Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.2.2012 | 21:00
Gunnar Björnsson ráđinn til Skáksambandsins
Skáksamband Íslands hefur gengiđ frá ráđningarsamningi viđ Gunnar Björnsson forseta sambandsins. Gunnar mun sinna störfum fyrir skákhreyfinguna í 60% starfshlutfalli ásamt ţví ađ halda áfram starfi sínu í Landsbankanum ađ 40%.
Í starfi sínu mun Gunnar međal annars vinna ađ áframhaldandi útbreiđslu skáklistarinnar, fjármögnun og skipulagningu skákviđburđa.
Fyrir hönd Skáksambandsstjórnar, Halldór Grétar Einarsson varaforseti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur vann Kortsnoj á Gíbraltar

Af fulltrúa Íslands og Vestfjarđa: um svipađ leyti og Judit Polgar var ađ kosskveđja fjölskyldu sína í Búdapest, steig verkstjórinn Guđmundur Gíslason út úr hrađfrystihúsi Gunnvarar í Hnífsdal, bađ starfmenn sína ađ hugsa vel um vinnustađinn í nokkra daga; hann ţyrfti nefnilega ađ skreppa til Gíbraltar sem sumir kalla Klettinn". Guđmundur hlaut sex vinninga og endađi í 49. - 75. sćti. Ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ Guđmundi ţegar honum tekst vel upp. Sigur hans yfir Viktor Kortsnoj verđur lengi í minnum hafđur:
Gíbraltar 2012; 6. umferđ:
Guđmundur Gíslason - Viktor Kortsnoj
Pólsk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. c3 e6 6. Dd3 a6 7. Bg5 c5 8. e4 h6 9. Bxf6 Dxf6 10. Rbd2 cxd4 11. cxd4 Rc6 12. O-OB e7 13. a3 d5 14. Hac1 O-O 15. e5 Dg7 16. Rb3 Hac8 17. Hc2 g5 18. h3 h5 19. Hfc1 g4 20. hxg4 hxg4 21. Rh2 Kh8 22. f3!?
Eygir möguleika á sóknarađgerđum á kóngsvćng. Hann gat tryggt sér ţćgilegt frumkvćđi međ 22. Rc5.
22. ... gxf3 23. Bxf3 Bg5 24. Rg4! Dg6
Kortsnoj sá ađ ekki gekk 24. ... Bxc1 vegna 25. Hh2+! Kg8 26. Rf6+! og mátar.
25. Hd1 Kg7 26. Rc5 Re7 27. Dxg6 Rxg6 28. Hh2 Hc7 29. Hh5 Be7 30. b4 Hh8 31. Hxh8 Rxh8 32. Kf2 Bg5 33. Be2 Rg6 34. Bd3 Bc8 35. Hh1 Ha7 36. a4!
Verđur fyrri til ađ brjóast inn eftir a-línunni.
36. ... bxa4 37. Ha1 Re7 38. Rxa4 Rc6 39. Hh1 Rxb4 40. Bb1 Bd7 41. Rc5 Be7 42. Hh7 Kf8 43. Rf6?
Sterkara var ađ skipta uppá d7. Houdini" gefur upp: 43. Rxd7+ Hxd7 44. Rf6+ Bxf6 45. gxf6 Kg8 46. Hg7 Kh8 47. Bg6 Rc6 48. Bxf7 Rd8! 49. Bxe6! Hd6! og svartur á ađ halda velli.
43. ... Bxc5 44. dxc5 Bb5?
Best var 44. ... Rc6.
45. g4
Missir af glćsilegu Novotny-ţema": 45. Hh8+ Ke7 46. Hb8! Hc7 47. c6! - skurđpunktur stöđunnar. Svartur verđur ađ leika 48. ... Bxc6 og gefa riddarann.
45... Ke7?
Kortsnoj varđ ađ leika 45. ... Hb7 46. g5 Bc6 sem heldur jafnvćgi.
46. g5 Rc6 47. g6 Rxe5 48. g7 Ha8 49. g8=D Hxg8 50. Rxg8 Kd7 51. Rh6 Kc6
Hrók undir brýst Kortsnoj um á hćl og hnakka.
52. Rxf7 Rxf7 53. Hxf7 Kxc5 54. Ke3 a5 55. He7 Bc4 56. Kd2 d4 57. Bd3 Bd5 58. Ha7 Kb4 59. Ha6 Bb3 60. Hb6 Ka3 61. Kc1 a4 62. Kb1 Ba2 63. Ka1 Bb3 64. Be4 Bc4 65. Hd6 e5 66. Hb6 Be2 67. Bc6?
Hér fer Guđmundur út af sporinu. Nauđsynlegt var ađ koma kónginum til c2.
67. ... Bd3 68. Hb8 e4 69. Hd8 Kb4??
Lokaafleikurinn. Svartur gat náđ jafntefli međ 69. ... Kb3! t.d. 70. Hxd4 Kc3! 71. Hxa4 e3 os.frv.
70. Bxe4!
- Óvćnt endalok, 70. ... Bxe4 er svarađ međ 71. Hxd4+ og 72. Hxe4.
Eftir ţennan leik lagđi Kortsnoj niđur vopnin.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 5. febrúar 2012.
Spil og leikir | Breytt 11.2.2012 kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 19:00
Hjörvar vann Flear - Bragi tapđi
Hjörvar Steinn Grétarsson (2470), sem leysti Björn Ţorfinnsson af um helgina í bresku deildakeppninni, vann enska stórmeistarann Glenn Flear (2470) í 6. umferđ sem fram fór í dag. Viđureign Hjörvars og Flear fór fram á fyrsta borđi. Hjörvar vann sínar báđar skákir um helgina. Bragi Ţorfinnsson (2426) tapađi hins vegar fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum Jose Fernando Cuenca Jimenez (2470) og hlaut hálfan vinning um helgina.
Keppninni verđur framhaldiđ helgina 31. mars - 1. apríl.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 17:46
Hjörleifur skákmeistari Akureyrar
Ţađ var mikil spenna í loftinu ţegar síđasta umferđin í Skákţingi Akureyrar hófst í dag. Aldursforsetinn, Hjörleifur Halldórsson (68 ára) var í góđri stöđu međ hálfsvinnings forskot á ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson og ríkjandi Akureyrarmeistara Smára Ólafsson. Fast á hćla ţeirra kom Jakob Sćvar Sigurđsson einum vinningi á eftir Hjörleifi. Smári og Jakob tefldu saman, Jón gegn Símoni Ţórhallssyni og Hjörleifur gegn Hirti Snć Jónssyni. Eina skákin sem ekki gat haft áhrif á stöđu efstu manna var viđureign Andra Freys og Jóns Magnússonar.
Hjörleifur, sem hafđi hvítt, bryddađi upp á Bird-byrjun međ ţví ađ leika peđi sínu til f4 í fyrsta leik. Viđ ţessu átti Hjörtur ekkert svar og tókst aldrei ađ jafna tafliđ og Hjörleifur vann mann og ţar međ skákina í 17. Leik. Ţar međ tryggđi hann sér sigur á mótinu á međan hinar skákirnar voru rétt ađ skríđa út úr byrjuninni! Eftir ţađ snérist spennan um annađ sćtiđ.
Jón og Smári unnu báđir sínar skákir og urđu jafnir í 2. - 3. sćti og reyndist Jón vera hálfu stigi ofar eftir stigaútreikninga.
Allar skákir umferđarinnar unnust á hvítt og urđu úrslitin sem hér segir:
- Hjörleifur - Hjörtur 1-0
- Jón Kr. - Símon 1-0
- Smári - Jakob 1-0
- Andri - Jón Magnússon 1-0
Lokastađan:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 6 vinningar af 7
- 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
- 3. Smári Ólafssson 5,5
- 4. Jakob Sćvar Sigurđsson 4
- 5. Andri Freyr Björgvinsson 3.5
- 6. Símon Ţórhallsson 2
- 7. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5
- 8. Jón Magnússon 0
Skákfélagiđ ţakkar ţátttakendum fyrir drengilega keppni og óskar sigurvegaranum til hamingju.
11.2.2012 | 17:34
Hjörvar vann - Bragi međ jafntefli
Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) vann sterkustu skákkonu Englands Jovanka Houska (2414) í 5. umferđ Breska deildakeppninnar sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2426) gerđi hins vegar jafntefli viđ norska alţjóđlega meistaranum Thorstein Bae. Ţeir tefla einnig í fyrramáliđ en vćntanlega verđa ţćr skákir ekki sýndar beint.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 13:37
Breska deildakeppnin: Bragi og Hjörvar í beinni kl. 14
Alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2426) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) verđa í beinni útsendingu frá Bresku deildakeppninni í dag en umferđ dagsins hefst kl. 14. Ţeir tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Bragi mćtir norska alţjóđlega meistaranum Thorstein Bae en Hjörvar mćtir sterkustu skákkonu Englands, Jovanka Houska (2414).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2012 | 20:43
Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur í ţriđja sinn
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2406) varđ í kvöld skákmeistari Reykjavíkur í ţriđja sinn og í annađ áriđ í röđ. Björn vann Guđmund Kjartansson (2326) í kvöld. Einni skák í úrslitakeppninni er ólokiđ, skák Braga Ţorfinnssonar (2426) og Guđmundar Kjartansson (2306) en hvorugur ţeirra getur náđ Birni ađ vinningum.
Stađan:- 1. Björn Ţorfinnsson (2406) 3 v. af 4
- 2.-3. Guđmundur Kjartansson (2326) og Bragi Ţorfinnsson (2426) 1 v. af 3
Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.
10.2.2012 | 20:32
Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar
Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.
Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!
Nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins. Hćgt ađ skrá liđ hér á Skák.is og á heimasíđu TR. Upplýsingar um skráđ liđ má nálgast hér.
10.2.2012 | 20:00
Skákţing Gođans fer fram 17.-19. febrúar
Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 17 febrúar kl 20:00 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 18 febrúar kl 11:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 18 febrúar kl 19:30 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 19 febrúar kl 11:00 7. umferđ. -------------------
*Ţađ skal tekiđ fram ađ 1-4 umferđ, atskákirnar sem verđa tefldar á föstudagskvöldinu, verđa tefld í Bjarnahúsi, sem er safnađarheimili Húsavíkurkirkju og er stađsett í nćsta húsi sunnan viđ Húsavíkurkirkju.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr65329.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES
Skráning í mótiđ fer fram hjá formanni í síma 464 3187 eđa 821 3187
Skákmeistarar Gođans frá upphafi:
2004 Baldur Daníelsson.2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 Jakob Sćvar Sigurđsson
Spil og leikir | Breytt 4.2.2012 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2012 | 15:37
Gallerý Skák mótaröđin: Magnús vann ţriđja mótiđ
Ţriđja kapptefliđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram í gćrkvöldi og lauk međ sigri hins slúnga og ólseiga Bolvíkings Magnúsar Sigurjónssonar, sem hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Annar ađ ţessu sinni var hinn gamalreyndi skákmeistari Jón Ţ. Ţór međ 9 vinninga og ţriđji gestgjafinn sjálfur Guđfinnur R. Kjartansson, se
m jafnan er međal efstu manna.
Keppendur voru 20 talsins en nćr 30 sem tekiđ hafa ţátt í einhverju ótanna.
Stigastađan í mótaröđinni er nú ţannig ađ Guđfinnur leiđir međ 22 stig eftir 3 mót, nćstur er Magnús međ 18 stig (2 mót)og Gunnar Skarphéđinsson ţriđji 16 stig (2 mót). Hćsta vinningshlutfall í 3 mótum af 4 telja til lokastiga, svo úrslitin eru enn óráđin.
Lokamótiđ fer fram fimmtudagskvöldiđ 16. febrúar nk.
Meira á www.galleryskak.net
Stađan:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 8780307
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar