Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.7.2013 | 23:11
Guđmundur vann Cori í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) vann Kevin Cori (2088) frá Perú í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs mót í Kataloníu í dag. Kevin ţessi er bróđur Jorge og Deysi sem hafa teflt á Íslandi og er fćddur áriđ 1999.
Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 13.-31. sćti (26. sćti á stigum). Árangur hans samsvarađi 2336 skákstigum og lćkkar hann um 11 stig fyrir hana.
Stórmeistarinn Mauricio Flores (2492) frá Chile sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning.
Á morgun heldur Guđmundur til Benasque á Spáni ţar sem hann tekur ţátt í opnu alţjóđlegu skákmóti ásamt Héđni Steingrímssyni.
101 skákmađur frá 18 löndum tók ţátt í mótinu. Ţar af voru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 25 í stigaröđ keppenda.
Jorge Fonseca hefur bent ritstjóra á spćnskar heimasíđur sem hćgt er fylgjast betur međ gangi mála en á sjálfri heimasíđu mótsins. Fćr hann ţakkir fyrir.
- Heimasíđa mótsins (engar uppfćrslur)
- Spćnsk fréttaskáksíđa
- Beinar útsendingar (sex skákir)
- Chess-Results
- Skákir frá mótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2013 | 12:10
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en bréfiđ kemur út einu sinni á mánuđi yfir sumariđ. Bréfiđ er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Íslenskt skákvor á erlendri grundu í sumar
- NM kvenna haldiđ í Norrćna húsinu í september
- Helgi velur 10 manna landsliđshóp fyrir EM landsliđa
- Átta Íslendingar taka ţátt á EM ungmenna
- Lenka endađi í ţriđja sćti í Prag
- Jóhann sigrađi á eigin afmćlismóti
- Nýr formađur hjá SSON
- Gelfand sigurvegari Tal Memorial
- Skráning á NM kvenna
- Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
EM taflfélaga fer fram á grísku eyjunni Rhodos í október nk. Samkvćmt frétt á vefsíđu Susan Polgar eru ţegar 37 sveitir skráđar til leiks. Af íslensku félögunum eru Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins eina íslenska félagiđ sem skráđ er til leiks.
Íslensk skákfélög sem hafa áhuga á ţátttöku (hámark 3 frá hverju landi) ţurfa ađ tilkynna ţátttöku til SÍ sem allra fyrst en formlegur skráningarfrestur SÍ til ađ tilkynna fjölda liđa frá Íslandi rann út 30. júní skv. reglugerđ mótsins.
2.7.2013 | 21:23
Guđmundur tapađi í nćstsíđustu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) tapađi fyrir argentíska alţjóđlega meistaranum Marcelo Panelo (2428) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlegs móts í Katalóníu á Spáni. Guđmundur hefur 4,5 vinning. Hann mćtir stigalágum andstćđingi (2088) frá Perú á morgun.
Guđmundur er nú miklum skákvíkingi á Spáni og er ţetta ađeins fyrsta mótiđ af hálfri tylft! Óhćtt er ađ segja ađ Guđmundur, sem er afar metnađarfullur skákmađur, sé öđrum skákmönnum afar góđ fyrirmynd. Lćtur verkin tala viđ skákborđiđ!
Stórmeistarinn Mauricio Flores (2492), Chile, er efstur međ 7 vinninga.
101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.
Jorge Fonseca hefur bent ritstjóra á spćnskar heimasíđur sem hćgt er fylgjast betur međ gangi mála en á sjálfri heimasíđu mótsins. Fćr hann ţakkir fyrir.
- Heimasíđa mótsins (engar uppfćrslur)
- Spćnsk fréttaskáksíđa
- Beinar útsendingar (sex skákir)
- Chess-Results
- Skákir frá mótinu
1.7.2013 | 22:00
Peter Henner skrifar um Icelandic Open
Lögfrćđingurinn Peter Henner sem tók ţátt í Icelandic Open hefur skrifađ lofsamlega grein um mótiđ sem birtist í hérađsblađi ţar sem hann skrifar reglulega um skák.
Greinin er ákaflega skemmtileg og fróđleg og Henner talar vel um Íslendinga sem skákmótshaldara og ekki síđur vel um Ísland (fyrir utan verđlag á Bláa Lóninu!). Hann talar á köflum "frjálslega" um andstćđinga sína.
Henner fer yfir mótiđ umferđ fyrir umferđ - um góđa byrjun og síđar um hrćđilegan endasprett en greinin heitir "The best of games, the worst of games: A Reykjavik diary tells you the tale of two tournaments".
Einnig er fróđlegt ađ lesa samanburđin á íslensku og bandarísku mótahaldi.
Skemmtileg grein sem fylgir međ sem viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2013 | 21:09
Guđmundur međ tvo sigra í röđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hefur 4,5 vinning ađ loknum sjö umferđum á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Katalóníu. Í fimmtu umferđ tapađi hann fyrir indverska stórmeistaranum R.R. Laxman (2397) en vann tvo Spánverja (2142/2376) í 6. og 7. umferđ. Guđmundur er í 14.-26. sćti.
Stórmeistararnir Alexis Cabrera (2525), Spáni, og Mauricio Flores (2492), Chile, eru efstir međ 6 vinninga.
101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.
Jorge Fonseca hefur bent ritstjóra á spćnskar heimasíđur sem hćgt er fylgjast betur međ gangi mála en á sjálfri heimasíđu mótsins. Fćr hann ţakkir fyrir.
- Heimasíđa mótsins (engar uppfćrslur)
- Spćnsk fréttaskáksíđa
- Beinar útsendingar (sex skákir)
- Chess-Results
- Skákir frá mótinu
1.7.2013 | 19:02
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Fjórir nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Loftur Baldvinsson (1928). Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá júní-listanum eđa um heil 72 skákstig.
Topp 20:
281 skákmađur er á lista yfir virka íslenska skákmenn. 80 íslenskir skákmenn hafa svo óvirk alţjóđleg skákstig.
Jóhann Hjartarson er venju samkvćmt stigahćstur íslenskra skákmanna en hann hefur 2583 skákstig. Í nćstu sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2557) og Helgi Ólafsson (2544).
Heildarlistann má finna hér.
No. | Name | Tit | jul13 | Gms | Ch. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2583 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2557 | 10 | -4 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2544 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Stefansson, Hannes | GM | 2522 | 10 | 15 |
6 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2511 | 10 | 2 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2510 | 18 | 2 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
9 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2493 | 8 | 0 |
10 | Kristjansson, Stefan | GM | 2491 | 10 | -3 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2463 | 0 | 0 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2460 | 0 | 0 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2449 | 0 | 0 |
14 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2444 | 10 | -9 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2441 | 0 | 0 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2409 | 0 | 0 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2407 | 0 | 0 |
18 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2403 | 10 | 26 |
19 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2395 | 10 | -2 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2389 | 0 | 0 |
Nýliđar
Fjórir nýliđar eru á listanum nú. Ţeirra stigahćstur er Loftur Baldvinsson (1928) en Björgvin S. Guđmundsson (1908) er skammt undan.
No. | Name | Tit | jul13 | Gms | Ch. |
1 | Baldvinsson, Loftur | 1928 | 14 | 1928 | |
2 | Gudmundsson, Bjorgvin S | 1908 | 13 | 1908 | |
3 | Halldorsson, Haukur | 1689 | 10 | 1689 | |
4 | Birkisson, Bardur Orn | 1478 | 13 | 1478 |
Mestu hćkkanir
Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá júní-listanum eđa um heil 72 skákstig. Í nćstum sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (47) og Felix Steinţórsson (35).
Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eru báđir međal ţeirra 10 skákmanna sem hćkka mest.
No. | Name | Tit | jul13 | Gms | Ch. |
1 | Thorhallsson, Simon | 1588 | 9 | 72 | |
2 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1782 | 7 | 47 | |
3 | Steinthorsson, Felix | 1488 | 8 | 35 | |
4 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2403 | 10 | 26 |
5 | Sverrisson, Nokkvi | 2041 | 8 | 22 | |
6 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1911 | 9 | 21 | |
7 | Heimisson, Hilmir Freyr | 1690 | 8 | 20 | |
8 | Baldursson, Haraldur | 1980 | 6 | 17 | |
9 | Jonsson, Gauti Pall | 1562 | 8 | 17 | |
10 | Stefansson, Hannes | GM | 2522 | 10 | 15 |
Stigahćstu skákkkonur landsins
16 skákkonur hafa virk íslensk skákstig. Ţeirra langstigahćst er Lenka Ptácníková (2236) en í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2044) og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984).
No. | Name | Tit | jul13 | Gms | Changes |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2236 | 18 | -19 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2044 | 0 | 0 |
3 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 |
4 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1949 | 8 | -36 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1911 | 9 | 21 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1879 | 8 | -43 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1791 | 0 | 0 | |
8 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1787 | 8 | 2 | |
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1746 | 7 | -14 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1735 | 0 | 0 |
Stigahćstu ungmenni landsins
49 ungmenni fćddir 1993 eđa síđar eru á stigalistanum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) er sem fyrr langstigahćstur. Nćstir eru Nökkvi Sverrisson (2041) og Mikael Jóhann Karlsson (2029).
No. | Name | Tit | jul13 | Gms | B-day | Ch. |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2511 | 10 | 1993 | 2 |
2 | Sverrisson, Nokkvi | 2041 | 8 | 1994 | 22 | |
3 | Karlsson, Mikael Johann | 2029 | 8 | 1995 | 4 | |
4 | Magnusson, Patrekur Maron | 2020 | 0 | 1993 | 0 | |
5 | Ragnarsson, Dagur | 2020 | 0 | 1997 | 0 | |
6 | Johannesson, Oliver | 2015 | 10 | 1998 | 12 | |
7 | Johannsson, Orn Leo | 1970 | 0 | 1994 | 0 | |
8 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1911 | 9 | 1993 | 21 | |
9 | Hardarson, Jon Trausti | 1899 | 8 | 1997 | -10 | |
10 | Sigurdarson, Emil | 1857 | 0 | 1996 | 0 |
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2862) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Levon Arionian (2813) og Fabianco Caruano (2796). Heimsmeistarinn Vishy Anand (2775) er ađeins í 7.-8. sćti.
Yfirlit yfir stigahćstu skákmenn heims má finna hér.
Međfylgjandi er PDF-viđhengi međ stigum íslenskra skákmanna.
1.7.2013 | 16:18
Gámaţjónustan (Dađi Ómarsson) sigurvegari Mjóddarmóts Hellis
Dađi Ómarsson sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna, sigrađi örugglega međ 6,5v vinninga í sjö skákum á vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 29. júní sl. Í 2. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Tómas Björnsson (Talnakönnun) en hann var sá eini sem náđi jafntefli viđ Dađa. Jafnir í 3. - 7. sćti međ 5v voru Ţorvarđur Fannar Ólafsson (Lyfjaval í Mjódd), Davíđ Kjartansson (Valitor), Örn Leó Jóhannsson (Kaupfélag Skagfirđinga), Sigurđur Páll Steinţórsson (GM Einarsson múrarameistari) og Omar Salama (Íslandsbanki).
39 skákmenn tóku ţátt sem gerir ţetta Mjóddarmót međ ţeim fjölmennari sem haldin hafa veriđ. Ađstćđur voru á skákstađ voru međ ágćtum en ţađ var skýjađ en úrkomulaust svo ţađ sást ágćtlega ţegar röđun í umferđir og stöđunni var varpađ á hvítan vegginn í göngugötunni í Mjódd.
Lokastađan á Mjóddarmótinu:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr. 1 Gámaţjónustan, Dađi Ómarsson 6.5 22.0 30.5 26.0 2 Talnakönnun, Tómas Björnsson 5.5 23.5 33.5 23.0 3-7 Lyfjaval ehf Mjódd, Ţorvarđur Fannar Ólafsson 5 22.5 31.5 21.5 Valitor, Davíđ Kjartansson 5 22.0 31.0 21.0 Kaupfélag Skagfirđinga, Örn Leó Jóhannsson 5 22.0 29.0 20.5 GM Einarsson múrarameist, Sigurđur Páll Steinţ. 5 21.5 30.0 21.0 Íslandsbanki, Omar Salama 5 20.5 29.0 23.0 8-10 Arion banki, Helgi Brynjarsson 4.5 22.5 32.0 22.0 Ökuskólinn í Mjódd, Sigurjón Haraldsson 4.5 18.0 24.0 18.0 Subway Mjódd, Oliver Aron Jóhannesson 4.5 17.5 25.5 15.0 11-18 Gull og Silfursmiđjan, Ţór Valtýsson 4 20.0 27.5 17.5 Frú Sigurlaug ehf, Rúnar Berg 4 20.0 27.5 16.5 ÍTR, Halldór Pálsson 4 19.5 28.5 18.5 Hjá Dóra, Hallgerđur Helga 4 19.5 27.0 16.0 Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson 4 18.0 25.0 17.0 HS Orka, Elsa María 4 17.5 23.5 16.5 BV60, Jón Trausti Harđarson 4 16.5 24.0 16.0 Arnljótur Sigurđsson, 4 16.5 24.0 14.0 19-24 Ţorsteinn Guđlaugsson, 3.5 19.5 26.5 16.0 Mikhael Kravchuk, 3.5 17.5 26.5 13.0 Gunnar M. Nikulásson, 3.5 16.5 24.5 12.0 Jón Víglundsson, 3.5 15.5 22.0 11.0 Sigurđur Freyr Jónatansson, 3.5 15.0 21.5 12.5 Gunnar Friđrik Ingibergsson, 3.5 15.0 20.0 13.5 25-30 Sorpa, Stefán Bergsson 3 20.5 29.0 17.0 Ásgeir Sigurđsson, 3 18.5 24.0 11.0 Finnur Kr. Finnsson, 3 17.5 24.5 13.0 Einar S. Einarsson, 3 16.0 22.0 10.5 Hörđur Jónasson, 3 16.0 21.0 9.0 Heimir Páll Ragnarsson, 3 12.5 19.5 10.0 31-34 Óskar Long Einarsson, 2.5 16.5 23.0 10.5 Hjálmar Sigurvaldason, 2.5 16.5 22.5 9.5 Samkaup v/Nettó, Gauti Páll 2.5 15.0 20.5 9.5 Björgvin Kristbergsson, 2.5 14.5 19.5 9.0 35-37 Sverrir Hjaltason, 2 15.5 20.0 6.0 Pétur Jóhannsson, 2 15.0 20.5 7.0 Embla Ásgeirsdóttir, 2 15.0 20.0 4.0 38-39 Sveinn Logi Birgisson, 1 13.0 17.0 2.0 Magnús Einarsson, 1 12.0 17.5 4.0
Myndaalbúm (VÓV og ESE)
Spil og leikir | Breytt 4.7.2013 kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2013 | 11:41
Hermann bestur í Kiđagili
Útiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í gćr enda var góđa veđriđ í gćr á réttum stađ. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra.
Tímamörkin í mótinu voru 10 mín á mann og fóru leikar ţannig ađ Hermann formađur vann allar sínar skákir utan eina, gegn Hlyn Snć Viđarssyni, sem mátađi formanninn laglega. Umrćddur Hlynur, Sighvatur og Sigurbjörn komu nćstir formanni ađ vinningum međ 4 vinninga hver.
Ađrir keppendur, ungir ađ árum međ framtíđina fyrir sér, fengu fćrri vinninga í Kiđagili í gćr.
Ţađ var hressandi ađ fá sér kaffi og kökur á rómuđu kaffihlađborđi í Kiđagili ađ móti loknum.
Tekiđ af heimasíđu Gođans-Máta međ smávćgilegum breytingum.
30.6.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum"

Loftur Baldvinsson - Bragi Ţorfinnsson
Lćrdómsrík ónákvćmni! Mun betra var 35. Bxa6! strax ţví ađ hvítur heldur ţá öllum valkostum opnum ţ.ám. leiknum -Hg8+.
35. ... Ka7 36. Bxa6 Hh1+ 37. Ka2 Kxa6 38. Ha8+ Ba7 39. Hc8 Db6 40. Rb5 Hc6?
Svarta stađan er unnin en Bragi var í tímahraki og hann varđ ađ finna 40. ... Bb8! međ hugmyndinni 41 Hxb8 Hd8! o.s.frv.
41. Ha8! Hh8 42. Hxa7+! Dxa7 43. Rc7+!
- og Bragi gafst upp. Hann verđur mát í nćsta leik, 43. ... Hxc7 44. Db5 mát.
Ađrir verđlaunahafar voru Stefán Bergsson, Símon Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Ţór Bergţórsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson. Undirrituđum fannst ađ Ingvar hefđi mátt athuga eftirfarandi skák betur. Stefán Kristjánsson missti af lestinni á lokametrum ţessa móts en eftir sjö umferđir var hann međ 5 ˝ vinning og til alls vís. Ađ tefla Budapestar-bragđ gegn frćđilega sterkum Héđni Steingrímssyni var ađ sumu leyti djörf ákvörđun en ţess ber ađ geta ađ gambítarnir eru ađ koma aftur" á tölvuöld.
Skákţing Íslands; 7. umferđ:
Héđinn Steingrímsson - Stefán Kristjánsson
Budapestar-bragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4
Algengara er 4. Rf3.
4. ... g5!?
Svolítiđ glannalegur leikur, svartur nćr peđinu aftur en veikir svolítiđ kóngsstöđuna.
5. Bd2 Rxe5 6. Rf3 Rxf3 7. exf3 Bg7 8. De2+ Kf8 9. Rc3 Rc6 10. Be3 d6 11. Dd2 h6 12. h4 gxh4 13. O-O-O Be6 14. f4 a6 15. Rd5!?
Hvítur hefur byggt upp ágćta stöđu en hér var eđlilegra ađ leika 15. Bd3. Nćsti leikur svarts er nćstum ţví ţvingađur.
15. ... b5! 16. c5 Re7! 17. Rxe7 Dxe7 18. Dc2 Df6 19. g3?!
Héđni gast ekki ađ 19. cxd6 cxd6 20. Hxd6 Hc8 en ţađ var ţó best. Eftir 21. Dxc8+ Bxc8 22. Hxf6 bxf6 23. Bd3 er stađan í jafnvćgi.
19. ... hxg3 20. fxg3 Bf5 21. Bd3 De6 22. Bd4! Bxd4 23. Bxf5 De3+
23. ... Df6 var öruggara en ţetta er í lagi.
24. Kb1 dxc5 25. Hhe1?
Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum," skrifađi Bent Larsen og hafđi ţađ sennilega eftir einum af gömlu meisturunum. Betra var 25. Hde1! Dxg4 26. De4! Hd8 27. Hh3 og hvítur á ađ ná jafntefli, t.d. 27. .. Df2 28. He2 Df1+ 29. He1 o.s.frv.
25. ... Dxg3 26. De4 Hd8 27. Hxd4?
Héđinn kann ađ hafa haldiđ ađ ţetta dygđi til jafnteflis. Hann varđ ađ leika 27. De7+ Kg7 28. Hg1! Dxg1 29. Hxg1 Bxg1 30. De5+ Kg8 30. De7 Hf8. Nái hrókarnir saman á ađ svartur ađ vinna en ţađ er ekki orđiđ í ţessari stöđu.
27. ... cxd4 28. De7+ Kg7 29. De5+ Kg8 30. De7 Hd5! 31. He5
Einfaldast en 31. .. Dxf4 var enn sterkara, t.d. 32. Hxd5 Df1+ 32. Kc2 Dc4+! ásamt 33. ... Dxd5 međ auđunnu tafli.
32. Dxe5 Dg1+ 33. Kc2 Dg2+ 34. Kb3 Dc6 35. Dxd4 Dc4+
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. júní 2013.
Spil og leikir | Breytt 1.7.2013 kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8780550
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar