Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Uppgjör Haustmóts TR

Kjartan Maack gerir upp Haustmót TR á heimasíđu TR í stórgóđum pistli. Grípum niđur í pistil formannsins:

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hiđ 84. í röđinni, var haldiđ í nýafstöđnum septembermánuđi, nánar tiltekiđ dagana 6.-24.september. Mótiđ var óvenjulegt fyrir ţćr sakir ađ mótshaldarar brugđu á ţađ ráđ ađ hverfa frá hinni hefđbundnu flokkaskiptingu til ţess ađ mćta drćmri skráningu. Ţví tefldu ţátttakendurnir 30 í einum opnum flokki. Ţađ er nokkur ráđgáta hví ţátttaka í eina flokkaskipta opna kappskákmótinu á Íslandi er ekki betri, sérstaklega í ljósi hávćrra radda sterkari skákmanna í skáksamfélaginu um ađ mótshaldarar eigi ađ flokkaskipta mótum. Ţví skal ţó haldiđ til haga ađ yfirstandandi haustmánuđir eru einstaklega annasamir hjá íslenskum skákmönnum og skarađist Haustmótiđ viđ ţrjú alţjóđleg skákmót, tvö erlendis og eitt heima fyrir. Hvađ sem ţví líđur ţá var hraustlega tekist á í umferđunum níu, margar fléttur smíđađar, óvćntir sigrar og heilu bílfarmarnir af skákstigum fluttust á milli skákmanna.

Pistil Kjartans má finna í heild sinni hér


Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram um nćstu helgi

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 5. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 58026-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar 2018 í Finnlandi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands. 

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.

8 ára og yngri (f. 2009 og síđar)

Umhugsunartími: 8-2 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2007 og 2008)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9                                                                           

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.                        


Pálmi Ragnar nýr formađur Hugins

Ađalfundur Hugins var haldinn fimmtudaginn 28. september síđastliđinn. Svo fór, ađ stjórn síđasta starfsárs var endurkjörin en Ţorsteinn og Pálmi höfđu stólaskipti. Stjórn Hugins er ţví ţannig skipuđ:

  • Pálmi R. Pétursson, formađur.
  • Hermann Ađalsteinsson, vara formađur
  • Vigfús Vigfússon, gjaldkeri og umsjónarmađur unglingastarfs
  • Kristján Olafur Eđvarđsson
  • Sigurbjörn Ásmundsson
  • Tómas Veigar Sigurđsson
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson

Skákţing Garđabćjar hefst eftir viku

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 9. október 2017. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:
1. umf. Mánudag 9. okt. kl :19:30
2. umf. Föstudag 13. okt. kl. 19:30
3. umf. Mánudag 30. okt kl. 19:30
4. umf. Föstudag 3. nóv. kl. 19:30
5. umf. Mánudag 6. nóv. kl: 19:30
6. umf. Föstudag 10. nóv kl. 19:30
7. umf. Mánudag 13. nóv. kl. 19:30

Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 27. Nóvember kl 20:00

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Mótiđ er opiđ öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir. 0 vinningar reiknast í tiebreak fyrir slíka hjásetu.

Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun fyrir efstu 3 sćti uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000 fyrir ţessi sćti.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Efsti skákmađur í ca. hverjum 10 manna stigaflokki mv. fide stig (ísl til vara) fćr 5000 króna aukaverđlaun. Stigalausir telja ekki. ţe. ef 30 keppendur verđa tvenn slík verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is

Skákmeistari Garđabćjar 2016 var Páll Sigurđsson.

Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru skráđir
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sCf0mBXdAk3y4IUj4Z_AFnDficJtrzH97JQk5feiyhM/edit?usp=sharing


Mjög góđur árangur Íslendinganna á Mön - Carlsen sigurvegari

408916.5b8cf41d.630x354o.a9140ab15f56

Alţjóđlega mótinu í Mön lauk í gćr. Framúrskarandi árangur náđist hjá íslensku keppendum á mótinu sem munu skila fullt af stigum inní íslenskt skákstigahagkerfi. Í lokaumferđinni gerđu Dagur Ragnarsson (2340) og Helgi Ólafsson (2512) jafntefli í innbyrđis skák. Alexander Oliver Mai, Arnar Heiđarsson og Freyja Birkisdóttir náđu frábćrum í 1. og 2. flokki mótsins.

Meistaraflokkur

Ekki gekk reyndar vel hjá íslensku skákmönnunum í gćr. Tveir vinningar af átta mögulegum komu í hús. Helgi, Dagur og tvíburarnir Björn Hólm (2023) og Bárđur Örn (2164) gerđu jafntefli í sínum skákum en ađrar skákir töpuđust.

Clipboard08


Lokaniđurstađan

Gauti Páll Jónsson hćkkar mest allra íslensku keppendanna eđa um 62 stig. Hilmir Freyr hćkkar um 44 stig, Björn Hólm um 22 stig, Dagur um 8 stig og Bárđur Örn um 1 stig. Ţrír Íslendingar lćkka á stigum og ţar af tveir ţeirra óverulega.

Clipboard02

 

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2827) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7˝ vinning. Fyrsti mótasigur Magnúsar í ár á kappskákmóti. Anand (2794) og Nakamura (2781) urđu jafnir í 2.-3. sćti. 

Fyrsti flokkur (major)

Alexander Oliver Mai (1875) stóđ sig frábćrlega og endađi í öđru sćti međ 5˝ vinning í 7 skákum. Ţađ ţrátt fyrir ađ vera ađeins rađađ nr. 18 í mótsbyrjun. Arnar Heiđarsson (1480) stóđ sig einnig frábćrlega en hann hlaut 3 vinninga og endađi í 23. sćti en hann var stigalćgstur 40 keppenda. Alexander hćkkar um 75 stig og Arnar um 73 stig!

Annar flokkur (minor)

05-minors-iom2017-4y3a6322emelianova_20170928_1000007025

Stigadrottning mótsins er Freyja Birkisdóttir (1332) stóđ sig stórkostlega. Hún hlaut 4˝ vinning í 7 skákum og endađi í sjöunda sćti en fyrirfram var henni rađađ í 28. sćti 30 keppenda. Hún var taplaus á mótinu og hćkkar um 129 skákstig!

 


Ţrettán ungmenni stóđu sig vel á Västerĺs Open 2017 - Batel stökk upp stigalistann

Íslensku ţátttakendurnir á Västerĺs Open, ung og efnileg, strákar og stelpur

Skákdeild Fjölnis og Rimaskóli efndu til ungmennaferđar til Västerĺs í Svíţjóđ til ţátttöku í hinu vinsćla helgarskákmóti Vĺsterĺs Open 2017.

Mótiđ mun vera eitt fjölmennasta alţjóđlega skákmót Norđurlanda ár hvert. Skákdeildin hefur veriđ iđin viđ ađ bjóđa efnilegum og áhugasömum skákungmennum á ţennan árlega viđburđ og hafa ţau undantekningarlítiđ náđ ágćtis árangri og stigasöfnun. Ennţá er ţađ minnisstćtt ţegar Nansý Davíđsdóttir vann stigalćgri riđilinn örugglega áriđ 2012, ţá ađeins 10 ára gömul. Hún var ađ taka ţátt í sínu fjórđa Västerĺsmóti í ár. 

Ađ ţessu sinni voru 13 krakkar og unglingar á aldrinum 10 - 21 árs međ í för. Athyglisvert var ađ í hópnum voru 7 stúlkur og 6 drengir, en skákdeild Fjölnis fékk styrk frá Jafnréttissjóđi Íslands til ađ efla ţátttöku stúlkna í skáklistinni. Drengirnir sex voru fimm bekkjarfélagar úr 7. bekk Rimaskóla og jafnaldri ţeirra Kristján Dagur Jónsson í Langholtsskóla.

Tefldar voru 8 umferđir, ţar af fjórar atskákir. Ţar sem flestir íslensku ţátttakendanna höfđu ekki teflt áđur erlendis og ungir ađ árum ţá var vćntingum fyrirfram stillt í hóf. Ţađ reyndist óţarfi ţví ađ frá upphafi til enda voru íslensku krakkarnir á fljúgandi siglingu. Í stigalćgri flokknum var ţađ Kristján Dagur sem gaf tóninn međ ţví ađ vinna ţrjár fyrstu skákirnar nokkuđ örugglega, allt stigahćrri andstćđinga og kom sér upp á efsta borđ.

Kristján Dagur vann ţrjá fyrstu andstćđingana sem allir voru í hópi ţeirra stigahćstu

 

 

Ţegar hann tók ađ gefa eftir ţá voru ţeir bekkjarbrćđur Joshua Davíđsson og Kjartan Karl Gunnarsson komnir á skriđ og lögđu stigahćrri andstćđinga hvern af öđrum og söfnuđu í stigapúkkiđ. Ţađ var síđan Rimaskólastúlkan Batel Goitom sem stökk í lokaumferđunum upp um borđarađir og hlaut 3,5 af 4 vinningum sem í bođi voru í seinni hluta mótsins.

Sćnska skákkonan Pia Fransson varđ eitt af fórnarlömbum Batelar Goitam

 

Batel kom sá og sigrađi og bćtti sig á skákstigalistanum um 107,2 stig. Joshua Davíđsson endađi í 3. sćti í stigalćgri flokknum međ 6 vinninga af 8. Hann hefur veriđ mjög iđinn viđ ćfingar og keppni nú í september og kominn yfir 1500 stiga múrinn.

Kjartan Karl Gunnarsson vann fimm skákir í röđ og varđ efstur stigalausra

 

 

Arnór Gunnlaugsson í Rimaskóla hćkkađi mikiđ á skákstigum líkt og Kjartan Karl Gunnarsson sem var skráđur stigalaus fyrir mótiđ en međ 5 vinningum í Västerĺs og ágćtis árangri á Haustmóti TR ćtti  hann ađ byrja međ myndarlega stigasummu. Kritján Dagur sem fékk fljúgandi start á mótinu bćtti sig um rúmlega 40 atskákstig en hafđi hćgar um sig í seinni hluta mótsins enda alltaf ađ tefla viđ stigahćrri ţátttakendur eins og ţeir áđurnefndu líka í flestum skákum. 

Hrund og Nansý tefldu í opna flokknum og stóđu sig mjög vel

Í opna mótinu, Västerĺs Open voru 226 ţátttakendur og ţar af tveir Íslendingar, Fjölnisstúlkurnar Nansý Davíđsdóttir og Hrund Hauksdóttir. Hrund tók atskákirnar međ trompi og hćkkađi sig um 42 stig. Hún tefldi síđan mjög vel og örugglega allt mótiđ og hlaut alls 4 vinninga. Nansý hlaut líka 4 vinninga og varđ í 103 sćti, hćkkađi um 20 ELÓ stig og er alveg viđ 2000 stiga múrinn, markmiđ sem hún setur sér ađ ná á ţessu ári.

Hrund tapađi ađeins einni skák, vann tvćr og gerđi fjögur jafntefli

 

Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og skólastjóri Rimaskóla var fararstjóri í ţessari skemmtilegu og árangursríku skákferđ og skipulagđi hana í samvinnu viđ Andre Nilsen mótsstjóra og formanni skákfélaganna í Västerĺs. Gist var á Elite Stadtshotellet í ţessum vinalega bć viđ Vänern í Svíţjóđ. Jafnréttissjóđur, Samstarfssjóđur Íslands og Svíţjóđar, Íslandsbanki og Skáksamband Íslands styrktu ţátttökuna sem var ungmennunum nánast ađ kostnađarlausu. Draumur ţeirra allra er ađ endurtaka ćvintýriđ ađ ári liđnu. 

Heimasíđa mótsins

 

 

 


Haustmót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Haustmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 2. október. Mótiđ fer fram í Vin, ađ Hverfisgötu 47, og hefst kl.13.00.

Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á hverja skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskáksstiga. Skákstjóri mótsins verđur Hörđur Jónasson og verđa góđ verđlaun í bođ.

Hćgt er ađ skrá sig hér fyrir ofan á Skak.is (gulur kassi) en einnig verđur tekiđ viđ skráningum á stađnum.

Eins og venjan er í Vin verđur bođiđ uppá frábćrar veitingar í hléi.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

Allir velkomnir!!

 


Jón Kristinn međ örugga forystu á Haustmóti SA

Önnur umferđ seinni hluta Haustmóts Skákfélags Akureyrar var telfd í dag. Úrslit:

  • Jón Kristinn-Ólafur     1-0
  • Arnarson-Áskell         1/2
  • Eiríksson-Smári         1/2
  • Arnar Smári-Eymundur    0-1
  • Jón Magnússon sat hjá.

Jón Kristinn hefur nú örugga forystu á mótinu međ 10,5 stig, Sigurđur Arnarson hefur 8 og Áskell 7,5. Vinningar í seinni hluta gilda tvöfalt í ţessum útreikningi.

Ţriđja umferđ (af fimm) verđur telfd eftir viku, 8. október. Ţá eigast ţessir viđ:

  • Áskell og Jón Kristinn
  • Smári og Arnarson
  • Ólafur og Jón Magnússon
  • Eymundur og Eiríksson
  • Arnar Smári situr hjá.

 

 


Jón L. Árnason fer í Víking

Jón Loftur Árnason er genginn í Víkingaklúbbinn.  Hann var áđur í Taflfélagi Bolungarvíkur.  Jón á glćstan feril á skáksviđinu.  Hann varđ heimsmeistari unglinga áriđ 1977, alţjóđlegur meistari áriđ 1979 og stórmeistari áriđ 1986.  Jón hefur mjög skemmtilega skákstíl og var ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Margeiri Pétursyni og Helga Ólafssyni einn af fjórmenningaklíkunni svokölluđu sem urđu allir stórmeistarar í skák á níunda áratug síđustu aldar. 

Jón L. Árnason, chessgames.com hér:
Jón L. Árnason wikipedia hér:


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg stig eru komin út og taka ţau gildi í dag. Héđnn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stgahćsti skákmađur landsins.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) sem er fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2534). Litlar breytingar eru á topp 20 enda tefldu ađeins tveir ţeirra kappskákir í síđasta mánuđi. 

Listann í heild sinni má finna hér

No.NameTitOCT17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256709
3Hjartarson, JohannGM2534-52
4Petursson, MargeirGM251600
5Olafsson, HelgiGM251200
6Stefansson, HannesGM250800
7Danielsen, HenrikGM249500
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
9Arnason, Jon LGM245800
10Kjartansson, GudmundurIM245600
11Thorfinnsson, BragiIM245500
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra eru Anton Breki Óskarsson (1306). 

No.NameTitOCT17DiffGms
1Oskarsson, Anton Breki 130613066
2Gunnarsson, Kjartan Karl 106110618
3Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 102310230
4Berndsen, Soffia 1003100320


Mestu hćkkanir

Batel Goitom Haile (+74) hćkkar mest á stigum eftir frábćra frammistöđ á EM ungmenna. Í nćstu sćtum eru Joshua Davíđsson (+69) og Árni Ólafsson (+56).

No.NameTitOCT17DiffGms
1Haile, Batel Goitom 1318749
2Davidsson, Joshua 14836910
3Olafsson, Arni 1273567
4Bjarnthorsson, Alexander Mar 1274503
5Steinthorsson, Birgir Logi 1070463
6Thorgeirsson, Jon Kristinn 2276449
7Thorisson, Benedikt 1097327
8Sigurdsson, Birkir Karl 1931304
9Thorsteinsson, ThorsteinnFM2308299
10Ornolfsson, Magnus P. 2248219


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Dagur Ragnarsson (2340) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Vignr Vatnar Stefánsson (2300) og Jón Kristnn Ţorgersson (2276).

No.NameTitOCT17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340001997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2300-12142003
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 22764491999
4Johannesson, OliverFM2273171998
5Heimisson, Hilmir Freyr 2185002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Mai, Aron Thor 2038-102001
9Thorhallsson, Simon 2027-4781999
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000


Reiknuđ skákmót

  • Haustmót TR
  • Norđurlandamót barna - og grunnskólasveta
  • Haustmót SA - fyrri hluti (atskák)
  • Hérađsmót HSŢ (atskák)
  • Hrađskákmót TR (hrađskák)
  • Tvö Elítukvöld Hugins og Breiđablks (hrađskák)
  • Hlemmur Square 2 (hrađskák)


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2826) er auđvitađ stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Levon Aronan (2801) og Maxime Vachier-Lagrave, Fabiano Caruana og Vladimir Kramnik sem allir hafa 2794 skákstig. 

Topp 100 listann má nálgast hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband