Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Morozevich efstur á Tal Memorial - Carlsen vann Radjabov

MorozevichMorozevich (2769) vann Aronian (2825) í fimmtu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag.   Moro hefur nú vinningsforskot á nćstu menn sem eru Magnus Carlsen (2835), sem vann Radjabov (2784), Kramnik (2801) og Radjabov. 

 

 

Úrslit 5. umferđar:

Alexander Grischuk˝-˝Fabiano Caruana
Teimour Radjabov0-1Magnus Carlsen
Levon Aronian0-1Alex. Morozevich
Hikaru Nakamura˝-˝Vladimir Kramnik
Ev. Tomashevsky˝-˝Luke McShane


Stađan:

  • 1. Morozevich (2769) 4 v.
  • 2.-4. Carlsen (2835), Kramnik (2801) og Radjabov (2784) 3 v.
  • 5. Caruana (2770) 2,5 v.
  • 6.-9. Grischuk (2761), Nakamura (2775), Aronian (2825) og McShane (2706) 2 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 1,5 v.

Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 11 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 9.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


Íslandsmeistarinn í Gođann

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari og nýbakađur Íslandsmeistari í skák, hefur gengiđ til liđs viđ skákfélagiđ Gođann. Vart ţarf ađ orđlengja ađ félaginu er mikill akkur í liđsinni svo öflugs skákmeistara, ekki síst í ljósi ţess ađ hin eitilharđa A-sveit Gođans ţreytir frumraun sína međal bestu skáksveita landsins í 1. deild Íslandsmótsins á nćstu leiktíđ. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans: „Okkur er í senn heiđur og styrkur ađ komu Íslandsmeistarans í okkar rađir og hlökkum til ađ njóta snilldar hans, reynslu og ţekkingar. Međ inngöngu Ţrastar í Gođann fćrumst viđ nćr ţví markmiđi ađ festa Gođann í sessi međal fremstu skákfélaga á landinu."  

Skákferill Ţrastar er langur og afrekin mörg. Hann var útnefndur alţjóđlegur stórmeistari í skák áriđ 1996. Fyrsta áfanganum náđi Ţröstur í Gausdal í Noregi áriđ 1991 og annar áfanginn vannst í Oakham í Englandi áriđ 1994. Ţriđji áfanginn kom strax í kjölfariđ međ sigri á Péturs Gauts mótinu í Gausdal áriđ 1995 en međal ţátttakenda ţar voru kunnir kappar á borđ viđ Margeir Pétursson og Emil Sutovsky sem Ţröstur lagđi eftirminnilega.
 
Ţröstur hefur orđiđ Reykjavíkurmeisari í skák alls 6 sinnum og hefur einnig áunniđ sér titilinn haustmeistari TR nokkrum sinnum. Hann er margfaldur Norđurlandameistari í skólaskák, bćđi í keppni sveita og einstaklinga, en ţann titil vann hann fyrstur Íslendinga er hann sigrađi í flokki 11-12 ára áriđ 1982 í Asker í Noregi. Ţröstur varđ einnig ţrásinnis Íslandsmeistari í skólaskák međ sveitum Hvassaleitisskóla, Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans í Hamrahlíđ. Hann hefur teflt alls 9 sinnum fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í skák og stefnir ađ ţví ađ tefla í 10 skiptiđ fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíuleikunum í Istanbul í haust, en Ţröstur vann sér sćti í landsliđinu međ sigrinum í Íslandsmótinu á dögunum.
 
Ţröstur Ţórhallsson: ´"Ég hef hrifist af uppgangi Gođans á undanförnum misserum, ţví skemmtilega félagsstarfi sem ţar fer fram og góđum liđsanda. Einnig er mikil rćkt lögđ viđ skákfrćđin undir forystu Einars Hjalta Jenssonar, sem ađstođađi mig einmitt í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Ég hlakka til ađ leggja mitt af mörkum í hópi vaskra skákmanna Gođans sem ég ţekki marga hverja mjög vel allt frá unglingsárum".    
 
Stjórn og liđsmenn Gođans bjóđa Ţröst Ţórhallsson velkominn í sínar rađir.  

Stjórn SÍ hefur valiđ landsliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu

Skákstađur í TyrklandiÁ stjórnarfundi Skáksambands Íslands í gćr voru landsliđ Íslands sem tefla munu á Ólympíuskákmótinu í Istanbul í Tyrklandi 27. ágúst - 10. september valin.  Í báđum tilfellum voru tillögur liđsstjóra samţykktar.   

Liđiđ í opnum flokki:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2560)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2516)
  3. GM Henrik Danielsen (2498)
  4. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2477)
  5. GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)

Liđsstjóri er GM Helgi Ólafsson.

Liđiđ í kvennaflokki:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2275)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1957)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1885)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1832)
  5. Elsa María Kristínadóttir (1737)

Liđsstjóri er Davíđ Ólafsson

Rétt er ađ taka fram ađ endanleg borđaröđ liggur ekki fyrir en verđur ákveđin í byrjun nćsta mánađar.  

Fararstjóri og fulltrúi á FIDE-ţinginu verđur Gunnar Björnsson.

Omari Salama hefur veriđ bođiđ ađ verđa einn skákstjóra á Ólympíuskákmótinu sem er mikill heiđur fyrir Ísland sem hefur aldrei átt dómara á Ólympíuskákmóti.  

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins


Myndir frá uppskeruhátíđ Skákakademíunnar

 

DSC 2135

 

Uppskeruhátíđ Skákakademíu Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 10. júní í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Ţar fór međal annars fram skákuppbođ aldarinnar.  Hrafn Jökulsson og Ríkharđur Traustason tóku margar myndir og má ţćr finna í sérstöku myndaalbúmi

Stöđ 2 var einnig međ frétt frá uppskeruhátíđinni.


Davíđ - Hjá Dóra sigurvegari Mjóddarmóts Hellis

IMG 1388 2Davíđ Kjartansson sem tefldi fyrir Hjá Dóra ehf, sigrađi örugglega međ 6,5v vinninga í sjö skákum á  vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 6. júní sl.   Í 2. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Sigurbjörn Björnsson (Brúđakjólaleiga Katrínar). Jafnir í  3. - 7. sćti međ 5v voru Ţorvarđur Fannar Ólafsson (Olís), Einar Hjalti Jensson (Pósturinn), Dagur Ragnarsson (Lyfjaval ehf, Mjódd), Stefán Bergsson IMG 1372(Kaupfélag Skagfirđinga) og Kristófer Ómarsson (Arion Banki).

30 skákmenn tóku ţátt sem telst ágćtis ţátttaka. Ágćtar ađstćđur voru á skákstađ en ţađ var sól međ köflum og vindurinn stóđ upp  á hinn enda göngugötunnar ţannig ađ Monradspjöldin fuku ekki af borđum.

Lokastađan:

  • 1.   Hjá Dóra ehf, Davíđ Kjartansson                             6,5v/7
  • 2.   Brúđakjólaleiga Katrínar, Sigurbjörn Björnsson       5,5v
  • 3.   Olís, Ţorvarđur Fannar Ólafsson                              5v
  • 4.   Pósturinn, Einar Hjalti Jensson                                5v
  • 5.   Lyfjaval ehf, Mjódd, Dagur Ragnarsson                   5v
  • 6.   Kaupfélag Skagfirđinga, Stefán Bergsson                5v
  • 7.   Arion Banki, Kristófer Ómarsson                              5v
  • 8.   G.M.Einarsson múrarameistari, Helgi Brynjarsson   4,5v
  • 9.   Kornax, Kjartan Másson                                          4,5v
  • 10. HS Orka, Birkir Karl Sigurđsson                                4v
  • 11. BV 60, Gunnar Björnsson                                         4v
  • 12. Sorpa, Vigfús Ó. Vigfússon                                       4v
  • 13. Subway Mjódd, Hilmir Freyr Heimisson                     4v
  • 14. Suzuki bílar, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir          4v
  • 15. Íslandsbanki í Breiđholti, Elsa María Kristínardóttir   4v
  • 16. Íslensk erfđagreining, Gunnar Nikulásson                3v
  • 17. Samkaup hf v/Nettó, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  3v
  • 18. Garđheimar, Jón Birgir Einarsson                              3v
  • 19. Bjarni Guđmundsson                                                 3v
  • 20. Gámaţjónustan, Jón Úlfljótsson                               3v
  • 21. Heimir Páll Ragnarsson                                             3v
  • 22. Mikael Kravchuk                                                        3v
  • 23. Óskar Long Einarsson                                               2,5v
  • 24. Svandís Rós Ríkharđsdóttir                                        2,5v
  • 25. Árni Thoroddsen                                                        2v
  • 26. Pétur Jóhannesson                                                   2v
  • 27. Óskar Víkingur Davíđsson                                          2v
  • 28. Jakob Alexander Petersen                                         2v
  • 29. Björgvin Kristbergsson                                               1v
  • 30. Hildur Berglind Jóhannsdóttir                                     1v

Myndaalbúm (Vigfús Ó. Vigfússon og  Erla Hlín Hjálmarsdóttir)


Myndir frá heimsókn úrvalsliđs SR í Landsbankann

Skakakademian 2012   7 juni   LB   0134
Úrvalsliđ Skákakademíu Reykjavíkur kom í heimsókn í ađalútibú Landsbankans í síđustu viku og mćtti ţar sveit bankans á 10 borđum eins og áđur hefur fjallađ um hér á Skák.is.  Bankamenn höfđu nauman sigur í spennandi viđureign ţar sem gleđin var í fyrrirúmi.   Stefnt er ađ annarri keppni í lok sumars eđa nćsta haust.  Myndasmiđur bankans tók allmargar myndir sem finna má í myndaalbúmi heimsókninnar.

Morozevich og Radjabov efstir

MorozevichFjórđa umferđ Tal Memorial fór fram í dag í Moskvu.  Caruana (2770) vann Tomashevsky (2738) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Morozevich (2769) og Radjabov (2784) eru efstir međ 3 vinninga en Kramnik (2801) er ţriđji međ 2,5 vinning. 

 

 

Úrslit 4. umferđar:

Fabiano Caruana1-0Ev. Tomashevsky
Luke McShane˝-˝Hikaru Nakamura
Vladimir Kramnik˝-˝Levon Aronian
Alex. Morozevich˝-˝Teimour Radjabov
Magnus Carlsen˝-˝Alexander Grischuk


Stađan:

  • 1.-2. Morozevich (2769) og Radjabov (2784) 3 v.
  • 3. Kramnik (2801) 2,5 v.
  • 4.-6. Carlsen (2835), Aronian (2825) og Caruana (2770) 2 v.
  • 7.-9. McShane (2706), Grischuk (2761) og Nakamura (2775) 1,5 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 1 v.

Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 13 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


Leiđin liggur á Strandir: Verđlaunagripir eftir helstu handverksmenn Árneshrepps

DSC_0267Tveir af helstu handverksmönnum og listasmiđum Árneshrepps, Valgeir Benediktsson í Árnesi, og Guđjón Kristinsson frá Dröngum, leggja til verđlaunagripina á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Báđir hafa ţeir, á undanförnum árum, lagt hátíđinni liđ međ margvíslegum hćtti.

Valgeir BenediktssonValgeir Benediktsson hefur ásamt fjölskyldu sinni í Árnesi byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík. Ţar er hćgt ađ kynnast sögu ţessarar einstöku sveitar, og fólkinu sem ţar bjó. Óhćtt er ađ segja ađ Valgeir og fjölskylda hans hafi bjargađ frá glötun ómetanlegum heimildum um búsetu viđ nyrsta haf. Ţar fyrir utan er Valgeir einhver snjallasti handverksmađur landsins, og býr til stórkostlega muni úr rekaviđi, m.a. hina rómuđu penna sem notađir hafa veriđ í verđlaun á skákhátíđum undanfarinna ára.

Guđjón KristinssonGuđjón Kristinsson er Strandamađur í húđ og hár, alinn upp á Seljanesi og Dröngum. Hann er eftirsóttur hönnuđur og handverksmađur, enda hefur hann tileinkađ sér hina merku list forfeđra okkar viđ húsbyggingar og hleđslu. Ađ auki smíđar Guđjón leiktćki og listmuni, og er tvímćlalaust í hópi áhugaverđustu listmanna landsins.

Gripurinn frá Valgeiri verđur handa sigurvegaranum á Afmćlismóti Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík laugardaginn 23. júní, en daginn eftir verđur keppt um ,,Krumlu Strandamannsins", skúlptúr Guđjóns úr rekaviđi, á mótinu í Kaffi Norđurfirđi.

Fyrir utan listgripi á Ströndum munu keppendur á skákhátíđinni keppa um peningaverđlaun og marga ađra vinninga. Mikil áhersla er lögđ á verđlaun fyrir börn, enda liggur fyrir ađ mörg efnilegustu skákbörn landsins mćta á Strandir, auk harđsnúins heimavarnarliđs af ungu kynslóđinni. Börnin sem taka ţátt í hátíđinni munu öll fá verđlaun og viđurkenningar.

DSC_0233Međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđa sumir af bestu og efnilegustu skákmönnum landsins. Í ţeim hópi eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson  og Stefán Kristjánsson. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson, Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, Vigni Vatnar Stefánsson og Gunnar Björnsson.

Einnig er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum

Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

A Hótel DjúpavíkHótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003.

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa. Fín ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Myndir frá úrslitakeppni Meistaramóti Skákskóla Íslands

 

Picture 105

Laugardaginn 9. júní sl. fór fram úrslitakeppni Meistaramóts Skákskóla Íslands.  Ţeir Jón Trausti Harđarson, Mikael Jóhann Karlsson og Oliver Aron Jóhannesson kepptu ţar en ţeir urđu efstir og jafnir í ađalkeppninni.  Í úrslitakeppni ţeirra á milli stóđ Mikael Jóhann uppi sem sigurvegari.  Helgi Ólafsson, skákstjóri og skólastjóri Skákskólans tók nokkrar myndir.

 

Myndaalbúm (HÓ)

 


Dagur Ragnarsson Íslandsmeistari í skólaskák

 

12

Dagur Ragnarsson er Íslandsmeistari í skólaskák.   Hann og félagi hans úr Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson komu jafnir í mark í eldri flokki á sjálfu Landsmótinu í skólaskák sem fram fór í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsveit í maí.   Ţeir kepptu til úrslita samhliđa skákmaraţoninu í Ráđhúsinu á sunnudag.  Fyrri skákinni lauk međ jafntefli í hörkuskák og Dagur hafđi svo betur í síđari skákinni, einnig eftir hörkuskák.

Myndaalbúm (HJ)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779205

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband