Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.11.2017 | 12:23
Óskar Víkingur unglingameistari Hugins
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síđustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síđustu umferđunum viđ Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur tefldi af öryggi í mótinu og vann verđskuldađan sigur og hefđi ekki ţurft á ţessum tveimur jafnteflum ađ halda til ađ landa honum. Ţetta er í ţriđja sinn sem Óskar verđur unglingameistari Hugins og hann getur enn bćtt ţremur í viđbót í safniđ.
Eftir spennandi lokaumferđ voru fimm jöfn međ 5v en ţađ voru Stefán Orri Davíđsson, Batel Goitom Haile, Benedikt Ţórisson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson. Stefán Orri var hlutskarpastur á stigum og hlaut annađ sćtiđ. Ţađ ţurfti ţrefaldan útreikning til ađ skilja milli Stefáns Orra og Batel sem hlaut ţriđja sćtiđ. Ţađ blés ekki byrlega fyrir Stefáni Orra eftir slysalegt tap gegn Batel í annarri umferđ ţar sem hann manni yfir lét leppa hjá sér hrók í endatafli. Lokaumferđirnar tefldust Stefáni Orra í hag. Batel lenti í tveimur erfiđum viđureignum viđ ţá brćđur Bjart og Benedikt Ţórissyni og hafđi hún sigur gegn ţeim yngri en tapađi fyrir ţeim eldri. Benedikt stóđ ţví vel fyrir lokaumferđina og gat tryggt sér annađ sćtiđ međ ţví ađ vinna Stefán Orra í lokaumferđinni en ţađ er erfitt ađ tefla tvćr úrslitaskákir í röđ og Stefán Orri vann viđureignina. Ţar međ var allt komiđ í eina kös á eftir Óskari í fyrsta sćtinu.
Veitt voru sérstök verđlaun fyrir 12 ára og yngri ţar sem undanskyldir voru ţeir sem voru í ţremur efstu sćtum. Ţar komu ţeir ţrír sem einnig voru međ 5v. Benedikt var ţeirra stighćstur međ 29 stig, Óttar Örn var annar međ 27 stig og Baltasar Máni ţriđji međ 26 stig. Óttar og Baltasar tefldu vel á mótinu og áttu góđan seinni hluta sem oft hefur gefist vel. Ţađ vantar ađeins meiri nákvćmni hjá ţeim og meiri byrjanakunnáttu til ađ stinga sér alveg á kaf í toppbaráttuna.
Ţátttakendur á mótinu voru 22 sem telst bara nokkuđ gott á ţessu móti sem stendur yfir í tvo daga. Allir sem hófu mótiđ luku ţví sem hefur ekki gerst oft.
Frásögn ţessi er lausleg endursögn á frétt sem birtist á skákhuganum rétt áđur en síđan hrundi.
Unglingameistaramót Hugins lokastađan
Spil og leikir | Breytt 27.11.2017 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2017 | 10:33
Guđmundur vann annan stórmeistara og er í odda í Rúnavík
Guđmundur Kjartansson (2435) vann moldóska stórmeistarann Vladimir Hamitevici (2519) í sjöttu umferđ alţjóđlega skákmótsins í Lćkjarhöll í Rúnavík í Fćreyjum. Gummi hefur teflt stórmeistarar fjórar umferđir í röđ og hefur hlotiđ 3 vinninga. Gummi er efstur međ 5 vinninga ásamt hvít-rússneska stórmeistaranum Nikita Maiorov (2521) og mćtast ţeir í sjöundu umferđ sem hófst núna kl. 9. Tvćr umferđir tefldar í dag.
Fleiri Íslendingar náđu eftirtektarverđum úrslitum í gćr. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Stanislav Savchenko (2479) og Símon Ţórhallsson (2059) fćreyska FIDE-meistarann og landsliđsmanninn Rógva Egilstoft Nielsen (2340).
Fyrri umferđ hófst núna kl. 9. Sú síđari er tefld kl. 15.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2017 | 07:00
Íslandsmót öldunga 65+ fer fram í dag
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember nk. í Ásgarđi félagsheimili FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík. Eins og í fyrra standa skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu sameiginlega ađ mótshaldinu. Ţetta er í fjórđa sinn sem slíkt Íslandsmót međ atskákarsniđi er haldiđ í ţessum elsta aldursflokki virkra skákmanna.
Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 10+5; ţ.e. 10 mínútna umhugsunartíma á skákina plús 5 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm ađ loknu hádegisverđarhléi.
Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.30 međ verđlaunaafhendingu.
Ţátttökugjald er kr. 1.500 og innifelur kaffi og og međ ţví međan á mótinu stendur og pizzusneiđ/ar í hádeginu. Björgvin Víglundsson er núverandi Íslandsmeistari og hefur unniđ sćmdartitilinn "Íslandsmeistari 65 ár og eldri" í öll ţrjú skiptin sem um hann hefur veriđ keppt.
Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur til ţátttöku á skákmóti erlendis.
Auk verđlaunagripa og peninga verđa veitt vegleg bókaverđlaun og aldursflokkaviđurkenningar (65-70; 71-75; 76-80; 81 og eldri).
Vćnst er góđrar ţátttöku sem víđast hvar ađ af landinu. Skráning á tengli á www.skak.is ; eđa međ smáskilabođum í síma 690-2000. Annars gildir bara ađ mćta tímanlega á mótsstađ.
Mótsnefndina skipa ţeir: Einar S. Einarsson, Finnur Kr. Finnsson og Garđar Guđmundsson.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 20.11.2017 kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2017 | 12:42
Minningarmót um Steinţór Baldursson
Skáksamband Íslands stendur fyrir minningarmóti um Steinţór Baldursson dagana 4.-7. janúar nk. Um er ađ rćđa alţjóđlegt unglingamót sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi. Mótiđ er opiđ öllum unglingum fćddum 1997-2003 međ meira en 1750 skákstig. Mótsefnd hafa leyfi til ađ víkja frá skilyrđunum og er hćgt ađ sćkja um undanţágu međ ţví ađ senda tölvupóst í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.
Eins og er eru 14 skákmenn skráđir til leiks og ţar af eru tveir sćnskir. Hinum erlendum keppendum mun fjölga verulega á nćstu dögum og verđa vćntanlega í kringum tuginn.
Kvika og Landsbankinn eru stuđningsađilar mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2017 | 11:37
Skemmtikvöld Skáksambandsins á fimmtudaginn - Friđrik Ólafsson
Skáksamband Íslands verđur međ skemmtikvöld, fimmtudaginn 30. nóvember nk. í húsnćđi Skáksambandsins. Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson, verđur međ fyrirlestur en efni hans er leyndarmál sem stendur.
Fyrirlestur Friđriks hefst kl. 20 og stendur í um klukkustund. Eftir ţađ geta menn gripiđ i tafl og skeggrćtt skákmálefni. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.
Allir ţeir sem hafa greitt áskriftargjald til Skáksambandsins eru velkomnir. Engin ađgangseyrir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2017 | 09:00
Íslandsmót eldri skákmanna 65+ - á morgun í Ásgarđi
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember nk. í Ásgarđi, félagsheimili FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík.
Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.00 međ verđlaunaafhendingu. Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 10+5; ţ.e. 10 mínútna umhugsunartíma á skákina plús 5 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en fimm ađ loknu hádegisverđarhléi.
Ţátttökugjald er kr. 1.500 og innifelur kaffi og og međ ţví međan á mótinu stendur og pizzusneiđ/ar í hádeginu.
Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur til ţátttöku á skákmóti erlendis.
Auk verđlaunagripa og peninga verđa veitt vegleg bókaverđlaun og aldursflokkaviđurkenningar (65-70; 71-75; 76-80; 81 og eldri).
Skráning á tengli á www.skak.is ; eđa međ smáskilabođum í síma 690-2000.
Annars gildir bara ađ mćta tímanlega á mótsstađ.
Spil og leikir | Breytt 23.11.2017 kl. 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2017 | 07:00
10 mínútna mót Hugins (N) fer fram fer fram á sunnudaginn
Hiđ árlega 10 mín skákmót verđur haldiđ sunnudaginn 26. nóvember í Framsýnarsalnum Húsavík og hefst ţađ kl 14:00.
Mótslok eru áćtluđ um kl 16:30
Reiknađ er međ ţví ađ allir tefli viđ alla og verđur umhugsunartíminn 10 mín á skák án viđbótartíma.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Ţátttökugjald verđur 500 kr á mann
Verđlaunađ verđur fyrir ţrjá efstu á mótinu og fćr sigurvegarinn ađ auki farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og titilinn 10 mín meistari 2017.
Skráning
Spil og leikir | Breytt 15.11.2017 kl. 23:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2017 | 22:46
Guđmundur vann stórmeistara og er í 2.-6. sćti í Rúnavík
Guđmundur Kjartansson (2435) er forystusauđur (oddafiskur - sé notuđ fćreyska) íslenskra keppenda eftir 5 umferđir á Rúnavík Open. Gummi vann í dag belgíska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2540)) og hefur 4 vinninga. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319), Vignir Vatnar Stefánsson (2294), Bragi Halldórsson (2103) og Einar Hjalti Jensson (2372) koma nćstir Íslendinga međ 3 vinninga.
Indverski stórmeistarinn Srinath Narayanan (2517) er efstur međ 4,5 vinninga. Ásamt Gúmma hafa ţrír stórmeistarar 4 vinninga og svo indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487) sem lagđi Einar Hjalta ađ velli í ađeins 13 leikjum.
Sjötta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur viđ moldóska stórmeistarann og Íslandsvininn Vladimir Hamitevici (2519), Jón Kristinn viđ Malakhatko, Vignir viđ úkraínska stórmeistrann Stanislav Savchenko (2479) og Einar Hjalti viđ Braga.
Umferđin á morgun hefst kl. 15.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2017 | 21:21
Pálmi efstur á Skákţingi Skagafjarđar
Pálmi Sighvatsson vann Baldvin Kristjánsson í uppgjöri efstu manna, í ţriđju umferđ Skákţings Skagafjarđar og hefur 3 vinninga, en Baldvin og Hörđur Ingimarsson, sem gerđi jafntefli viđ Guđmund Gunnarsson, koma nćstir međ 2 vinninga. Jón Arnljótsson vann Einar Örn Hreinsson og er fjórđi međ 1 og 1/2 vinning. Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ tefla Pálmi og Hörđur, Baldvin og Jón og Guđmundur og Einar og stýra ţeir fyrrtöldu hvítu mönnunum.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2017 | 10:00
Íslandsmót öldunga 65+ fer fram á laugardaginn
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember nk. í Ásgarđi félagsheimili FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík. Eins og í fyrra standa skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu sameiginlega ađ mótshaldinu. Ţetta er í fjórđa sinn sem slíkt Íslandsmót međ atskákarsniđi er haldiđ í ţessum elsta aldursflokki virkra skákmanna.
Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 10+5; ţ.e. 10 mínútna umhugsunartíma á skákina plús 5 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm ađ loknu hádegisverđarhléi.
Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.30 međ verđlaunaafhendingu.
Ţátttökugjald er kr. 1.500 og innifelur kaffi og og međ ţví međan á mótinu stendur og pizzusneiđ/ar í hádeginu. Björgvin Víglundsson er núverandi Íslandsmeistari og hefur unniđ sćmdartitilinn "Íslandsmeistari 65 ár og eldri" í öll ţrjú skiptin sem um hann hefur veriđ keppt.
Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur til ţátttöku á skákmóti erlendis.
Auk verđlaunagripa og peninga verđa veitt vegleg bókaverđlaun og aldursflokkaviđurkenningar (65-70; 71-75; 76-80; 81 og eldri).
Vćnst er góđrar ţátttöku sem víđast hvar ađ af landinu. Skráning á tengli á www.skak.is ; eđa međ smáskilabođum í síma 690-2000. Annars gildir bara ađ mćta tímanlega á mótsstađ.
Mótsnefndina skipa ţeir: Einar S. Einarsson, Finnur Kr. Finnsson og Garđar Guđmundsson.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 22.11.2017 kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 13
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778784
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar