Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.4.2012 | 19:38
Hannes Hlífar gengur í Víkingaklúbbinn

12.4.2012 | 19:30
Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit
Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit dagana 3.-6. maí nk. Ţetta er í fyrsta skipti ađ mótiđ fer fram í Ţingeyjarsveit og jafnframt er ţetta fyrsta mótiđ undir stjórn nýs landsmótsstjóra, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem tekur viđ Páli Sigurđssyni sem hefur skilađ af sér af sér afar farsćlu starfi.
Ţessa dagana eru hin ýmsu skólamót ađ fara fram og á nćstu vikum skýrist hverjir eiga keppnisrétt á Landsmótiđ.
12.4.2012 | 19:11
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram 18. apríl
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl (athuga breytt dagsetning) klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.
Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara. Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is
12.4.2012 | 09:49
Hafnarfjarđarmót í skólaskák
Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími)
Haldin verđa 2 mót samtímis.
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Svissnesku kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi Ţriđjudaginn 17 april.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á pallsig@hugvit.is
Hver skóli má senda hámark 6 keppendur í hvern flokk. (ath undanskildir eru sérstaklega krakkar sem stunda reglulegar ćfingar hjá Skákdeild Hauka, en athugiđ ađ mótiđ er yfir báđa ćfingatímana.)
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-7. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Veitt verđa bikar, silfur og brons í hvorum flokki.
sjá má reglur mótsins međ ţví ađ smella á ţennan hlekk.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=244
11.4.2012 | 23:28
Ţorvarđur efstur öđlinga
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2175) er efstur međ fullt hús á Skákmóti öđlinga ađ lokinni ţriđju umferđ mótsins sem fram fór í kvöld eftir sigur á Magnús Pálma Örnólfssyni (2175). Bjarni Hjartarson (2038) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2346) eru í 2.-3. sćti međ 2,5 vinning. Skák Vignis Bjarnasonar (1828) og Ţór Valtýssonar (1973) er frestađ fram á mánudagskvöld og pörun 4. umferđar ekki vćntanleg fyrr en ađ henni lokinni.
Úrslit 3. umferđar má finna hér og stöđu mótsins má finna hér.
11.4.2012 | 22:02
Björn Ţorfinnsson gengur í Víkingaklúbbinn

11.4.2012 | 21:18
Kópavogsmótiđ í skólaskák
Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.
- 1.-4. bekkur
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á tomas@rasmus.is
Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.
Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.
Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.
Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.
11.4.2012 | 16:16
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 í skák
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram fimmtudagskvöldiđ 19. apríl klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.
Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara. Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is
11.4.2012 | 16:00
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.
Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Rétt er líka ađ benda á frábćra grein Braga Kristjónssonar um kynni hans viđ Bobby Fischer. Blađiđ er um 100 blađsíđur í glćsilegu broti.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir blađinu hér. Blađiđ verđur sent í pósti um hćl og greiđsluseđill birtist í heimabanka áskrifenda.
Getraun dagsins: Hvađa ungi skákmađur er viđ vinstri öxl Fischers? Svar sendist sem athugasemd viđ fćrslu.
Spil og leikir | Breytt 6.4.2012 kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2012 | 23:56
Bók um Bobby Fischer eftir Helga Ólafsson vćntanleg
Ţann 24. apríl kemur út bókin Bobby Fischer Comes Home eftir Helga Ólafsson. Hún verđur pöntuđ til landsins um leiđ og hún kemur út og verđur komin í byrjun maí. Eintakiđ er til sölu á einungis 3.300 kr. Áhugasamir geta skráđ sig fyrir eintaki hér á Skák.is fyrir 24. apríl.
Nánari upplýsingar um bókina má finna hér: http://www.newinchess.com/Bobby_Fischer_Comes_Home-p-964.html. Netfang Sigurbjörns bóksala er sigur1@simnet.is.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779829
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar