Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Íslandsmót ungmenna hefst í dag

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar 2018 í Finnlandi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands. 

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.

8 ára og yngri (f. 2009 og síđar)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2007 og 2008)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9                                                                           

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.                        


Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram 12.október

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30.

Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar verđa leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fćr jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.

Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár.

Öllum skákáhugamönnum er velkomiđ ađ tefla međ í ţessu skemmtilega móti. Ţátttökugjöld eru engin. Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is.


Gleđin allsráđandi á hátíđ Hróksins á Grćnlandi

1

Leiđangur Hróksins lenti í dag í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, og sló umsvifalaust upp hátíđ í Nuuk Center, verslunarmiđstöđ höfuđborgarinnar. Sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason frá Sirkus Íslands unnu hug og hjörtu barnanna, myndlistarkonan Inga María Brynjarsdóttir sá um andlitsmálningu og Hrafn Jökulsson tefldi viđ gesti og gangandi. Mörg hundruđ tóku ţátt eđa fylgdust međ hátíđahöldunum. Á morgun liggur leiđ Hróksins til Uummannaq, 600 km fyrir norđan heimskautsbaug.

4

Hrafn Jökulsson forseti Hróksins segir mikiđ tilhlökkunarefni ađ komast til Uummannaq. "Hugur okkar hefur veriđ hjá fólkinu ţarna fyrir norđan, síđan hamfarirnar urđu í sumar sem kostuđu fjóra lífiđ". Íbúar tveggja ţorpa hafa ekki enn getađ snúiđ heim og eru um 170 af ţeim í Uummannaq, en íbúar ţar voru um 1300 fyrir.

3

"Ţetta er mikilvćgasti leiđangur Hróksins síđan starf okkar hér hófst 2003," segir Hrafn. Í Uummannaq verđur sirkusskóli, skák og myndlist á efnisskránni, en skólafrí er međan á heimsókninni stendur og kveđst Hrafn búast viđ mikilli ţátttöku barna í bćnum.

"Jafnframt verđur ţetta frábćrt tćkifćri fyrir okkur til ađ hitta flóttafólkiđ frá Nuugaatsiaq og Illorsuit, sem og ađra íbúa Uummannaq."

5

Hrafn skipulagđi í sumar landssöfnunina Vinátta í verki á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar, Hróksins og Kalak. Yfir 40 milljónir króna söfnuđust og hefur veriđ ákveđiđ ađ verja tćpum fjórđungi í samvinnu viđ Rauđa krossinn á Grćnlandi, einkum til húsgagnakaupa fyrir ţau sem misstu allt sitt í sumar.

",Viđ lögđum upp međ ţađ skýra markmiđ ađ ekki króna fćri í kostnađ viđ ţessa söfnun og ađ allt rynni til ţeirra sem verst urđu úti, međ sérstakri áherslu á börn og ungmenni. Ţessvegna er mikilvćgt ađ kynnast ástandinu af eigin raun og hitta fólkiđ á stađnum. Og ţađ er frábćrt ađ koma međ ţennan góđa hóp listamanna og slá upp gleđinnar hátíđ ţar sem helst er ţörf."

DSC_4448

Leiđangur Hróksins er ekki fjármagnađur međ söfnunarfé Vináttu í verki. ,"Okkur tókst ađ skipuleggja ţetta međ frábćrri hjálp og samvinnu fyrirtćkja og einstaklinga á Íslandi og Grćnlandi. Mestu varđar auđvitađ ađ vinir okkar Air Iceland Connect og Air Greenland eru ađalbakhjarlar leiđangursins, en ótal margir hafa lagt sitt af mörkum og viđ tökum mjög ţakklát viđ framlögum til leiđangursins og starfs okkar á Grćnlandi," segir Hrafn ađ lokum.

Söfnunarreikningur Hróksins: 513-26-1188

Kennitala: 620102-2880

Heimasíđa Hróksins: http://hrokurinn.is/

Facebook-síđa Hróksins


Skákţing Garđabćjar hefst 9. október

Skákţing Garđabćjar hefst föstudaginn 13. október 2017. (Ath. breyting frá upphaflegu plani) Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:
1. umf. Föstudag 13. okt. kl :19:30
2. umf. Mánudag 16. okt. kl. 19:30
3. umf. Mánudag 30. okt kl. 19:30
4. umf. Föstudag 3. nóv. kl. 19:30
5. umf. Mánudag 6. nóv. kl: 19:30
6. umf. Föstudag 10. nóv kl. 19:30
7. umf. Mánudag 13. nóv. kl. 19:30

Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 27. Nóvember kl 20:00

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Mótiđ er opiđ öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir. 0 vinningar reiknast í tiebreak fyrir slíka hjásetu.

Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun fyrir efstu 3 sćti uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000 fyrir ţessi sćti.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Efsti skákmađur í ca. hverjum 10 manna stigaflokki mv. fide stig (ísl til vara) fćr 5000 króna aukaverđlaun. Stigalausir telja ekki. ţe. ef 30 keppendur verđa tvenn slík verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is

Skákmeistari Garđabćjar 2016 var Páll Sigurđsson.

Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru skráđir
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sCf0mBXdAk3y4IUj4Z_AFnDficJtrzH97JQk5feiyhM/edit?usp=sharing


Gunnar Erik sigrađi á öđru móti Bikarsyrpunnar

20171001_173749-1024x576

Mót tvö í skákmótaröđ Bikarsyrpu TR fór fram um síđastliđna helgi. Tuttugu vösk ungmenni mćttu til leiks og sáu um ađ halda uppi spennandi og skemmtilegri stemningu í húsnćđi félagsins. Líkt og svo oft áđur réđust úrslit ekki fyrr en í lokaumferđinni og fór svo ađ Gunnar Erik Guđmundsson var fremstur međal jafningja en hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö og fór taplaus í gegnum mótiđ. Í öđru sćti međ 5,5 vinning var Alexander Már Bjarnţórsson en jafnir í 3.-4. sćti međ 5 vinninga voru Rayan Sharifa og Ísak Orri Karlsson. Rayan var ofar á mótsstigum (tiebreaks) og hlýtur ţví 3. sćtiđ ađ ţessu sinni. Efst stúlkna var Iđunn Helgadóttir sem var sjónarmun á undan Katrínu Maríu Jónsdóttur. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ verđlaunahafarnir fjórir koma frá ţremur mismunandi skákfélögum. Mótahald fór afar vel fram enda keppendur orđnir ţaulreyndir sem sést vel á ţví ađ ađeins einn keppandi var ađ taka ţátt í sínu fyrsta Bikarsyrpumóti. Ţađ var hinn ungi Mikael Bjarki Heiđarsson sem er fćddur áriđ 2009 og hefur sótt ćfingar Breiđabliks. Hann stóđ sig eins og herforingi og halađi inn 4 vinningum. Sannarlega góđur árangur á hans fyrsta móti.

Viđ í TR óskum verđlaunahöfunum til hamingju og ţökkum keppendum fyrir ţátttökuna. Ţriđja mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. október og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta ţar. Hér ađ neđan er hlekkur inn á öll úrslit úr mótinu og ţá eru skákir mótsins ađgengilegar á rafrćnu formi en ţađ var Dađi Ómarsson sem sló ţćr inn.

Nánar á heimasíđu TR.

 


Íslandsmót ungmenna fer fram um nćstu helgi - skráningu lýkur á miđnćtti

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 5. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar 2018 í Finnlandi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands. 

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.

8 ára og yngri (f. 2009 og síđar)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2007 og 2008)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9                                                                           

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.                        


Framsýnarmótiđ í skák 2017 fer fram helgina 3-5. nóvember á Húsavík

Framsýnarmótiđ í skák 2017 verđur haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík helgina 3.-5. nóvember nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls. Fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín á mann) en ţrjár síđustu skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

Ţátttökugjald 2000 kr en 1000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá.

  • Framsýnarhúsiđ á Húsavík

    Föstudagur 3. nóvember kl 20:00 1. umferđ

  • Föstudagur 3. nóvember kl 21:00 2. umferđ
  • Föstudagur 3. nóvember kl 22:00 3. umferđ
  • Föstudagur 3. nóvember kl 23:00 4. umferđ
  • Laugardagur 4. nóvember kl 11:00 5. umferđ
  • Laugardagur 4. nóvember kl 17:00 6. umferđ
  • Sunnudagur 5. nóvember kl  11:00 7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.

Keppendum verđur heimillt ađ taka bye (sjálfvalda yfirsetu) í tveimur umferđum og fá fyrir ţađ hálfan vinning. Ţađ verđur ţó ekki heimilt í fyrstu umferđ né ţeirri síđustu. Tilkynna verđur skákstjóra um yfirsetu áđur en parađ er í viđkomandi umferđ.

Verđlaun.

Veittir verđa eignarbikarar í verđlaun handa ţremur efstu af félagsmönnum Hugins og einnig fyrir ţrjá efstu utanfélagsmenn. Einnig verđa sérstök verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri. Ţađ er stéttarfélagiđ Framsýn í Ţingeyjarsýslu sem gefur verđlaun á mótinu. Veitingar á mótsstađ verđa í bođi Framsýnar stéttarfélags.

Fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl, hefur ákveđiđ ađ veita sérstök verđlaun á Framsýnarmótinu 2017 fyrir mestu stigabćtinguna.

Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Skráning.

Vćntanlegir keppendur geta skráđ sig til leiks á ţar til gerđu skráningarformi sem er hér og einnig á skák.is Hćgt verđur ađ skrá sig til keppni fram til kl 19:30 á föstudag, eđa 30 mín áđur en mótiđ hefst. Hćgt verđur einnig ađ skrá sig í mótiđ á mótsstađ til kl 19:55 föstudaginn 3. nóvember.

 

Jón Torfason sigrađi á Haustmóti Vinaskákfélagsins

Haustmót Vinaskákfélagsins var haldiđ síđastliđiđ mánudag 2. október kl: 13, í Vin og var glatt á hjalla.

Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák og skákstjóri var Hörđur Jónasson og var mótiđ reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ var ađ ţessu sinni fámennt en góđmennt, en 9 skákmenn tóku ţátt.

Jón Torfason kom sá og sigrađi mótiđ međ 5 vinninga af 6 möguleika. Gaman ađ sjá hann aftur viđ skákborđiđ eftir nokkurt hlé.  đŸ™‚

Í öđru sćti varđ Tómas Ponzi nýr međlimur Vinaskákfélagsins međ 5 vinninga einnig en međ fćrri stig. Í ţriđja sćti varđ Jóhann Valdimarsson einnig nýr félagi Vinaskákfélagsins međ 4 vinninga. Voru verđlaunahafarnir leystir út međ verđlaunum.

Í hléi var bođiđ upp á hiđ landfrćga vöfflukaffi sem Vin er frćgt fyrir.

Lokastađan á Chess-Results.

Kveđja, Hörđur varaforseti.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


Sirkusskóli, skák og myndlist á hátíđ Hróksins í Uummannaq

Brottför

Liđsmenn Skákfélagsins Hróksins héldu í dag áleiđis til Nuuk, höfuđborgar Grćnlands, og fara á föstudaginn til hamfarasvćđanna í Uummannaq-firđi, 600 km fyrir norđan heimskautsbaug. Međ í för verđa listamenn frá Sirkus Íslands, Bjarni Árnason og Axel Diego og myndlistarkonan Inga María Brynjarsdóttir sem mun halda teikninámskeiđ fyrir börnin í ţorpinu. Hrafn Jökulsson mun stýra skákskóla Hróksins á međan á hátíđinni stendur. 

Á fimmtudag verđur sirkus- og skákhátíđ í Nuuk Center, en svo liggur leiđin til Uummannaq ţar sem fjölfreytt dagskrá verđur. Hápunktur hátíđarinnar verđur 11. október ţegar íslensku gestirnir leika listir sínar ásamt listamönnum á öllum aldri úr bćnum.

Hrókurinn hefur síđan 2003 fariđ um sextíu ferđir vítt og breitt um Grćnland til ađ útbreiđa skák og efla vináttu og samvinnu ţjóđanna á sem flestum sviđum.

Ţegar hamfarirnar urđu á Grćnlandi í sumar efndu Hrókurinn, Hjálparstarf kirkjunnar og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands til landssöfnunar á Íslandi. Jafnframt var ákveđiđ ađ skipuleggja hátíđina í Uummannaq og hafa margir hjálpađ til viđ ađ gera ţann draum ađ veruleika, međ Air Iceland Connect og Air Greenland.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála á heimasíđu Hróksins: www.hrokurinn.is

Facebook-síđa Hróksins: https://www.facebook.com/Skákfélagiđ-Hrókurinn-Chess-Club-Hrókurinn-230115460483258/.

Mynd: Sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason verđa í föruneyti Hróksins ásamt Ingu Maríu Brynjarsdóttur myndlistarkonu og Hrafni Jökulssyni forseta Hróksins. Ţau leystu Gróu Ásgeirsdóttur frá Air Iceland Connect međ örlitlum glađningi í ţakklćtisskyni fyrir áralangan stuđning og samvinnu.


U-2000 mót TR hefst eftir viku

Hiđ sívinsćla U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 11. október.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og verđa allar skákir mótsins birtar.

Sigurvegari u-2000 mótsins 2016 var Haraldur Baldursson.

DagskráTaflfélag Reykjavíkur1. umferđ: 11. október kl. 19.30
2. umferđ: 18. október kl. 19.30
3. umferđ: 25. október kl. 19.30
4. umferđ: 1. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 8. nóvember kl. 19.30
—————-HLÉ——————
6. umferđ: 22. nóvember kl. 19.30
7. umferđ: 29. nóvember kl. 19.30

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Tímamörk: 90 mín á alla skákina + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun: 1. sćti kr. 30.000, 2. sćti kr. 20.000, 3. sćti kr. 10.000. Hort-kerfi gildir.

Röđ mótsstiga (tiebreaks): 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Ţátttökugjöld: 18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR. 17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR.

Skráning í mótiđ

Skráđir keppendur

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778951

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband