Fćrsluflokkur: Spil og leikir
24.7.2013 | 22:41
Hannes og Hjörvar unnu - Mikael í toppbaráttunni í b-flokki
Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) unnu báđir í sjöttu umferđ a-flokks Czech Open sem fram fór í dag. Hannes gegn alţjóđlega meistarann Vilka Sipila (2423) en Hjörvar á móti tékkneska FIDE-meistaranum Jan Suran (2362). Dagur Arngrímsson (2384) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Kacper Piorun (2566). Mikael Jóhann Karlsson (2029) er međal efstu manna í b-flokki.
A-flokkur:
Hannes hefur 4,5 vinning og er í 8.-23. sćti, Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 24.-55. sćti og Dagur hefur 3,5 vinning og er í 56.-98. sćti.
Rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670) er efstur međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononeko (2610), Hjörvar viđ aserska alţjóđlega meistarann Bahruz Rzayev (2429) og Dagur viđ ungverska stórmeistarann Denes Boros (2504).
B-flokkur:Mikael Jóhann Karlsson (2029) og Jón Trausti Harđarson (1899) unnu, Dagur Ragnarsson (2020) og Nökkvi Sverrisson (2041) gerđu jafntefli en Oliver Aron Jóhannesson (2015) tapađi.
Mikael hefur 5 vinninga og er í 3.-8. sćti, Dagur hefur 4 vinninga, Jón Trausti og Nökkvi hafa 3,5 vinning og Oliver hefur 2,5 vinning.
D-flokkur:Felix Steinţórsson (1488) vann, Dawid Kolka (1669) gerđi jafntefli og Heimir Páll Ragnarsson (1406) tapađi.
Dawid og Felix hafa 2,5 vinning og Heimir hefur 2 vinninga.
E-flokkur
Steinţór Baldursson tapađi og hefur 3 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
24.7.2013 | 22:26
Guđmundur vann í fimmtu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann Skotann Adam Bremner (2228) í fimmtu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ Frakkann Sebastian Abello (2335). Guđmundur hefur 4 vinninga en Héđinn hefur 3,5 vinning.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska stórmeistarann Alexis Cabrera (2525) en Héđinn viđ stigalágan Spánverja (2198).
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
23.7.2013 | 21:26
Sólarmótiđ fer fram á Kaffi Reykjavík á morgun - miđvikudag

Kaffi Reykjavík er stađsett ađ Vesturgötu 2, rétt viđ Ingólfstorg.
Sólgleraugu verđa í verđlaun fyrir sigurvegarann, efsta keppandann 16 ára og yngri, efstu konuna og efsta skákmanninn 60 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1.000 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri.
Skráning hér á Skák.is eđa hér en ţátttaka er takmörkuđ viđ 32 keppendur.
Skáksambandiđ, Skákakademían og Kaffi Reykjavík standa ađ mótinu.
23.7.2013 | 21:15
Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli
Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann tékkneska alţjóđlega meistarann Dmitry Nadjezhin (2300) í fimmtu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2511) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2450) en Dagur Arngrímsson (2384) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum og TR-ingnum Mikhailo Oleksienko (2568).
Hannes hefur 3,5 vinning en Dagur og Hjörvar hafa 3 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ finnska alţjóđlega meistarann Vilka Sipila (2423), Dagur viđ pólska stórmeistarann Kacper Piorun (2566) og Hjörvar viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Suran (2362).
B-flokkur:
Mikael Jóhann Karlsson (2029) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) unnu, Dagur Ragnarsson (2020) gerđi jafntefli en Nökkvi Sverrisson (2041) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.
Mikael hefur 4 vinninga, Dagur hefur 3,5 vinning, Nökkvi hefur 3 vinninga en Jón Trausti og Oliver hafa 2,5 vinning.
D-flokkur:
Felix Steinţórsson (1488) vann en Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) töpuđu.
Heimir og Dawid hafa 2 vinninga en Felix hefur 1,5 vinning.
E-flokkur
Steinţór Baldursson tapađi og hefur 3 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2013 | 21:00
Héđinn og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ
Héđinn Steingrímsson (2557) og Guđmundur Kjartansson (2444) unnu báđir stiglćgri andstćđinga (2183-2184) í 4. umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 14.-41. sćti.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla ţeir viđ titillausa andstćđinga (2228-2335).
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
22.7.2013 | 18:40
Dagur vann stórmeistara - Hannes og Hjörvar međ jafntefli
Dagur Arngrímsson (2384) byrjar afar vel á Czec Open sem fram fer í Pardubice. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann hvít-rússneska stórmeistarann Kirill Stupak (2510). Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđu báđir jafntefli. Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2447) en Hjörvar viđ tékkneskan FIDE-meistara (2284).
A-flokkur:
Hannes og Dagur hafa 3 vinninga en Hjörvar hefur 2 vinninga. Tékkneski stórmeistarinn Viktor Laznicka (2684) er efstur međ fullt hús.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2450), Dagur viđ úkranínska stórmeistarann og TR-inginn Mikhailo Oleksienko (2568) og Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Dmitry Nadjezhin (2300).
B-flokkur:
Nökkvi Sverrisson (2041) og Mikael Jóhann Karlsson (2029) en Dagur Ragnarsson (2020), Oliver Aron Jóhannesson (2015) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.
Nökkvi, Mikael og Dagur hafa 3 vinninga, Jón Trausti hefur 2,5 vinning og Oliver hefur 1,5 vinning.
D-flokkur:
Tvćr umferđir fóru fram í dag og eru núna 4 umferđir einnig búnar ţar.
Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) fengu 1 vinning en Felix Steinţórsson (1488) engan.
Heimir og Dawid hafa 2 vinninga en Felix hefur 0,5 vinning.
E-flokkur
Steinţór Baldursson vann báđar sínar skákir og hefur 3 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2013 | 18:39
Héđinn og Guđmundur töpuđu í dag
Héđinn Steingrímsson (2557) og Guđmundur Kjartansson (2444) töpuđu báđir í 3. umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur fyrir spćnska stórmeistaranum Luis Arizmendi (2580) en Héđinn fyrir enska alţjóđlega meistaranum Lawrence Trent (2420). Báđir hafa ţeir tvo vinninga.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun mćta ţeir töluvert stigalćgri andstćđingum (2183-2184).
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2013 | 13:19
Gawain Jones um ađlagađa pörun og opna skoska meistaramótiđ
Enski "ţingeyski" stórmeistarinn Gawain Jones skrifar athyglisverđan pistil á Chessvibes ţar sem hann fjalla mikiđ um "flýtipörun" eđa "ađlagađa pörun" (Accelerated Pairings). Hans niđurstađa er ađ hún sé ekki góđ og nefnir dćmi um ađ hún hafi ekki reynst Hjörvari Steini vel á mótinu.
Ritstjóri er sömu skođunar og Jones um ađlagađa pörun. Ţađ hefur engum tekist ađ sannfćra ritstjóra um gildi hennar. Hún fyrst og fremst frestar vandamálinu ađ ađ stigaháir mćti ţeim stigalćgri, eins og var í dćmi Hjörvars, auk ţess sem hún gefur ranga mynd af stöđu efstu manna.
Pistil Jones má finna á Chessvibes.
22.7.2013 | 11:26
Káerringar slá ekki slöku viđ
Ţó hásumar sé ađ nafninu til slá KáEerringar ekki slöku viđ og hittast til tafls vikulega á mánudagskvöldum nema heimaleikur sé á knattspyrnuvellinum, ţá degi seinna.
Góđir aufúsugestir og áráttuskákmenn eiga ţađ til ađ reka inn nefiđ og freista ţessa ađ skáka heimamönnum. Ţađ tókst ţeim bćrilega fulltrúum Skáksambandsins sem héldu uppi merki ţess fyrir viku síđan enda ţótt ţeir tefldu ţar ţar ábyrđarlaust á eigin vegum enda orđnir sárţjáđir af skákbakteríunni og langeygđir á ađ taka ţátt í almennilegu hrađskákmóti - 13 umferđir í beit og ekkert slór.
Stefán Bergsson, forsvarsmađur Skákakademíunnar, gaf nemendum sínum gott fordćmi, fór ţar langfremstur og sigrađi glćsilega međ 12 vinningum og Gunnar forseti Björnsson seldi sig einnig dýrt krćkti sér í 10 vinninga og hvarf glađbeittur á braut. Jón G. Friđjónsson og Guđfinnur "sigursćli" Kjartansson voru svo skammt undan međ 9.5 vinninga. Prófessor Jón er jafnan harđur í horn ađ taka ţá sjaldan hann má vera ađ ţví ađ líta upp úr skrćđum sínum og etja kappi viđ samherja sína eins og sannađi eina ferđina enn ađ hann er sterkur skákmađur ţó stigalaust sé. Júlíus Friđjónsson, hinn rútínerađi RB-mađur, kom einnig viđ nýlega og lét ljós sitt skína skćrt og landađi sigri af gömlum vana.
Nánari úrslit má greina á međf. mótstöflum ef vel er ađ gáđ.
Telft verđur ađ vanda í KáErr-heimilinu í kvöld og ţar er jafnan galopiđ hús fyrir alla taflfćra menn á öllum aldri sem vilja freista gćfu sinnar og leggja höfuđ sín á gapastokkinn.
SUMARMÓT VIĐ SELVATN: Á fimmtudaginn kemur verđur í samvinnu viđ Gallerý Skák haldin skákhátíđ og veisla mikil viđ fjallavatniđ fagurblátt, út í guđsgrćnni náttúrunni viđ Selvatn ofan Geitháls viđ Nesjavallaveg. Teflt verđur 11-13 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. uht, og reiddur fram margréttađur hátíđarkvöldverđur undir beru lofti í taflhléi auk svaladrykkja, kaffi og kruđerís á međan á tafli stendur. Ţátttökugjald er kr. 5000. Nćr fullskráđ er í mótiđ en ţátttaka takmarkast viđ 40 keppendur, en ef smuga myndast vegna forfalla er hćgt ađ senda inn ţátttökubeiđnir á netfangiđ: gallery.skak@gmail.com.
21.7.2013 | 21:00
Pardubice: Hjörvar vann - Hannes og Dagur međ jafntefli
Vel gekk á ţriđja keppnisdegi Czech Open sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann sína skák en Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu jafntefli. Sá síđarnefndi átti sennilega unniđ tefla gegn aserska stórmeistarann Azer Mirzoev (2536). Vel gekk í b-flokki ţar sem 3 vinningar í 5 skákum komu í hús og d-flokki ţar sem 1,5 vinningur í 3 skákum kom í hús.
Hannes hefur 2,5 vinning, Dagur hefur 2 vinninga og Hjörvar hefur 1,5 vinning.
Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2447), Dagur viđ hvít-rússneska stórmeistarann Kirill Stupak (2510) og Hjörvar viđ tékkneskan FIDE-meistara (2284). Allar skákirnar verđa sýndar beint á vefsíđu mótsins.
B-flokkur:
Ţrír vinningar af 5 mögulegum komu í hús í 3. umferđ. Dagur Ragnarsson (2020) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) unnu, Nökkvi Sverrisson (2041) og Jón Trausti Harđarson (1899) gerđu jafntelfi en Mikael Jóhann Karlsson (2029) tapađi.
Dagur hefur fullt hús, Jón Trausti hefur 2,5 vinning, Nökkvi og Mikael hafa 2 vinninga og Oliver hefur 1,5 vinning.
D-flokkur:Dawid Kolka (1669) vann, Heimir Páll Ragnarsson (1406) gerđi jafntefli en Felix Steinţórsson (1488) tapađi.
Dawid og Heimir hafa 1 vinning en Felix hefur 0,5 vinning en tefldar hafa veriđ 2 umferđir. Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir í d- og e-flokki.
E-flokkur
Steinţór Baldursson tapađi og hefur 1 vinning eftir 2 skákir.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780560
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar