Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Suđurlandsmótiđ í skák

Keppnisstađur: Selfoss

Dagskrá:

  • Föstudagur 20.apríl kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 20.apríl kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 20.apríl kll 22:00 3. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 21.aprílkl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 21.aprílkl 13:00 5. umferđ kappskák
  • Laugardagur 21.apríl kl 18:00 6. umferđ kappskák
  • Sunnudagur 22.apríl kl 10:00 7. umferđ kappskák
Hrađskákmeistaramót Suđurlands: Sunnudagur kl 14:00: Tefldar verđa 9 umferđir, 5 mínútna skákir.

  • Atskák 25 mínútur
  • Kappskák 90 mín+30 sek
  • Skákir reiknast til skákstiga, íslenskra og Elo.

Mótiđ er öllum opiđ, en einungis keppendur búsettir í Suđurkjördćmi geta orđiđ skákmeistarar Suđurlands.

Keppnisgjald: 3.000.-kr.

Verđlaun.
  • 1. sćti 10.000.- kr
  • 2. sćti 7.500.-kr
  • 3. sćti 5.000.-kr

Veittir verđa verđlaunagripir fyrir 3 efstu Sunnlendingana sem og fyrir 3 efstu á mótinu.

Auk ţess verđa veitt bókaverđlaun og aukaverđlaun í ýmsum stigaflokkum.

Skráning og frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.

Töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák

Dregiđ var um töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák í dag en fyrsta umferđ mótsins fer fram á föstudag og hefst kl. 16.   Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á föstudag.

Niđurröđun í einstaka umferđir er sem hér segir:

Round 1 on 2012/04/13 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
11 Gislason Gudmundur IMThorfinnsson Bjorn12
22GMDanielsen Henrik GMKristjansson Stefan11
33 Jensson Einar Hjalti IMThorfinnsson Bragi10
44FMKjartansson David GMStefansson Hannes9
55GMThorhallsson Throstur IMArngrimsson Dagur8
66FMBjornsson Sigurbjorn IMKjartansson Gudmundur7
Round 2 on 2012/04/14 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
112IMThorfinnsson Bjorn IMKjartansson Gudmundur7
28IMArngrimsson Dagur FMBjornsson Sigurbjorn6
39GMStefansson Hannes GMThorhallsson Throstur5
410IMThorfinnsson Bragi FMKjartansson David4
511GMKristjansson Stefan  Jensson Einar Hjalti3
61 Gislason Gudmundur GMDanielsen Henrik2
Round 3 on 2012/04/15 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
12GMDanielsen Henrik IMThorfinnsson Bjorn12
23 Jensson Einar Hjalti  Gislason Gudmundur1
34FMKjartansson David GMKristjansson Stefan11
45GMThorhallsson Throstur IMThorfinnsson Bragi10
56FMBjornsson Sigurbjorn GMStefansson Hannes9
67IMKjartansson Gudmundur IMArngrimsson Dagur8
Round 4 on 2012/04/16 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
112IMThorfinnsson Bjorn IMArngrimsson Dagur8
29GMStefansson Hannes IMKjartansson Gudmundur7
310IMThorfinnsson Bragi FMBjornsson Sigurbjorn6
411GMKristjansson Stefan GMThorhallsson Throstur5
51 Gislason Gudmundur FMKjartansson David4
62GMDanielsen Henrik  Jensson Einar Hjalti3
Round 5 on 2012/04/17 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
13 Jensson Einar Hjalti IMThorfinnsson Bjorn12
24FMKjartansson David GMDanielsen Henrik2
35GMThorhallsson Throstur  Gislason Gudmundur1
46FMBjornsson Sigurbjorn GMKristjansson Stefan11
57IMKjartansson Gudmundur IMThorfinnsson Bragi10
68IMArngrimsson Dagur GMStefansson Hannes9
Round 6 on 2012/04/18 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
112IMThorfinnsson Bjorn GMStefansson Hannes9
210IMThorfinnsson Bragi IMArngrimsson Dagur8
311GMKristjansson Stefan IMKjartansson Gudmundur7
41 Gislason Gudmundur FMBjornsson Sigurbjorn6
52GMDanielsen Henrik GMThorhallsson Throstur5
63 Jensson Einar Hjalti FMKjartansson David4
Round 7 on 2012/04/19 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
14FMKjartansson David IMThorfinnsson Bjorn12
25GMThorhallsson Throstur  Jensson Einar Hjalti3
36FMBjornsson Sigurbjorn GMDanielsen Henrik2
47IMKjartansson Gudmundur  Gislason Gudmundur1
58IMArngrimsson Dagur GMKristjansson Stefan11
69GMStefansson Hannes IMThorfinnsson Bragi10
Round 8 on 2012/04/20 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
112IMThorfinnsson Bjorn IMThorfinnsson Bragi10
211GMKristjansson Stefan GMStefansson Hannes9
31 Gislason Gudmundur IMArngrimsson Dagur8
42GMDanielsen Henrik IMKjartansson Gudmundur7
53 Jensson Einar Hjalti FMBjornsson Sigurbjorn6
64FMKjartansson David GMThorhallsson Throstur5
Round 9 on 2012/04/21 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
15GMThorhallsson Throstur IMThorfinnsson Bjorn12
26FMBjornsson Sigurbjorn FMKjartansson David4
37IMKjartansson Gudmundur  Jensson Einar Hjalti3
48IMArngrimsson Dagur GMDanielsen Henrik2
59GMStefansson Hannes  Gislason Gudmundur1
610IMThorfinnsson Bragi GMKristjansson Stefan11
Round 10 on 2012/04/22 at 16:00
Bo.No. NameResult NameNo.
112IMThorfinnsson Bjorn GMKristjansson Stefan11
21 Gislason Gudmundur IMThorfinnsson Bragi10
32GMDanielsen Henrik GMStefansson Hannes9
43 Jensson Einar Hjalti IMArngrimsson Dagur8
54FMKjartansson David IMKjartansson Gudmundur7
65GMThorhallsson Throstur FMBjornsson Sigurbjorn6
Round 11 on 2012/04/23 at 13:00
Bo.No. NameResult NameNo.
16FMBjornsson Sigurbjorn IMThorfinnsson Bjorn12
27IMKjartansson Gudmundur GMThorhallsson Throstur5
38IMArngrimsson Dagur FMKjartansson David4
49GMStefansson Hannes  Jensson Einar Hjalti3
510IMThorfinnsson Bragi GMDanielsen Henrik2
611GMKristjansson Stefan  Gislason Gudmundur1


Sigurđur páskameistari SA

Sigurđar Arnarsson

Hart var barist á páskahráđskákmóti SA í dag. Mćttur var m.a. Stefán Bergsson Grćnlandsfari, angandi af selspiki. Stefán lagđi helstu mektarmenn ađ velli á mótinu, en tapađi fyrir unglingunum Jóni Kristni, Símoni og Sveinbirni og missti ţá Sigurđ A og Áskel naumlega fram úr sér í lokin. Ţeir félagar stóđu jafnir ađ 13 umferđum loknum og tefldu til úrslita. 

Eftir tvćr skákir voru ţeir enn jafnir og var ţá gripiđ til bráđabana. Áskell kaus ađ verja svörtu stöđuna međ mínútu meira á klukkunni. Sigurđur beitti drottningu sinni ótćpilega í upphafi tafls. Ţegar hann svo lék 17. Dg8xe6+ í 17. leik var Sigur(đurinn) tryggđur. Ţessir fengu annars flesta vinninga:

Sigurđur Arnarson10
Áskell Örn Kárason10
Jón Kristinn Ţorgeirsson9
Stefán Bergsson9
Haki Jóhannesson
Tómas V Sigurđarson6
Smári Ólafsson
Atli Benediktsson
Símon Ţórhallsson5
Sveinbjörn Sigurđsson5

 

Ađrir fengu minna. Nćst verđur barist nk. fimmtudagskvöld ţegar teflt er ífirmakeppninni góđkunnu. Allir eru velkomnir á ţađ mót og ţátttaka ókeypis


Skákţáttur Morgunblađsins: Leynieinvígi Bobbys Fischers

Fischer - Spassky 1992Ţegar Bobby Fischer sneri til Júgóslavíu sumariđ 1992 og undirbjó sig fyrir „endurkomu-einvígiđ" viđ Boris Spasskí í Sveti Stefan og Belgrad kallađi hann sér til ađstođar nokkra gamla vini, m.a. Eugenio Torre og frćgasta skákmann Júgóslava, Svetozar Gligoric. Ţađ var á fárra vitorđi ađ til ađ undirbúa sig fyrir baráttuna viđ Spasskí tefldi Fischer ćfingaeinvígi viđ Gligoric.

Fischer var kominn til Sveti Stefan á undan Spasski og bađ Gligoric um ađ tefla viđ sig nokkrar skákir. Á ţessum sumardvalarstađ ríka og frćga fólksins bjó hann í húsi sem kvikmyndagyđjan Sofia Loren hafđi haft til afnota. Ţeir notuđu Fischer-klukkuna sem var ţá dularfullur gripur og tímamörkin voru 91 mínúta á alla skákina og ein mínúta bćttist viđ eftir hvern leik.

Ekki voru skákirnar skrifađar niđur á venjuleg skorblöđ og ţegar tefldar höfđu veriđ tíu skákir afthenti Gligoric óumbeđinn Fischer blöđin.

Höfundar nýútkominnar bókar, Bobby Fischer óritskođađur, komust yfir ţessi blöđ og fimm skákir einvígisins, ţrjár vinningsskákir Fischers og tvö jafntefli hafa birst opinberlega. Skákirnar leiđa í ljós ađ Fischer var vel undirbúinn fyrir byrjanir sem komu upp í einvíginu viđ Spasskí. Ţćr bera vitni um ađ ţćttir, sem áđur voru ríkjandi í fari hans svo sem skörp sýn á gagnatlögu í flókinni stöđu, voru ţarna ennţá en ţađ kemur á óvart ađ hann valdi svipađa leiđ í Kóngsindverskri vörn og Kasparov hafđi áđur gert.

Gligoric sem var 20 árum eldri tefldi fyrst viđ hinn 15 ára gamla Fischer á millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958. Fyrst í stađ gekk Fischer hörmulega gegn Gligoric en frá og međ Ólympíumótinu í Havana 1966 hćtti Júgóslavinn alveg ađ marka og tapađi fimm síđustu opinberu kappskákunum.

Sveti Stefan, Júgóslavíu 1992:

Svetozar Gligoric - Bobby Fischer

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2

Ţetta er stundum kallađ klassíska afbrigđi Kóngsindversku varnarinnar og Fischer fékk ţennan leik á móti sér í 4. skák hins frćga einvígis viđ Bent Larsen í Denver 1971 og lék ţá 9. ... c5.

9. ... a5 10. a3 Bd7 11. b3 c5 12. Hb1 b6 13. b4 axb4 14. axb4 Bh6 15. bxc5 bxc5 16. Rb3 Bxc1 17. Dxc1 Rc8 18. Ha1 Hb8 19. Ha3 Hb4

Fischer hefur teflt byrjunina á rökréttan hátt en stađan má heita í jafnvćgi.

20. De3 Rb6 21. Rd2 Rg4 22. Bxg4 Bxg4 23. f4 exf4 24. Dxf4 Hb2 25. Ha7 Bd7 26. Rf3 f6

„Houdini" mćlir međ 26. ... Rxc4 t.d. 27. e5 Rxe5 28. Rxe5 dxe5 29. dxe5 He8 30. Df4 Bf5! os.frv. Leikur Fischers er „mannlegri".

27. Dxd6?

Ónákvćmni. Hvítur gat leikiđ 27. Rd1 en stađan má heita í jafnvćgi eftir 27. ... Hc2 28. Dxd6 Hxg2+! 29. Kh1 He2 o.s.frv.

girosrm9.jpg27. ... Hxg2+!

Krókur á móti bragđi. Ef 28. Kxg2 kemur 28. ... Bh3+! og drottning á d6 fellur. Héđan í frá er taflmennska Fischers óađfinnanleg.

28. Kh1 Hc2 29. Rd1 Bh3 30. Dxd8 Hxd8 31. Re3 Bxf1 32. Rxc2 Rxc4 33. Ra3 Rd6 34. e5 Be2 35. Rg1 Bd3 36. Rh3 fxe5 37. Rg5 h6 38. Re6 Hc8 39. Hg7 Kh8 40. Hd7 Rf5 41. d6 Rxa3 42. Rd8 Be4+ 43. Kg1 Bd5!

Gamalkunnugt ţema úr skákum Fischers, biskupinn valdar „hring" riddarans og lengra kemst hvítur ekki. Gligoric gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. apríl 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Sterkur landsliđsflokkur hefst á föstudag í Stúkunni í Kópavogi

Stúkan á KópavogsvelliSterkasti landsliđsflokkur í mörg herrans ár hefst í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á föstudag.  Ţátt taka 12 skákmenn og eru međalstig 2398 skákstig.   Fjórir stórmeistarar taka ţátt og ţarf ađ leita aftur til síđustu aldar til ađ finna jafn sterkt Íslandsmót og nú.  Umferđirnar hefjast kl. 16 á daginn. 

Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning í 11 skákum en til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 6,5 vinning.  Ţess fyrir utan er möguleiki fyrir skákmennina ađ ná áföngum eftir 9 eđa 10 umferđir.

Dregiđ verđur um töfluröđ kl. 14 á morgun á Billiardbarnum, Faxafeni 12 (hliđina á SÍ).  

Keppendalisti mótsins:

1GMStefansson Hannes 2531
2GMDanielsen Henrik 2504
3GMKristjansson Stefan 2500
4IMThorfinnsson Bragi 2421
5IMThorfinnsson Bjorn 2416
6GMThorhallsson Throstur 2398
7FMBjornsson Sigurbjorn 2393
8IMArngrimsson Dagur 2361
9IMKjartansson Gudmundur 2357
10 Gislason Gudmundur 2346
11FMKjartansson David 2305
12 Jensson Einar Hjalti 2245

Varamenn í flokkinn viđ forföll eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) og Róbert Lagerman (2315). 

Guđmundur öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Patrekur vann Lenku

 

Guđmundur Kjartansson

 

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) vann öruggan sigur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag.  Einar Hjalti Jensson (2245) varđ annar međ 7,5 vinning og hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi 13.-23. apríl.  Patrekur Maron Magnússon (1974) og Haraldur Baldursson (1991) urđu í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning.  Patrekur vann Lenku Ptácníková (2289) í lokaumferđinni en hafđi fyrr í mótinu unniđ Einar Hjalta. 

Hilmir Freyr playing a moveEinnig er vert ađ benda sérstaklega á frábćran árangur Hilmis Freys Heimissonar (1602) sem er ađeins 10 ára.  Hilmir hlaut 5,5 vinning og endađi í 10.-13. sćti.  Hilmir hćkkar um 64 fyrir frammistöđu sína en áđur hafđi hann hćkkađ um 100 skákstig fyrir frammistöđu sína á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  

Aukaverđlaunhafar (miđuđ viđ íslensk skákstig):

  • U-2000: Patrekur Maron Magnússon
  • U-1600: Hilmir Freyr Heimisson 
  • Stigalausir: Guđmundur Gunnlaugsson
  • Kvennaverđlun: Lenka Ptácníková
  • Unglingaverđlaun: Dagur Ragnarsson

Skákstjórar voru Ólafur S. Ásgrímsson og Omar Salama en sá síđarnefndi sá einnig um útsendingarstjórn sem gekk algjörlega snuđrulaust fyrir sig.  

Öll úrslit 9. umferđar má finna hér.

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. TB1Rprtg+/-
1IMKjartansson Gudmundur 2357TR8,55423828,5
2 Jensson Einar Hjalti 2245Gođinn7,553,522106,6
3 Magnusson Patrekur Maron 1974SFÍ6,554,5205626,7
4 Baldursson Haraldur 1991Víkingar6,54920288,1
5WGMPtacnikova Lenka 2289Hellir654,52064-18,3
6 Ragnarsson Dagur 1858Fjölnir652192112,9
7 Sverrisson Nokkvi 1928TV648,519382,7
8 Maggason Oskar 1699Hellir6441772 
9 Leosson Atli Johann 1682KR64317126
10 Kristinsson Grimur Bjorn 1827TR5,548,518703
11 Heimisson Hilmir Freyr 1602TR5,545179064,2
12 Ulfljotsson Jon 1840Víkingar5,544,51625-20,3
13 Finnbogadottir Tinna Kristin 1810UMSB5,542,517901
14 Magnusson Magnus 1982TA5521906-1,5
15 Sigurdsson Pall 2003TG548,51807-26,9
16 Hardarson Jon Trausti 1688Fjölnir546,5172010,9
17 Gudbjornsson Arni 1727SSON546,51655 
18 Valdimarsson Einar 1851Haukar5461758-2,4
19 Johannesson Oliver 1677Fjölnir545,5172613,4
20 Kristinardottir Elsa Maria 1734Hellir542,51641-1,2
21 Stefansson Vignir Vatnar 1474TR542155412,6
22 Sigurdsson Birkir Karl 1716SFÍ5401674-2,1
23 Gunnlaugsson Gudmundur  0KR539,51532 
24 Jonsson Gauti Pall 1486TR537,515290,6
25 Hauksdottir Hrund 1627Fjölnir4,544169412
26 Petersson Baldur Teodor 1524TG4,5431477-28,5
27 Vignisson Ingvar Egill 1558Hellir4,5381475-8,3
28 Lee Gudmundur Kristinn 1640SFÍ4,537,51454-11,3
29 Hrafnsson Hilmir 1000Fjölnir4,5341326 
30 Solmundarson Johannes Kari 1246TR4,5341323 
31 Einarsson Oskar Long 1618SA4,531,51239-27,5
32 Petersen Jakob Alexander 1185TR440,51468 
33 Steinthorsson Felix 1298Hellir439,513913
34 Davidsdottir Nansy 1379Fjölnir436,514394,8
35 Njardarson Arnar Ingi 1214TR435,51350 
36 Jonsson Robert Leo 1214Hellir4321286 
37 Duret Gabriel Orri 0TR431,51218 
38 Kolica Donika 1242TR3,539,5130416,5
39 Rikhardsdottir Svandis Ros 1150Fjölnir3,5391356 
40 Kolka Dawid 1532Hellir3,5381287-7,8
41 Nhung Elin 1260TR3,5351190 
42 Finnsson Johann Arnar 1334Fjölnir338,51285 
43 Georgsson Kari 1000TG335,51154 
44 Bragason Gudmundur Agnar 1137TR3351164 
45 Kravchuk Mykhaylo 1085TR331,51161 
46 Vigfusson Robert Orn 0 331,51173 
47 Viktorsson Svavar 1848Víkingar2,540,51481-68,7
48 Kristbergsson Bjorgvin 1103TR234,51094 
49 Johannesson Petur 1019TR232,51058 
50 Davidsson Oskar Vikingur 0Hellir227878 
51 Ingason Kristall 0Fjölnir2271059 
52 Palsdottir Soley Lind 1323TG1341445-2,4
53 Magnusson Thorsteinn 1000Fjölnir129,50 
54 Kjartansson Kristofer Halldor 1000Fjölnir028,5586 
         

 

 


Sune Berg Hansen danskur meistari

Sune Berg HansenSune Berg Hansen (2572) er skákmeistari Danmerkur en mótiđ fór fram um páskana í Helsingřr.  Sune Berg hlaut 6,5 vinning í 9 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir stórmeistarann Lars Schandorff (2494).  Ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Christian Kyndel Pedersen (2416) međ 5 vinninga. 

Ţetta er í sjötta skipti sem Sune Berg hampar titlinum og hefur ţar međ unniđ hann jafn oft og Bent Larsen og Curt Hansen.  Sune Berg á hins vegar langt í land í Erik Andersen sem varđ tólffaldur meistari, síđast áriđ 1936.

Heimasíđa mótsins

 

 


Rógvi skákmeistari Fćreyja

554084_327299717334250_100001626747683_963799_1831637037_n.jpgRógvi Egilstoft Nielsen (2176) sigrađi í landsliđsbólki fćreyska meistaramótsins í skák sem fram fór um páskana.  Rógvi er ţar međ Fćreyjameistari og tryggir sér jafnframt sćti í ólympíuliđi Fćreyinga í Istanbul í haust.   

Lokastađa landsliđsbólks:

  • 1. Rógvi Egilstoft Nielsen (2171) 4 v. af 5
  • 2. Herluf Hansen (2049) 3,5 v
  • 3. FM Carl Eli Nolsře Samuelsen (2260) 3,5 v.
  • 4. Hřgni Egilstoft Nielsen (2014) 1,5 v.
  • 5. Finnbjřrn Vang (2059) 1,5 v.
  • 6. Rani Nolsoe (2052) 1 v.


Heimasíđa fćreyska skáksambandsins

Chess-Results


Guđmundur međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ áskorendaflokks

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) hefur vinnings forskot í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák eftir áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag.  Í dag vann hann Patrek Maron Magnússon (1974) og hefur 7,5 vinning.  Einar Hjalti Jensson (2245) er annar međ 6,5 vinning en Lenka Ptácníková (2289) og Nökkvi Sverrisson (1928) eru í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.  Lokaumferđin fer fram á morgun, páskadag, og hefst kl. 14.

Guđmundur, hefur međ frammistöđunni tryggt keppnisrétt í landsliđsflokki 2013 en áđur hafđi hann fengiđ bođ um ţátttöku í mótinu í ár en tveir efstu menn áskorendafloks geta valiđ hvort ţeir ţiggja sćti í ár í landsliđsflokki eđa á nćsta ári.  

Guđmundur Gíslason (2346) fćr keppnisrétt í landsliđsflokki í ljósi árangurs nafna síns en hann var fyrsti varamađur í flokkinn. Hver verđur 12. og síđasti mađur inn í landsliđsflokkinn kemur í ljós eftir lokaumferđ áskorendaflokks á morgun.   

Öll úrslit 8. umferđar má finna hér.

Pörun níundu og síđustu umferđar má finna hér.

Í lokaumferđinni verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:

  • Grímur Björn Kristinsson (5,5) - Guđmundur (7,5)
  • Nökkvi (6,0) - Einar Hjalti (6,5)
  • Lenka (6,0) - Patrekur (5,5)
  • Haraldur Baldursson (5,5) - Magnús Magnússon (5,0)
Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt.  Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013. 

 


Stúlkur í ţremur efstu sćtunum!

1Stúlkur urđu í ţremur efstu sćtunum á 44 krakka Bónus-barnaskákmóti sem leiđangursmenn Hróksins og Kalak héldu í dag. Hin 16 ára Sikkerninnguaq Lorentzen sýndi gríđarlegt öryggi og sigrađi í öllum 6 skákum sínum. Í öđru sćti varđ systir hennar, Sara, og Isabella Simonsen hreppti bronsiđ.

Í flokki fullorđinna sigrađi Lars Simonsen međ 11,5 vinning af 12 mögulegum, en nćstir komu frćndurnir Emil og Esajas Arqe.

Allir keppendur dagsins voru leystir út međ páskaeggjum frá Bónus, en ađrir sem gáfu vinninga í dag voru Sögur útgáfa, Fjalliđ hvíta og Telepost. Ţá gaf Ísspor bikara og verđlaunapeninga.

Ţetta var síđasta stórmótiđ í ferđinni ađ ţessu sinni, en sú spurning sem brann á vörum krakkanna var einföld: Verđur önnur skákhátíđ á nćsta ári?

Svariđ liggur í augum uppi: Já, svo sannarlega!

Myndaalbúm (HJ)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband