Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Úrslitakeppni Reykjavik Barna Blitz

Úrslit í Reykjavik Barna Blitz fara fram í Hörpu nćstu daga. Átta manna úrslitin fara fram fimmtudag og hefjast 15:30. Tefldar verđa tvćr fimm mínútna skákir. Bráđabani ef skákmenn verđa jafnir ađ loknum 2 skákum. 

Undanrásirnar hafa fariđ fram á ćfingum taflfélaga borgarinnar ađ undanförnu. Samtals hafa um 90 krakkar tekiđ ţátt í undanrásunum.

Í úrslit komust:

Hilmir Freyr Heimisson TR 1602

Dawid Kolka Helli 1532

Baldur Teodor Petersson 1524

Gauti Páll Jónsson TR 1486

Vignir Vatnar Stefánsson TR 1474

Kristófer Jóel Jóhannesson Fjölni 1449

Nansý Davíđsdóttir Fjölni 1379

Hilmir Hrafnsson Fjölni

 

Fariđ verđur eftir kerfinu:

 

1-8

2-7

3-6

4-5

 

Og í undanúrslitum:

 

1-8 gegn 4-5

2-7 gegn 3-6

 

Í átta manna úrslitum mćtast ţví:

Hilmir Freyr Heimisson - Hilmir Hrafnsson

Dawid Kolka - Nansý Davíđsdóttir

Baldur Teodor Petersson - Kristófer Jóel Jóhannesson

Gauti Páll Jónsson - Vignir Vatnar Stefánsson


Skákir fyrstu umferđar N1 Reykjavíkurmótsins

Skákir fyrstu umferđ N1 Reykjavíkurmótsins eru nú ađgengilegar. 

N1 Reykjavik Open - Round 1 Report (English)

The Reykjavik open 2012 started yesterday at 4:00 pm at the probably most spectuclar playing venue for an open chess tournament ever.  It´s Harpa, the beatiful new music and conference center in Reykjavik. 

 

Óttarr Proppé (member of city council of Reykjavik), Ogmundur Jonasson (minister of internal affairs), Katrín Jakobsson (minister of education), Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir (parlament member) and Su Ge (ambassador of China)

The opening cermony was attended by their excellencies Katrin Jakobsdottir the minister of education, science and culture, Ogmundur Jonasson, the minister of interior, Óttarr Proppé member of the city council and the chairman of Reykjavik Chess Academy, Su Ge the embassador of the People´s Republic of China and Gunnar Bjornsson, the president of the Icelandic Chess Federation.

 

 

And it is: 1. e2-e4!

 

After musician „K K," who is one of the most famous singers in Iceland, enchanted the guests and city council member Óttarr Proppé played the first move for GM Hou Yifan, the reigning world women´s chess champion, against the many times Icelandic women´s  chess champion, WFM Gudlaug Thorsteinsdottir.

The round started smoothly and most results were „according to the script," with very few upsets, top of which was the draw by Viktor Thorell (with black) against GM Stelios Halkias, who is ranked 550 ELO points higher! And a stunning win by one of the most talented Icelandic Young players, Dagur Ragnarsson (1858) against Canadian IM David Cummings 2341.

 

Dagur Ragnarsson won David Cummings

 

In the evening, after the first round, some of the more daring chess players put on their football boots in the annual match between the Best (of Iceland) against the Rest (of the World). The game ended in an exciting 3-3 draw.  Among the spectators were Macauley Peterson and IM Irina Krush.

 

IMG 1821 adj sm

 

Text by Omar Salama

Pictures by Hrafn Jökulsson except football picture by Macauley Peterson

   

Dagur mađur dagins annan daginn í röđ

 

Dagur Ragnarsson ađ tafli

 

Dagur Ragnarsson var mađur dagsins annan daginn í röđ ţegar hann sigrađi bandaríska FIDE-meistarann Keaton Kiewra í 2. umferđ N1 Reykjavíkurmósins en Kiewra ţessi er um 500 stigum hćrri en Dagur á skákstigum.  Annar sigur Dags á mun stigahćrri skákmanni.  Sérdeilis góđ byrjun hjá ţessa unga skákmanni úr Rimaskóla. 

Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.    Stöđuna má svo finna hér

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá mćtast međal annars:

  • Irina Krush - Fabiano Caruana
  • David Navara - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Hou Yifan - Thomas Trella
  • Jón Viktor Gunnarsson - Robert Hess
  • Gawain Jones - Ţröstur Ţórhallsson
  • Bragi Ţorfinnsson - Kuzubov
  • Baklan - Dagur Arngrímsson
  • Guđmundur Kjartansson - Ipatov
  • Vuilleumier - Hannes Hlífar Stefánsson
  • Henrik Danielsen - Dagur Ragnarsson

Pörun 3. umferđar má finna hér

Ţá hefjast skakskýringar kl. 19 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar.  

 


Hraustlega teflt í Hörpu

Fabiano Caruana and Sigurđur Dađi SigfússonNokkuđ var um óvćnt úrslit í 2. umferđ  N1 Reykjavíkurskákmótsins.  Má ţar nefna ađ Sverrir Örn Björnsson vann alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson, og ađ Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Íslandsmeistarann Héđin Steingrímsson og tók ađ sér skákskýringar í kjölfariđ.   Sverrir Örn  er međal ţeirra sem hafa fullt hús.  Hin ungu og efnilegu Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir gerđu bćđi jafntefli gegn mun stigahćrri keppendum.  Oliver Aron Jóhannesson, sem átti 14 ára afmćl í dag vann mun stigahćrri skákmann í ađeins 14 leikjum!

Íslenskir skákmenn fengu tćkifćri á ađ tefla viđ sterka skákmenn í dag.  Sigurđur Dađi Sigfússon Jóhanna Engilráđ Hrafnsdóttirtefldi viđ sjöunda stigahćsta skákmann heims Fabiano Caruana og Róbert Lagerman tefldi viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan.   Guđmundur Gíslason situr enn ađ tafli gegn David Navara. 

Auk Sverris hafa Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Dagur Arngrímsson fullt hús vinninga og mögulega bćtast fleiri viđ í ţennan hóp. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá hefjast skakskýringar kl. 19 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar.  Úrslit 2. umferđar má finna hér

 


Hvađ gerir heimavarnarliđiđ gegn hinum heimsfrćgu meisturum í Hörpu?

DSC_0550Róbert Lagerman fékk ţađ erfiđa en eftirsóknarverđa hlutskipti ađ tefla viđ heimsmeistarann Hue Yifan í 2. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu.

Sigurđur Dađi Sigfússon glímir viđ sjálfan Fabiano Caruana, stigahćsta skákmann mótsins.

Fleiri íslenskir skákmenn duttu í lukkupottinn, ţví Bolvíkingurinn harđsnúni, Guđmundur Gíslason, mćtir tékkneska snillingnum David Navara og Ingvar Ţór Jóhannesson teflir viđ Úkraínumanninn Yuriy Kryvorochko.

Stemmningin er frábćr í Hörpu og verđur gaman ađ sjá hvort íslenska heimavarnarliđiđ nćr vinningum gegn hinum heimsfrćgu meisturum!


Fyrirlestrar Borik Avrukh á morgun í Hörpu

Boris Avrukh

Boris Avrukh sá mikli skákfrćđimađur mun halda tvo fyrirlestra í Hörpu í fyrramáliđ, fimmtudaginn 8. mars, en Avrukh er höfundur hinna vinsćlu bóka um d4 og nú síđast skrifađi hann tvćr bćkur um Grünfeld sem hefur veriđ mikiđ teflt á međal sterkustu skákmanna heims. Avrukh er eftirsóttur fyrirlesari og hefur unniđ bćđi međ Caruana og Kramnik og einnig hefur hann veriđ landsliđsţjálfari Ísreal svo ţađ er mikill fengur ađ fá Avrukh sem fyrirlesara.  Avrukh varđ á sínum heimsmeistari 12 ára og yngri og er tvöfaldur landsmeistari Ísrael. 

Fyrri fyrirlesturinn ber heitiđ " Prophylactical Thinking" sem snýst um ađ lesa í framtíđarplön og leika undirbúningsleiki, bćđi til ađ koma veg fyrir plön andstćđingsins og undirbúa sín eigin plön.

Síđari fyrirlesturinn ber heitiđ "Opening preparation on high level" ţar sem Avrukh stiklar á stóru ađ fenginni reynslu hvađ ţarf ađ hafa í huga ţegar er veriđ ađ undirbúa sig  fyrir byrjanir.

Fyrirlestrarnir fara fram í skákskýringarherberginu.

10:30-11:15 Prophylactical thinking

11:15-11:30 Hlé

11:30-12:15 Opening preparation on high level

Ađgangur er ókeypis og engin skráning.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 19
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 338
  • Frá upphafi: 8780122

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 252
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband