Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Ađ tefla eins og Tal

tal_1960.jpgStigahćsti skákmađur heims, Norđmađurinn Magnús Carlsen er međal ţátttakenda á Tal-mótinu sem hófst í Moskvu á fimmtudaginn. Eins og áđur á ţessum minningarmótum sem byrjuđu áriđ 2006 gefst gott tćkifćri til ađ rifja upp skákir og feril snillingsins frá Riga sem lést fyrir 20 árum 55 ára ađ aldri.

Tal varđ heimsmeistari ađeins 23 ára gamall en hélt titlinum í ekki nema eitt ár. Sigurganga hans og tilţrif voru slík ađ enginn komst undan áhrifum hans. Eftir áskorendamótiđ í Júgóslaviu áriđ 1959 kvađst Tigran Petrosjan hafa gengiđ um strćti og torg og ekki getađ hugsađ um annađ en taflmennsku Tal. Hann gerđi ýmsar breytingar á varfćrnislegum stíl sínum og varđ heimsmeistari áriđ 1963.

Og greinarhöfundur hélt ţví blákalt fram viđ Bobby Fischer ađ Tal hlyti ađ hafa haft mest áhrif á hann. Robert James jánkađi ţví en argfjađrađist svolítiđ út af hinu baneitrađa augnaráđi „töframannsins" ţegar ţeim laust saman í áskorendamótnu ´'59. Ţeir tefldu saman á fjórum mótum á árunum 1958-'61 og Tal varđ efstur í ţeim öllum.

Tal tók fram í bók, sem hann skrifađi um ćvi sína og feril, ađ hann hefđi alltaf lagt meira upp úr innsći en flóknum útreikningum. Ţađ skýrđi samt ekki nema ađ hluta ţann sérstaka ćvintýraljóma sem stafađi af taflmennsku hans. „Eigum viđ ekki ađ bćta inn í ţessa stöđu dálitlum „hooligan-isma" sagđi hann stundum og setti allt í bál og brand. Í grein í Huffington Post nýlega benti Lubomir Kavalek á „Tal-áhrifin" í einni skák sem Bobby Fischer tefldi viđ Ludek Packman í Chile áriđ 1959. Sennilega hefur Fischer komist ađ ţeiri niđurstöđu eftir ţessa bráđskemmtilegu skák međ öllum sínum skrítnu myndum, ađ rólegri og rökréttari nálgun félli betur ađ skapgerđ hans:

Santiago 1959:

Ludek Pachman - Bobby Fischer

Nimzoindversk vörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 d5 4. e3 Rc6 5. Rc3 Bb4 6. Bd2 O-O 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 Re4 9. Dc2 a5 10. b3 b6 11. Bb2 Ba6 12. Bd3 f5 13. Hc1 Hc8 14. O-O Hf6 15. Hfd1 Hh6 16. Bf1 g5!

Blćs til sóknar. Upp úr ţessar óvenjulegu byrjun sem minnir á „grjótgarđs-afbrigđiđ" í hollenskri vörn hefur svartur náđ vćnlegum fćrum.

17. cxd5 g4!?

„Tal-áhrifin. Hćpinn leikur ţví svartur átti 17. ...Bxf1 og hvort sem hvítur velur 18. dxe6, 18. Dxc6 eđa 18. dxc6 getur svartur ávallt leikiđ 18. ... Bxg2! og eftir 19. Kxg2 kemur 19. ... g4 međ sterkri sókn.

18. Bxa6 gxf3 19. gxf3!

Betra en 19. Bxc8 Dg5 20. g3 Hxh2! og svartur vinnur.

19. ... Dg5+ 20. Kf1 Hxh2 21. fxe4 Hf8!

Snilldarleikur sem Pachman hafđi sést yfir.

22. e5 f4! 23. e4 f3 24. Ke1

g55p6rth.jpgSjá stöđumynd

24. ...Dg1+?

„Ađ skáka er eins og ađ spila út trompi," sagđi Ingi R. Jóhannsson einhverju sinni. Eftir ţennan leik er svarta stađan töpuđ. Af mörgum álitlegum kostum var 24. ... exd5! bestur. „Silikonvinurinn" Houdini fullyrđir ađ ţá sé svarta stađan unnin ţví ađ eftir 26. exd5 kemur hinn eitursvali 26. ... Re7!

25. Kd2 Dxf2 26. Kc3 Dg3 27. Dd3 exd5 28. Hg1

Frá og međ ţessum eik er taflmennska Pachman nánast óađfinnanleg.

28. .. Hg2 29. Hxg2 Dxg2 30. Df1 dxe4 31. Dxg2 fxg2 32. Hg1 Hf2 33. Bc4 Kf8 34. Bd5 Hf3 35. Kc4 b5 36. Kc5 Re7 37. Hxg2 Rxd5 38. Kxd5 Hxb3 39. Kxe4 b4 40. axb4

og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 10. júní 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 26
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8766389

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband