Leita í fréttum mbl.is

Carlsen mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi eftir ótrúlega lokaumferđ

 

Magnus Carlsen skýjum ofar

Magnus Carlsen (2872) hefur tryggt sér rétt til ađ mćta Vishy Anand (2783) í heimsmeistaraeinvígi. Ţađ er ljóst eftir ótrúlega lokaumferđ á áskorendamótinu í London í dag. Carlsen og Kramnik (2810) voru jafnir fyrir umferđina og ţađ var ljóst ađ Norđmanninum myndi duga ađ gera sömu úrslit og Rússinn. Ţeir töpuđu svo báđir! Carlsen fyrir Svidler (2747) og Kramnik, tapađi sinni fyrstu skák á mótinu, er hann tapađi fyrir Ivanchuk (2757). Carlsen telst sigurvegari mótsins ţar hann vann fleiri skákir en Kramnik.

 

Úrslit 14. umferđar:
  • Gelfand - Grischuk ˝-˝
  • Aronian - Radjabov 1-0
  • Carlsen - Svidler 0-1
  • Ivanchuk - Kramnik 1-0

Lokastađan:

  • 1. Carlsen (2872) 8˝ v. (5 sigurskákir)
  • 2. Kramnik (2810) 8˝ v. (4 sigurskákir)
  • 3. Svidler (2747) 8 v. (Vann Aronian 1˝-˝)
  • 4. Aronian (2809) 8 v.
  • 5. Gelfand (2740) 6˝ v. (2 sigurskákir)
  • 6. Grischuk (2764) 6˝ v. (1 sigurskák)
  • 7. Ivanchuk (2757) 6 v.
  • 8. Radjbov (2793) 4 v.
Tenglar:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765535

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband