Íslandsmót stúlkna 2012

6. febrúar 2012 | 51 mynd

Íslandsmót stúlkna í skák fór fram í Sjóminjasafninu 5. febrúar 2012. Hrund Hauksdóttir sigraði í eldri flokki og Svandís Rós Ríkharðsdóttir í yngri flokki. Íslandsmeistararnir Hrund og Svandís Rós koma báðar úr Rimaskóla, sem er einn mesti skákskóli á Norðurlöndum. Hér eru skemmtilegar myndir frá stórskemmtilegu og spennandi móti!

IMG 7604
IMG 7605
Við verðlaunaafhendinguna
Klappað fyrir krökkunum
Keppendur á Íslandsmóti stúlkna
Donika og Veronika ánægðar með verðlaunin
Stefán réttir Svandísi Rós verðlaunin
Nansý með verðlaunin sín
Spenntir krakkar, foreldrar og utanríkisráðherra fylgjast með
Sóley Lind með verðlaunin
Svandís Rós búin að máta Nansý
Íslandsmeistarinn Svandís og Ásta Sóley
Tekist í hendur í upphafi umferðar
Staðan fyrir síðustu umferð
Tinna Ósk og Ásta Sóley
Systurnar Halldóra og Sólrún Elín
Tinna Ósk veltir fyrir sér næsta leik
Sóley Lind og Heiðrún Anna
Hrókurinn hennar Ástu Sóleyjar búinn að gera innrás í óvinaherbúðirnar
Spáð í spilin
Gífurleg spenna - Íslandsmeistararnir Svandís og Hrund og Sóley og Nansý
Vesturbæingarnir Leifur og Össur
Drottningar í uppnámi
Mikið hugsað
Feðgarnir Þorsteinn og Leifur
Mest spennandi skák mótsins - Veronika og Nansý
Nansý mikið hugsi
Pönnukökur bakaðar handa liðinu
Litlu systurnar léku sér á meðan
Skákmömmur
Feðgarnir Helgi og Arnar Leó horfa á stelpurnar
Íslandsmeistarinn Hrund Hauksdóttir
Heiðrún Anna - alltaf brosmild
h5 á leiðinni
Hugsað um næsta leik
Teflt í mjög skemmtilegu umhverfi
Veronika afmælisbarn, landsliðskonan Jóhanna Björg og utanríkisráðherra
Feðgarnir Helgi og Arnar Leó - Össur leikur fyrsta leikinn fyrir Veroniku
Séð yfir salinn
Afmælisbarnið: Veronika Steinunn
Mótsstjórinn Stefán Bergsson kynnir reglurnar
Beðið eftir að geta byrjað að tefla!
Spennandi skák
Fylgst með!
Björn Ívar fer yfir skákina með Ástu og Veroniku
Tveir kratar: Gunnar og Össur
Össur ræðir málin
Skákstjórinn var settur út í horn
Brosmildir keppendur: Ásta, Nansý, Donika og Alísa
Móttstjórinn Stefán Bergsson gat verið stoltur yfir vel heppnuðu móti
Feðgarnir Ólafur og Helgi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband