Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.4.2013 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram mánudaginn 29. apríl klukkan 17:00. Teflt verđur á sal Laugalćkjarskóla. Teflt verđur í yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk.
Tefldar verđa 7-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Ekki er gert ráđ fyrir fleiri en 1-4 keppendum frá hverjum skóla í hvorn flokk og eiga skólameistarar og krakkar međ ELO-stig sjálfkrafa rétt til til ţátttöku. Skákkennarar og ađrir umsjónamenn međ skákkennslu í skólanum geta óskađ eftir fleiri sćtum á mótinu međ ţví ađ senda beiđni á. stefan@skakakademia.is.
Keppt verđur um sćti á Landsmóti sem fer fram á Patreksfirđi helgina 2.-5. maí.
Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki og eitt í yngri flokki.
Skráning á Skólaskákmótiđ fer fram á stefan@skakakademia.is og rennur fresturinn út á miđnćtti 28. apríl. Skráningu ţarf ađ fylgja fullt nafn, fćđingarár og skóli. Ekki verđur tekiđ viđ skráningum sem koma á sjálfan mótsdag.
Spil og leikir | Breytt 24.4.2013 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2013 | 14:25
Bréfskák: Íslenska landsliđiđ í úrslit Evrópumótsins
Stađan í riđlinum er ţessi:
1. Ísland 48˝ v.2. Slóvakía 48˝ v.
3. Slóvenía 46˝ v. (+4 skákum ólokiđ)
4. Ţýskaland 46˝ v. (+3 skákum ólokiđ)
5. Króatía 38˝ v. (+6 skákum ólokiđ)
6. Svíţjóđ 36 v., 7.-8. Eistland, Tyrkland 34˝ v. (+2), 9. Noregur 33 v. (+1), 10. Búlgaría 31˝ v. (+1), 11. Danmörk 30 v. (+5)
Ţađ er ljóst ađ ýmis stórveldi í bréfskákinni verđa ađ horfa á eftir Íslandi í úrslitin. Ţótt Slóvakía sé jöfn Íslendingum ađ vinningum ţá er efsta sćtiđ Íslands, ţar sem innbyrđis viđureign liđanna lauk međ sigri okkar manna, 5-3. Ţessi sigur skiptir sköpum ţar sem ţrjú efstu liđin komast áfram og Slóvenía og Ţýskaland geta náđ Íslandi ađ vinningum. Ţótt sex skákum sé ólokiđ hjá Króatíu, ţá dugir jafnvel ekki sigur í ţeim öllum til ađ liđiđ komist áfram í úrslitakeppnina. Ţađ fer ţví eftir úrslitunum í síđustu skákunum hjá Slóveníu og Ţýskalandi hvort ţau ná bćđi í úrslitin ásamt Íslandi eđa annađ hvort ţeirra situr eftir međ sárt enniđ.Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort íslenska liđiđ standi uppi sem sigurvegar í ţessum riđli og setji ţannig punktinn yfir i-iđ á frábćrum árangri.
Til gamans má geta ţess, ađ elsti liđsmađur íslenska landsliđsins, Jón Adolf Pálsson, er á nírćđisaldri. Ţađ eru ekki margar keppnisgreinar sem státa af landsliđsmanni á svo virđulegum aldri!27.4.2013 | 09:21
Vigfús, Jón Trausti, Dagur og Dawid sigurvegarar Stigamóts Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762), Dagur Ragnarsson (2022) og Dawid Kolka (1640) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis međ 5,5 vinning en sjöunda og síđasta umferđ fór fram í gćrkveldi. Jón Trausti og Dagur gerđi jafntefli, Vigfús gerđi jafntefli viđ Felix Steinţórsson (1419) og Dawid vann Ţorstein Magnússon.
Heimir Páll Ragnarsson (1231) og Felix urđu svo í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.
Alls tóku 27 skákmenn ţátt í mótinu sem telst prýđileg ţátttaka. Ungir og efnilegir skákmenn, sérstaklega úr Kópavogi settu mark sig á mótiđ en eins og nafniđ kemur til kynna er mótinu ćtlađ ađ gefa mönnum tćkićrir ađ hćkka sig á stigum eđa krćkja sig sér í stig.
Hrađkvöld verđur hjá Helli mánudaginn 29. apríl.
26.4.2013 | 23:13
Rúnar efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar
22 keppendur voru mćttir til leiks viđ setningu mótsins í kvöld. Ţar fluttu ávörp frá Ţorsteinn E. Arnórsson Einingu-Iđju, Friđrik Ólafsson stórmeistari og Áskell Örn Kárason formađur Skákfélags Akureyrar. Friđrik rifjađi m.a. upp kynni sín af Jóni og norđlenskum skákmönnum og fćrđi Skákfélaginu ađ gjöf skorblađ sitt frá keppni Reykvíkingar og Akureyringar ađ Reykjum í Hrútafirđi áriđ 1950 ţegar Friđrik var 15 ára. Ţar hafđi hann einnig skráđ úrslit í öllum skákum í viđureigninni sem lauk međ sigri sunnanmanna 9-6.
Hófst ţá tafliđ og voru tefldar fimm umferđir af 21. Ađ ţeim loknum er stađan ţessi:
Rúnar Sigurpálsson | 5 |
Smári Ólafsson | 4,5 |
Áskell Örn Kárason | 4 |
Haraldur Haraldsson | 3,5 |
Sigurđur Arnarson | 3,5 |
Smári Rafn Teitsson | 3,5 |
Haki Jóhannesson | 3 |
Stefán Bergsson | 3 |
Friđrik Ólafsson (GM) | 2,5 |
Guđfinnur Kjartansson | 2,5 |
Hjörleifur Halldórsson | 2,5 |
Ingimar Jónsson | 2,5 |
Kristófer Ómarsson | 2,5 |
Sigurđur Eiríksson | 2,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2 |
Oliver Aron Jóhannesson | 2 |
Rúnar Ísleifsson | 1,5 |
Símon Ţórhallsson | 1,5 |
Logi Rúnar Jónsson | 1 |
Ţór Valtýsson | 1 |
Eymundur L. Eymundsson | 0,5 |
Sindri Snćr Kristófersson | 0 |
Mótinu verđur fram haldiđ kl. 11 á morgun. Ţá verđa tefldar 10 umferđir nema annađ verđi ákveđiđ.
26.4.2013 | 21:12
Vignir vann aftur í dag
Vignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag í 5. umferđ HM áhugamanna rúmenskan skákmann (1883). Annar sigur hans í röđ. Hann hefur nú 3,5 vinning og er í 30.-42. sćti. Á morgun teflir hann viđ annan Rúmena međ 1883 skákstig!
Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.26.4.2013 | 18:11
Sigur og tap hjá Henrik í dag
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) fékk einn vinning í tveimur umferđum í Copenhagen Chess Challange sem fram fóru í dag. Henrik hefur 3˝ vinning ađ loknum fimm umferđum og er í 10.-17. sćti.
Í fyrri umferđ dagsins tapađi hann fyrir Dananum Martin Haubro (2179) en í ţeirri síđari vann norska ungstirniđ Aryan Tari (2293), sem nýlega náđi stórmeistaraáfanga. Í sjöttu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, mćtir Henrik Ţjóđveranum Fabian Englert (2214).
83 skákmenn frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 4 í stigaröđ keppenda.
Mótiđ er teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana eru tefldar tvćr skákir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.26.4.2013 | 17:43
Meistaramót Skákskóla Íslands
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2012/2013 hefst föstudaginn 24. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Mikhael Jóhann Karlsson
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga. Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánađa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 24. maí kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 25.maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 25. maí kl. 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 26.maí kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 26. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 568 9141, netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
25.4.2013 | 23:30
Sóley Lind og Dawid kjördćmismeistarar Reykjaness
Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyararskóla í Hafnarfirđi, og Dawid Kolka, Álfhólsskóla í Kópavogi urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák. Sóley í eldri flokki en Dawid í ţeim yngri. Ţau ávinna sér bćđi keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Patreksfirđi 2.-5. maí nk. Ţađ gerir einnig Bárđur Örn
Birkisson, Smáraskóla í Kópavogi, sem endađi í 2. sćti í yngri flokki.
Röđ efstu manna í eldri flokki:
- 1. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, 7 v. af 7
- 2. Kristófer Orri Guđmundsson, Vatnsendaskóla, 4,5 v.
- 3. Gísli Freyr Pálmarsson, Myllubakkaskóla, 4 v.
Röđ efstu manna í yngri flokki:
- 1. Dawid Kolka, Álfhólsskóla 6 v. af 6
- 2. Bárđur Örn Birkisson, Smáraskóla 5 v.
- 3.-5. Brynjar Bjarkason, Hraunvallaskóla, Bjarki Arnaldarson, Hofstađaskóla, og Bjarni Ţór Guđmundsson, Víđistađaskóla 3 v.
Myndaalbúm (PS)
25.4.2013 | 23:17
Vigfús, Jón Trausti og Dagur efstir á Stigamóti Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762) og Dagur Ragnarsson (2022) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Dawid Kolka (1640) og Felix Steinţórsson (1419) eru nćstir međ 4,5 vinning.
Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars: Jón Trausti-Dagur, Vigfús-Felix og Dawid-Ţorsteinn Magnússon.
25.4.2013 | 23:08
Vignir vann í dag
Vignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag skákmann frá Rúmeníu (1835) í 4. umferđ HM áhugamanna sem fram fer í Iasi í Rúmeníu. Vignir hefur 2,5 vinning og er í 53.-79. sćti. Á morgun teflir hann viđ annan Rúmena (1883).
Í dag tefldi hann á hrađskákmóti og endađi í 3.-7. sćti (4. sćti á stigum) af 110 keppendum og var efstur keppenda 12 ára og yngri.
Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 2
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8780368
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar