Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.8.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Tilţrifamikil viđureign
Ţegar Dagur Arngrímsson mćtti rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba í sjöundu umferđ opna mótsins í Arad í Rúmeníu og hafđi sigur brá svo viđ ađ á hinu vinsćla umrćđuhorni skákarinnar töldu menn ađ nú vćri ţess illa athćfis hefnt er Suba vildi ekki standa viđ jafnteflistilbođ sem hann gerđi Ingvari Ásmundssyni međan á Ólympíumótinu í Buenos Aires 1978 stóđ.
Skákin hafđi fariđ í biđ og liđsmenn Íslands söfnuđust saman til ađ kryfja stöđuna. Ţá hringdi Suba og bauđ jafntefli sem Ingvar samţykkti. Ţegar Ingvar mćtti til leiks morguninn eftir til ađ undirrita skorblöđin vildi Suba ekki kannast viđ jafnteflisbođiđ. Rúmenskir skákmenn höfđu á ţessum árum ekki gott orđ á sér og átti ţeirra fremsti skákmađur, Florin Gheorghiu, mesta sök ađ máli.
Dagur átti gott mót í Rúmeníu og varđ í 2.-7. sćti međ 7 vinninga af 9 mögulegum međ árangur sem reiknast upp á 2533 elo stig. Íslenskir skákmenn gera víđreist ţessa dagana og er skemmst ađ minnast árangurs Hjörvars Steins Grétarssonar sem náđi frábćrum árangri á mótinu í Pardubice í Tékklandi og hlaut ţar 6 ˝ vinning úr 9 skákum međ árangur upp á 2598 stig og var hársbreidd frá ţví ađ ná lokaáfanga ađ stórmeistaratitli.
Dagur varđ í 3. sćti á Skákţingi Íslands í vor. Hann býr nú í Ungverjalandi og einbeitir sér ađ skákinni og mótiđ í Rúmeníu er ţađ ţriđja sem hann tekur ţátt í á stuttum tíma. Í skákinni viđ Suba koma bestu eiginleikar hans fram, mikil keppnisharka í flókinni stöđu. Ţađ var einnig merkilegt ađ Dagur hikađi ekki viđ ađ ganga beint inn í afbrigđi sem hann vissi ađ Suba gerţekkti. Mörgum ţykir skynsamlegra ađ sneiđa hjá slíkum leiđum en hitt sjónarmiđiđ á líka sína fylgismenn - ađ taka slaginn í eftirlćtisbyrjunum andstćđingsins. Dagur kom ekki ađ tómum kofanum hjá Suba og stóđ höllum fćti lengi vel. Niđurstađan varđ nú samt ein tilţrifamesta viđureign sem íslenskur skákmađur hefur teflt í seinni tíđ:
Mihai Suba - Dagur Arngrímsson
Enskur leikur
1. c4 e5 2. Rc3 d6 3. g3 f5 4. d4 e4 5. h4 Rf6 6. Bg5 c6 7. Db3 Be7 8. e3 O-O 9. Rge2 Rg4 10. Bxe7 Dxe7 11. Rf4 c5 12. Be2 Rc6 13. Hd1 b6 14. Kf1 Bb7 15. Kg2 cxd4 16. c5+ Kh8 17. cxd6 Dd7!
Eftir 17. ... Dxd6 18. Rb5 (eđa jafnvel fyrst 18. Bxg4 og síđan 19. Rb5) ásamt 19. Rxd4 er hvíta stađan mun betri.
18.h5!
Hvítur hefur teflt byrjunina af miklum ţrótti og hótar nú 19. Bxg4 fxg4 20. Rg6+! og mátar.
18. ... Ra5 19.Db5 Bc6 20. Rg6+ hxg6 21. hxg6+ Rh6 22. De5 Kg8 23. Dxd4?
Hér missti Suba af besta leiknum 22. Rd5! sem setur svartan í afar erfiđa stöđu. Eitt afbrigđiđ er 22. ...Hae8 23. Re7+ Hxe7 24. dxe7 Dxe7 25. Dxe7 Hxe7 26. b4! Rb7 27. Hc1 Be8 28. Hc8 og vinnur.
23. ... De6 24. b4
24. ... f4!
Gagnsóknin er hafin! Svartur hótar nú 24. ... f3+ og fćr auk ţess f5-reitinn fyrir riddarann.
25. exf4 Rf5 26. De5 e3+ 27.Rd5 Dxe5 28. fxe5 exf2 29. Kh2?
29. Kh3 var betra.
29. ... Bxd5 30. Hxd5 Rc6 31. Hc5?
Ţađ er eins og ađ Suba hafi gleymt ţví ađ h-línan var lokuđ.
31. ... bxc5 32.Bc4+ Kh8 33. Kg2+ Rh6 34. e6
Ţó hvítu peđin séu ógnandi ţá eru liđsyfirburđir svarts of miklir.
Re5 35. Be2 Hf6 36. bxc5 Hxe6 37. Kxf2 Hf8+ 38. Kg2 Hxg6 39. Hh5 Rd7 40. c6 Hxd6
og Suba gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 5. ágúst 2012.
Spil og leikir | Breytt 8.8.2012 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2012 | 13:21
Skákveisla á Lćkjartorgi á Menningarnótt
Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt, nk. laugardag, ţar sem hver viđburđurinn rekur annan í 8 tíma fjölbreyttri dagskrá. Slegiđ verđur upp tjaldi á torginu, ţar sem bođiđ verđur upp á kleinur og kakó.
Dagskráin á laugardaginn hefst á ţví ađ Helgi Ólafsson stórmeistari teflir klukkufjöltefli viđ íslenska kvennalandsliđiđ, sem undirbýr sig nú fyrir Ólympíumótiđ í Tyrklandi sem hefst síđar í mánuđinum.
Ţá verđur efnt til II. Alheimsmótsins í leifturskák, en fyrsta mótiđ fór fram á Menningarnótt í fyrra og vakti mikla lukku. Ţá er umhugsunartími keppenda ađeins 1 mínúta, og ţví mikill handagangur í öskjunni.
Hjörvar Steinn Grétarsson landsliđsmađur mun tefla fjöltefli viđ gesti og gangandi, og krakkarnir í Úrvalsliđi Skákakademíunnar skora á alla sem ţora!
Ţá verđur nú efnt til fyrsta opinbera mótsins í nýju og ćsispennandi keppnisformi, sem kalllađ er ,,Heilinn og höndin". Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig. Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng). Stranglega er bannađ ađ tiltaka HVAĐA mann á ađ hreyfa og keppendur mega EKKERT samráđ hafa. Höndin velur leikinn og ýtir á klukkuna.
Margt fleira verđur á dagskránni í skáktjaldinu á Lćkjartorgi og verđur m.a. dregiđ um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga.
Skákakademían vonast til ađ sjá sem allra flesta skákáhugamenn á öllum aldri, enda frábćrt ađ skákgyđjan skuli verđa í miđpunkti hátíđahaldanna á Menningarnótt.
12.8.2012 | 11:35
Dagur vann í sjöundu umferđ - er í 2.-5. sćti
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) vann ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2466) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr. Dagur hefur 4 vinninga og er í 2.-5. sćti.
10 skákmenn taka ţátt SM-flokki og eru međalstigin 2430. Dagur er númer átta í stigaröđ keppenda.
12.8.2012 | 07:00
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1100 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ. Ţeir sem eiga ókeypis ađgang í safniđ, t.d menningarkort, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjöld í mótiđ.
Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.
Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu.
Áhugasamir hafi samband viđ Torfa Leósson (torfi.leosson@gmail.com), s.697-3974. Skráningu í lifandi tafliđ lýkur fimmtudaginn 9. ágúst. Ţeir sem taka ţátt í lifandi taflinu mćti á Árbćjarsafn ţann 12. ágúst kl.12.30 til ađ fara í búninga.
Spil og leikir | Breytt 7.8.2012 kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2012 | 06:00
Minningarmót um Hauk Angantýsson fer fram á morgun
Skákfélag Vinjar heldur mót til minningar um Hauk Angantýsson á mánudaginn klukkan 13:00. Haukur lést eftir veikindi í byrjun maí sl. en hann leiddi Skákfélag Vinjar seinasta vetur.
Ţađ var mikil hamingja fyrir félagsmenn ţegar Haukur settist ađ borđinu aftur eftir margra ára hlé, gekk til liđs viđ Vinjarliđiđ og sýndi ađ lengi lifir í gömlum glćđum. Haukur var gođsögn í íslensku skáklífi, frćgur fyrir baráttu sína og lengi međal allra sterkustu skákmanna landsins. Fyrrum Íslandsmeistari og sigurvegari á World Open í Bandaríkjunum ţar sem hann, ekki enn kominn međ alţjóđlegan titil, varđ fyrir ofan hvern stórmeistarann á fćtur öđrum.
Eftir fráfall Hauks afhentu systkini hans Skákfélagi Vinjar skákborđ hans og bćkur til varđveislu og munu bćkurnar verđa uppi viđ auk ţess sem marmaraborđi kappans verđur stillt upp á fyrsta borđi. Systkini Hauks verđa međ okkur á ţessu móti.
Veitt verđa verđlaun í gríđ og erg, fimm efstu sćtin og aldursflokkaverđlaun, óvćntasti vinningurinn o.s.fr. Ţá mun sigurvegari mótsins hljóta forláta bikar og skákbók úr smiđju Hauks. Ingibjörg Edda Birgisdóttir verđur skákstjóri.
Ađ sjálfsögđu verđur kaffihlé en tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Skákfélag Vinjar tekur fagnandi á móti öllum ţeim sem koma og heiđra minningu ţessa mikla karakters og skáksnillings.
Myndaalbúm tileiknađ Hauki (HJ á flestar nýrri myndirnar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2012 | 12:00
Smá skúr stöđvar skákmenn - golfmóti frestađ
Fyrirsögn hér á Skák.is var misvísandi í gćr ţar sem í ljós hefur komiđ ađ smá skúr stöđvar skákmenn. Íslandsmóti skákmanna í golfi sem átti ađ fara fram í dag hefur veriđ frestađ vegna veđurs.
Reyndar eru nokkur hraustmenni sem ćtla ađ halda sínu striki og spila Sveinkotsvöll um kl. 13:00-13:30 í dag.
Sjálft Íslandsmótiđ er fyrirhugađ 15. september nk.
Heimasíđa Íslandsmóts skákmanna í golfiSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2012 | 07:00
Skáknámskeiđ í Rimaskóla
Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis efna til skáknámskeiđs fyrir börn á grunnskólaaldri dagana 13.-16. ágúst.
Námskeiđiđ fer fram í Rimaskóla og er frá 10:00 - 12:00.
Kennarar verđa Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og fleiri.
Ţátttökugjald 4.000 kr.
Skráning á stefan@skakakademia.is.
Spil og leikir | Breytt 9.8.2012 kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2012 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram á ţriđjudag
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Arnar Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Perluna.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu í mótiđ í hér.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt 1.8.2012 kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2012 | 20:28
Dagur vann stórmeistara í sjöttu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2375) vann ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2476) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur hefur 3 vinninga og er í 5.-7. sćti.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2466).
10 skákmenn taka ţátt SM-flokki og eru međalstigin 2430. Dagur er númer átta í stigaröđ keppenda.
10.8.2012 | 17:09
Smá rigning stöđvar ekki skákmenn
Á morgun fer fram Íslandsmót skákmanna í golfi. Mótiđ var upphaflega hluti af Epli.is-mótinu sem var blásiđ af vegna veđurs. Skákmenn láta smá rigningu engin áhrif á sig hafa og ćtla ađ halda sínu striki og spila golf á morgun á Hvaleyrarvelli. Nánar má lesa um Íslandsmótiđ á Skákhorninu.
Ţeir sem hafa áhuga ađ spila og eru ekki skráđir geta haft samband viđ Halldór Grétar Einarsson í netfangiđ halldor@skaksamband.is.
Heimasíđa Íslandsmóts skákmanna í golfi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8778939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar