Leita í fréttum mbl.is

Ţrettán ungmenni stóđu sig vel á Västerĺs Open 2017 - Batel stökk upp stigalistann

Íslensku ţátttakendurnir á Västerĺs Open, ung og efnileg, strákar og stelpur

Skákdeild Fjölnis og Rimaskóli efndu til ungmennaferđar til Västerĺs í Svíţjóđ til ţátttöku í hinu vinsćla helgarskákmóti Vĺsterĺs Open 2017.

Mótiđ mun vera eitt fjölmennasta alţjóđlega skákmót Norđurlanda ár hvert. Skákdeildin hefur veriđ iđin viđ ađ bjóđa efnilegum og áhugasömum skákungmennum á ţennan árlega viđburđ og hafa ţau undantekningarlítiđ náđ ágćtis árangri og stigasöfnun. Ennţá er ţađ minnisstćtt ţegar Nansý Davíđsdóttir vann stigalćgri riđilinn örugglega áriđ 2012, ţá ađeins 10 ára gömul. Hún var ađ taka ţátt í sínu fjórđa Västerĺsmóti í ár. 

Ađ ţessu sinni voru 13 krakkar og unglingar á aldrinum 10 - 21 árs međ í för. Athyglisvert var ađ í hópnum voru 7 stúlkur og 6 drengir, en skákdeild Fjölnis fékk styrk frá Jafnréttissjóđi Íslands til ađ efla ţátttöku stúlkna í skáklistinni. Drengirnir sex voru fimm bekkjarfélagar úr 7. bekk Rimaskóla og jafnaldri ţeirra Kristján Dagur Jónsson í Langholtsskóla.

Tefldar voru 8 umferđir, ţar af fjórar atskákir. Ţar sem flestir íslensku ţátttakendanna höfđu ekki teflt áđur erlendis og ungir ađ árum ţá var vćntingum fyrirfram stillt í hóf. Ţađ reyndist óţarfi ţví ađ frá upphafi til enda voru íslensku krakkarnir á fljúgandi siglingu. Í stigalćgri flokknum var ţađ Kristján Dagur sem gaf tóninn međ ţví ađ vinna ţrjár fyrstu skákirnar nokkuđ örugglega, allt stigahćrri andstćđinga og kom sér upp á efsta borđ.

Kristján Dagur vann ţrjá fyrstu andstćđingana sem allir voru í hópi ţeirra stigahćstu

 

 

Ţegar hann tók ađ gefa eftir ţá voru ţeir bekkjarbrćđur Joshua Davíđsson og Kjartan Karl Gunnarsson komnir á skriđ og lögđu stigahćrri andstćđinga hvern af öđrum og söfnuđu í stigapúkkiđ. Ţađ var síđan Rimaskólastúlkan Batel Goitom sem stökk í lokaumferđunum upp um borđarađir og hlaut 3,5 af 4 vinningum sem í bođi voru í seinni hluta mótsins.

Sćnska skákkonan Pia Fransson varđ eitt af fórnarlömbum Batelar Goitam

 

Batel kom sá og sigrađi og bćtti sig á skákstigalistanum um 107,2 stig. Joshua Davíđsson endađi í 3. sćti í stigalćgri flokknum međ 6 vinninga af 8. Hann hefur veriđ mjög iđinn viđ ćfingar og keppni nú í september og kominn yfir 1500 stiga múrinn.

Kjartan Karl Gunnarsson vann fimm skákir í röđ og varđ efstur stigalausra

 

 

Arnór Gunnlaugsson í Rimaskóla hćkkađi mikiđ á skákstigum líkt og Kjartan Karl Gunnarsson sem var skráđur stigalaus fyrir mótiđ en međ 5 vinningum í Västerĺs og ágćtis árangri á Haustmóti TR ćtti  hann ađ byrja međ myndarlega stigasummu. Kritján Dagur sem fékk fljúgandi start á mótinu bćtti sig um rúmlega 40 atskákstig en hafđi hćgar um sig í seinni hluta mótsins enda alltaf ađ tefla viđ stigahćrri ţátttakendur eins og ţeir áđurnefndu líka í flestum skákum. 

Hrund og Nansý tefldu í opna flokknum og stóđu sig mjög vel

Í opna mótinu, Västerĺs Open voru 226 ţátttakendur og ţar af tveir Íslendingar, Fjölnisstúlkurnar Nansý Davíđsdóttir og Hrund Hauksdóttir. Hrund tók atskákirnar međ trompi og hćkkađi sig um 42 stig. Hún tefldi síđan mjög vel og örugglega allt mótiđ og hlaut alls 4 vinninga. Nansý hlaut líka 4 vinninga og varđ í 103 sćti, hćkkađi um 20 ELÓ stig og er alveg viđ 2000 stiga múrinn, markmiđ sem hún setur sér ađ ná á ţessu ári.

Hrund tapađi ađeins einni skák, vann tvćr og gerđi fjögur jafntefli

 

Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og skólastjóri Rimaskóla var fararstjóri í ţessari skemmtilegu og árangursríku skákferđ og skipulagđi hana í samvinnu viđ Andre Nilsen mótsstjóra og formanni skákfélaganna í Västerĺs. Gist var á Elite Stadtshotellet í ţessum vinalega bć viđ Vänern í Svíţjóđ. Jafnréttissjóđur, Samstarfssjóđur Íslands og Svíţjóđar, Íslandsbanki og Skáksamband Íslands styrktu ţátttökuna sem var ungmennunum nánast ađ kostnađarlausu. Draumur ţeirra allra er ađ endurtaka ćvintýriđ ađ ári liđnu. 

Heimasíđa mótsins

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8765474

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband