Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

KORNAX-úrslitakeppni: Björn vann Guđmund

Björn Ţorfinnsson eđlilegur í framanBjörn Ţorfinnsson (2406) vann Guđmund Kjartansson (2326) í 2. umferđ úrslitakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Björn er efstur međ 1,5 vinning.  Keppnin heldur áfram á sunnudag kl. 14 en ţá tefla Guđmundur og Bragi.

Stađan:

  1. Björn Ţorfinnsson (2406) 1,5 v. af 2
  2. Bragi Ţorfinnsson (2426) 0,5 v. af 1
  3. Guđmundur Kjartansson (2326) 0 v. af 1

Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.


Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur fer fram í dag

Picture 003Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar  í Rimaskóla klukkan 13.
 
Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
 
Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit til leiks, og er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit.
 
Margar efnilegar stúlkur hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ í skákinni ađ undanförnu, og er skemmst ađ minnast hins glćsilega sigurs sem Nansý Davíđsdóttir vann á Afmćlisbarn dagsins; Íslandsmeistarinn NansýÍslandsmóti barna í ársbyrjun.
 
Ađ mótinu stendur Skáksambands Íslands og Skákakademía Reykjavíkur annast undirbúning og framkvćmd Íslandsmótsins.
 
Skráning er hjá stefan@skakakademia.is  eđa skaksamband@skaksamband.is.
 
Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar í síma 863 7562.
 

Gestamót Gođans: Pörun 5. umferđar

Ingvar Ţór og DagurPörun 5. umferđar Gestamóts Gođans sem fram fer nk. fimmtudagskvöld liggur nú fyrir.  Ţá mćtast m.a.: Ţröstur-Björgvin, Dagur-Einar Hjalti, Sigurbjörn-Ţorvarđur, Gunnar-Hrafn og Ingvar Ţór-Björn.

Pörun 5. umferđar má nálgast hér.

 


 


Hátt í 100 stúlkur á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák

 Milli 60 og 70 stúlkur taka ţátt í Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, sem fram fer í Rimaskóla laugardaginn 4. febrúar og hefst klukkan 13. Nú eru fimmtán sveitir skráđar til leiks, mun fleiri en á síđasta ári. Heiđursgestur í Rimaskóla verđur Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, sem mun flytja setningarávarp og leika fyrsta leikinn á Íslandsmótinu.

Rimaskóli er ríkjandi Íslandsmeistari grunnskólasveita í stúlknaflokki og teflir fram mjög öflugri A-sveit, sem ćtlar sér ađ verja titilinn á heimavelli. Engjaskóli sendir ţrjár skáksveitir til leiks og er ţađ til marks um kraftmikiđ skákstarf á ţeim bć.

Margar af stúlkunum taka nú ţátt í sínu fyrsta skákmóti, sem er vitnisburđur um öflugt starf Skákakademíu Reykjavíkur, sem annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.

Landsliđskonur í skák munu koma í heimsókn á mótsstađ og tefla sýningarskákir, og starf Skákfélags fjölskyldunnar verđur kynnt. Ţađ var stofnađ á Skákdegi Íslands, 26. janúar, og er m.a. ćtlađ ađ miđla upplýsingum til fjölskyldna skákbarna.

Á Íslandsmótinu verđa tefldar 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og stendur mótiđ frá 13 til 16. Allir eru velkomnir á Íslandsmótiđ í Rimaskóla ađ fylgjast međ meisturum framtíđarinnar.


Björgvin efstur á Gestamóti Gođans

Björgvin og KristjánBjörgvin Jónsson er efstur á Gestamóti Gođans, međ 3,5 vinninga, eftir sigur á Kristjáni Eđvarđssyni í 4. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Ţá gerđi Ţröstur Ţórhallsson jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson og Dagur Arngrímsson vann Ingvar Ţór Jóhannesson. Ţröstur, Einar og Dagur eru í 2-4. sćti međ 3 vinninga. Einni skák var frestađ og ţví ekki hćgt ađ para í 5. umferđ fyrr en ađ henni lokinni.

Úrslit 4. umferđar má nálgast hér og stöđuna hér.

 

Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í sautjánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson hefur hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.  Verđlaun skiptast svo:
  1. 8.000 kr.
  2. 5.000 kr.
  3. 3.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra. 

Hrađskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíđ Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Ţorfinnsson
  • 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2000: Bragi Ţorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Björn Ţorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson

Íslandsmót stúlkna fer fram á sunnudag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00.

Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum:
  • Fćddar 1996-1998
  • Fćddar 1999 og síđar.

Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda keppenda međ 10 mínútur á mann.

Víkin er sérstaklega skemmtilegt safn sem geymir sögu sjávarútvegs á Íslandi. Safniđ er opiđ á sunnudögum frá 13-17. Í safninu er glćsileg kaffitería sem verđur opin á sunnudaginn og ţví tilvaliđ fyrir fjölskyldur ungra skákstelpna ađ gera sem mest úr deginum.

Skráning fer fram á Skák.is og fyrirspurnum svarađ í stefan@skakakademia.is.


Gunnar sigrađi í Gallerý Skák í gćr

Gallerý SkákKapptefliđ um FriđriksKónginn hélt áfram í Gallerý Skák í gćrkvöldi ţar sem 20 kappleiksmenn tóku ţátt.  Ţrír efstu menn skáru sig úr en annars var mótiđ  nokkuđ jafnt og enginn skák unnin fyrirfram.   Loftiđ í keppnissalnum  var spennuţrúngiđ  og lćvi blandiđ eins og sjá má á međf. myndum og úrslita úr einstökum skákum beđiđ međ óţreyju.

Hlutskarpastur ađ ţessu sinni varđ Gunnar Skarphéđinsson sem sigrađi međ fullu húsi, halađi inn 11 vinninga af 11 mögulegum.  Frábćrt hjá honum sem ţurft ađ kljást viđ marga slúngna og harđskeytta andstćđinga, ţar á međal vestfirđingana Magnús Sigurjónsson og Guđfinn R. Kjartansson, sem ekki kalla allt ömmu sína í ţessum efnum.  Ţeir urđu jafnir í 2.-3.  sćti međ 9 vinninga slétta sem verđur ađ teljast bćrileg uppskera.

Stađan í keppninni er nú sú ađ ţeir Gunnar og Guđfinnur eru efstir og jafnir eftir tvo mót af fjórum međ 16 GP-stig, en Magnús og Bjarni Hjartarson koma nćstir međ 8 stig.  Besti árangur 3 mótum telur til úrslita.

Nćsta mót fer fram ađ viku liđinni, fimmtudaginn 9. febrúar og hefst kl. 18.  Nánar á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)

 

m_tstafla_tkf-2.jpg

 

 


Guđmundur vann í lokaumferđinni - Hou Yifan og Short efst

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2332) vann georíska alţjóđlega meistarann Lela Javakhishvili (2454) í 10. og síđustu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 46.-75. sćti. Hou Yifan (2605) og Nigel Short (2677) urđu efst og jöfn međ 8 vinninga.  Short vann ţá kínversku í hrađskákeinvígi 1˝-˝ og tryggđi sér ţar međ 20.000 evrur í fyrstu verđlaun.  

Adams (2724), Mamedyarov (2747), Bologan (2680) og Sutovsky (2703) urđu í 3.-6. sćti međ 7˝ vinning.

Árangur Guđmundar samsvarađi 2393 skákstigum og hćkkar hann um 14 stig fyrir frammistöđu sína.  Skák hans úr lokaumferđinni fylgir međ fréttinni.  

Alls tóku 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af voru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.   Guđmundur var nr. 95 í stigaröđ keppenda. 


Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur fer fram á laugardag

Picture 003Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar  í Rimaskóla klukkan 13.
 
Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
 
Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit til leiks, og er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit.
 
Margar efnilegar stúlkur hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ í skákinni ađ undanförnu, og er skemmst ađ minnast hins glćsilega sigurs sem Nansý Davíđsdóttir vann á Afmćlisbarn dagsins; Íslandsmeistarinn NansýÍslandsmóti barna í ársbyrjun.
 
Ađ mótinu stendur Skáksambands Íslands og Skákakademía Reykjavíkur annast undirbúning og framkvćmd Íslandsmótsins.
 
Skráning er hjá stefan@skakakademia.is  eđa skaksamband@skaksamband.is.
 
Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar í síma 863 7562.
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780454

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband