Fćrsluflokkur: Spil og leikir
7.4.2013 | 19:02
Skólaskákmóti Kópavogs lýkur á morgun
Skólaskákmóti Kópavogs lýkur á morgun en ţá fer fram keppni 3. og 4. bekks. Hinir flokkarnir voru tefldir á föstudaginn en ţá fór fram keppni 1.-2. bekks, 5.-7. bekk og 8.-10. bekks. Mótiđ á morgun fer fram kl. 8:30.
Keppnin fer fram í Álfhólsskóla, Digraneshlutanum (gamli Digranesskóli).
Frétt um öll úrslit á mótinu verđur birt á morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2013 | 22:02
Dađi Örn Jónsson alţjóđlegur meistari í bréfskák
Dađi Örn Jónsson verđur útnefndur alţjóđlegur meistari í bréfskák á nćsta ţingi alţjóđlega Bréfskáksambandsins (ICCF). Dađi er 12. Íslendingurinn sem hlýtur ţennan titil. Ekki er langt síđan Dađi byrjađi ađ tefla bréfskák ţannig ađ frami hans er óvenju skjótur.
Meginreglan er sú, ađ ţađ ţarf 24 skákir til ađ öđlast ţennan titil, en í tilfelli Dađa er byggt á 21 skák. Dađi tefldi 10 skákir í Evrópukeppni landsliđa (undanúrslit) ţar sem ţurfti 8 vinninga til ţess ađ ná áfanga. Dađi fékk hins vegar 9 vinninga og átti međ ţeim frábćra árangri stóran ţátt í góđu gengi íslenska liđsins á ţví móti. Síđan hefur Dađi lokiđ 11 skákum af 12 í undanúrslitum Evrópumóts einstaklinga. Ţar ţurfti 7˝ vinning til ađ ná áfanga, en Dađi er kominn međ 8 vinninga og á eina skák eftir ţannig ađ titillinn er í höfn, óháđ ţví hvernig síđasta skák Dađa fer.
Mikil gróska hefur einkennt íslenska bréfskák undanfarin misseri. Má ţar nefna ađ íslenska landsliđiđ hefur fariđ mikinn í Evrópukeppni landsliđa. Auk ţess lagđi liđiđ nýlega Holland ađ velli međ sannfćrandi hćtti, eđa 18,5 - 11,5. Landsliđiđ etur nú kappi viđ Dani og Ţjóđverja og hefur forystu í báđum viđureignunum, sjá http://www.simnet.is/chess/.
Sagt er ađ ein mynd segi stundum meira en ţúsund orđ. Ţví er kannski ekki úr vegi, til ađ spara tíma og svala forvitni lesenda skáksíđunnar, ađ birta úrslit í fastamótum vikunnar hjá "Ţríeykinu", samstarfsklúbbunum ţremur: Sd.KR-RIDDARANUM-GALLERÝINU, ţó ekki fylgi ţeim langur texti og vangaveltur um skáklífiđ og tilveruna. Enda skýra međf. mótstöflur sig ađ sjálfar. "Betra er ţađ sem styttra reynist"- sagđi grallarinn.
Sigurvegarar mótanna eru allir nafnkunnir í frćknum skákmannahópi eđa ţeir:
Stefán Bergsson; Ingimar Halldórsson og Vignir Vatnar Stefánsson, sem varđ efstur í öllum aldurflokkum 80-60-40-20-10 ára og yngri í Gallerýinu í gćrkvöldi ţó ungur sé ađ árum. Athygli vekur ađ skákgeggjarinn síteflandi Guđfinnur R. Kjartansson náđi 2. sćti í öllum mótunum og reyndar ţví fjórđa líka hjá ÁSUM sl. ţriđjudag. Geri ađrir betur á ađeins 3 dögum.
Nćstu mót: KR-mánudagskvöld kl. 19.30 (13 umf/7); Riddarinn-miđvikudag kl. 13 (11 umf/10); Gallerý Skák-Fimmtudag kl. 18 (11 umf/10) /ESE.
5.4.2013 | 10:01
Bréfskák: Yfirburđasigur gegn Hollendingum
Nýlega lauk landskeppni í bréfskák milli Íslands og Hollands. Íslenska liđiđ vann yfirburđasigur, hlaut 18˝ vinning gegn 11˝ vinningi Hollendinga. Keppnin hófst í maí 2011 og teflt var á 15 borđum. Hver keppandi tefldi tvćr skákir viđ andstćđing sinn, međ svörtu og hvítu.
Eins og oft áđur tefldi Jón Árni Halldórsson (SIM, 2467) á efsta borđi íslenska liđsins. Hann gerđi jafntefli viđ andstćđing sinn, Joop H.E.P. Jansen (SIM, 2446), í báđum skákunum. Ţeir Árni H. Kristjánsson (2413), Kristján Jóhann Jónsson (2156) og Snorri Hergill Kristjánsson unnu báđar sínar skákir og má ţví segja ađ ţeir hafi lagt grunninn ađ ţessum góđa sigri. Auk ţess hlutu ţeir Jónas Jónasson (2404) , Baldvin Skúlason (2398), Kári Elíson (2302) og Einar Guđlaugsson (2303) 1˝ vinning.
Ţessi frábćri árangur gegn ţessari öflugu skákţjóđ er enn ein skrautfjöđurin í hatt íslenskra bréfskákmanna sem hafa sótt verulega í sig veđriđ ađ undanförnu og unniđ hvern sigurinn á fćtur öđrum.
Í eftirfarandi skák, sem tefld var á öđru borđi, fer Árni H. Kristjánsson í smiđju til gömlu meistaranna og kemur međ endurbót á skák sem tefld var 1924.
Árni H. Kristjánsson (2413) - Peter J. G. Cijs (2385)1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4
Guđmundur Sigurjónsson fjallađi um ţetta afbrigđi í Alţýđublađinu sunnudaginn 1. október 1972. Skákţáttur Guđmundar bar nafniđ "Skákkennsla - Um franska vörn". Ţar sagđi hann m.a.: "Ţar međ höfum viđ Alekhine-árásina í Frönsku vörninni. Taliđ er stórhćttulegt ađ ţiggja peđsfórnina, sem hvítur býđur uppá, tökum dćmi frá skák er tefld var í landskeppni Sovétríkin-Bretland 1954, P. Keres stýrir hvítu mönnunum, en H. G. Wade ţeim svörtu..."
Andstćđingur Árna er greinilega ekki sammála Guđmundi og hirđir peđiđ.
6... Bxg5 7. hxg5 Dxg5 8. Rh3 Dh6
Í skákinni sem Guđmundur nefndi í skákţćtti sínum, lék Wade 8... De7, en ţađ er lang algengasti leikurinn. Hann varđ ţó ađ játa sig sigrađan eftir einungis 17 leiki: 9. Rf4 a6 10. Dg4 Kf8 11. Df3 Kg8 12. Bd3 c5 13. Bxh7+ Hxh7 14. Hxh7 Kxh7 15. O-O-O f5 16. Hh1+ Kg8 17. Hh8+ 1-0
9. g3 a6 10. f4 c5
11. Rf2!
Hér lék Tartakover 11. Bd3 gegn Lasker í samráđsskák sem tefld var 1924. Árni skođađi ţá skák vandlega og kemur hér međ endurbót á henni, enda má segja ađ ţađ sé orđiđ löngu tímabćrt!
11... Dg6 12. g4
Árni nýtir sér ólánlega stađsetningu svörtu drottningarinnar og blćs strax til sóknar.
12... f6 13. f5 Df7 14. fxe6 Dxe6 15. Bg2 cxd4 16. Rxd5 Dxe5+ 17. Kf1 O-O
17... Rc6 18. Dd3 međ hótuninni 19.He1 leiđir einnig til mjög erfiđrar stöđu fyrir svartan
18. Dd3 He8
Svartur getur ekki međ góđu móti valdađ h7-peđiđ eins og eftirfarandi afbrigđi sýna: 18... h6 19. He1 Dd6 20. Hxh6 eđa 18... g6 19. He1 Dg5 (19...Dd6 20. Re7+ endar međ máti) 20. Re7+ Kg7 21. Rxg6 Dxg6 22. Hxh7+ Dxh7 23.He7+ Hf7 24. Hxf7+ Kxf7 25. Dxh7+ er vonlaust fyrir svartan
19. Hh5
Hvítur hrekur svörtu drottninguna af e-línunni áđur en lokaatlagan hefst
19... Dd6 20. Dxh7+ Kf7 21. g5 Rf8 22. Re4 Hxe4 23. Dxe4 Bd7 24. gxf6 Rc6 25. fxg7 Kxg7 26. Dh4 He8 27. Rf4 Re5 28. Kg1 De7 29. Hg5+ Rfg6 30. Hf1 Bf5 31. Dg3
Hér gafst svartur upp, enda er fokiđ í flest skjól hjá honum. 1-0
4.4.2013 | 00:16
Ţorvarđur Fannar međ fullt hús á öđlingamóti
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur vann Jóhann H. Ragnarsson (2066). Fimm skákmenn eru nćstir međ 2,5 vinning. Ţađ eru ţeir; Ţór Valtýsson (2040), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Sćvar Bjarnason (2132), Hrafn Loftsson (2204) og Vigfús Ó. Vigfússon (1988).
Stöđu mótsins má nálgast hér.
Fjórđa umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Sigurđur Dađi - Ţorvarđur, Hrafn-Ţór og Vigús og Sćvar.
Pörun fjórđu umferđar má í heild nálgast hér.
2.4.2013 | 19:10
Páskamót Riddarans: Jón Ţ. Ţór vann yfirburđasigur
Ţađ er víđar en í Vesturbćnum, Mjóddinni, Skeifunni, og Akureyri sem teflt hefur veriđ um gómsćt Páskaegg undanfariđ ţó flestir mćti bara til ađ tefla sér til gamans og yndisauka, Stíga nokkur létt og hnitmiđuđ dansspor á skákborđinu eins og komist var ađ orđi nýlega. Ţar skiptir réttur stígandi og góđ leikni mestu máli ađ reynslunni ógleymdri til ađ forđast ótímabćr mát eđa önnur meiriháttar skakkaföll.
Eldri skákborgarar eiga sér góđan samastađ í skjóli Hafnarfjarđarkirkju ţar sem vikulegar "skákćfingar" hafa veriđ haldnar í hundrađavís gegnum árin. Ţađ styttist í 15 ára afmćlismótiđ ef svo heldur fram sem horfir. Ćfingarnar upphófust í tíđ Sr. Gunnţórs Ingasonar "skákprests" 1998 sem enn er verndari skákstarfsins, en eiginkona hans Sr. Ţórhildur Ólafs gegnir nú embćtti sóknarprests í ţessari fallegu gömlu kirkju međ hinu nýtískulega safnađarheimili, Strandbergi, sem hýsir margvíslega menningarstarfsemi í sínum glćstu salarkynnum. Sigurjón Pétursson, sóknarnefndarformađur og íţróttaforkólfur á ţar líka góđar ţakkir skyldar.
Eldri borgarar hvađanćva af höfuđborgarsvćđinu, úr Grafarvogi, Breiđholti, Seltjarnarnesi, Kópavogi og víđar ađ, allt austan úr Svínahrauni, láta sér ekki muna um ţađ ađ leggja hlykk á leiđ sína til ađ mćta ţar skilvíslega til miđvikudagstafls ásamt valinkunnum Hafnfirđingum - jafnt sumar sem vetur.
Margir minnast ţess ţegar vikulegir skákţćttir voru í Ríkisútvarpinu. En nú virđist sem skákfréttir svo ekki sé nú talađ um skákţćtti séu ţar algjört tabú sem má undarlegt teljast. Ţó ţar sé greint ítarlega frá úrslitum í bandaríska körfuboltanum, golfmótum út um víđan völl og jafnvel kanadískum ísknattleik heyra skákfréttir ţar núorđiđ til algjörra undantekninga. "RÚV" svokallađ - útvarp í almannaţágu - hefur ekki einu sinni látiđ svo lítiđ viđ ađ greina frá yfirstandandi áskorendamóti í skák sem lauk í gćr í London ţar sem Norđmađurinn ungi Magnús Carlsen frćndi vor vann sér rétt til ađ keppa um heimsmeistaratitilinn í haust sem hann stefnir ótrauđur ađ. Er ţó skákin enn viđurkennd sem ein af ţjóđaríţróttum Íslendinga. Ađ vísu nýtur ţeirra Sigurđar Sigurđssonar og Baldurs Pálmasonar ekki lengur viđ enda báđir látnir fyrir löngu. Ćtla mćtti ađ ţeir skákmenn, sem vitađ er ađ starfa ţar innandyra, hefđu skilning á ţví "ađ svona nokkuđ gengur ekki" ţeas. ef stofnunin á ađ standa undir nafni.
Einn hinna gömlu skákskýrenda og frćđaţula á gamla GufuRadíóinu fyrir svona hálfri öld eđa svo, Jón Ţ. Ţór, sagnfrćđingur, bregđur annađ slagiđ undir sig betri fćtinum og mćtir til tafls í Riddarann, KR og Gallerý Skák. Hann tók á sinni tíđ viđ af heiđursmönnunum Baldri Möller og Guđmundi Arnlaugssyni ađ rekja skákir meistaranna fyrir landsmenn leik fyrir leik á öldum hljóđvakans í gamla daga ţegar skákinni voru gerđ verđug skil í útvarpi allra landsmanna. En nú er af sem áđur var eins og áđur segir.
Ţessi aldni seggur vann yfirburđasigur í Páskaskákmóti Riddarans í síđustu viku, ţar sem fjöldi girnilegra páskaeggja frá Sambó og Nóa-Síríus voru til vinnings og vonar. Krćkti hann sér auk eggsins vćna í 10 vinninga af 11 mögulegum. Árangur hans ber međ sér ađ hann hefur engu gleymt. Taflmennska gömlu meistaranna sem hann segist ađspurđur styđjast viđ stendur enn fyrir sínu hvađ sem allri tölvutćkni líđur. Segja má ađ Jón Ţór gefi sér of sjaldan tóm til "ađ líta upp" frá frćđagrúski sínu og "horfi of mikiđ um öxl" til sögu liđinna alda, sem ćtla má ađ geti valdiđ honum hálsríg. Ţví er honum hollt ađ standa upp annađ slagiđ og"horfa fram á viđ" og tefla meira.
Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu.
Nćsta mót í Riddaranum verđur á morgun ţar sem tefld verđur um risastórt Geirfuglsegg sem rekiđ hefur á fjörur. Tafliđ hefst kl. 13 og heitt á könnunni ađ vanda.
ESE -skákţankar 2. apríl 2013
GALLERÝ SKÁK - GEIRFUGLSEGGJAMÓT
Ađ venju verđur teflt í Gallerý Skák, listasmiđju, ađ Bolholti 6, 2.h., ţegar degi hallar fimmtudag. Ýtt á klukkurnar kl. 18 réttstundis. 11 umferđir međ 10. mín umt. 3 risastór gómsćt "Geirfuglsegg" í verđlaun, sem rekiđ hafa á fjörur mótshaldara. Lagt í púkk fyrir kaffi og kruđerí og öđrum veisluföngum. Allir velkomnir í hringiđuna, óháđ aldri og félagsađild.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2013 | 14:49
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram dagana 13.-14. apríl
Mótiđ er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hćgt er ađ vera međ allt ađ ţrjá varamenn í hverri sveit.
Teflt verđur í Rimaskóla, Grafarvogi.
Tefldar verđa níu umferđir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi.
Umhugsunartími verđur 15 mínútur á mann.
Taflmennska hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđlaunum fyrir efstu sveitina sem er einungis skipuđ nemendum í 1.-4. bekk. Stefnt er ađ sér móti fyrir ţennan aldursflokk á nćsta ári.
Hverri sveit skal fylgja liđsstjóri og skal nafn hans, netfang og símanúmer fylgja skráningu. Skráning skal berast á skaksamband@skaksamband.is fyrir föstudaginn 12. apríl.
Liđsstjórar skulu bođa keppendur 12:40 svo mótiđ geti hafist á réttum tíma.
Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á borđi 1-4.
Sá skóli sem verđur Íslandsmeistari tryggir sér ţátttökurétt á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fer fram í haust.
Ţátttökugjald er 5000. kr. á sveit - mest 10.000 kr. á skóla.
2.4.2013 | 11:47
Úrslit Páskamóta á Akureyri - Jón Kristinn og Andri Freyr sigursćlir
Eins og hér hefur veriđ ítrekađ var teflt víđar en í London um páskana, m.a. hér á Akureyri. Upphitun fyrir páskasyrpuna hóft ţegar fimmtudagskvöldiđ 21. mars ţegar 7. rispan í TM-mótaröđinni var tekin. Ţar urđu úrslitin eftirfarandi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
Ólafur Kristjánsson | 7˝ |
Smári Ólafsson | 7˝ |
Sigurđur Eiríksson | 6˝ |
Andri Freyr Björgvinsson | 4˝ |
Símon Ţórhallsson | 3˝ |
Haki Jóhannesson | 3˝ |
Logi Rúnar Jónsson | 2˝ |
Karl Egill Steingrímsson | 1˝ |
Jón Magnússon | 0 |
Lćtur nćrri ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson hafi náđ viđlíka forystu í heildarkeppninni og Barcelona í Spánarsparki. Lokamótiđ í syrpunni verđur svo háđ nk. fimmtudag.
Á pálmasunnudag hófust svo dystar á Bikarmóti félagsins og var ţeim fram haldiđ á skírdag og föstudaginn langa. Á ţví móti voru tefldar atskákir og féllu menn úr keppni eftir ţrjú töp. Tíu iđkendur af sömu tegund og negrastrákarnir forđum hófu mótiđ en fćkkađi eftir ţví sem á leiđ. Eftir sex umferđir voru eftir sex eins og segir í kvćđinu og glímdu ţá ţessir: Jón Kristinn-Karl 1-0, Sveinbjörn-Sigurđur E 1-0 og Andri Freyr-Haki 1-0. Féllu ţá ţeir sem töpuđu úr leik og stóđu eftir Jón Kristinn og Sveinbjörn međ 2 töp en Andri Freyr best ađ vígi međ einungis hálfan niđur. Eftir sigur Jóns á Sveinbirni í nćstu skák voru ţeir Andri tveir eftir. Jón saxađi á forskot andstćđings síns međ sigri í nćstu skák, en lengra komst hann ekki. Međ tveimur jafnteflum var hann kominn yfir strikiđ og Andri Freyr Björgvinsson hreppti sigurinn og titilinn Bikarmeistari SA 2013. Alls varđ mótiđ 11 umferđir; fékk Andri 8,5 vinning og Jón 8. Ţriđji varđ svo Sveinbjörn Óskar međ 5 vinninga. Eru ţeir allir vel sćmdir af frammistöđu sinni.
Svo lauk páskagleđinni međ hinu hefđbundna páskahrađskákmóti á annan í páskum. Ţar tefldu 9 menn tvöfalda umferđ og fór svo:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 15 |
Smári Ólafsson | 12 |
Sigurđur Eiríksson | 11 |
Haki Jóhannesson | 9˝ |
Sveinbjörn Sigurđsson | 8˝ |
Andri Freyr Björgvinsson | 8 |
Karl Egill Steingrímsson | 5 |
Atli Benediktsson | 2˝ |
Óliver Ísak Ólason | ˝ |
Sannađist hér enn ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson er ađ verđa hvađ sleipastur hrađskákmađur norđan heiđa.
Texti af heimasíđu SASpil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2013 | 11:46
Skólaskákmót Kópavogs fer fram á föstudag
Skólaskákmót Kópavogs í einstaklingsflokki fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ föstudaginn 5. apríl nk. í Álfhólsskóla. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur um 16:00.
Keppt er í fjórum flokkum:
- 1. flokkur 1.-2. bekkur
- 2. flokkur 3.-4. bekkur
- 3. flokkur 5.-7. bekkur
- 4. flokkur 8.-10. bekkur
Umhugsunartími 2 x 10 mín.
Krakkar sem eru í 1.-7. bekk mega keppa í flokki 5.-7. bekkjar ef ţeir vilja komast á kjördćmismeistaramót annars gildir aldurshólfiđ ţeirra. En efstu tveir úr unglingaflokki fá rétt til keppni á kjördćmismeistaramóti og eftstu tveir úr flokki 5.-7. bekkjar.
Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis. Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig.
Keppendur verđa ađ skrá sig fyrir kl 21:00 miđvikudaginn 3 april 2013.
Skráning fer fram hér. Skođa má ţegar skráđa keppendur hér.
Skráningu ţarf ađ fylgja fullt nafn, bekkur (td. 2. bekkur TR osfrv.) og heiti skóla.
1.4.2013 | 18:26
Carlsen mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi eftir ótrúlega lokaumferđ
Magnus Carlsen (2872) hefur tryggt sér rétt til ađ mćta Vishy Anand (2783) í heimsmeistaraeinvígi. Ţađ er ljóst eftir ótrúlega lokaumferđ á áskorendamótinu í London í dag. Carlsen og Kramnik (2810) voru jafnir fyrir umferđina og ţađ var ljóst ađ Norđmanninum myndi duga ađ gera sömu úrslit og Rússinn. Ţeir töpuđu svo báđir! Carlsen fyrir Svidler (2747) og Kramnik, tapađi sinni fyrstu skák á mótinu, er hann tapađi fyrir Ivanchuk (2757). Carlsen telst sigurvegari mótsins ţar hann vann fleiri skákir en Kramnik.
Úrslit 14. umferđar:
- Gelfand - Grischuk ˝-˝
- Aronian - Radjabov 1-0
- Carlsen - Svidler 0-1
- Ivanchuk - Kramnik 1-0
Lokastađan:
- 1. Carlsen (2872) 8˝ v. (5 sigurskákir)
- 2. Kramnik (2810) 8˝ v. (4 sigurskákir)
- 3. Svidler (2747) 8 v. (Vann Aronian 1˝-˝)
- 4. Aronian (2809) 8 v.
- 5. Gelfand (2740) 6˝ v. (2 sigurskákir)
- 6. Grischuk (2764) 6˝ v. (1 sigurskák)
- 7. Ivanchuk (2757) 6 v.
- 8. Radjbov (2793) 4 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 270
- Frá upphafi: 8780272
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar