Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Kópavogs fer fram á föstudag

Skólaskákmót Kópavogs í einstaklingsflokki fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ föstudaginn 5. apríl nk. í Álfhólsskóla. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur um 16:00.

Keppt er í fjórum flokkum:

  • 1. flokkur 1.-2. bekkur
  • 2. flokkur 3.-4. bekkur
  • 3. flokkur 5.-7. bekkur
  • 4. flokkur 8.-10. bekkur

Umhugsunartími 2 x 10 mín.

Krakkar sem eru í 1.-7. bekk mega keppa í flokki 5.-7. bekkjar ef ţeir vilja komast á kjördćmismeistaramót annars gildir aldurshólfiđ ţeirra. En efstu tveir úr unglingaflokki fá rétt til keppni á kjördćmismeistaramóti og eftstu tveir úr flokki 5.-7. bekkjar.

Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis.  Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig.

Keppendur verđa ađ skrá sig fyrir kl 21:00 miđvikudaginn 3 april 2013.

Skráning fer fram hér. Skođa má ţegar skráđa keppendur hér.

Skráningu ţarf ađ fylgja fullt nafn, bekkur (td. 2. bekkur TR osfrv.) og heiti skóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8766199

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband