Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.2.2012 | 20:36
Nemendur og foreldrar saman á skáknámskeiđi
Rimaskóli fékk á ţessu skólaári úthlutađ ţróunarstyrk frá Skóla-og frístundasviđi Reykjavíkur til ađ koma á skáknámskeiđi fyrir nemendur yngstu bekkja og foreldra ţeirra. Skilyrđi fyrir ţátttöku á námskeiđinu skyldi vera ađ međ hverjum nemanda kćmi foreldri eđa foreldrar međ. Nú í febrúar stendur námskeiđiđ yfir og fer ţađ virkilega vel af stađ.
Leiđbeinendur eru ţau Hjörvar Steinn Grétarsson landsliđsmađur í skák og Sigríđur Björg Helgadóttir sem ćfir međ landsliđshópi kvenna, en ţau eru bćđi fyrrverandi nemendur skólans og ţjálfa skákliđ Rimaskóla sem reynst hafa ósigrandi á öllum skólaskákmótum ađ undanförnu. Í skólanum er mikill skákáhugi og yngstu nemendurnir algjörlega međvitađir um ţađ. Ábyggilega leynist einhver skáksnillingur framtíđarinnar međal ţessara ungu nemenda Rimaskóla.
8.2.2012 | 19:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar
Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.
Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!
Nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins. Hćgt ađ skrá liđ hér á Skák.is og á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđ liđ má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 18:00
KORNAX aukakeppnin: Brćđur međ jafntefli
Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssyni (2406) gerđu jafntefli í 4. umferđ aukakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem tefld var í gćr. Björn er efstur međ 2 vinninga en Guđmundur og Bragi hafa 1 vinning. Guđmundur hefur skák til góđa á brćđurna.
Björn og Guđmundur tefla á föstudaginn.
Stađan:
- Björn Ţorfinnsson (2406) 2 v. af 3
- Guđmundur Kjartansson (2326) 1 v. af 2
- Bragi Ţorfinnsson (2426) 1 v. af 3
Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 17:00
Stefán Ţormar efstur í Ásgarđi í gćr.
Í gćr mćttu ţrjátiu eldhressir eldri skákmenn til leiks og tefldu níu umferđir eins og venja er á ţriđjudögum. Stefán ţormar var frískastur og fékk 8 vinninga, öđru sćtinu náđi Haraldur Axel međ 7 vinninga og í ţvi ţriđja Haukur Angantýsson međ 6.5 vinning.
Nánari úrslit:
- 1 Stefán Ţormar Guđmundsson 8 vinninga
- 2 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7
- 3 Haukur Angantýsson 6.5
- 4-6 Guđfinnur R Kjartansson 6
- Sćbjörn Guđfinnsson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- 7-9 Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
- Gísli Árnason 5.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5.5
- 10-14 Viđar Arthúrsson 5
- Ásgeir Sigurđsson 5
- Grímur Jónsson 5
- Jón Víglundsson 5
- Jónas Ástráđsson 5
- 15 Gísli Sigurhansson 4.5
- 16-24 Fón Steinţórsson 4
- Finnur Kr Finnsson 4
- Kort Ásgeirsson 4
- Magnús V Pétursson 4
- Halldór Skaftason 4
- Baldur Garđarsson 4
- Einar S Einarsson 4
- Jón Bjarnason 4
- Hlynur Ţórđarson 4
Nćstu menn fengu örlítiđ fćrri vinninga.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 16:00
Jón atskákmeistari Sauđárkróks
Jón Arnljótsson varđ öruggur sigurvegari á Atskákmóti Sauđárkróks sem lauk í gćr. Hann lagđi alla 8 andstćđinga sína. Í öđru sćti varđ Unnar Ingvarsson međ 6˝ vinning og ţví ţriđja Birkir Magnússon međ 4˝ vinning. Ţrír voru jafnir í nćstu sćtum, Christoffer Munkholm, Guđmundur Gunnarsson og Tryggvi Ţorbergsson, en ţeir fengu allir 4 vinninga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2012 | 23:46
Caruana áttundi stigahćsti skákmađur heims - Ađeins Fischer og Kasparov hafa veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi
Ítalinn ungi, Fabiano Caruana, sem teflir á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu í mars, heldur áfram ađ hćkka á stigum. Síđan á listanum 1. janúar hefur hann nú hćkkađ um 30 stig og samkvćmt Live Chess Rating er hann nú áttundi stigahćsti skákmađur heims međ 2766 skákstig.
Samkvćmt lauslegri rannsókn Skák.is hafa ađeins tveir skákmenn veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi. Annar hét Fischer og tefldi hér heimsmeistaraeinvígi 1972 og hinn er Kasparov.
Í dag hóf Caruana taflmennsku á Aeroflot Open.
Spil og leikir | Breytt 8.2.2012 kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 13:33
Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna - myndaveisla
Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna fór fram í Sjóminjasafninu í Víkinni á Grandagarđi í gćr. 26 stúlkur tóku ţátt viđ afar góđar og ţćgilegar ađstćđur. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir komu sáu og sigruđu. Hrund, sem tók ţátt í sínu síđasta skólamóti, og Svandís Rós hlutu 6 vinninga. Árangur Svandísar kom skemmtilega á óvart en hún lagđi m.a. Nansý Davíđsóttir í hörkuskák í lokaumferđinni.
Verđlaunahafar urđu sem hér segir:
Eldri flokkur:
- 1. Hrund Hauksdóttir 6 v.
- 2. Donika Kolica 5 v.
- 3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4˝ v.
Yngri flokkur:
- 1. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v.
- 2. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
- 3. Sóley Lind Pálsdóttir 4˝ v.
Lokastađa mótsins:
- 1.-2. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir 6 v. af 7
- 3. Nansý Davíđsdóttir 5˝ v.
- 4. Donika Kolica 5 v.
- 5.-7. Sóley Lind Pálsdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdótir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4˝ v.
- 8.-12. Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir, Ásta Sóley Júlíusdóttir, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Helga Xielan Haralddóttir 4 v.
- 13.-15. Alísa Helga Svansdóttir, Svava Ţorsteinsdóttir og Tinna Björk Rögnvaldsdóttir 3˝ v.
- 16.-18. Halldóra Freyđgarđsdóttir, Alexandra Rut Kjćrnested og Katrín Kristjánsdóttir 3 v.
- 19.-21. Silja Rut Högnadóttir, Matthildur Sverrisdóttir og Svava Ţóra Árnadóttir 2˝ v.
- Međ fćrri vinninga: Dögg Magnúsdóttir, Karólína Irena Niton, Anna Kolbrún Ólafsdóttir, Eydís Helga Viđarsdóttir og Ragnheiđur Lilja Maríudóttir
Allir keppendur mótsins fengu bókargjöf. Ýmist var ţar um ađ rćđa bókina Skák og mát eftir Karpov, sem Helgi Ólafsson ţýddi, eđa kennslubók um skák sem Helgi samdi sjálfur.
Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, gaf sér frí frá amstri dagsins og var allan daginn á skákstađ. Ađspurđur sagđi hann: "Ţetta er miklu skemmtilegra en ađ stjórna landinu".
Međfylgjandi eru nokkrar ljósmyndir Hrafns Jökulssonar sem kann manna best ađ grípa augnablikin. Allar myndir hans má finna í myndaalbúmi mótsins.
Svandís Íslandsmeistarinn í yngri flokki tekur viđ gullverđlaununum frá Stefán Bergssyni, framkvćmdastjóra Akademíunnar, sem átti mestan heiđur af flottu mótshaldi.
Hrund sigrađi í eldri flokki
Veronika Steinunn átti 14 ára afmćli ţennan dag
Ótrúlega hart barist í skák Veroniku og Nansýjar - svo fór ađ ţćr féllu báđar
Svandís Rós búin ađ máta Nansý í hreinni úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn
Tveir kratar: Forsetinn og utanríkisráđherrann
Brosmildir keppendur í mótslok!
Keppendur ţungt hugsi!
Spil og leikir | Breytt 7.2.2012 kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 07:00
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
- 8.000 kr.
- 5.000 kr.
- 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíđ Ólafsson
- 2010: Björn Ţorfinnsson
- 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
Spil og leikir | Breytt 29.1.2012 kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 01:09
Myndir frá Íslandsmóti stúlkna: Hrund og Svandís meistarar 2012!
Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir sigruđu á Íslandsmóti stúlkna, sem fram fór nú á sunnudag í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ.
Hrund sigrađi í eldri flokki, en hún er margfaldur Íslandsmeistari í einstaklings- og liđakeppni í skák.
Svandís Rós sigrađi í yngri flokki. Ţetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Svandísar Rósar í einstaklingskeppni. Í síđustu umferđinni sigrađi Svandís nýkrýndan Íslandsmeistara barna, Nansý Davíđsdóttur.
Hrund, Svandís og Nansý eru allar úr Rimaskóla í Grafarvogi, en ţar hefur stórkostlegt starf veriđ unniđ síđasta áratuginn viđ skákkennslu.
Mótiđ heppnađist mjög vel og Sjóminjasafniđ er frábćr stađur fyrir skákmót.
Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra lék fyrsta leikinn á Íslandsmótinu, fyrir Veroníku Steinunni Magnúsdóttur, sem átti 14 ára afmćli. Ráđherrann var viđstaddur allar sjö umferđir mótsins og lauk miklu lofsorđi á framgöngu allra keppenda.
Nánari fréttir eru vćntanlegar hér á síđunni, en hér birtist myndagallerí Hrafns Jökulssonar úr Sjóminjasafninu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Mikil spenna fyrir lokaumferđina á Skákţingi Reykjavíkur

1. Ingvar Ţ. Jóhannesson 7 v. af 8 2. Guđmundur Kjartansson 6 ˝ v. 3.-6. Hjörvar Steinn Grétarsson, Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson 6 v.
Guđmundur lagđi Braga ađ velli í 7. umferđ en Björn bróđir náđi fram hefndum fyrir yngri bróđur sinn í nćstu umferđ og ţví ríkti mikil óvissa um ţađ hver bćri sigur úr býtum en sex skákmenn áttu frćđilega möguleika á titlinum ţegar lokaumferđin hófst. Ţá áttust viđ sex efstu menn: Ingvar var settur á móti Braga Ţorfinnssyni og hafđi hvítt, Guđmundur var međ hvítt gegn Hjörvari Steini og Einar Hjalti međ hvítt gegn Birni. Miđađ viđ hvernig viđureignir hafa rađast í ţessu móti hefđi alveg mátt hafa ellefu umferđir sem breytir ţó engu um ţađ ađ frammistađa Ingvars og Guđmundar hefur veriđ stórgóđ og Ingvar vitanlega sá keppandi sem mest hefur komiđ á óvart.
Af mörgum skemmtilegum skákum mótsins stendur viđureign Guđmundar Kjartanssonar viđ Braga Ţorfinnsson upp úr en ţar vann Guđmundur eftir afar beinskeytta atlögu í byrjun tafls:
Guđmundur Kjartansson - Bragi Ţorfinnsson
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bc8 7. Rf3 Bf5 8. Rh4 Bc8 9. e3 e5 10. Bxc4 exd4 11. exd4
Ţessi byrjun er m.a. ţekkt úr skák Kasparovs og Tal frá heimsbikarmótinu í Reykjavík 1988.
11.... Be7 12. Db3 0-0 13. Rf3 Db6 14. Da2 Bg4?
Ónákvćmur leikur. Guđmundur taldi 14.... Ra6 best. Eftir 15. Re5 Rb4! 16. Bxf7+ Kh8 17. Db3 Dxd4 er svarta stađan ekki verri.
15. Re5! Dxd4 16. Rxf7 Rd5 17. 0-0 Ra6
Ekki 17.... Hxf7 18. Rxd5 cxd5 19. Bxd5 Bh5 20. Dxb7 og vinnur.
18. Be3! Rxe3 19. fxe3 Dxe3+ 20. Kh1 Rb4 21. Db3 b5 22. axb5 cxb5 23. Bd5!
Bráđsnjall leikur. Í fljótu bragđi virđist leikurinn ekki ganga upp ţví eftir 23.... Rxd5 24. Dxd5 Be6! fellur riddarinn á f7. Guđmundur hafđi annađ í huga, 24. Rxd5!! Dxb3 25. Rxe7 mát!
23.... Hab8 24. Rh6+! Kh8 25. Rxg4
Skyndilega er hvítur manni yfir. Úrvinnslan vefst ekki fyrir Guđmundi.
25.... Dd4 26. Bf3 h5 27. Had1 Df4 28. Re2 Dg5 29. Rf2 a5 30. Rd4 Hfd8 31. Df7 Bf6 32. Re4 Dd5 33. Re6
- og svartur gafst upp.
Aronjan međ vinnings forskot í Wijk aan Zee
Eftir góđa byrjun hefur Magnúsi Carlssyni fatast flugiđ á stórmótinu i Wijk aan Zee sem lýkur um helgina. Hann tapađi óvćnt međ hvítu fyrir Karjakin í 8. umferđ. Armeninn Lev Aronjan hefur hvergi misstigiđ sig og heldur vinningsforskoti fyrir lokasprettinn:1. Aronjan 7 ˝ v. af 10 2. Ivantsjúk 6 ˝ v. 3.-4. Carlsen og Radjabov 6 v. 5.-6. Nakamura og Caruana 5 ˝ v.
Keppendur í efsta flokki eru 14 talsins.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. janúar 2012.
Spil og leikir | Breytt 28.1.2012 kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8780390
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar