Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jakob Sćvar og Hjörleifur efstir á Skákţingi Akureyrar

Hjörleifur HalldórssonJakob Sćvar Sigurđsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir á Skákţingi Akureyrar ađ lokinni 5. umferđar sem fram fór í dag.

Úrslit dagsins:

  • Andri Freyr-Jakob Sćvar     jafntefli
  • Hjörleifur-Smári                  jafntefli
  • Jón Kristinn-Hjörtur            1-0
  • Jón M-Símon                       0-1

Ţá er lokiđ frestađri skák Hjartar og Jóns M og vann sá fyrrnefndi ţá skák. Stađan ţegar tveimur umferđum er ólokiđ:

1-2. Jakob Sćvar og Hjörleifur 4;  3-4. Smári og Jón Kristinn 3,5;  5-6. Andri Freyr og Símon 2;  7. Hjörtur 1; 8. Jón M 0

 


KORNAX aukakeppnin - Guđmundur vann Braga

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2326) vann Braga Ţorfinnsson (2426) í 3. umferđ aukakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag.   Björn Ţorfinnsson (2406), sem sat fyir, leiđir hins í keppninni.  Keppninni verđur framhaldiđ á miđvikudagskvöld ţegar brćđurnir mćtast.

Stađan:
  1. Björn Ţorfinnsson (2406) 1,5 v. af 2
  2. Guđmundur Kjartansson (2326) 1 v. af 2
  3. Bragi Ţorfinnsson (2426) 0,5 v. af 2

Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.


Héđinn tapađi fyrir Ragger - Henrik međ jafntefli viđ Pedersen

Héđinn fékk bćn sína uppfyllta - Valur vannStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir austurríska stórmeistaranum Markus Ragger (2655) í níundu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligunnar) sem fram fór í dag.

Henrik Danielsen (2536), sem teflir í neđri deildum, gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Steffen Pedersen (2432). 

Keppninni verđur framhaldiđ helgina 25.-26. febrúar.

 


Myndir frá Íslandsmóti stúlknasveita

Hrafn Jökulsson, besti ljósmyndari íslenskrar skákhreyfingar, tók allmargar myndir frá Íslandsmót grunnskólasveita, stúlknasveita í Rimaskóla í gćr.  Myndirnar má finna í myndaalbúmi mótins.  Minnt er á Íslandsmót stúlkna sem hefst kl. 13 í dag.  

Valdar myndir úr myndaalbúminu má finna hér ađ neđan:

Hrafn sjálfur - eina myndin í albúminu sem Hrafn tók ekki!

 Ljósmyndarinn sjálfur - Hrafn Jökulsson - tók allar myndirnar nema ţessa einu!

 

Feđginin Sigríđur Björg og Helgi Árna

 

 Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla ásamt dóttur sinni Sigríđi Björg sem var liđsstjóri a-liđsins

 

Snemma beygist skák-krókurinn

 

Snemma beygist skák-krókurinn!

 Leikiđ fljótt!

 Hart barist!

 Heiđrún Anna (systir Hrundar) gerđi sér lítiđ fyrir og vann Nansý

Heiđrún Anna Hauksdóttir (systir Hrundar) vann sjálfa Nansý!

Skáksveit Vesturbćjarskóla komst á efsta borđ í lokaumferđinni

Skáksveit Vesturbćjarskóla stóđ sig vel á mótinu og komst á efsta borđ í lokaumferđinni

Einn af lykilmönnum íslenskrar skákhreyfingarar Tómas Rasmus og Hanna Birna

 Tómas Rasmus, sem hefur gert frábćra hluti í skákstarfi Salaskóla, og heiđursgesturinn Hanna Birna slógu á létta strengi.

Fjögur frćknu: Andrea, Gunnar, Stefán og Helgi

Hin fjögur frćknu sagđi Hrafn ţegar hann smellti ţessari af: Andrea, Gunnar, Stefán og Helgi

 


Íslandsmót stúlkna fer fram í dag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00.

Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum:
  • Fćddar 1996-1998
  • Fćddar 1999 og síđar.

Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda keppenda međ 10 mínútur á mann.

Víkin er sérstaklega skemmtilegt safn sem geymir sögu sjávarútvegs á Íslandi. Safniđ er opiđ á sunnudögum frá 13-17. Í safninu er glćsileg kaffitería sem verđur opin á sunnudaginn og ţví tilvaliđ fyrir fjölskyldur ungra skákstelpna ađ gera sem mest úr deginum.

Skráning fer fram á Skák.is og fyrirspurnum svarađ í stefan@skakakademia.is.


Skákir KORNAX mótsins

Skákir KORNAX mótsins eru nú allar ađgengilegar.  Ţađ voru Halldór Pálsson og Ţórir Benediktsson sem slógu ţćr inn.

 


Héđinn međ jafntefli viđ Parligras

Héđinn fékk bćn sína uppfyllta - Valur vannStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann Mircea-Emilian Parligras (2625) í áttundu umferđ ţýsku deildabikarkeppninnar sem fram fór í dag.  Á morgun teflir Héđinn ađ öllum líkindum viđ indverska stórmeistarann Chanda Sandipan (2640).  Skákin verđur sýnd beint og heft kl. 9. 

 


Aldrei fleiri á Íslandsmóti stúlkna: Glćsilegur sigur Rimaskóla

DSC_0852Rimaskóli sigrađi međ glćsibrag á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák, stúlknaflokki, sem fram fór í dag, laugardaginn 4. febrúar.

Stúlkurnar úr Rimaskóla, leiddar áfram af Hrund Hauksdóttur á 1. borđi, hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum.

Engjaskóli varđ í 2. sćti međ 22˝ vinning og Salaskóli hreppti bronsiđ, hlaut 17˝ vinning.

Alls tóku sautján sveitir ţátt í mótinu, fleiri en nokkru sinni áđur.

3jSigur Rimaskóla var mjög öruggur, eins og lokatölur bera međ sér. Hrund Hauksdóttir, sem er í 10. bekk, vann sinn áttunda Íslandsmeistaratitil međ skólanum. Hrund sigrađi í öllum sjö skákum sínum og fékk verđlaun fyrir bestan árangur á efsta borđi.

Fjórar stúlkur skipuđu hverja sveit og verđlaun fyrir bestan árangur hlutu:

1. Hrund Hauksdóttir (Rimaskóla) 7 v. af 7
2. Nansý Davíđsdóttir og Honey Grace (Engjaskóla) 6 v.
3. Svandís Rós Ríkharsdóttir (Rimaskóla) 7 v.
4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Rimaskóla) 7 v.

Rimaskóli hefur á síđustu árum sópađ til sín verđlaunum á Íslandsmótum og Norđurlandamótum, og ţađan koma mörg af efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Helgi Árnason skólastjóri hefur gert Rimaskóla ađ sannkölluđu stórveldi í íslensku skáklífi, og náđ árangri sem vart á sér hliđstćđu.

Engjaskóli hefur líka lagt mikla áherslu á skákkennslu, ekki síst međal stúlkna, og tefldi fram ţremur sveitum á Íslandsmótinu. Mađurinn á bak viđ árangur Engjaskóla er Jóhann Stefánsson námsráđgjafi sem unniđ hefur mikiđ starf í ţágu skáklistarinnar.

3Salaskóli, sem varđ í 3. sćti á Íslandsmótinu er einn mesti skákskóli Íslands og Norđurlanda. Ţar hefur Tómas Rasmus kennari stýrt uppbyggingunni frá stofnun skólans.

Skáksamband Íslands stóđ ađ mótinu, sem heppnađist sérlega vel, og Skákakademía Reykjavíkur sá um undirbúning og framkvćmd.

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, sem var heiđursgestur á mótinu, hvatti stúlkurnar til dáđa og ţakkađi Skáksambandinu, Skákakademíunni og öđrum sem vinna ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal barna fyrir kraftmikiđ starf. Hanna Birna brýndi fyrir stelpunum ađ muna, ađ allt sem strákar gćtu gert, gćtu stelpurnar líka -- og jafnvel betur.

4fÁ morgun, sunnudag, heldur skákveislan áfram. Ţá verđur haldiđ Íslandsmót stúlkna, einstaklingskeppni, í Sjóminjasafni Reykjavíkur. Mótiđ, sem hefst klukkan 13, er opiđ öllum stúlkum á grunnskólaaldri.

Allir eru velkomnir í Sjóminjasafniđ ađ fylgjast međ ungu snillingunum.

Lokastađan á Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, áriđ 2012:

1 Rimaskóli a-sveit 27 vinningar
2 Engjaskóli a-sveit 22˝
3 Salaskóli 17˝
4 Engjaskóli b-sveit 15˝
5 Rimaskóli b-sveit 15˝


6 Rimaskóli c-sveit 15
7 Melaskóli 14
8 Foldaskóli 13
9 Smáraskóli 12˝
10 Selásskóli 12˝
11 Vesturbćjarskóli 12
12 Breiđagerđisskóli 12

13 Engjaskóli c-sveit 12
14 Fossvogsskóli 12
15 Borgaskóli 11˝
16 Ingunnarskóli 11
17 Húsaskóli 9˝


Héđinn í beinni frá Bundesligunni

Héđinn fékk bćn sína uppfyllta - Valur vannStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) verđur í beinni útsendingunni frá ţýsku deildakeppninni í dag en skák Héđins hefst nú kl. 13.  Héđinn mćtir rúmenska stórmeistaranum Mircea-Emilian Parligras (2625) í dag. 

Skákir ţýsku deildakeppninnar í beinni


Skákţing Gođans fer fram helgina 17.-19. febrúar

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.                                 

Dagskrá:
Föstudagur   17 febrúar  kl 20:00  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 18 febrúar  kl 11:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 18 febrúar  kl 19:30  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  19 febrúar  kl 11:00  7. umferđ.       -------------------


*Ţađ skal tekiđ fram ađ 1-4 umferđ, atskákirnar sem verđa tefldar á föstudagskvöldinu, verđa tefld í Bjarnahúsi, sem er safnađarheimili Húsavíkurkirkju og er stađsett í nćsta húsi sunnan viđ Húsavíkurkirkju.

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
 
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr65329.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES

Skráning í mótiđ fer fram hjá formanni í síma 464 3187 eđa 821 3187      

Skákmeistarar Gođans frá upphafi:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurđsson         
2008    Smári Sigurđsson 
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson
2011    Jakob Sćvar Sigurđsson  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8780398

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband