Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann annan stórmeistara og er í odda í Rúnavík

RO2017_1-600x330Guđmundur Kjartansson (2435) vann moldóska stórmeistarann Vladimir Hamitevici (2519) í sjöttu umferđ alţjóđlega skákmótsins í Lćkjarhöll í Rúnavík í Fćreyjum. Gummi hefur teflt stórmeistarar fjórar umferđir í röđ og hefur hlotiđ 3 vinninga. Gummi er efstur međ 5 vinninga ásamt hvít-rússneska stórmeistaranum Nikita Maiorov (2521) og mćtast ţeir í sjöundu umferđ sem hófst núna kl. 9. Tvćr umferđir tefldar í dag.

Fleiri Íslendingar náđu eftirtektarverđum úrslitum í gćr. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Stanislav Savchenko (2479) og Símon Ţórhallsson (2059) fćreyska FIDE-meistarann og landsliđsmanninn Rógva Egilstoft Nielsen (2340). 

Fyrri umferđ hófst núna kl. 9. Sú síđari er tefld kl. 15. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8765213

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband