Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Helgi skákmeistari Vals

2013 04 23 19.53.25Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Skákmóti Vals sem fram fór 23. apríl sl. Mótiđ var nú endurvakiđ eftir langt hlé en teflt var um gripinn Hrókinn en síđasta áletrun á hann er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961.

Helgi hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar varđ Róbert Lagerman međ 6 vinninga en í 3.-5. sćti urđu Jón L. Árnason, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson, en sá síđastnefndi tefldi á mótinu sem gestur. 2013 04 23 18.10.14

Ţađ var Halldór Einarsson, oft kallađur Henson, sem var ađaldriffjöđur mótsins og setti mótiđ Međal keppenda var svo Heimmi Gunn sjálfur sem afhendi verđlaun í mótslok. Brynjar Níelsson, lögmađur og frambjóđandi, lét sig ekki vanta á skákstađ en sonur hans Helgi tók ţátt í mótinu og stóđ sig vel.

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)

 


Henrik međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) hefur 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđ á Copenhagen Chess Challange en tvćr umferđir fóru fram í dag.

Í fyrri umferđ dagsins vann hann  danska FIDE-meistarann Martin Matthiesen (2284) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Linus Johansson (2348).

Henrik er í 5.-13. sćti. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ Danann Martin Haubro (2179).

83 skákmenn frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 4 í stigaröđ keppenda.

Mótiđ er teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana eru tefldar tvćr skákir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.


Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks 2013

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í félagsheimili Breiđabliks í Smáranum (gengiđ inn í íţróttahúsiđ og fariđ ţar upp á ađra hćđ) kl 20:00 mánudaginn 29. apríl.

Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks:
Kosning starfsmanna fundarins.
Skýrsla formanns.
Skýrsla gjaldkera.
Umrćđur og afgreiđsla á skýrslum og reikningum.
Umrćđur um málefni deildarinnar.
Kosningar

  • formađur,
  • ađrir stjórnarmenn,
  • varamenn.

Önnur mál.

Bráđabirgđastjórn sem skipa Halldór Grétar Einarsson, Jón Ţorvaldsson og Páll Andrason lćtur af störfum og ný stjórn tekur viđ.

Á fundinn eru bođađir núverandi félagsmenn í Skákdeild Breiđabliks, skákmenn búsettir í Kópavogi ungir sem aldnir, skákmenn sem voru í TK, skákmenn sem eru nćstu nágrannar, skákkennarar í Kópavogi og ađrir sem vilja tengjast deildinni.

Mönnum er frjálst ađ mćta á ađalfundinn sem áheyrnarfulltrúar og ţeir sem áhuga hafa á geta skráđ sig í Skákdeild Breiđabliks á stađnum!

Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins mun mćta á fundinn og hefur bođiđ sig fram sem fundarstjóri.

Stjórn Skákdeildarinnar


Ólafur B. sigrađi á skákmóti Víkings

Gunnar Freyr, Ólafur B. og Magnús PálmiSíđasta skákmót Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí var tileinkađ Knattspyrnufélaginu Víking. Skákmót Víkings hefur ekki veriđ haldiđ síđan 1975 ađ sögn Jóns Úlfljótssonar. Sextán keppendur mćttu í Víkina fimmtudaginn 18. apríl og gleđilegt var ađ sjá unga efnilega skákmenn taka ţátt í mótinu.  

Mótiđ snérist upp í einvígi milli Ólafs B. Ţórssonar og Magnúsar Pálma Örnólfssonar Víkings. Ólafur hafđi betur eftir mikla baráttu. Gunnar F. Rúnarsson náđi 3. sćtinu. Benjamín Jóhann Johnsen varđ efstur unglinga á sínu fyrsta móti, en hann endađi međ 5.5 vinninga. Matthías Ćvar Magnússon varđ efstur í barnaflokki međ 5. vinninga, en hann varđ hćrri á stigum en bróđur hans Benedikt Ernir.

Síđustu verkefni Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí, verđur barnaskákmót miđvikudaginn 24. apríl, sem hefst kl. 17.00 í Víkinni og liđakeppni í Víkingaskák sem sett er miđvikudaginn 15. maí.

Úrslit

  1   Thórsson, Ólafur B                      10.5     54.0  64.5   63.0
  2   Örnólfsson, Magnús P                    10       53.5  66.5   58.0
  3   Rúnarsson, Gunnar F                     8.5      54.5  66.0   48.0
  4   Thorfinnssdóttir, Elsa                  8        52.0  63.0   46.5
  5   Thorarensen, Ađalsteinn                 7        54.5  65.5   39.0
  6   Úlfljótsson, Jón                        6.5      54.0  65.0   36.5
7-8   Sigurđsson, Sverrir                     5.5      58.0  69.5   38.0
7-8  Johnsen, Benjamín J                     5.5        52.5  64.0   32.0
9-11 Ásgeirsson, Pétur                       5        50.0  61.0   36.0
        Magnússon, Matthías Ćvar                5        45.0  56.0   26.0
        Magnússon, Benidikt Ernir               5        43.0  52.0   32.0
 12   Thorgeirsson, Kristófer                 4.5      39.0  49.5   21.5
 13   Sigurđsson, Einar Örn                   3.5      46.5  57.5   23.5
 14   , Kristján Örn Sigurđsson               2.5      46.0  56.5   13.5
 15   Jóhannsdóttir, Fanney                   1        44.0  53.0   10.0
 16   Róbertsson, Tómas                       0.5      47.0  58.5    4.5


Ţorvarđur efstur fyrir lokaumferđ öđlingamótsins

ŢorvarđurŢorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur á Skákmóti öđlinga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ Sćvar Bjarnason (2132). Sćvar, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Vigfús Ó. Vigfússon (1988) og Hrafn Loftsson (2204) koma í humátt á eftir Varđa međ 4,5 vinning. Lokaumferđin fer fram á frídag verkalýđsins, 1. maí.

Öll úrslit sjöttu umferđar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Einni skák í umferđinni var frestađ og pörun lokaumferđirnar ţví ekki tilbúin.



Minningarmót um Jón Ingimarsson hefst á morgun

Viđ hvetjum félagsmenn sem ađra skákáhugamenn til ađ skrá sig hiđ fyrsta! Hámark 44 keppendur!

Međal ţeirra sem ţegar hafa skráđ sig má nefna Friđrik Ólafsson stórmeistara, Ingimar Jónsson ólympíufara, Stefán Bergsson Norđurlandsmeistara, Harald Haraldsson Akureyrarmeistara, Guđfinn Kjartansson gallerísgođa o.fl. ofl.!

jon_ingimarsson_2.jpgŢann 6. febrúar sl. voru 100 ár liđin frá fćđingu Jóns Ingimarssonar skákmeistara og verkalýđsfrömuđar. Jón gekk í Skákfélag Akureyrar áriđ 1931 og var fyrst kjörinn í stjórn ţess áriđ 1936.  Hann var um árabil ein helsta driffjöđrin í  starfi félagsins og lengi formađur ţess. Áriđ 1973 gerđi félagiđ hann ađ  heiđursfélaga. Í nokkur ár sat Jón í stjórn Skáksambands Íslands. Hann tefldi á skákmótum í hálfa öld,  allt frá ţví á árinu 1931 og ţar til stuttu áđur en hann lést áriđ 1981.  M.a. tefldi hann í landsliđflokki á Skákţingi Íslands og á Norđurlandamóti. Hann varđ skákmeistari Norđlendinga  áriđ 1961.

Jón lagđi gjörva hönd á margt fleira á sínum ferli. Hann var einn af stofnendum Iđju, félags verksmiđjufólks á Akureyri og var formađur félagsins frá 1946 til dauđadags, alls í 35 ár. Ţá sat hann í bćjarstjórn Akureyrar í 8 ár og starfađi lengi međ Leikfélagi Akureyrar, svo nokkuđ sé nefnt.

Í aldarminningu Jóns mun Skákfélag Akureyrar og verkalýđsfélagiđ Eining-Iđja í samvinnu viđ Ingimar Jónsson halda veglegt skákmót dagana 26-28. apríl nk.

Á mótinu verđa tefldar 10 mínútna skákir, alls 17-21 umferđ, eftir fjölda ţátttakenda. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir efstu sćtin á mótinu, heildarverđlaun sem nćst 120 ţúsund kr. Teflt verđur í Alţýđuhúsinu viđ Skipagötu.

Dagskrá mótsins verđur sem hér segir (međ fyrirvara um minniháttar breytingar, s.s. fjölda umferđa):

  • Föstudagur 26. apríl  kl. 19.30 Mótsetning, ávarp og stutt erindi um skákferil Jóns.  1-4. umferđ.
  • Laugardagur 27. apríl kl. 11.00 5-14.umferđ.
  • Sunnudagur 28. apríl kl. 11.00 15-21.umferđ.

Öllum er heimil ţátttaka í mótinu og vonast mótshaldarar til ţess ađ hún verđi sem best. Ţeir skákmenn sem voru samtímis Jóni og öttu kappi viđ hann viđ skákborđiđ eru sérstaklega bođnir velkomnir.

Hćgt er ađ skrá ţátttöku hjá formanni Skákfélagsins á netfangiđ askell@simnet.is.


Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fer fram á sunnudag

Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ sunnudaginn 28. apríl nk. í Álfhólsskóla (Hjallamegin). 

Keppt er í fjórum flokkum:

Kl. 11.00- 13.30 5 umferđir og 2x5 mín umhugsunartími

  • 1. flokkur 1.-2. bekkur
  • 2. flokkur 3.-4. bekkur

Kl. 14.00 - 17.00 5 umferđir og 2x10 mín umhugsunartími

  • 3. flokkur 5.-7. bekkur
  • 4. flokkur 8.-10. bekkur
Fjórir eru í hverju liđi og auk ţess mega vera 1-3 varamenn í hverju liđi. 

Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis.  Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig. Hverjum liđi ţarf ađ fylgjast liđstjóri. Yngri krakkar geta teflt í eldri flokki.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um ţegar skráđ liđ má nálgast hér.

Liđin verđa ađ skrá sig fyrir kl 12:00 föstudaginn  26. apríl 2013.

Nemendur Álfhólfsskóla verđa međ nesti sölu á međan mótin stendur, en geta ekki taka á móti kortum.


Vigfús efstur á Stigamóti Hellis

Fúsi flotti - alias Vigfús Ó. VigfússonVigfús Ó. Vigfússon (1994) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Stigamóti Hellis sem hófst í kvöld í húsnćđi SÍ. Dawid Kolka (1640) er annar međ 3,5 vinning. Tefld var atskák í kvöld. Fimm skákmenn hafa 3 vinninga.

Fimmta og sjötta umferđ fara fram á morgun en á morgun verđur tefld kappskák.


Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti. Óliver Ísak vann sigur í yngri flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Sćvar Gylfason varđ í öđru sćti međ 4. vinninga og Guđmundur Aron Guđmundsson varđ ţriđji međ 3,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á skák í báđum flokkum.

apríl 2013 014 (640x480) 

Keppendur í eldri flokki. Hlynur, Bjarni, Benedikt, Símon og Jón Kristinn.

Lokastađan í eldri flokki.

1. Símon Ţórhallsson          4  af 4
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  3
3. Hlynur Snćr Viđarsson   1,5
4. Benedikt Stefánsson       1
5. Bjarni Jón Kristjánsson    0,5 

apríl 2013 012 (640x480) 

Keppendur í yngri flokki. Elvar, Helgi, Óliver, Guđmundur, Sćvar og Ari.

Lokastađan í yngri flokki:

1. Óliver Ísak                                4,5 af 5
2. Sćvar Gylfason                         4
3. Guđmundur Aron Guđmundsson  3,5
4. Ari Rúnar Gunnarsson                 2
5. Helgi James Ţórarinsson              1
6. Elvar Gođi Yngvason                   0 

Símon, Óliver, Sćvar og Guđmundur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 2.-5. maí nk.


Henrik vann í fyrstu umferđ

HenrikCopenhagen Chess Challange hófst í dag. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) er međal keppenda. Í fyrstu umferđ vann Svíann Tom Rydstrom (2149).

Í 2. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Martin Matthiesen (2284).

83 skákmenn frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 4 í stigaröđ keppenda.

Mótiđ er teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana eru tefldar tvćr skákir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8780364

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband