Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

HM áhugamanna 2012 - Porto Carras á Grikklandi - pistill Olivers Arons

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerAllar styrktarţegar hjá SÍ eiga ađ skila pistli um ţau mót sem ţeir fá almenna styrki á.  Oliver Aron hefur skrifađ pistil um ţátttöku sína á HM áhugamanna sem fram fór í vor í Porto Carras á Grikklandi

HM áhugamanna 2012 - Porto Carras, Grikklandi
Saga mín í mótinu

1 umferđ:
Eftir mjög langt og erfitt ferđalag sem tók yfir 30 klst, ţá ţurfti ég ađ tefla fyrstu umferđina ađeins 2 tímum eftir ađ viđ komumst loks á áfangastađ. Andstćđingurinn var Torill Skytte(1963) frá Noregi Ţetta var ekki vel tefld skák af minni hálfu enda var ég orđinn mjög ţreyttur og lúinn eftir ferđalagiđ.

2 umferđ: Andstćđingur minn í ţessari umferđ var Iliana Kokana sem er 10 ára stelpa frá Grikklandi, Ég var međ hvítt og vann frekar auđveldlega.

3 umferđ:  Ég tefldi viđ Marin-Dumitru Fantana(1892) frá Rúmeníu.  Í ţessari skák tefldi ég Paulsen afbrigđiđ í Sikileyjarvörn ţar sem ađ hann veikti sig of mikiđ á svörtu reitunum og ég vann skiptamun eftir um 15 leiki og restin reyndist auđveld.

4 umferđ: Í fjórđu umferđ tefldi ég viđ Bhave Kausik(1897) sem er 15 ára strákur frá Indlandi. Ţetta var fimm tíma skák og mjög erfiđ en í endann náđi ég ađ vinna.

5 umferđ: Í fimmtu umferđ tefldi ég viđ Sawas Maneledis(1915) međ hvítt. Ţessi skák byrjađi í spćnska leiknum en ţróađist einhvernvegin út í Kóngindverska vörn. Ţetta var fjörug skák en ég hafđi sigur ađ lokum.

6 umferđ:Í Ţessari umferđ tefldi ég viđ Ioannis Minas(1930) frá Grikklandi en hann er ţekktur fyrir ađ vera nokkuđ aggressívur skákmađur. Ég tefldi Winaver afbrigđiđ í franskri vörn, stađan var mjög dýnamisk en í jafnvćgi ţegar hann fórnađi peđi sem ég tók og náđi svo ađ vinna hann seinna í endatafli.

7 umferđ: Í sjöundu umferđ tefldi ég viđ Alexander Liberman (1988) frá Rússlandi. Ţetta var spennandi skák sem ađ ég vann ađ lokum. Ég ćtla ađ skýra hana hér á eftir.

8 umferđ:  Í ţessari umferđ tefldi ég viđ Claus Riemann stigalausan Ţjóđverja sem ađ var efstur í mótinu fyrir ţessa umferđ. Eftir minna en 10 leiki byrjađi hann ađ hrista hausinn og féll svo niđur í gólfiđ. Keppendur á stađnum sem voru lćknar byrjuđu strax ađ fremja hjartahnođ sem og starfsmenn sem voru ţarna. Ţađ var kallađur til sjúkrabíll sem ađ flutti hann svo á sjúkrahús. Eftir langa umhugsun dómaranna var klukkan sett í gang og tíminn rann út.

9 umferđ: Í ţessari umferđ tefldi ég viđ Haralambos Tsakiris (1956) sem er 16 ára strákur frá Grikklandi. Ég tefldi slavneska vörn en tefldi kannski of passívt og lenti fljótt í erfiđri vörn. Ţađ skiptist fljótt upp í endatafl ţar sem ađ hann var međ betri stöđu en samt smá jafnteflis sjénsar fyrir mig. Viđ lentum báđir í tímahraki ţar sem ađ hann náđi ađ klára skákina nokkurn veginn.

Í endann var ég nokkuđ sáttur viđ ţriđja sćtiđ.

Bestu kveđjur og ţakkir fyrir stuđninginn
Oliver Aron Jóhannesson

Heimasíđa mótsins


Skákhátíđ á Ströndum: Hver hreppir silfurhring sigurvegarans?

Djúpavík 2010Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđur haldin nú um helgina og er efnt til fjölteflis á Hólmavík og skákmóta í Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Von er á stórmeisturunum Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Ţresti Ţórhallssyni, auk skákáhugamanna víđa ađ. Ţá munu mörg af efnilegustu skákbörnum landsins taka ţátt í hátíđinni, sem er öllum opin. Fjöldi viđurkenninga og verđlauna eru í bođi, m.a. munir eftir tvo af kunnustu handverksmönnum Strandasýslu, flugfarseđlar, sérsmíđađir silfurhringir, silki frá Samarkand, bćkur og peningaverđlaun.

Róbert LagermanHátíđin hefst međ fjöltefli á Hólmavík klukkan 16 á föstudaginn, ţegar Róbert Lagerman, heiđursgestur hátíđarinnar, teflir fjöltefli. Róbert sem verđur fimmtugur nú í sumar er sá skákmeistari sem tekiđ hefur ţátt í flestum skákviđburđum á Ströndum sl. ár. Á föstudagskvöld klukkan 20 verđur tvískákarmót í Hótel Djúpavík og á laugardag klukkan 13 hefst Afmćlismót Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Heildarverđlaun á mótinu verđa rúmlega 100 ţúsund krónur, en ađ auki gefa fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar verđlaun. Á sunnudag kl. 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi, sem markar lok Skákhátíđar á Ströndum 2012.

gensunasumushringurTil mikils er ađ vinna á hátíđinni. Sigurvegarar í Trékyllisvík og Norđurfirđi fá muni eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum og Valgeir Benediktsson í Árnesi. Ţá mun sigurvegarinn á Afmćlismóti Róberts fá sérsmíđađan silfurhring, smíđađan af Úlfari Daníelssyni silfursmiđ. Á hringinn er greypt međ rúnaletri kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.

aaÚtlit er fyrir góđa ţátttöku í hátíđinni, sem hefur unniđ sér sess sem einhver skemmtilegasti skákviđburđur ársins. Ýmsir kunnir skákáhugamenn hafa bođađ komu sína, og má nefna Halldór Blöndal fv. forseta Alţingis, Magnús Matthíasson formann Vinafélagsins, Stefán Bergsson framkvćmdastjóra Skákakademíu Reykjavíkur, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur fv. Íslandsmeistara kvenna, Gunnar Finnsson fv. skólastjóra í Trékyllisvík og Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins. Ţá munu heimamenn ađ vanda taka virkan ţátt í skákhátíđinni.

Helstu bakhjarlar Skákhátíđar á Ströndum 2012 eru Brim hf. menntamálaráđuneytiđ, Skáksamband Íslands, Flugfélagiđ Ernir, Kaupfélag Steingrímsfjarđar, Sögur útgáfa, forlagiđ, Íslenskt grćnmeti, Securitas, Jóhanna Travel o.fl.

KolgrafarvíkAllir eru velkomnir, og verđur efnt til ýmissa viđburđa fyrir utan skákina, m.a. haldin grillveisla í Trékyllisvík og ,,landsleikur" í fótbolta milli gesta og heimamanna í UMF Leifi heppna. Ţađ er von mótshaldara ađ sem flestir leggi leiđ sína á hátíđina um helgina, og komist í snertingu viđ stórbrotna náttúru og auđugt mannlíf Strandasýslu.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Sumarsólstöđumót hjá Vin í dag

Miđvikudaginn 20. júní verđur sumarsólstöđumót í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00.

Treyst er á ađ ţađ sé alltaf gott veđur á Sumarsólstöđum! Ekki verra ef hćgt vćri ađ skella nokkrum borđum út í garđ.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö  mínútna umhugsunarfresti og ţađ er um ađ gera ađ líta á ţetta sem hressandi undirbúning fyrir Strandir.

Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti. Glćstar kaffiveitingar í hléi og allir hjartanlega velkomnir í Vin.


Magnus Carlsen sigurvegari Tal Memorial

 

Carlsen tekur viđ verđlaununum á Tel Memorial (Mynd: Chessvibes)

Magnus Carlsen (2835) sigrađi á Tal Memorial sem lauk í dag í Moskvu.  Carlsen vann McShane (2706) í níundu og síđustu umferđ.  Nćststigahćsti skákmađur heims, Aronian (2825) gerđi Carlsen mikinn greiđa ţegar hann vann Caruana (2770) sem var efstur fyrir lokaumferđina.  Caruana varđ í 2.-3. sćti ásamt Radjabov (2784).   Fjörlega var teflt á mótinu rétt eins og ávallt á Tal Memorial.  

 


Úrslit 9. umferđar:



Levon Aronian1-0Fabiano Caruana
Hikaru Nakamura˝-˝Teimour Radjabov
Ev. Tomashevsky˝-˝Alexander Grischuk
Luke McShane0-1Magnus Carlsen
Vladimir Kramnik˝-˝Alex. Morozevich

Lokastađan:

  • 1. Carlsen (2835) 5,5 v.
  • 2.-3. Caruana (2770) og Radjabov (2784) 5 v.
  • 4.-7. Morozevich (2769), Aronian (2825), Kramnik (2801) og Grischuk (2761) 4,5 v.
  • 8.-9. Nakamura (2775) og McShane (2706) 4 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 3,5 v.

Mótiđ var ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig. 


Sumarsólstöđumót í Vin

Miđvikudaginn 20. júní verđur sumarsólstöđumót í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00.

Treyst er á ađ ţađ sé alltaf gott veđur á Sumarsólstöđum! Ekki verra ef hćgt vćri ađ skella nokkrum borđum út í garđ.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö  mínútna umhugsunarfresti og ţađ er um ađ gera ađ líta á ţetta sem hressandi undirbúning fyrir Strandir.

Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti. Glćstar kaffiveitingar í hléi og allir hjartanlega velkomnir í Vin.


Skákhátíđ á Ströndum um nćstu helgi!

7Fjórir stórmeistarar eru skráđir til leiks á Skákhátíđ á Ströndum 2012: Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson. Ađ auki eru mörg af efnilegustu ungmennum landsins og skákáhugamönnum úr öllum fjórđungum á leiđ á Strandir.

Hátíđin hefst međ fjöltefli á Hólmavík klukkan 16 á föstudaginn, ţegar Róbert Lagerman, heiđursgestur hátíđarinnar, teflir fjöltefli. Á föstudagskvöld klukkan 20 verđur tvískákarmót í Hótel Djúpavík og á laugardag klukkan 13 hefst Afmćlismót Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík. Heildarverđlaun á mótinu verđa rúmlega 100 ţúsund krónur, en ađ auki gefa fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar verđlaun. Á sunnudag kl. 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi, sem markar endalok Skákhátíđar á Ströndum 2012.

Tveir af helstu handverksmönnum og listasmiđum Árneshrepps, Valgeir Benediktsson í Árnesi, og Guđjón Kristinsson frá Dröngum, leggja til verđlaunagripina á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Báđir hafa ţeir, á undanförnum árum, lagt hátíđinni liđ međ margvíslegum hćtti.

Valgeir BenediktssonValgeir Benediktsson hefur ásamt fjölskyldu sinni í Árnesi byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík. Ţar er hćgt ađ kynnast sögu ţessarar einstöku sveitar, og fólkinu sem ţar bjó. Óhćtt er ađ segja ađ Valgeir og fjölskylda hans hafi bjargađ frá glötun ómetanlegum heimildum um búsetu viđ nyrsta haf. Ţar fyrir utan er Valgeir einhver snjallasti handverksmađur landsins, og býr til stórkostlega muni úr rekaviđi, m.a. hina rómuđu penna sem notađir hafa veriđ í verđlaun á skákhátíđum undanfarinna ára.

Guđjón KristinssonGuđjón Kristinsson er Strandamađur í húđ og hár, alinn upp á Seljanesi og Dröngum. Hann er eftirsóttur hönnuđur og handverksmađur, enda hefur hann tileinkađ sér hina merku list forfeđra okkar viđ húsbyggingar og hleđslu. Ađ auki smíđar Guđjón leiktćki og listmuni, og er tvímćlalaust í hópi áhugaverđustu listmanna landsins.

Gripurinn frá Valgeiri verđur handa sigurvegaranum á Afmćlismóti Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík laugardaginn 23. júní, en daginn eftir verđur keppt um ,,Krumlu Strandamannsins", skúlptúr Guđjóns úr rekaviđi, á mótinu í Kaffi Norđurfirđi.

Fyrir utan listgripi á Ströndum munu keppendur á skákhátíđinni keppa um peningaverđlaun og marga ađra vinninga. Mikil áhersla er lögđ á verđlaun fyrir börn, enda liggur fyrir ađ mörg efnilegustu skákbörn landsins mćta á Strandir, auk harđsnúins heimavarnarliđs af ungu kynslóđinni. Börnin sem taka ţátt í hátíđinni munu öll fá verđlaun og viđurkenningar.

DSC_0233Međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđa sumir af bestu og efnilegustu skákmönnum landsins. Í ţeim hópi eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Stefán Kristjánsson. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson, Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, Vigni Vatnar Stefánsson og Gunnar Björnsson.

Einnig er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum

Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

A Hótel DjúpavíkHótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003.

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa. Fín ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Skákţáttur Morgunblađsins: Ađ tefla eins og Tal

tal_1960.jpgStigahćsti skákmađur heims, Norđmađurinn Magnús Carlsen er međal ţátttakenda á Tal-mótinu sem hófst í Moskvu á fimmtudaginn. Eins og áđur á ţessum minningarmótum sem byrjuđu áriđ 2006 gefst gott tćkifćri til ađ rifja upp skákir og feril snillingsins frá Riga sem lést fyrir 20 árum 55 ára ađ aldri.

Tal varđ heimsmeistari ađeins 23 ára gamall en hélt titlinum í ekki nema eitt ár. Sigurganga hans og tilţrif voru slík ađ enginn komst undan áhrifum hans. Eftir áskorendamótiđ í Júgóslaviu áriđ 1959 kvađst Tigran Petrosjan hafa gengiđ um strćti og torg og ekki getađ hugsađ um annađ en taflmennsku Tal. Hann gerđi ýmsar breytingar á varfćrnislegum stíl sínum og varđ heimsmeistari áriđ 1963.

Og greinarhöfundur hélt ţví blákalt fram viđ Bobby Fischer ađ Tal hlyti ađ hafa haft mest áhrif á hann. Robert James jánkađi ţví en argfjađrađist svolítiđ út af hinu baneitrađa augnaráđi „töframannsins" ţegar ţeim laust saman í áskorendamótnu ´'59. Ţeir tefldu saman á fjórum mótum á árunum 1958-'61 og Tal varđ efstur í ţeim öllum.

Tal tók fram í bók, sem hann skrifađi um ćvi sína og feril, ađ hann hefđi alltaf lagt meira upp úr innsći en flóknum útreikningum. Ţađ skýrđi samt ekki nema ađ hluta ţann sérstaka ćvintýraljóma sem stafađi af taflmennsku hans. „Eigum viđ ekki ađ bćta inn í ţessa stöđu dálitlum „hooligan-isma" sagđi hann stundum og setti allt í bál og brand. Í grein í Huffington Post nýlega benti Lubomir Kavalek á „Tal-áhrifin" í einni skák sem Bobby Fischer tefldi viđ Ludek Packman í Chile áriđ 1959. Sennilega hefur Fischer komist ađ ţeiri niđurstöđu eftir ţessa bráđskemmtilegu skák međ öllum sínum skrítnu myndum, ađ rólegri og rökréttari nálgun félli betur ađ skapgerđ hans:

Santiago 1959:

Ludek Pachman - Bobby Fischer

Nimzoindversk vörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. e3 Rc6 5. Rc3 Bb4 6. Bd2 O-O 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 Re4 9. Dc2 a5 10. b3 b6 11. Bb2 Ba6 12. Bd3 f5 13. Hc1 Hc8 14. O-O Hf6 15. Hfd1 Hh6 16. Bf1 g5!

Blćs til sóknar. Upp úr ţessar óvenjulegu byrjun sem minnir á „grjótgarđs-afbrigđiđ" í hollenskri vörn hefur svartur náđ vćnlegum fćrum.

17. cxd5 g4!?

„Tal-áhrifin. Hćpinn leikur ţví svartur átti 17. ...Bxf1 og hvort sem hvítur velur 18. dxe6, 18. Dxc6 eđa 18. dxc6 getur svartur ávallt leikiđ 18. ... Bxg2! og eftir 19. Kxg2 kemur 19. ... g4 međ sterkri sókn.

18. Bxa6 gxf3 19. gxf3!

Betra en 19. Bxc8 Dg5 20. g3 Hxh2! og svartur vinnur.

19. ... Dg5+ 20. Kf1 Hxh2 21. fxe4 Hf8!

Snilldarleikur sem Pachman hafđi sést yfir.

22. e5 f4! 23. e4 f3 24. Ke1

g55p6rth.jpgSjá stöđumynd

24. ...Dg1+?

„Ađ skáka er eins og ađ spila út trompi," sagđi Ingi R. Jóhannsson einhverju sinni. Eftir ţennan leik er svarta stađan töpuđ. Af mörgum álitlegum kostum var 24. ... exd5! bestur. „Silikonvinurinn" Houdini fullyrđir ađ ţá sé svarta stađan unnin ţví ađ eftir 26. exd5 kemur hinn eitursvali 26. ... Re7!

25. Kd2 Dxf2 26. Kc3 Dg3 27. Dd3 exd5 28. Hg1

Frá og međ ţessum eik er taflmennska Pachman nánast óađfinnanleg.

28. .. Hg2 29. Hxg2 Dxg2 30. Df1 dxe4 31. Dxg2 fxg2 32. Hg1 Hf2 33. Bc4 Kf8 34. Bd5 Hf3 35. Kc4 b5 36. Kc5 Re7 37. Hxg2 Rxd5 38. Kxd5 Hxb3 39. Kxe4 b4 40. axb4

og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 10. júní 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Líf og fjör á útitaflinu 17. júní!

DSC 2493Útitafliđ iđađi af lífi á ţjóđhátíđardaginn ţegar Skákakademían stóđ fyrir fjöltefli Björns Ţorfinnssonar skákmeistara. Margir notuđu líka tćkifćriđ og tefldu á útitaflinu sjálfu, og var yngri kynslóđin sérstaklega spennt fyrir stóru taflmönnunum.

DSC 2469Skákakademían mun í sumar standa fyrir ýmsum viđburđum til ađ lífga upp á útitafliđ, enda verđa sumarnámskeiđ SR skammt frá. Ţau hefjast á morgun, mánudag. Allar upplýsingar um sumarnámskeiđin er ađ finna á forsíđunni hér á skák.is!

Myndaalbúm frá útitaflinu (HJ)


Caruana efstur fyrir lokaumferđ Tal Memorial

Fabiano Caruana

Caruana (2770) eru efstur ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag.  Caruna vann Kramnik (2801).  Carlsen (2835) og Radjabov (2784) eru í 2.-3. sćti.  Caruna mćtir Aronian (2825) í lokaumferđinni.

Úrslit 8. umferđar:

Fabiano Caruana1-0Vladimir Kramnik
Alex. Morozevich0-1Luke McShane
Magnus Carlsen˝-˝Ev. Tomashevsky
Alexander Grischuk1-0Hikaru Nakamura
Teimour Radjabov˝-˝Levon Aronian

Stađan:

  • 1. Caruana (2770) 5 v.
  • 2.-3. Carlsen (2835) og Radjabov (2784) 4,5 v.
  • 4.-7. Morozevich (2769), Kramnik (2801), Grischuk (2761) og McShane (2706) 4 v.
  • 8.-9. Nakamura (2775) og Aronian (2825) 3,5 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 3 v.

Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 11 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 9.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


Útitafliđ vaknar til lífsins - Björn međ fjöltefli í dag

 

Björn ŢorfinnssonSkákakademían býđur upp á taflmennsku á útitaflinu sunnudaginn 17. júní milli klukkan 14 og 17. Björn Ţorfinnsson, margreyndur landsliđsmađur í skák, mćtir og teflir viđ gesti og gangandi. Ţátttaka kostar ekkert, og eru áhugasamir skákmenn á öllum aldri hvattir til ađ mćta.

Fjöltefliđ á ţjóđhátíđardaginn markar upphaf ađ líflegu starfi á útitaflinu í sumar. Skákakademían mun verđa međ fjöltefli og útiskákmót á föstudögum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband