Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.2.2012 | 22:19
Myndir frá Reykjavíkurmóti grunnskólasveita
Hrafn Jökulsson tók mikinn fjölda mynda á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fram fór í gćr. Myndirnar eru u.ţ.b. 170. Hér ađ neđan má finna nokkrar valdar myndir. Myndaalbúmiđ í heild sinni má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 21:56
Ţorsteinn sigrađi á Eđalskákmóti eldri borgara
Í dag var haldiđ svokallađ Eđalskákmót eldri borgara í Ásgarđi. Hinn góđkunni fyrrverandi knattspyrnu dómari Magnús V Pétursson forstjóri í Jóa Útherja gaf öll verđlaun og afhenti ţau í mótslok. Til ţess ađ fá ţrjú ađal verđlaunin ţurftu menn ađ vera orđnir 75 ára eđa eldri.
Teflt var um farandbikar sem á ađ keppa um árlega eftirleiđis. Ţess má geta ađ af 32 keppendum í dag voru 15 orđnir 75 ára eđa eldri.
Ţorsteinn Guđlaugsson varđ efstur af öldungunum međ 6.5 vinning og fékk bikarinn og gull pening,silfurpeninginn fékk Gísli Sigurhansson međ 5.5 vinning og bronspeninginn fékk Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 5 vinninga, hann var efstur á stigum af ţeim 6 sem voru međ 5 vinninga.
Sćbjörn Guđfinnsson vann mótiđ hinsvegar međ 8 vinninga af 9 mögulegum og Guđfinnur Kjartansson varđ í öđru sćti međ 7.5 vinninga ţeir fengu líka glađning frá Magnúsi.
Síđan afhenti Magnús svokölluđ heiđursverđlaun ţeim skákmanni sem fékk fćsta vinninga,ţau hlaut Hrafnkell Guđjónsson.
Sjá nánari úrslit:
- 1 Sćbjörn Guđfinnsson 8
- 2 Guđfinnur Kjartansson 7.5
- 3 Ţorsteinn Guđlaugsson 6.5
- 4-5 Ţór Valtýsson 6
- Stefán Ţormar 6
- 6-7 Haukur Angantýsson 5.5
- Gísli Sigurhansson 5,5
- 8-13 Haraldur Axel 5
- Jónas Ástráđsson 5
- Valdimar Ásmundsson 5
- Gísli Árnason 5
- Friđgeir Hólm 5
- Magnús V Pétursson 5
- 14-19 Kristján Guđmundsson 4.5
- Jón Víglundsson 4.5
- Kort Ásgeirsson 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Birgir Sigurđsson 4.5
- Finnur Kr Finnsson 4.5
- 20-25 Bragi G Bjarnarson 4
- Jón Steinţórsson 4
- Baldur Garđarsson 4
- Ásgeir Sigurđsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Hlynur Ţórđarson 4
Nćstu sjö skákmenn fengu örlítiđ fćrri vinninga.
14.2.2012 | 16:00
Skákţing Gođans hefst á föstudag
Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 17 febrúar kl 20:00 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 18 febrúar kl 11:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 18 febrúar kl 19:30 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 19 febrúar kl 11:00 7. umferđ. -------------------
*Ţađ skal tekiđ fram ađ 1-4 umferđ, atskákirnar sem verđa tefldar á föstudagskvöldinu, verđa tefld í Bjarnahúsi, sem er safnađarheimili Húsavíkurkirkju og er stađsett í nćsta húsi sunnan viđ Húsavíkurkirkju.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr65329.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES
Skráning í mótiđ fer fram hjá formanni í síma 464 3187 eđa 821 3187
Skákmeistarar Gođans frá upphafi:
2004 Baldur Daníelsson.2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 Jakob Sćvar Sigurđsson
Spil og leikir | Breytt 4.2.2012 kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 16:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram á föstudag
Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.
Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!
Nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins. Hćgt ađ skrá liđ hér á Skák.is og á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđ liđ má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt 10.2.2012 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 08:00
Laugalćkjarskóli og Rimaskóli Reykjavíkurmeistarar
Rafnar Friđriksson, Jóhannes Kári Sólmundarson, Garđar Sigurđarson, Arnar Ingi Njarđarson og Svavar Viktorsson liđsstjóri
Ţrjátíu sveitir mćttu á Reykjavíkurmót grunnskólasveita sem haldiđ var í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í gćrkveldi. Fyrirfram hefđi mátt búast viđ öruggum sigri Rimaskólasveitarinnar, enda margfaldir Íslandsmeistarar, en ţegar ljóst var ađ hvorki Dagur Ragnarsson né Jón Trausti Harđarson vćru mćttir til leiks mátti búast viđ ţví ađ einhverjar sveitir myndu veita sveitinni samkeppni. Sterkar skákstúlkur eru í Rimaskóla og sendi skólinn sér stúlknasveit til leiks en allavega tvćr stúlkur hefđu komist í a-sveit skólans og styrkt hana mikiđ.
Hrund Hauksdóttir, Nansý Davíđsdóttir, Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir og Davíđ Hallsson, liđsstjóri
Ţegar leiđ á mótiđ náđi stúlknasveit Rimaskóla forystu. Forystan var ţó naum og voru nokkrar sveitir sem komust einhvern tímann í fyrsta sćtiđ. Fyrir síđustu umferđina var Laugalćkjarskóli a-sveit efst međ 19.5 vinning og mćtti a-sveit Rimaskóla sem hafđi 18 vinninga í öđru sćti; hrein úrslitaviđureign framundan. Spennan var mikil og spenntasti mađurinn á svćđinu án efa Svavar Viktorsson liđsstjóri Laugalćks. Fór svo ađ drengirnir hans stóđust pressuna og gerđu 2-2 jafntefli gegna Rimaskólasveitinni og tryggđu sér ţannig Reykjavíkurmeistaratitilinn. Sannarlega glćsilegt hjá Laugalćkjarstrákunum sem eru flestir nemendur í Skákskóla Íslands og njóta jafnframt góđs af ţví mikla skákstarfi sem unniđ er í sínum grunnskóla. Ţar eiga mestan heiđur Jón Páll Haraldsson ađstođarskólastjóri og áđur nefndur Svavar sem er kennari viđ skólann. Sveit Reykjavíkurmeistaranna skipa; Rafnar Friđriksson, Jóhannes Kári Sólmundarson, Garđar Sigurđarson og Arnar Ingi Njarđarson.
Í öđru sćti varđ sveit Hólabrekkuskóla sem skaust upp töfluna í síđustu umferđ međ 4-0 sigri. Sveitin er afar reynd og hefur ekkert breyst í tvö ár en í henni eru Dagur Kjartansson, Brynjar Steingrímsson, Donika Kolica og Heimir Páll Ragnarsson sem vann allar sínar skákir. Liđsstjóri sveitarinnar er Ragnar Bjarkan Pálsson fađir Heimis Páls.
Í ţriđja sćti lenti svo a-sveit Rimaskóla en allt í allt sendi skólinn sex sveitir á mótiđ! Liđsmenn Rimaskóla ţarf vart ađ kynna en á fyrstu tveimur borđunum voru landsliđsmennirnir og brćđurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir, norđurlandameistarinn Jóhann Arnar Finnsson á ţriđja borđi og á fjórđa borđi Kristófer Halldór Kjartansson sem er sívaxandi ungur skákmađur. Liđsstjóri var Helgi Árnason skólastjóri.
Hin geysisterka stúlknasveit Rimaskóla varđ örugglega Reykjavíkurmeistari stúlknasveita og í 5. sćti á mótinu í heild. Á fyrsta borđi tefldi Íslandsmeistarinn Hrund Hauksdóttir, á öđru borđi landsliđsstúlkan Nansý Davíđsdóttir, á ţriđja borđi Íslandsmeistarinn Svandís Rós Ríkharđsdóttir og á fjórđa borđi hin efnilega Ásdís Birna Ţórarinsdóttir.
Mótiđ var haldiđ af Taflfélagi Reykjavíkur og skóla- og frístundasviđi borgarinnar.
Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Áslaug Kristinsdóttir.
Mjög stórt myndaalbúm (170 myndir) fylgir međ fréttinni. Langflestar myndirnar eru teknar af langbesta myndahöfundi skákhreyfingarinnar, Hrafni Jökulssyni. Sérstök myndafrétt frá mótinu kemur síđar í dag á Skák.is.
Heildarúrslit:
- 1. Laugalćkjarskóli 21.5 v. af 28.
- 2. Hólabrekkuskóli 20.5 v.
- 3. Rimaskóli a-sveit 20 v.
- 4. Hagaskóli 19 v.
- 5. Rimaskóli stúlknasveit A 17.5 v
- 6. Árbćjarskóli a-sveit 17 v.
- 7. Langholtsskóli a-sveit 17v.
- 8. Laugalćkjarskóli b-sveit 16.5v.
- 9. Ölduselsskóli 16v.
- 10. Melaskóli a-sveit 15.5v.
- 11. Rimaskóli c-sveit 15v.
- 12. Rimaskóli b-sveit 14.5v.
- 13. Laugalćkjarskóli c-sveit 14.5v.
- 14. Rimaskóli stúlknasveit B 14.5v.
- 15. Grandaskóli 14v.
- 16. Melaskóli b-sveit 13.5v.
- 17. Fossvogsskóli a-sveit 13.5v.
- 18. Seljaskóli 13v.
- 19. Engjaskóli stúlknasveit 13v.
- 20. Vćttaskóli 13v.
- 21. Vesturbćjarskóli 13v.
- 22. Laugalćkjarskóli d-sveit 12.5v.
- 23. Hlíđaskóli 12.5v.
- 24. Rimaskóli d-sveit 11.5v.
- 25. Árbćjarskóli stúlknasveit 11.5v.
- 26. Sćmundarskóli 10v.
- 27. Langholtsskóli b-sveit 9v.
- 28. Fossvogsskóli b-sveit 8.5v.
- 29. Fossvogsskóli c-sveit 8v.
- 30. Fossvogsskóli stúlknasveit 5v.
Myndaalbúm (HJ, SSB og GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 07:00
Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun
Tímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.
Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.
Spil og leikir | Breytt 9.2.2012 kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2012 | 16:33
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram 13.-23. apríl
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram á tímabilinu 13.-23. apríl nćstkomandi. Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur um ađ rćđa 10-12 manna lokađan flokk.
Verđlaun mótsins:
- 250.000 kr.
- 150.000 kr.
- 100.000 kr.
- 50.000 kr.
Auk ţess fćr sigurvegarinn keppnisrétt á EM einstaklinga 2013 sem og tryggt sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl í haust.
Fyrir liggur ađ 2 efstu menn í áskorendaflokki sem fram fer 30. mars - 8. apríl geta valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti í landsliđsflokki í ár eđa á nćsta ári.
Stefnt er ađ ţví ađ birta drög af keppendalista mótsins í byrjun mars nk.
13.2.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 10.2.2012 kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2012 | 00:05
Guđmundur Ingvi atskákmeistari Austurlands
Atskákmót Austurlands fór fram á Eskifirđi í dag. Sex keppendur komu til leiks. Úrslit urđu ţau, ađ ţrír urđu efstir međ 3 vinninga hver. Stig skáru úr um röđina, sem varđ ţessi:
Atskákmeistari Austurlands: Guđmundur Ingvi Jóhannsson 3 v. (7˝ stig)
Í öđru sćti: Hákon Sófusson 3 v. (6˝ stig)
Í ţriđja sćti Viđar Jónsson 3 v. (6 stig)
Mótstafla:
1 | Viđar Jónsson | 1908 | * | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | 3. | 6 |
2 | Hákon Sófusson | 1583 | 1 | * | 0 | 0 | 1 | 1 | 3 | 2. | 6˝ |
3 | Guđmundur Ingvi Jóhannsson | 1606 | 1 | 1 | * | 0 | 0 | 1 | 3 | 1. | 7˝ |
4 | Magnús Valgeirsson | 1650 | 0 | 1 | 1 | * | ˝ | 0 | 2˝ | 4. | . |
5 | Albert Ó. Geirsson | 1565 | 0 | 0 | 1 | ˝ | * | ˝ | 2 | 5. | . |
6 | Rúnar Hilmarsson | 1650 | 0 | 0 | 0 | 1 | ˝ | * | 1˝ | 6. | . |
12.2.2012 | 22:00
Gestamótiđ: Pörun sjöttu umferđar
Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jón Ţorvaldsson í frestađri skák ţeirra á millum úr fimmtu umferđ Gestamóts Gođans. Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Gestamótsins sem fram nk. fimmtudagskvöld.
Í sjöttu umferđ mćtast međal annars: Björgvin-Dagur, Björn-Sigurbjörn og Gunnar-Ţröstur.
Pörunina má finna hér og stöđuna má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar