Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.7.2013 | 13:09
Héđinn međ jafntefli viđ Tönju í lokaumferđinni
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ indversku skákdrottninguna Tania Sadchev (2430) í níundu og síđustu umferđ Andorra Open sem fram fór í morgun. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir alţjóđlega meistaranum Bryan Macias (2298) frá Ekvador.
Héđinn hlaut 6,5 vinning og endađi í 9.-17. sćti (12. á stigum) en Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 32.-51. sćti (34. sćti á stigum.
Frammistađa Héđins samsvarađi 2457 skákstigum en frammistađa Guđmundar samsvarađi 2384 skákstigum. Báđir lćkka ţeir á stigum. Héđinn um 6 stig en Guđmundur um 4 stig.
Úkraínski stórmeistarinn Andrey Vovk (2567) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning.
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
27.7.2013 | 20:53
Hannes vann í lokaumferđinni - góđur árangur íslenskra skákmanna
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2522) vann ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2413) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu báđir jafntefli. Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Vojtech Rojicek (2413) og Dagur viđ Barbara Jaracz (2270) sem er tékkneskur stórmeistari kvenna.
Íslenskum skákmönnum gekk heilt yfir afar vel og alls hćkkuđu 8 af ţeim 11 sem höfđu alţjóđleg stig á stigum.
A-flokkur:
- Hannes hlaut 6 vinninga og endađi í 13.-37. sćti (22.)
- Hjörvar hlaut 5,5 vinning og endađi í 38.-66. sćti (59.)
- Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í 99.-137. sćti (102.)
Stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670), Rúmeníu, og Mikhailo Olekseinko (2568), úkraínskur TR-ingur, sigruđu á mótinu en ţeir hlutu 7,5 vinning.
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2551 stigi, frammistađa Hjörvars samsvarađi 2407 stigum og frammistađa Dags samsvarađi 2393 skákstigum.
Hannes og Dagur hćkka á stigum. Hannes hćkkar um 4 stig en Dagur um 1 stig. Hjörvar lćkkar um 11 stig.
B-flokkur:
Dagur Ragnarsson (2020), Oliver Aron Jóhannesson (2015) og Jón Trausti Harđarson unnu í lokaumferđinni, Nökkvi Sverrisson (2041) gerđi jafntefli en Mikael Jóhann Karlsson (2029) tapađi.
Mikael og Nökkvi hlutu 5,5 vinning, Dagur og Oliver hlutu 5 vinninga og Jón Trausti hlaut 4,5 vinning.
Mikael hćkkar um 39 stig, Jón Trausti um 31 stig, Nökkvi um 23 stig og Dagur um 20 stig. Oliver lćkkar lítisháttar eđa um 8 stig.
D-flokkur:
Heimir Páll Ragnarsson (1406) og Felix Steinţórsson (1488) unnu en Dawid Kolka (1669) gerđi jafntefli.
Dawid hlaut 5 vinninga en Felix og Heimir Páll hlutu 4,5 vinning.
Heimir hćkkar um 49 stig, Felix um 25 stig en Dawid lćkkar um 3 stig.
E-flokkur
Steinţór Baldursson vann og hlaut 5 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
27.7.2013 | 20:20
Henrik vann í fyrstu umferđ
Politiken Cup hófst í Helsingör í Danmörku í dag. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni. Annars vegar stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) og hins vegar Hilmir Freyr Heimisson (1690). Henrik vann í dag stigalágan andstćđing (1935) en Hilmir tapađi í dag fyrir stigahćrri andstćđingi (2126).
Á morgun eru tefldar tvćr umferđir og enn verđur stigamunur mikill á milli keppenda. Umferđir morgundagsins hefjast kl. 7 og 14.
Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 11)
27.7.2013 | 20:10
Héđinn vann í nćstsíđustu umferđ - Guđmundur međ jafntefli viđ sterkan stórmeistara
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) vann FIDE-meistarann Lenin Guerra Tulcan (2372) frá Ekvador í áttundu og nćstsíđustu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) gerđi jafntefli viđ argentínska stórmeistarann Fernando Peralta (2622).
Héđinn hefur 6 vinninga og er í 7.-13. sćti. Guđmundur hefur 5,5 vinning og er í 14.-31. sćti.
Stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, Andrey Vovk (2567), Úkraínu, Renier Vazquez (2571) og Marc Narsico (2536), Spáni, og Eduardo Iturrizaga (2643), Venesúela ásamt hinum titillausa Frakka Eric Gaudineu (2358) eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning.Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Héđinn viđ indversku skákdrottninguna Tania Sadchev (2430) og Guđmundur viđ alţjóđlega meistarann Bryan Macias (2298) frá Ekvador.
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
26.7.2013 | 22:53
Caruana, Kramnik og Meier unnu í fyrstu umferđ
Ofurmótiđ í Dortmund hófst í dag. Caruana (2796), Kramnik (2784) og Meier (2610) unnu allir í fyrstu umferđ sem fram fór í dag.
Caruana vann Andrejkin (2727) og er nú kominn upp í 2800 skákstig á lifandi listanum. Kramnik, sem hefur unniđ Dortmund-mótiđ alls 10 sinnum (!!) vann Wang Hao (2752) eftir ađ sá síđarnefndi lék af sér heilum hrók í verri stöđu og Meier vann landa sinn Naiditsch (2710). Hinum tveimur skákunum lauk međ jafntefli.
Ţátt taka 10 skákmenn í mótinu og ţar af sex alţjóđlegar stjörnur. Hin fjögur sćtin fylla svo ţýskir landsliđsmenn.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
26.7.2013 | 17:51
Hjörvar og Dagur međ jafntefli
Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu báđir jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Neklan Vyskocil (2374) og Dagur viđ Rússann Saveliy Golubov (2242). Hannes Hlífar Stefánsson (2522) tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistaranum Bogdan Belykov (2430).
A-flokkur:
Hannes og Hjörvar hafa 5 vinninga en Dagur hefur 4 vinninga.
Stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670) er efstur međ 7 vinninga.
Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2413), Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Vojtech Rojicek (2413) og Dagur viđ Barbara Jaracz (2270) sem er tékkneskur stórmeistari kvenna.
B-flokkur:
Mikael Jóhann Karlsson (2029), Nökkvi Sverrisson (2041) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) gerđu jafntefli en Dagur Ragnarsson (2020) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.
Mikael hefur 5,5 vinning, Nökkvi hefur 5 vinninga, Dagur og Oliver hafa 4 vinninga og Jón Trausti hefur 3,5 vinning.
D-flokkur:
Dawid Kolka (1669) vann en Heimir Páll Ragnarsson (1406) og Felix Steinţórsson (1488) gerđu jafntefli.
Dawid hefur 4,5 vinning en Heimir og Felix hafa 4 vinninga.
E-flokkur
Steinţór Baldursson tapađi og hefur 4 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2013 | 17:47
Guđmundur vann í sjöundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann Skotann Andrew Green (2160) í sjöundu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ franska alţjóđlega meistarann Jean-Noel Riff (2427). Báđir hafa ţeir 5 vinninga og eru í 11.-30. sćti.
Stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, Andrey Vovk (2567), Úkraínu, Renier Vazquez (2571), Spáni, og Eduardo Iturrizaga (2643), Venesúela eru efstir og jafnir međ 6 vinninga.
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur viđ argentíska stórmeistarann Fernando Peralta (2622) og Héđinn viđ FIDE-meistarann Lenin Guerra Tulcan (2372) frá Ekvador.
Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2013 | 10:04
Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur rennur út 31. júlí
Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í nítjánda sinn sem keppnin fer fram en Víkingaklúbburinn er núverandi meistari. Í fyrra og hitteđfyrra tóku 18 liđ í keppninni sem er met.
Íslensk skákfélög eru hvött til ađ taka ţátt.
Reglur keppninnar eru hér ađ neđan.
Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Dagskrá mótsins er sem hér segir
- Forkeppni (ef meira en 16 liđ taka ) - skuli vera lokiđ eig síđar en 10. ágúst
- 1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst
- 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 31. ágúst
- 3. umferđ (undanúrslit): Skulu fara fram fimmtudaginn 5. september kl. 20
- 4. umferđ (úrslit): Skulu fara fram sunnudaginn 8. september kl. 14
Umsjónarađili getur heimilađ breytingar viđ sérstakar ađstćđur.
Skráning til ţátttöku rennur út 31. júlí nk. Skráning fer fram á Skák.is.
Reglur keppninnar:
1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
8. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst. ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnar@skaksamband.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
10. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is, sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
11. Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.
25.7.2013 | 23:18
Hannes og Hjörvar međ jafntefli
Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđu báđir jafntefli í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononeko (2610) og Hjörvar viđ aserska alţjóđlega meistarann Bahruz Rzayev (2429). Dagur tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Denes Boros (2504).
Hannes hefur 5 vinninga og er í 10.-29. sćti, Hjörvar hefur 4,5 vinning og Dagur hefur 3,5 vinning.
Rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670) er efstur međ 6 vinninga.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Bogdan Belykov (2430), Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Neklan Vyskocil (2374) og Dagur viđ Rússann Saveliy Golubov (2242).
B-flokkur:Nökkvi Sverrisson (2041) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) unnu en Mikael Jóhann Karlsson (2029), Dagur Ragnarsson (2020) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.
Mikael hefur 5 vinninga, Nökkvi hefur 4,5 vinning, Dagur hefur 4 vinning og Oliver Aron og Jón Trausti hafa 3,5 vinning.
D-flokkur:
Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) unnu en Felix Steinţórsson (1488) gerđi jafntefli.
Dawid hefur 3,5 vinning en Felix og Heimir hafa 3 vinninga.
E-flokkur
Steinţór Baldursson vann og hefur 4 vinninga.
238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
25.7.2013 | 23:02
Héđinn vann í sjöttu umferđ
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) vann Spánverjann Julio Silva (2198) í sjöttu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir spćnska stórmeistaranum Alexis Cabrera (2525). Héđinn hefur 4,5 vinning en Guđmundur hefur 4 vinninga.
Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, og Eduardo Iturrizaga (2643), Venesúela.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ franska alţjóđlega meistarann Jean-Noel Riff (2427) og Guđmundur viđ Skotann Andrew Green (2160).Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 skákir (hefjast kl. 13:30 eđa 14:00)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780560
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar