Fćrsluflokkur: Spil og leikir
1.4.2013 | 16:00
Arnar og Helgi Áss sigruđu á páskamóti Nóa-Siríusar
Ţađ sveif léttur en hátíđlegur andi yfir páskahrađskákmóti Gođans Máta sunnan heiđa sem haldiđ var miđvikudaginn 27. mars. Mótiđ var kennt viđ hiđ ágćta fyrirtćki Nóa-Siríus sem lagđi keppendum til verđlaun, páskaegg ađ sjálfsögđu. Svo skemmtilega var um búiđ ađ allir málshćttirnir í páskaeggjunum tengdust skák beint eđa óbeint, t.d.: Enginn verđur óbarinn biskup" og Ja sko Spassky."
Mótiđ var vel mannađ enda voru nokkrir af sprćkustu hrađskákmönnum landsins međal ţátttakenda.
Röđ efstu manna:
1.-2.sćti Arnar Ţorsteinsson og Helgi Áss Grétarsson
3. sćti Kristján Eđvarđsson
4.-5. sćti Jón Ţorvaldsson og Pálmi R. Pétursson
6. sćti Arngrímur Gunnhallsson
7. sćti Jakob Ţór Kristjánsson
Nýtt ţróunarverkefni Gođans-Máta
Hverju félagi er hollt ađ ástunda ţróun og nýsköpun. Í mótslok var greint frá nýju ţróunarverkefni Gođans-Máta sem félagiđ mun leita til Nóa-Siriusar og e.t.v. fleiri matvćlafyrirtćkja til samstarfs um. Hugmyndin gengur út á nýja tegund hrađskákar, svonefnda átskák.
Í átskák verđa taflmennirnir gerđir úr matvöru, t.d. hvítu og dökku súkkulađi, og í hvert sinn sem annar hvor keppenda drepur taflmann andstćđingsins verđur jafnframt ađ leggja sér ţann taflmann til munns. Átiđ verđur ţó ekki lagt á skákmanninn sjálfan ţví ađ gert er ráđ fyrir ađ hann hafi sér til fulltingis ađstođarmann, svonefnt átvagl, sem sporđrennir föllnu mönnunum auk ţess ađ gefa góđ ráđ um vćnleg uppskipti. Átvagl verđur virđingarheiti en augljóst er ađ reyna mun mjög á siđferđilegan ţroska viđkomandi einstaklings ađ láta ekki stjórnast af grćđginni einni saman viđ ráđgjöfina. Gert er ráđ fyrir ađ fyrsta átskákmót Gođans-Máta verđi haldiđ á öndverđu ári 2014 undir viđeigandi kjörorđi: ÁT og MÁT.
Ađ endingu var ađ venju sunginn félagssöngur Gođans-Máta Sé ég eftir sauđunum". Forsöngvari var Pálmi R. Pétursson, sem er mađur einmuna raddfagur og lagviss, en ađrir viđstaddir hrinu viđ eftir föngum.
Gens una sumus - Viđ erum öll af sama sauđahúsi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2013 | 08:47
Skákskýringar frá áskorendaeinvíginu í beinni frá Faxafeni
Lokaumferđ áskorerendamótsins fer fram í dag. Sjaldan hefur spennan veriđ meiri en Carlsen (2872) og Kramnik (2801) eru jafnir og efstir. Carlsen mćtir Svidler (2747) í dag međ hvítu en Kramnik mćtir hinum óútreiknanlega Ivanchuk (2757) međ svörtu.
Skáksamband Íslands verđur beina útsendingu á risaskjá í sal SÍ, Faxafeni 12, í dag. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason verđa međ skákskýringar frá skákunum tveimur. Helgi mun sjá um skák Carlsen en Jón mun sjá um skák Kramnik. Ingvar Ţór Jóhannesson verđur ţeim innanhandar međ ferskar tölvuskýringar.
Til ađ koma til móts viđ ţá sem eiga ekki heimangengt verđur skýringunum einnig varpađ á netiđ og hef netútsendingin á tíma eđa um kl. 13.
Hćgt verđur ađ nálgast lifandi skákskýringar hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2013 | 21:13
Carlsen jafn Kramnik ađ vinningum eftir seiglusigur gegn Radjabov
Magnus Carlsen (2872) vann mikill seiglusigur á Radjabov (2793) í ţrettándu og nćstsíđustu umferđ áskorendamótsins í London sem fram fór í dag í London. Kramnik (2810) gerđi hins vegar jafntefli viđ Gelfand (2740). Ţar međ eru Carlsen og Kramnik efstir og jafnir međ 1˝ vinning á nćstu menn. Magnusi dugar ađ ná sömu úrslitum og Kramnik í lokaumferđinni sem fram fer á morgun ţar sem hann hefur unniđ fleiri skákir.
Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Carlsen viđ Svidler (2747) međ hvítu en Kramnik mćtir Ivanchuk (2757) međ svörtu.
Úrslit 13. umferđar:
- Grischuk-Aronian ˝-˝
- Svidler-Ivanchuk 1-0
- Radjabov-Carlsen 0-1
- Kramnik-Gelfand ˝-˝
Stađan:
- 1.-2. Carlsen (2872) og Kramnik (2810) 8˝ v
- 3.-4. Svidler (2747) og Aronian (2809) 7 v.
- 5.-6. Gelfand (2740) og Grischuk (2764) 6 v.
- 7. Ivanchuk (2757) 5 v.
- 8. Radjbov (2793) 4 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)

1.-2. Carlsen og Aronjan 4˝ v. (af 6) 3.-4. Svidler og Kramnik 3. v. 5.-6. Radjabov og Grischuk 2˝ v. 7.-8. Gelfand og Ivantsjúk 2. v. Sennilega má afskrifa alla ađra en tvo efstu hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ. Kramnik ćtlar sér ţó örugglega stóra hluti en hefur enn ekki komist úr jafnteflisgírnum. Enginn er ađ tala um Peter Svidler og kannski kemur tími Hr. X á vettvangi heimsmeistarakeppninnar. Aronjan hóf mótiđ međ sigri yfir áskorenda Anands frá ţví í Moskvu sl. vor í skák sem hér fer á eftir:
Áskorendamótiđ í London; 1. umferđ:
Lev Aronjan - Boris Gelfand
Grunfelds vörn
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. Bc4!
Snjall millileikur sem kom fyrir í fyrra heimsmeistaraeinvígi Spasskí og Petrosjan áriđ 1966. En Gelfand hefur fengiđ ţetta á sig áđur og er öllum hnútum kunnugur.
9.... Rd5
Petrosjan lék 9.... e6 og eftir 10. bxc3 Bg7 11. Ba3 ćtluđu menn vart vatni ađ halda af hrifningu yfir svarleiknum, 11..... Bf8. Nú er vitađ ađ hvítur heldur ţćgilegu frumkvćđi međ 12. 0-0, t.d. 12.... Bxa3 13. Dxa3 De7 14. Dc1 o.s.frv. Í stađ 10.... Bg7 má reyna 10.... Bd7.
10. Bxd5 e6 11. Bxc6 bxc6 12. 0-0 Be7 13. Be3 Dd5 14. Hfc1 Dxb3 15. axb3 Bb7 16. Re5 0-0 17. Ha4 Hfd8 18. Rc4 Bf6 19. Ra5 Hd7 20. Hb4 Ba6 21. Rxc6 Hb7 22. h3 Kg7 23. Hxb7 Bxb7 24. Re5 Bd8
Ekki slćmt en undirbýr samt tapleikinn. Eftir 24.... Hc8 á svarturgóđa möguleika á ađ ná jafntefli.
25. b4 Hc8?
Svartur ćtti ađ halda velli međ 25....Bd5 eđa 25.... Bb6. En nú kemur óvćntur leikur.
26. Bh6+! Kg8 27. Hxc8 Bxc8 28. Rc6! Bf6 29. b5!
Alls ekki 29. Rxa7 Bb7 30. Be3 Kf8 o.s.frv.
29.... Bd7 30. g4!
Sigurleikurinn sem afhjúpar leyndarmál margra endatafla; ađ oft er hćgt ađ spinna mátnet í einföldum stöđum. Nú gengur ekki 30.... a6 vegna 31. g5! Bh8 32. Re7 mát eđa 31.... axb5 32. Rb8! og vinnur mann.
30.... g5 31. h4! gxh4 32. g5 Bxc6 33. bxc6 Bd8
Ţađ lá alltaf fyrir ađ ţetta vćri vonlaust ţar sem svarti kóngurinn er lokađur inni.
34. Kg2 Bc7 35. Kh3
- eftir ađ h4-peđiđ fellur hrađar kóngurinn sér yfir á drottningarvćnginn. Viđ ţeirri áćtlun er ekkert svar.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. mars 2013.
Spil og leikir | Breytt 25.3.2013 kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2013 | 19:36
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Árni Böđvarsson (1982) er stigahćstur sex nýliđa og Tómas Árni Jónsson (48) hćkkar mest frá mars-listanum. Magnus Carlsen (2872) er stigahćsti skákmađur heims og reyndar einnig allra tíma.
20 stigahćstu skákmenn landsins
Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćsti skákmađur landsins nú sem endranćr. Héđinn Steingrímsson (2558) er annar og Helgi Ólafsson (2544) ţriđji.
No. | Name | Tit | apr.13 | Gms | Ch. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2583 | 3 | -9 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2558 | 0 | 0 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2544 | 3 | -3 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2516 | 3 | 1 |
6 | Stefansson, Hannes | GM | 2513 | 3 | 4 |
7 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 3 | 4 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2500 | 5 | -1 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2494 | 3 | 3 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2478 | 3 | -6 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2463 | 2 | -3 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2460 | 1 | -4 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2449 | 3 | -4 |
14 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2443 | 3 | 3 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2441 | 3 | 1 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2409 | 0 | 0 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2407 | 1 | -5 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2397 | 3 | -4 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2392 | 2 | 9 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2389 | 3 | 3 |
Heildarlistinn fylgir međ fréttinni sem PDF-viđhengi.
Nýliđar
Sex nýliđar eru á listanum nú. Ţeirra stigahćstur er Árni Böđvarsson (1982) en í nćstum sćtum eru Árni H. Kristjánsson (1951) og Friđrik Örn Egilsson (1913).
No. | Name | Tit | apr.13 | Gms | Ch. |
1 | Bodvarsson, Arni | 1982 | 9 | 1982 | |
2 | Kristjansson, Arni H | 1951 | 11 | 1951 | |
3 | Egilsson, Fridrik Orn | 1913 | 9 | 1913 | |
4 | Gudmundsson, Sveinbjorn G | 1809 | 10 | 1809 | |
5 | Hjaltason, Karl Gauti | 1507 | 9 | 1507 | |
6 | Sigurdarson, Alec Elias | 1361 | 9 | 1361 |
Mestu hćkkanir
Tómas Árni Jónsson (48) hćkkađi mest frá mars-listanum. Í nćstu sćtum voru Magnús Gíslason (25) og Úlfhéđinn Sigurmundsson (25).
"Eldri" skákmenn setja sterkan svip á hćkkunar-listann en yfirleitt eru ţađ ungu ljónin sem eru ţarna í ađalhlutverkum.
No. | Name | Tit | apr.13 | Gms | Ch. |
1 | Jonsson, Tomas Arni | 1728 | 3 | 48 | |
2 | Gislason, Magnus | 2053 | 3 | 25 | |
3 | Sigurmundsson, Ulfhedinn | 2021 | 2 | 25 | |
4 | Johannesson, Oliver | 2006 | 3 | 21 | |
5 | Thorsson, Bjarnsteinn | 1836 | 2 | 20 | |
6 | Magnusson, Thorlakur | 1803 | 1 | 19 | |
7 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1922 | 3 | 18 | |
8 | Thorgeirsson, Sverrir | 2202 | 8 | 17 | |
9 | Jonsson, Hrannar | 2078 | 2 | 17 | |
10 | Magnusson, Patrekur Maron | 2020 | 3 | 17 | |
11 | Stefansson, Orn | 1794 | 2 | 17 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2255) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2044) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985).
No. | Name | Tit | apr.13 | Gms | Ch. |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2255 | 1 | 5 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2044 | 3 | 2 |
3 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1985 | 2 | -15 | |
4 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 |
5 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1922 | 3 | 18 | |
6 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1891 | 1 | -5 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1791 | 1 | 10 | |
8 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1785 | 2 | 11 | |
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1760 | 2 | -5 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1714 | 1 | -2 |
Stigahćstu ungmenn landsins (fćdd 1993 og síđar)
Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er langstigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (2022) og Dagur Ragnarsson (2021).
No. | Name | apr.13 | Gms | B-day | Ch. |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2516 | 3 | 1993 | 1 |
2 | Karlsson, Mikael Johann | 2022 | 2 | 1995 | 2 |
3 | Ragnarsson, Dagur | 2021 | 2 | 1997 | 15 |
4 | Magnusson, Patrekur Maron | 2020 | 3 | 1993 | 17 |
5 | Sverrisson, Nokkvi | 2012 | 3 | 1994 | 10 |
6 | Johannesson, Oliver | 2006 | 3 | 1998 | 21 |
7 | Johannsson, Orn Leo | 1970 | 2 | 1994 | 8 |
8 | Hardarson, Jon Trausti | 1907 | 2 | 1997 | -2 |
9 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1891 | 1 | 1993 | -5 |
10 | Sigurdarson, Emil | 1857 | 2 | 1996 | 13 |
Stigahćstu öđlingar landsins (fćddir 1953 og fyrr)
Friđrik Ólafsson (2407) er langastigahćstur öđlinga. Í nćstum
sćtum eru Áskell Örn Kárason (2224) og Arnţór Sćvar Einarsson (2223).
No. | Name | apr.13 | Gms | B-day | Ch. |
1 | Olafsson, Fridrik | 2407 | 1 | 1935 | -5 |
2 | Karason, Askell O | 2224 | 3 | 1953 | -2 |
3 | Einarsson, Arnthor | 2223 | 3 | 1946 | -15 |
4 | Viglundsson, Bjorgvin | 2204 | 1 | 1946 | 4 |
5 | Thorsteinsson, Bjorn | 2203 | 1 | 1940 | 7 |
6 | Fridjonsson, Julius | 2177 | 2 | 1950 | -3 |
7 | Gunnarsson, Gunnar K | 2168 | 2 | 1933 | 0 |
8 | Thorvaldsson, Jon | 2165 | 3 | 1949 | 4 |
9 | Halldorsson, Bragi | 2160 | 3 | 1949 | -13 |
10 | Briem, Stefan | 2156 | 2 | 1938 | 7 |
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2872) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2809) og Aronian (2801).
Topp 100 listann má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2013 | 18:07
Davor Palo skákmeistari Danmerkur
Danmerkurmótiđ í skák fór fram um páskana og lauk í dag. Stórmeistarinn Davor Palo (2551) sigrađi á mótinu en hann hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2461) varđ annar međ 6 vinninga og stórmeistarinn Lars Schandorff (2513) varđ ţriđji međ 5,5 vinning.
31.3.2013 | 15:50
KR-kapp og happ: Jón Friđjónsson vann međ glćsibrag
Ţađ gekk vel á í Frostaskjólinu sl. mánudagskvöld ţegar ađ Páskamót KR fór ţar fram. Keppt var um ţrjú risastór páskaegg frá sćlgćtisgerđinni SAMBÓ, sem GRK bjargvćttur og bakhjarl klúbbsins kom međ fćrandi hendi. Fjörugur darrađardans var stiginn stiginn á hálu skáksvellinu fram eftir kvöldi ţegar tekist var á í 13. umferđa alvöruhrađskákmóti ađ hćtti KriSt. Skreikađi ţar mörgum fótur og varđ býsna hált á öllum hinum margbreytilegu stílum, polkum, rćlum og völsum sem stignir voru.
Í ţeim margslungna hrađa dansi duga engin vettlingatök eđa tilraunaspor viđ uppbyggingu stöđunnar, útfćrslu miđtaflsins og ţróun endataflsins ef standa á í lappirnar og ná ađ landa sigri. Ekki skađar áralöng dansreynsla á skákborđinu, áunnin ţekking á hinum ýmsu hliđarsporum ásamt innbyggđu appi, stöđu-, áhćttu- og jafnvćgisskyni ţegar til kastanna kemur í lokaslagnum viđ andstćđinginn og tíminn ađ ganga mönnum úr greipum. Í svo reyndum og öflugum skákdanshópi ţarf ekki nema eitt vanhugsađ eđa ónákvćmt spor til ađ missa jafnvćgiđ og ţar međ tökin á stöđunni svo henni verđi vart viđ bjargađ. Menn falla kylliflatir. Ţá koma ađeins listilegir hćlkrókar og lymskubrögđ til hjálpar nema brćđrabylta sé innan seilingar. Oftast leiđir smáafleikur til ţess ađ strax sígur á vonlausa ógćfuhliđ en stundum gerist ţó hiđ gagnstćđa - ţegar allt er ađ vinna og engu ađ tapa - ađ úr verđa ćsispennandi baráttuskákir ţar sem ekki stendur steinn yfir steini. Líf og fjör fćrist skyndilega í tafliđ sem feikilega gaman er ađ fylgjast međ fyrir áhorfendur úr hópi keppenda ţegar nćr leikslokum dregur. Ţar skilur á milli aukvisa sem gefast strax upp og brellumeistara sem fćrast allir í aukana ţegar á móti blćs.
Ađ ţessu sinni reyndist sigurvegarinn hlutverki sínu vaxinn. Ţá sjaldan frćđaţulurinn Jón G. Friđjónsson, sterkasti stigalausi skákmađur landsins, gefur sér tóm til ađ líta upp úr skrćđum sínum og mćta í kappdansinn er tryggt ađ spennandi skákkvöld er framundan. Hann fór létt međ ţetta ađ annarra sögn. Ađ vinna međ 11.5 vinningi af ţrettán mögulegum er ekki heiglum hent. Ađeins spillti fyrir ađ hinir mörgu ţrćlsterku og sigursćlu Gunnarrar voru allir fjarri góđu gamni ţó ósagt skuli látiđ ađ ţađ hefđi skipt einhverjum sköpum ađ ţessu sinni ţegar menn komast í svo mikiđ stuđ og keppnisham.
Öndvegisteflandinn ćđrulausi Ingi Tandri Traustason, sigurvegari mótsins fyrir hálfum mánuđ, sannađi ađ ţađ var engin tilviljun. Hann var tiltölulega sáttur viđ sinn aflahlut og veglegt páskaegg ađ sögn viđstaddra. Međ honum deildi 2.-3. sćti Sigurđur Áss Grétarsson, hinn brosmildi dánumađur af skákkappakyni. Ađrir keppendur nöguđu sig ţeim mun meira í handarbökin, svo stór sá á, sem ţeir stóđu nćr ţví ađ komast á pall og í fćri viđ páskaeggin vćnu eđa voru nálćgt ţví ađ detta í lukkupott.
Nánari úrslit má sjá á međf. myndskreyttu mótstöflu:
Ţar sem nćsta mánudagskvöld ber upp á 2. í Páskum verđur nćst teflt í Frostaskjólinu ţriđjudagskvöldiđ 3. apríl ţess í stađ.
30.3.2013 | 20:43
Ný alţjóđleg bréfskákstig
Alţjóđlega bréfskáksambandiđ (ICCF) gaf út ný alţjóđleg bréfskákstig 15. mars.
Stigahćsti bréfskákmađur heims er hollenski stórmeistarinn Joop J. Van Oosterom međ 2711 elóstig. Til gamans má nefna ađ sćnski stórmeistarinn Ulf Andersson er hćrri en Oosterom međ 2737 stig en hann er óvirkur sem stendur.
25 virkir íslenskir bréfskákmenn eru á listanum. Hćstur ţeirra er Dađi Örn Jónsson međ 2509 stig. Dađi er tiltölulega nýbyrjađur ađ tefla bréfskák og hefur ţví fariđ hratt upp stigalistann. Hann hćkkar manna mest mest eđa um 53 stig frá síđasta stigalista.
Nr. | Titill | Nafn | Stig | Breytingar |
1 |
| Jónsson, DaÄ‘i Örn | 2509 | 53 |
2 | SIM | Halldórsson, Jón Árni | 2478 | 1 |
3 | IM | Kristjánsson, Árni H. | 2464 | 5 |
4 | SIM | Pálsson, Jón Adólf | 2456 | 0 |
5 |
| Ţorsteinsson, Ţorsteinn | 2440 | 24 |
6 | SIM | Kárason, Áskell Örn | 2412 | -2 |
7 |
| Jónasson, Jónas | 2411 | -6 |
8 |
| Skúlason, Baldvin | 2400 | 0 |
9 | IM | Haraldsson, Haraldur | 2386 | 4 |
10 |
| Garđarsson, Hörđur | 2378 | 0 |
11 |
| Elíson, Kári | 2329 | -9 |
12 |
| Maack, Kjartan | 2322 | 16 |
13 |
| Guđlaugsson, Einar | 2302 | 0 |
14 |
| Jónsson, Kristjan Jóhann | 2255 | -4 |
15 |
| ţorsteinsson, Erlingur | 2249 | 0 |
16 |
| Vigfússon, Vigfús O. | 2217 | -15 |
17 |
| Ingason, Sigurđur | 2189 | 0 |
18 |
| Ólafsson, Dr. ţórhallur B. | 2172 | 0 |
19 |
| Kristjánsson, Snorri Hergill | 2171 | 2 |
20 |
| Rúnarsson, Gunnar Freyr | 2152 | 0 |
21 |
| Hjaltason, Gisli | 2148 | 0 |
22 | IM | Gunnlaugsson, Gísli | 2122 | 0 |
23 |
| Ragnarsson, Jóhann H. | 2077 | 0 |
24 |
| Gíslason, Guđmundur | 2010 | -3 |
25 |
| Hannesson, Sigurđur Örn | 1952 | -13 |
30.3.2013 | 17:17
Olaf Berg skákmeistari Fćreyja
Fćreyjarmótinu í skák lauk í dag en ţađ fór fram í Ţórshöfn nú um páskana. Olaf Berg (2272) varđ skákmeistari Fćreyja en hann hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Annar varđ Martin Poulsen (2194) međ 6,5 vinning og ţriđji varđ Ólavur Simonsen (2201).
30.3.2013 | 01:07
Kramnik efstur á áskorendamótinu eftir sigur á Aronian - Carlsen tapađi fyrir Ivanchuk
Áskorendamótiđ í London hefur sannarlega ţróast á óvćntan hátt í síđustu umferđum. Kramnik (2810), sem virtist vera úr leik eftir rólega byrjun, er skyndilega orđinn efstur. Í dag vann Aronian (2809) í skrautlegri skák. Carlsen (2872), sem var efstur fyrir umferđ dagsins tapađi hins vegar fyrir Ivanchuk (2757).
Frídagur er á morgun en í 13. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á páskadaga mćtast međal annars Radjabov og Carlsen og Kramnik og Gelfand.
Úrslit 12. umferđar:
- Carlsen - Ivanhcuk 0-1
- Gelfand - Svidler ˝-˝
- Aronian - Kramnik 0-1
- Radjabov - Grischuk ˝-˝
Stađan:
- 1. Kramnik (2810) 8 v
- 2. Carlsen (2872) 7˝ v.
- 3. Aronian (2809) 6˝ v.
- 4. Svidler (2747) 6 v.
- 5.-6. Grischuk (2764) og Gelfand (2740) 5˝ v.
- 7. Ivanchuk (2757) 5 v.
- 8. Radjbov (2793) 4 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 5
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 8780199
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar