Fćrsluflokkur: Spil og leikir
24.3.2013 | 10:54
Breska deildakeppnin: Bragi vann í gćr - Hjörvar međ jafntefli
Sjöunda og áttunda umferđ bresku deildakeppninnar fara fram um helgina. Bragi Ţorfinnsson (2484) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2515) tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Bragi, sem tefldi á fyrsta borđi í gćr vann stórmeistarann Daniel W Gormally (2507) en Hjörvar gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Adam C. Hunt (2431).
Áttunda umferđ hefst nú kl. 11 og verđa ţeir félagarnir ţá í beinni útsendingu. Bragi mćtir stórmeistaranum Stephen J Gordon (2533) en Hjörvar teflir viđ stórmeistaranum Nicholas Pert (2539). Frammistađa Braga hefur veriđ frábćr í keppninni hingađ til en hann hefur hlotiđ 4,5 vinning í 5 skákum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2013 | 09:09
Oliver Aron og Vignir Vatnar efstir á páskaćfingu Fjölnis
Hún var vel mönnuđ og fjölmenn páskaskákćfingin hjá Fjölni enda 11 páskaegg í vinning á skákmóti ćfingarinnar.
Tefldar voru 5 umferđir og 29 skákkrakkar börđust um verđlaunin vinsćlu. Nokkrir sterkir skákmenn frá öđrum félögum mćttu á ćfinguna og var ţeim vel tekiđ af Fjölniskrökkum enda öll góđir félagar og hittast ekki ósjaldan.
Ţađ voru ţeir Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar Stefánsson sem komu efstir í mark á mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli og unnu ađra andstćđinga. Ađrir sem fengu páskaegg í vinning voru ţau Jón Trausti Harđarson (4), Nansý Davíđsdóttir (4), Gauti Páll Jónsson (4), Óskar Víkingur Davíđsson (3), Joshua Davíđsson (3), Mikolaj Oskar (3), Róbert Orri Árnason (3), Hilmir Hrafnsson (3) og Kristófer Halldór Kjartansson. Allir sem tóku ţátt í ćfingunni fengu lítiđ páskaegg og snakk sem var vel ţegiđ af öllum. Auk skákmótsins var bođiđ upp á kennslu sem ađ ţessu sinni var í öruggum höndum Hrundar Hauksdóttur. Fjölmargir foreldrar fylgdust međ mótinu og ćfingunni sem gengu hratt og vel fyrir sig.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2013 | 08:49
Jakob Sćvar sigurvegari Páskaskákmóts Gođans-Máta
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á Páskaskákmóti Gođans-Máta sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld, eftir jafna og harđa keppni. Fyrir lokaumferđina gátu 5 skákmenn unniđ mótiđ, en Jakob hafđi sigur međ 4,5 vinninga af 6 mögulegum og var stigahćrri en Ármann Olgeirsson og Smári Sigurđsson sem urđu í öđru og ţriđja sćti.
Hlynur Snćr Viđarsson vann yngri flokkinn međ 4 vinninga, Jón Ađalsteinn varđ annar međ 3. vinninga og Bjarni Jón varđ ţriđji, einnig međ ţrjá vinninga en lćgri á stigum.
Lokastađan:
1-3 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1677 4.5 16.25
Ármann Olgeirsson, 1427 4.5 12.25
Smári Sigurđsson, 1704 4.5 10.75
4-5 Sigurbjörn Ásmundsson, 1197 4 12.50
Hlynur Snćr Viđarsson, 1075 4 11.50
6 Hermann Ađalsteinsson, 1330 3.5 9.75
7-8 Jón Ađalsteinn Hermannsso, 3 4.00
Bjarni Jón Kristjánsson, 3 3.00
9-10 Ćvar Ákason, 1461 2 3.00
Eyţór Kári Ingólfsson, 2 1.00
11 Jakub Statkiewicz, 1 0.00
12 Helgi James Ţórarinsson, 0 0.00
Einstök úrslit má skođa á heimasíđu Gođans-Máta.
24.3.2013 | 08:21
Carlsen og Aronian efstir í hálfleik - mćtast í dag
Öllum skákum sjöundu umferđar áskorendamóts London lauk međ jafntefli. Carlsen (2872) virtist vera í vondum málum gagn Radjabov (2793) en hélt jafntefli. Norđmađurinn er efstur ásamt Aronian (2809) en ţeir hafa 1,5 vinnings á nćstu menn.
- 1.-2. Carlsen (2872) og Aronian (2809) 5 v.
- 3.-4. Kramnik (2810) og Svidler (2747) 3,5 v.
- 5.-6. Grischuk (2764) og Radjbov (2793) 3 v.
- 7.-8. Ivanchuk (2757) og Gelfand (2740) 2,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
23.3.2013 | 15:00
Fyrsta skákbókin á grćnlensku
Út er komin grćnlensk ţýđing á kennslubókinni Skák og mát fyrir byrjendur. Ţetta er fyrsta skákbókin sem út kemur á grćnlensku og starfsmenn Krakkaskák eru stoltir ţátttakendur í uppbyggingu skákmenningar á Grćnlandi. 1000 eintök verđa gefin til Grćnlands í bođi FÍ og Ístak.
Mikiđ var lagt í ţýđinguna og međal ţess sem ţurfti ađ gera var ađ finna upp ný grćnlensk orđ yfir ýmis skákhugtök. Í augum Íslendinga er grćnlenskan framandi mál og sem dćmi má nefna ađ íslenska orđiđ mát er á grćnlenskusoriarsinnaajunnaarneq.
Hrafn Jökulsson sem á veg og vanda ađ ţví ađ miđla skák og skákkennslu til Grćnlands mun taka međ sér Skak & soriarsinnaajunnaarneq á ferđum sínum til Grćnlands og dreifa kennslubókinni til skóla.
Krakkaskák hlaut styrk til ađ vinna ađ grćnlenskri útgáfu kennslubókarinnar frá Flugfélagi Íslands og Ístak.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2013 | 13:45
Námskeiđ fyrir kennara á Suđurnesjum
Um miđjan febrúar hélt Krakkaskák námskeiđ fyrir grunnskólakennara á Suđurnesjum. Sex kennarar frá ţremur skólum fengu frćđslu um skákkennslu og leiđbeiningar um hvernig hćgt er ađ skipuleggja skákkennslu í skólunum. Ţátttakendur unnu međ kennslubćkurnar Skák og mát (Skák og mát, byrjunarhefti og Skák og mát, framhald) og gerđu ćfingar úr bókunum.
Einnig tefldu ţeir sín í milli og gerđu ýmiss konar ćfingar sem henta nemendum í grunnskólum og öđrum byrjendum í skák. Námskeiđiđ var samtals sex klukkustundir og var kennt tvö síđdegi í röđ. Ţátttakendur voru mjög ánćgđir međ námskeiđiđ.
Nćst stefnir Krakkaskák ađ ţví ađ halda kennaranámskeiđ á höfuđborgarsvćđinu og mun símenntunarmiđstöđin Klifiđ auglýsa ţađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2013 | 15:37
Páskaeggjamót Hellis fer fram á mánudaginn

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Fyrirkomulagiđ verđur kynnt síđar
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
22.3.2013 | 11:26
Skólaskákmót Kópavogs
Skólaskákmót Kópavogs í einstaklingsflokki fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ föstudaginn 5. apríl nk. í Álfhólsskóla. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur um 16:00.
Keppt er í fjórum flokkum:
- 1. flokkur 1.-2. bekkur
- 2. flokkur 3.-4. bekkur
- 3. flokkur 5.-7. bekkur
- 4. flokkur 8.-10. bekkur
Umhugsunartími 2 x 10 mín.
Krakkar sem eru í 1.-7. bekk mega keppa í flokki 5.-.7 bekkjar ef ţeir vilja komast á kjördćmismeistaramót annars gildir aldurshólfiđ ţeirra. En efstu tveir úr unglingaflokki fá rétt til keppni á kjördćmismeistaramóti og eftstu tveir úr flokki 5.-.7 bekkjar.
Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis. Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig.
Keppendur verđa ađ skrá sig fyrir kl 21:00 miđvikudaginn 3 april 2013.
Skráning fer fram hér. Skođa má ţegar skráđa keppendur hér.
Skráningu ţarf ađ fylgja fullt nafn, bekkur (td. 2. bekkur TR osfrv.) og heiti skóla.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2013 | 11:10
Vignir Vatnar vann hrađkvöld Hellis
Ţađ voru 8 keppendur sem lögđu leiđ sína í Hellisheimiliđ síđasta mánudagskvöld 18. mars og tóku ţátt í hrađkvöldi. Tefldar voru sjö umferđir allir viđ alla. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á hrađkvöldinu međ 7 vinninga í jafn mörgum skákum.
Annar varđ Ögmundur Kristinsson međ 6 vinninga en hann vann alla nema Vigni. Ţriđji varđ svo Vigfús Ó. Vigfússon en hann vann alla nema Vigni og Ögmund og svona gengur ţetta alveg niđurúr.
Vignir Vatnar dró svo Gunnar Nikulásson í happdrćttinu og báđir fengu ţeir gjafabréf á Saffran.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 25. mars kl. 20. Ţá verđur atkvöld.
Röđ Nafn Vinningar 1 Vignir Vatnar Stefánsson, 7 2 Ögmundur Kristinsson, 6 3 Vigfús Ó. Vigfússon, 5 4 Elsa María Kristínardóttir, 4 5 Gunnar Nikulásson, 3 6 Ţorsteinn Magnússon, 2 7 Björgvin Kristbergsson, 1 8 Pétur Jóhannesson, 0
21.3.2013 | 23:16
Carlsen og Aronian međ 1,5 vinnings forskot á áskorendamótinu
Magnus Carlsen (2852) og Levon Aronian (2809) unnu báđir í sjöttu umferđ áskorendamótsins í London sem fram fór í dag. Carlsen vann Svidler (2747) en Aronian lagđi Radjabov (2793). Ţeir hafa 4,5 vinning og hafa 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ţá Kramnik (2810), sem hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum, og Svidler.
Frídagur er á morgun. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á laugardag, mćtast međal annars Carlsen-Radjabov og Aronian-Grischuk (2764).
Úrslit 6. umferđar:
- Svidler - Carlsen 0-1
- Kramnik - Ivanchuk 0,5-0,5
- Grischuk - Gelfand 0,5-0,5
- Radjabov - Aronian 0-1
- 1.-2. Carlsen (2872) og Aronian (2809) 4,5 v.
- 3.-4. Kramnik (2810) og Svidler (2747) 3 v.
- 5.-6. Grischuk (2764) og Radjbov (2793) 2,5 v.
- 7.-8. Ivanchuk (2757) og Gelfand (2740) 2 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 8
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 316
- Frá upphafi: 8780133
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar