Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.8.2012 | 15:06
Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram á mánudag
Skákfélag Vinjar heldur mót til minningar um Hauk Angantýsson á mánudaginn klukkan 13:00. Haukur lést eftir veikindi í byrjun maí sl. en hann leiddi Skákfélag Vinjar seinasta vetur.
Ţađ var mikil hamingja fyrir félagsmenn ţegar Haukur settist ađ borđinu aftur eftir margra ára hlé, gekk til liđs viđ Vinjarliđiđ og sýndi ađ lengi lifir í gömlum glćđum. Haukur var gođsögn í íslensku skáklífi, frćgur fyrir baráttu sína og lengi međal allra sterkustu skákmanna landsins. Fyrrum Íslandsmeistari og sigurvegari á World Open í Bandaríkjunum ţar sem hann, ekki enn kominn međ alţjóđlegan titil, varđ fyrir ofan hvern stórmeistarann á fćtur öđrum.
Eftir fráfall Hauks afhentu systkini hans Skákfélagi Vinjar skákborđ hans og bćkur til varđveislu og munu bćkurnar verđa uppi viđ auk ţess sem marmaraborđi kappans verđur stillt upp á fyrsta borđi. Systkini Hauks verđa međ okkur á ţessu móti.
Veitt verđa verđlaun í gríđ og erg, fimm efstu sćtin og aldursflokkaverđlaun, óvćntasti vinningurinn o.s.fr. Ţá mun sigurvegari mótsins hljóta forláta bikar og skákbók úr smiđju Hauks.
Ađ sjálfsögđu verđur kaffihlé en tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Skákfélag Vinjar tekur fagnandi á móti öllum ţeim sem koma og heiđra minningu ţessa mikla karakters og skáksnillings.
Myndaalbúm tileiknađ Hauki (HJ á flestar nýrri myndirnar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2012 | 07:00
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur á sunnudag

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1100 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ. Ţeir sem eiga ókeypis ađgang í safniđ, t.d menningarkort, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjöld í mótiđ.
Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.
Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu.
Áhugasamir hafi samband viđ Torfa Leósson (torfi.leosson@gmail.com), s.697-3974. Skráningu í lifandi tafliđ lýkur fimmtudaginn 9. ágúst. Ţeir sem taka ţátt í lifandi taflinu mćti á Árbćjarsafn ţann 12. ágúst kl.12.30 til ađ fara í búninga.
Spil og leikir | Breytt 7.8.2012 kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 17:30
Jafn margir tefla skák og eru á Facebook
Í gćr birtist grein á Chessbase ţar sem fjallađ er um útbreiđslu skákarinnar. Hún er byggđ á könnun sem fyrirtćkiđ Agon gerđi. Samkvćmt henni tefla jafn margir skák og eru á Facebook og fleiri tefla skák í Bandaríkjunum en spila golf og tennis til samans.
Sjá nánar á Chessbase.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 16:30
Hellismenn fyrstir í átta liđa úrslit eftir sigur á Selfyssingum

Sigurbjörn, Omar og Gunnar voru bestir Hellismanna. Sigurbjörn og Gunnar unnu allar sínar skákir en Omar fékk flesta vinninga Hellismanna. Hjá Selfyssingum fór Páll Leó fyrir liđinu og stóđ sig best međ 7,5 v.
Árangur einstakra liđsmanna:
Hellir
- Omar Salama 9 v. af 12.
- Sigurbjörn Björnsson 8 v. af 8.
- Gunnar Björnsson 7 v. af 7.
- Bragi Halldórsson 7 v. af 12.
- Helgi Brynjarsson 6,5 v. af 11.
- Elsa María Kristínardóttir 6 v. af 11.
- Hilmir Freyr Heimisson 5,5 v. af 8.
- Vigfús Ó. Vigfússon 1 v. af 3.
Selfoss (allir tefldu 12 skákir):
- Páll Leó Jónsson 7,5 v.
- Björgvin Guđmundsson 5 v.
- Ingvar Örn Birgisson 4,5 v.
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir 2 v.
- Magnús Matthíasson 1,5 v.
- Úlfhéđinn Sigurmundsson 1,5 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 15:30
Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni
Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistaranum Lukas Klima (2372) í 9. og síđustu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hlaut 3˝ vinning og endađi í 8. sćti.
Frammistađa Lenku samsvarađi 2187 skákstigum og tapar hún 17 stigum fyrir hana.
Lenka tefldi í lokuđum IM-flokki á mótinu.
Tíu skákmenn tóku ţátt og voru međalstigin 2269 skákstig. Lenka var nr. 4 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (Flestar umferđir hefjast kl. 14)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 14:30
Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardag
Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst nk. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is mótinu. Eftir ađ leik líkur verđur bođiđ upp á kvöldverđ í golfskálanum og ađ honum loknum verđur 15 umferđa hrađskákmót.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
Golf og skák, án forgjafar.
Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2012. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og samanlagđur árangur gildir.
Golf og skák, međ forgjöf.
Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2012.
Dagskráin
12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma
13:00 - 13:50: Rástímar á Hvaleyrinni
15:30 - 15:50: Rástímar á Sveinskotsvelli
18:00 - 18:50: Golfleik líkur
19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum
Lambasteik međ bakađri kartöflu og fersku salati ađ hćtti Brynju.
20:00 - 23:00: 15.umferđa hrađskákmót í golfskálanum
Mótsgjaldiđ
5500kr gjaldiđ í Epli.is mótiđ er greitt í golfversluninni hjá Keili áđur en leikur hefst. Ţeir sem spila Sveinskotsvöll greiđa flatargjaldiđ (2500kr) á sama stađ.
4000kr greiđast til veitingasölunnar í lok kvöldverđarins.
Ţátttökutilkynningar berist Halldóri Grétari ( halldor@skaksamband.is ). Enn er hćgt ađ skrá sig í mótiđ og spila Sveinskotsvöll.
Tuttugu og fimm skráđir keppendur 9. ágúst (íslensk skákstig 1.júní 2012, golf-forgjöf 1.ágúst 2012).
Rástímar eru komnir inn á golf.is.:
Nafn | Félag | Skákstig | Klúbbur | Forgjöf |
Rástími kl 13:40 Ţórleifur Karlsson | Mátar | 2078 | GKG | 4.5 |
Bergsteinn Einarsson | TR | 2219 | GK | 8.3 |
Helgi Ólafsson | TV | 2543 | GR | 10.5 |
Sigurđur Páll Steindórsson | Bridge-fjelagiđ | 2224 | GK | 12.0 |
Rástími kl 13:30 Viđar Jónsson | SAUST | 1907 | GBE | 14.5 |
Páll Sigurđsson | TG | 1995 | GK | 15.7 |
Karl Ţorsteins | TR | 2467 | GR | 16.5 |
Halldór Grétar Einarsson | TB | 2188 | GKG | 17.0 |
Rástími kl 13:20 Benedikt Jónasson | TR | 2210 | GK | 18.9 |
Ásgeir Ţór Árnason | TG | 2130 | GÁ | 19.4 |
Sigurbjörn Björnsson | Hellir | 2383 | GÁS | 19.8 |
Stefán Baldursson | KR | 1540 | GKG | 23.3 |
Rástími kl 13:10 Páll Leó Jónsson | SSON | 2043 | GOS | 16.1 |
Jón Loftur Árnason | TB | 2515 | GR | 23.7 |
Pálmi R Pétursson | Mátar | 2107 | GO | 23.4 |
Guđmundur Kristinn Lee | Skákfélag Íslands | 1605 | GKG | 18.4 |
Rástími kl 13:00 Jón Gunnar Jónsson | Hellir | 1695 | 29.4 | |
Ingi Tandri Traustason | Haukar | 1850 | 30.4 | |
Ţröstur Ţórhallsson | Gođinn | 2432 | GR | 36.0 |
Gunnar Björnsson | Helli | 2075 | GŢ | 36.0 |
Sveinskot kl 15:30 Gunnar Freyr Rúnarsson | Víkingaklúbburinn | 1965 | GBS | 36.0 |
Jón Ţorvaldsson | Gođinn | 2086 | ||
Ţorvarđur Fannar Ólafsson | Haukar | 2191 | ||
Elvar Guđmundsson | TB | 2345 |
Stefán Bergsson SA 2154
Nánari upplýsingar inni á http://chess.is/golf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013 fer fram dagana 5.-7. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 5. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 6. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag. 4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 7.október.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
Ţátttökugjöld:
- 1. deild, kr. 50.000.-
- 2. deild, kr. 45.000.-
- 3. deild, kr. 10.000.-
- 4. deild, kr. 10.000.-
Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.
Međfylgjandi er reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga og 3. kafli skáklaga Skáksambands Íslands sem varđa Íslandsmót skákfélaga.
Vakin er athygli á viđbót viđ 2. grein reglugerđar um Íslandsmót Skákfélaga:
2. gr.
Framkvćmdanefnd Íslandsmóts skákfélaga, sem skipuđ er af stjórn Skáksambands Íslands, ákveđur töfluröđ og skipar skákstjóra og umsjónarmenn Íslandsmóts skákfélaga. Öllum taflfélögum, sem eiga sveitir í 1. deild, ber ađ útvega einn skákstjóra.
Athugiđ ađ tilkynningar v. Keppendaskrár Skáksambands Íslands skulu hafa borist SÍ í síđasta lagi 15. september nk. sbr. 18. gr. skáklaga.
Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni."
Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 29. september međ bréfi, tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is) eđa símleiđis. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.
Stjórn SÍ mćlist til - af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar.
Dregiđ verđur um töfluröđ í 1. og 2. deild á Menningarnótt. Nánari upplýsingar verđa sendar til félaganna ţegar nćr dregur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 11:30
NM í skák fer fram 19.-26. janúar í Karlstad
Norđurlandamótiđ í skák fer fram í Karlstad í Svíţjóđ dagana 19.-26. janúar. Um er ađ rćđa 3 helstu mótin, opinn flokk, kvennaflokk og öđlingflokk (60+).
Frétt frá mótshöldurum:
The Nordic Championship in Karlstad, Sweden in 2013th shortened a day from Saturday, 19th to Saturday 26th January 2013.
It will be a double round at the beginning of the tournament and to avoid collision with the Danish league the final round will be played Saturday, January 26th.
After consultation and in agreement with the Nordic Chess Federation's board the above is established.
Sjá nánar á heimasíđu mótshaldara.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2012 | 10:15
Skáknámskeiđ í Rimaskóla
Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis efna til skáknámskeiđs fyrir börn á grunnskólaaldri dagana 13.-16. ágúst.
Námskeiđiđ fer fram í Rimaskóla og er frá 10:00 - 12:00.
Kennarar verđa Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og fleiri.
Ţátttökugjald 4.000 kr.
Skráning á stefan@skakakademia.is.
8.8.2012 | 19:48
Lenka međ jafntefli í áttundu umferđ
Lenka Ptácníková (2281) gerđi jafntefli viđ Pierre Villegas (2249) frá Mónakó frá áttundu og nćstsíđustu umferđ IM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hefur 3 vinninga og er í 8.-9. sćti.
Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, mćtir hún tékkneska alţjóđlega meistaranum Lukas Klima (2372).
Lenka teflir í lokuđum IM-flokki á mótinu. Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2269 skákstig. Lenka nr. 4 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (Flestar umferđir hefjast kl. 14)
- Chess-Results
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778944
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar