Leita í fréttum mbl.is

Stjórn SÍ hefur valiđ landsliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu

Skákstađur í TyrklandiÁ stjórnarfundi Skáksambands Íslands í gćr voru landsliđ Íslands sem tefla munu á Ólympíuskákmótinu í Istanbul í Tyrklandi 27. ágúst - 10. september valin.  Í báđum tilfellum voru tillögur liđsstjóra samţykktar.   

Liđiđ í opnum flokki:

  1. GM Héđinn Steingrímsson (2560)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2516)
  3. GM Henrik Danielsen (2498)
  4. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2477)
  5. GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)

Liđsstjóri er GM Helgi Ólafsson.

Liđiđ í kvennaflokki:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2275)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1957)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1885)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1832)
  5. Elsa María Kristínadóttir (1737)

Liđsstjóri er Davíđ Ólafsson

Rétt er ađ taka fram ađ endanleg borđaröđ liggur ekki fyrir en verđur ákveđin í byrjun nćsta mánađar.  

Fararstjóri og fulltrúi á FIDE-ţinginu verđur Gunnar Björnsson.

Omari Salama hefur veriđ bođiđ ađ verđa einn skákstjóra á Ólympíuskákmótinu sem er mikill heiđur fyrir Ísland sem hefur aldrei átt dómara á Ólympíuskákmóti.  

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8765116

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband