Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.2.2012 | 20:00
Héđinn tapađi fyrir Volokitin
Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686) í 10. umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesliga) sem fram fór í dag. Á morgun teflir Héđinn viđ mjög líklega viđ ţýska stórmeistarann Daniel Fridman (2652), sem var í liđi Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í Porto Carras sl. haust.
Umferđ morgundagsins hefst kl. 9.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2012 | 19:17
Fjarđarbyggđ lagđi Fljótdalshérađ
Sveitakeppnin milli Fjarđabyggđar og Fljótsdalshérađs fór fram 18. febrúar sl. Fimm manna liđ mćttust og var tefld tvöföld atskákumferđ međ 20 mín. umhugsunartíma. Teflt var í Austrahúsinu á Eskifirđi.
Fjarđabyggđ fór međ sigur af hólmi, hlaut 5˝ vinning, en Fljótsdalshérađ 4˝.
Ađ lokum var tekin hrađskákkeppni, tvöföld umferđ á 5 mín. Fjarđabyggđ sigrađi einnig í hrađskákinni.
Fjarđabyggđ: 29˝ vinning. Fljótsdalshérađ: 20˝ vinning.
Liđ Fjarđabyggđar var ţannig skipađ: Viđar Jónsson, Rúnar Hilmarsson, Hákon Sófusson, Albert Geirsson og Jón Baldursson. Myndin sýnir sigurliđ Fjarđabyggđar: Albert, Viđar, Jón, Rúnar og Hákon.
Liđ Fljótsdalshérađs skipuđu: Sverrir Gestsson, Magnús Valgeirsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Magnús Ingólfsson og Jón Björnsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2012 | 16:28
Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni
Héđinn Steingrímsson (2562) er í beinni í dag frá ţýsku deildakeppninni (Bundesliga). Hann teflir viđ úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686).
Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni beint hér.
25.2.2012 | 10:56
Jón Ţ. Ţór vann

Annars var baráttan býsna jöfn og skemmtileg ađ vanda.
Ekki verđur teflt í Gallerý Skák nćsta fimmtudagskvöld ţann 1. mars vegna Íslandsmóts Skákfélaga sem hefst á Selfossi daginn eftir.
Meira á www.galleryskak.net
24.2.2012 | 18:00
Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.
Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013. Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli. Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.
Dagskrá:
- Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
- Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum, 10.000.-
- U-1600 stigum, 10.000.-
- U-16 ára, 10.000.-
- Kvennaverđlaun, 10.000.-
- Fl. stigalausra, 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni.
Spil og leikir | Breytt 15.2.2012 kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2012 | 17:30
Reykjavik Barna Blitz 2012 - ( fyrir krakka fćdda 1999 og síđar)
Undanrásir fara fram í taflfélögum Reykjavíkur
- Taflfélag Reykjavíkur laugardaginn 25. febrúar 14:00
- Skákdeild Fjölnis ţriđjudaginn 28. febrúar 17:15
- Taflfélagiđ Hellir mánudaginn 5. mars 17:15
- Skákdeild KR miđvikudaginn 7. mars 17:30
Tveir efstu á hverri ćfingu komast í úrslitin sem verđa tefld í Hörpu međfram Reykjavíkurskákmótinu.
Úrslitin í Hörpu
- Átta manna úrslit fimmtudaginn 8. mars 15:45
- Undanúrslit föstudaginn 9. mars 15:45
- Úrslit laugardaginn 10. mars 14:15
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2012 | 16:30
Nökkvi skákmeistari TV

Í skákum gćrkvöldsins bar hćst viđureign Michal Starosta og Einars Guđlaugssonar. Michal sigrađi eftir grófan afleik Einars og skaust međ ţví upp í 3. sćtiđ í mótinu. Flottur árangur á hans fyrsta kappskákmóti og gaman ađ fylgjast međ taflmennsku hans ţví ekki hefur hann mikiđ fyrir ađ telja peđin heldur teflir allar stöđur til sigurs. Sverrir vann Stefán í lengstu skák kvöldsins og tryggđi međ ţví 2. sćtiđ. Dađi Steinn sigrađi síđan Jörgen. Tveimur skákum ţurfti ađ fresta í 9. umferđ og verđa ţćr tefldar á nćstu dögum.
Stađan
Sćti | Nafn | Stig | Vin | SB | |
1 | Nökkvi Sverrisson | 1930 | 7˝ | 27,50 | 1 frestuđ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1946 | 7 | 24,00 | |
3 | Michal Starosta | 0 | 6 | 18,00 | |
4 | Einar Guđlaugsson | 1928 | 5˝ | 22,25 | |
5 | Dađi Steinn Jónsson | 1695 | 5 | 18,00 | |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 1564 | 4 | 13,50 | 1 frestuđ |
7 | Kristófer Gautason | 1664 | 3˝ | 11,25 | 1 frestuđ |
8 | Stefán Gíslason | 1869 | 3˝ | 7,25 | |
9 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 | 0 | 0,00 | 1 frestuđ |
Sigurđur A Magnússon | 1367 | 0 | 0,00 | 2 frestađar |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2012 | 16:00
Íslandsmót skákfélaga - síđari hluti
Dagskrá:
- Föstudagur 2. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 3. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 3. mars kl. 17.00 7. umferđ
Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga
Spil og leikir | Breytt 22.2.2012 kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.2.2012 | 15:30
Tómas Veigar hafđi sigur í fjórđa móti TM-syrpunnar.
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi. Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir:
1 | Tómas V Sigurđarson | 10 |
2-3 | Sigurđur Eiríksson | 9 |
Smári Ólafsson | 9 | |
4 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
5 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5˝ |
6-8 | Andri Freyr Björgvinsson | 5 |
Atli Benediktsson | 5 | |
Haki Jóhannesson | 5 | |
9 | Ari Friđfinnsson | 4 |
10 | Karl E Steingrímsson | 3 |
11 | Hreinn Hrafnsson | 2 |
12 | Bragi Pálmason | ˝ |
Međ sigrinum komst Tómas upp ađ hliđ Jóns Kristins og eru ţeir tveir nú langefstir í heildarkeppninni ţegar fjórum mótum er lokiđ af átta. Ţeir hafa báđir nćlt sér í 35 stig en nćsti mađur er ekki langt undan; Sigurđur Eiríksson međ 31 stig. Haki Jóhannesson er fjórđi 21 stig og spurning hvort Sigurđur er ađ stinga hann af í baráttunni um bronsverđlaunin í röđinni. Er barátta ţeirra um ţau verđlaun í mótaröđinni sl. haust enn í minnum höfđ. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson lúpínuvinur og hefur 18,5 stig, en Smári Ólafsson kemur á hćla honum međ 18. Ađrir hafa minna en gćtu bćtt sig í nćstu mótum, einkum Sveinbjörn Sigurđsson, sem nú tók ţátt í sínu fyrsta móti í langan tíma og sýndi ađ hann hefur engu gleymt.
15 mínútna mót er fyrirhugađ nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2012 | 14:30
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir og Áslaug Kristinsdóttir urđu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir síđustu umferđ var Áslaug efst međ 5,5 v. en tapađi naumlega fyrir Elsu Maríu í síđustu umferđinni og náđi Elsa María ţar međ líka 5,5 v. en eftir stigaútreikning var ljóst ađ Elsa María var sigurvegari kvöldsins og fékk hún glćsilegan verđlaunapening.
Karlmennirnir í mótinu röđuđu sér í 6 neđstu sćtin. Í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 5 vinninga, í 4. sćti Sigurjón Haraldsson međ 4,5 v. Örn Stefánsson, Jón Úlfljótsson, Pétur Jóhannesson og Björgvin Kristbergsson fengu örlítiđ fćrri vinninga, en mótiđ var mjög jafnt og skemmtilegt.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 5
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 8780199
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar