Leita í fréttum mbl.is

Caruana, Kramnik og Meier unnu í fyrstu umferđ

Fabiano CaruanaOfurmótiđ í Dortmund hófst í dag. Caruana (2796), Kramnik (2784) og Meier (2610) unnu allir í fyrstu umferđ  sem fram fór í dag.

Caruana vann Andrejkin (2727) og er nú kominn upp í  2800 skákstig á lifandi listanum. Kramnik, sem hefur unniđ Dortmund-mótiđ alls 10 sinnum (!!) vann Wang Hao (2752) eftir ađ sá síđarnefndi lék af sér heilum hrók í verri stöđu og Meier vann landa sinn Naiditsch (2710). Hinum tveimur skákunum lauk međ jafntefli.

Ţátt taka 10 skákmenn í mótinu og ţar af sex alţjóđlegar stjörnur. Hin fjögur sćtin fylla svo ţýskir landsliđsmenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765209

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband