2697) í fyrstu umferđ.  Umferđin hefst kl. 14:15 og verđur skák Guđmundar sýnd beint.


Ólafur B. og Gunnar Freyr jólavíkingar 2011

Gunnar Freyr og Ólafur BÓlafur B. Ţórsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins-Ţróttar sem haldiđ var ţriđjudaginn 27 des. Ólafur sigrađi á skákmótinu og tapađi ađeins einni skák, fyrir Davíđ Kjartanssyni sem varđ í 2. sćti međ 5.5 vinninga, en Davíđ hafđi leitt mótiđ fram ađ síđustu umferđ, en tapađi óvćnt fyrir Óliver Jóhannssyni, sem náđi ţriđja sćti á skákmótinu međ 5.5 vinninga. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ fjórđi međ 5. vinninga, en hann tapađi tveim fyrstu skákunum og náđi svo ađ vinna fimm í röđ. Vigfús Óđinn Vigfússon endađi svo einn í fimmta sćti međ 4.5 vinninga. Keppendur í skákinni voru 22, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur og umferđirnar sjö.

Í Víkingaskákinni varđ Gunnar Fr. Rúnarsson langsterkastur, en hann endađi međ 6.5 vinninga af sjö mögulegum. Annar varđ Sveinn Ingi Sveinsson međ 6. vinninga, en í ţriđja til fjórđa sćti urđu Dagur Ragnarsson og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir međ 4.5 vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur og umferđirnar sjö. Gaman var ađ sjá nýju keppendur blómstra á sínu fyrsta Víkingaskákmóti, eins og Hallgerđi, Jóhönnu Jóhannsdóttir. Einnig stóđu ungu strákarnir Dagur, Óliver og Kristófer sig frábćrlega, en ţeir eru nýliđar í víkingaskák eins og stúlkurnar.

Á mótinu var einnig keppt um nýjan titil í annađ skipti, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. fékk titilinn Tvískákmeistari međ 11.5 vinninga. Ólafur B. Ţórsson kom nćstur međ 10.5 vinninga og Sveinn Ingi varđ ţriđji međ međ 9. vinninga. Hallgerđur varđ efst kvenna međ 8.5 vinninga og Dagur Ragnarsson efstur unglinga í tvískákinni međ 8.5 vinninga.

Mótiđ var glćsilegt í alla stađi og veitingar voru veittar án endurgjalds. Mótiđ í fyrra var heppnađist einnig mjög vel, en hér má sjá úrslit og myndir frá 2009 og 2010.

Mótiđ 2009
Mótiđ 2010

Úrslitin á hrađskákmótinu

* 1. Ólafur B. Ţórsson 6.0
* 2. Davíđ Kjartansson 5.5
* 3. Óliver Jóhansson 5.5
* 4. Gunnar Fr. Rúnasson 5.0
*5. Vigfús Ó. Vigfússon 4.5
*6. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.0
*7. Dagur Ragnarsson 4.0
*8. Jóhanna B. Jóhannsdóttir 4.0
*9. Svein Ingi Sveinsson 4.0
*10. Gunnar Björnsson 3.5
* 11. Hilmir Freyr 3.5
*12. Kristófer Jóhannsson 3.5
*13. Magnús Magnússon 3.5
*14. Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
*15. Guđmundur Gunnlaugsson 3.0
*16. Jón Úlfljótsson 3.0
*17. Jón Trausti 3.0
*18. Vignir Vatnar 2.5
*19. Jón Birgir Einarsson 2.0
*20. Óskar Long Einarsson 2.0
*21. Arnar Valgeirsson 1.0
*22. Árni Thoroddsen 0.5


Aukaverđlaun í hrađskákinni

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Óliver Jóhannsson

Úrslitin á Víkingahrađskákmótinu
(Íslandsmótiđ í Víkingahrađskák)

* 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 6.5
* 2. Sveinn Ingi Sveinsson 6.0
* 3. Dagur Ragnarsson 4.5
*4. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.5
*5. Ólafur B. Ţórsson 4.5
*6. Vigfús Ó. Vigfjússon 4.0
*7. Jóhanna Jóhannsdóttir 3.5
*8. Arnar Valgeirsson 3.5
*9. Óliver Jóhannsson 2.0
*10. Kristófer J'ohannsson 1.5
*11. Árni Thoroddsen 1.5
*12. Orri Víkingsson 0.0

Úrslitin í Tvískákinni

*1. Gunnar Fr. Rúnarsson 11.5
* 2. Ólafur B. Ţórsson 10.5
* 3. Sveinn Inig Sveinsson 9.0
*4-5. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 7.5
*4-5. Dagur Ragnarsson 7.5


Aukaverđlaun í Vîkingaskákinni

Öldungur 35 ára og eldri
1. Ólafur B. Ţórsson

Öldungaverđlaun II 45 ára og eldri
1. Sveinn Ingi Sveinsson

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Dagur Ragnarsson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Jólamót dagsins: Reykjavík, Hafnarfjörđur, Akureyri og Selfoss

Ţađ eru hvorki meira né minna en fjögur jólaskákmót sem fram fer fara í dag og/eđa í kvöld.  Fjöriđ byrjar hjá öldungunum í Strandabergi í Hafnarfirđi kl. 13 en ţá hefst Jólaskákmót Riddarans en mótiđ er opiđ fyrir 60 ára og eldri.  Öll hin mótin eru opin öllum en ţađ er Jólahrađskákmót TR og Flugeldamót SSON sem hefjast kl. 19:30 og Jólahrađskákmót SA sem hefst kl. 20.

Nánar má lesa um mótin á heimasíđu félaganna:


Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans

hra_skakmot_2011_011.jpg

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví hrađskákmeistari Gođans 2011.

Sigurđur Ćgisson frá Siglufirđi, varđ í öđru sćti međ 9,5 vinninga, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í Gođanum hreppti Hermann Ađalsteinsson silfurverđlaun međ 8,5 vinninga og Smári Sigurđsson krćkti í bronsverđlaun međ 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku ţátt í mótinu í ţetta skiptiđ, sem er verulega minni ţátttaka en er venjulega á hrađskákmóti Gođans.

Lokastađan:

  1   Jakob,                 1694 10    54.00   10
2 Sigurđur Ć, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ćvar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0

 

Hlynur Snćr varđ efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í ţeim flokki.

Heimasíđa Gođans


Henrik byrjar vel í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) byrjar vel í á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn sem fram fer nú á milli jóla og nýárs.   Í báđum skákum dagsins vann hann töluvert stigalćgri andstćđinga. 

Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573).  Tvćr umferđir eru tefldar beint á morgun og hefst sú fyrri kl. 10 ađ íslenskum tíma og sú síđari kl. 18.  Í fyrri umferđinni mćtti hann Mads Hansen (2207).  Báđar skákir Henriks verđa vćntanlegar sýndar beint.

 


Sverrir sigrađi á Jólamóti TV

Sverrir Unnarsson GrćnlandsfariÁ jóladag fór fram 1148 (MCIIL eđa MCXLVIII) Jólamót TV og varđ sigurvegari ađ ţessu sinni Sverrir Unnarsson sem vann alla andstćđinga sína og fékk veglegan pakka af jólakonfekti í verđlaun.  Ađ ţessu sinni mćttu níu keppendur, spariklćddir og fínir eftir venju ţessa dags.  Tefldar voru 5 mínútna hrađskákir og höfđu ungu mennirnir ţar nokkuđ forskot á ţá sem eldri eru og svifaseinni, allir nema Sverrir sem er í hörkuformi.

SćtiNafnVinnSB
1Sverrir Unnarsson832,00
2Nokkvi Sverrisson724,50
3Dadi Steinn Jonsson514,50
4Kristofer Gautason12,00
5Einar Sigurdsson411,50
6Stefan Gislason8,00
7Karl Gauti Hjaltason36,50
8Thorarinn I Olafsson10,50
9Hafdis Magnusdottir00,00

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8780527

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband