Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.10.2013 | 11:32
Smámeistaraklúbburinn 1963-2013
50 ára Afmćlismót Smámeistara fór fram laugardaginn 28. september í Bađstofunni, Prestastíg 7 í Grafarholti.
Keppendur voru tíu talsins; átta innvígđir Smámeistarar og tveir gestir.
Smámeistararnir voru Bragi Halldórsson,Guđjón Magnússon, Gunnar Birgisson, Gunnar Finnsson, Harvey Georgsson, Helgi Hauksson, Snorri Ţorvaldsson og Sverrir Agnarsson.
Jón Kristinsson Hólmvíkingur, tvöfaldur Íslandsmeistari og Jónas Ţorvaldsson, kóngabani, félagi Jóns í Ólympíuliđi Íslendinga í Varna, Búlgaríu 1962 og Tel Avív, Ísrael 1964 voru gestir mótsins.
Skákstjóri var Sigtryggur Sigurđsson fyrrverandi glímukappi, Smá- og málarameistari.
Tefld var tvöföld umferđ; međ 5 og 7 mínútna umhugsunartíma.
Jón Kristinsson bar sigur úr býtum, hlaut 14˝ vinning í 18 skákum. Hann tefldi firna vel og sannađi rćkilega ađ lengi lifir í gömlum glćđum.
Annar í röđinni varđ hinn eitilharđi skákmeistari Gunnar Birgisson međ 14 vinninga og ţriđja sćti hreppti kempan síunga Bragi Halldórsson međ 12˝ vinning.
Ađrir fengu minna ţrátt fyrir snilldarleg tilţrif á köflum!
Smámeistaraklúbburinn var stofnađur á Barónsstíg 49 og Melhaga 9 í ágúst-september 1963. Stofnfélagar voru Gunnar Birgisson, Gunnar Finnsson, Jóhannes Björn Lúđvíksson, Jón Guđmar Jónsson, Sigtryggur Sigurđsson og Snorri Ţorvaldsson.
Smámeistarar héldu 10 skákmót á árunum 1963-1970 og bćttust nokkrir félagar í hópinn á ţeim tíma.
Starfsemi klúbbsins lá ađ mestu niđri í 33 ár en ţá var Smámeistaraklúbburinn endurvakinn og síđustu tíu ár hafa veriđ haldin ein átta mót. Smámeistarar hafa fullan hug á ţví ađ halda áfram ađ tefla og efna til fleiri skákmóta í framtíđinni!
NB Félagar í Smámeistaraklúbbnum eru nítján talsins. Einn er fallinn frá, Sigfús Jónsson, hinn snjalli hrađskákmađur.
1.10.2013 | 23:59
Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag
Klukkan fimm í dag hófst sterkasta skákmót sem haldiđ hefur veriđ á Íslandi í árarađir, lokađ tíu manna alţjóđlegt stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Ţađ var formađur T.R., Björn Jónsson, sem hóf dagskrána međ beittri setningarrćđu en Björn á veg og vanda af mótinu og hefur sannarlega lyft grettistaki í ađdraganda ţess.
Í rćđu sinni vék Björn međal annars máli sínu ađ ţví hversu sárlega slík alţjóđleg mót hefur vantađ í íslenskt mótahald undanfarin ár. Hann benti á ađ skákmenn margir hverjir hafi réttilega bent á ţessa stađreynd í gegnum tíđina en lítiđ hafi veriđ ađ gert og ţegar hugmyndir hafi veriđ viđrađar á ađalfundum forystu skákhreyfingarinnar hafi undirtektir veriđ drćmar.
Í rćđu formanns kom aukreitis fram hversu kjöriđ tćkifćri mót sem ţetta er fyrir innlenda skákmenn ađ spreyta sig gegn fyrnasterkum erlendum skákmeisturum og ná sér ţannig í dýrmćta reynslu ađ ógleymdum möguleikanum á ađ vinna sér inn áfanga ađ stórmeistaratitili eđa alţjóđlegum meistaratitli. Skortur á alţjóđlegum mótum innanlands gerir íslenskum skákmönnum mjög erfitt um viđ ađ nćla sér í umrćdda titla.
Formađurinn fór yfir hiđ öfluga barna- og unglingastarf félagsins en uppgangur ţess hefur sjaldan veriđ eins mikill og ţessi misserin. Yngstu iđkendur félagsins munu ekki fara á mis viđ komu erlendu meistaranna ţví á međal hliđarviđburđa međfram ađalmótinu er fjöltefli úkraínska ofurstórmeistarans Mikhailo Oleksienko (2608) viđ nemendur Taflfélags Reykjavíkur.
Ţví nćst kynnti Björn keppendurna tíu til leiks áđur en Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra steig í pontu og hélt stutta tölu. Ţví nćst var mótiđ formlega sett og menntamálaráđherra lék fyrsta leiknum í viđureign úkraínska ofurstórmeistarans Sergey Fedorchuk (2656) og alţjóđlega meistarans Arnars E. Gunnarssonar (2441).
Ţađ má međ sanni segja ađ Arnar, sem snýr nú aftur eftir alltof langt hlé frá kappskákmótum, hafi fengiđ ćriđ verkefni ţegar hann settist anspćnis úkraínska skákmeistaranum í hlutverki svörtu mannanna. Fedorchuk hefur nefnilega áberandi gott vinningshlutfall međ hvítu, svo gott ađ sjaldgćft er ađ sjá slíkt hlutfall hjá skákmönnum. Af tćplega 530 skákum sem skráđar eru á Fedorchuk samkvćmt vef Fide hefur hann sigrađ í 64% ţeirra og ađeins tapađ 6%.
Tefldur var ítalskur leikur og svo fór ađ Arnar játađi sig sigrađan eftir 37 leiki en Fedorchuk hafđi frumkvćđi alla skákina og líklega hefur Arnar teflt full rólega gegn hinum fyrnasterka Sergey. Nćststigahćsti keppandi mótsins, úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhailo Oleksienko (2608) mátti hafa sig allan viđ ţegar hann sigrađi Fide meistarann Sigurbjörn Björnsson (2395) en Sigurbjörn hefur veriđ í töluverđri framför síđastliđin 2-3 ár.
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2501) vann síđan nokkuđ öruggan sigur á fćreyska alţjóđlega meistaranum Helga Dam Ziska (2485) og enn og aftur sýndi Henrik međ sínum sérstaka skákstíl hversu sterkur hann er í skákum sem einkennast af stöđubaráttu. Alţjóđlegu meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) laut í gras fyrir danska alţjóđlega meistaranum Simon Bekker-Jensen (2420) og ţá gerđu Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2266) og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2483) jafntefli í mikilli baráttuskák.
Önnur umferđ fer fram á morgun miđvikudag og hefst kl. 15 en ţá mćtast m.a. Bragi og Oleksienko sem og Henrik og Fedorchuk. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur viđ bestu ađstćđur. Hćgt er ađ fylgjast međ öllum viđureignunum á stóru tjaldi og ţá eru skákskýringar á skákstađ en međal skákskýrenda má nefna stórmeistarana Jón L. Árnason og Ţröst Ţórhallsson. Ţađ eru ţví kjörađstćđur fyrir áhorfendur en ađgangur er ókeypis. Ţá er vert ađ nefna sérlega glćsilegar veitingar sem í bođi eru en viđ setningu mótsins er ekki orđum aukiđ ađ tala um hlađborđ af dýrindis tertum og međlćti.
Texti og myndir af heimasíđu TR.
1.10.2013 | 23:52
EM ungmenna: Vignir Vatnar, Jón Kristinn og Dawid unnu í dag
Ţriđja umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi í dag. Vignir Vatnar Stefánsson (U10), Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) og Dawid Kolka (U12) unnu í dag en ađrar skákir töpuđust. Vignir Vatnar er efstur íslensku keppendanna hefur 2,5 vinninga, Óskar Víkingur (U8) hefur 2 vinninga, Jón Kristinn 1,5 vinning en ađrir hafa fćrri vinninga.
Úrslit annarrar umferđar:
Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Davidsson Oskar Vikingur | ISL | 1379 | 0 - 1 | Sibashvili Davit | GEO | 0 |
Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1782 | 1 - 0 | Pedoson Georg Aleksander | EST | 1607 |
Chukavin Kirill | EST | 1887 | 1 - 0 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1742 |
Acs Marton | HUN | 1780 | 1 - 0 | Steinthorsson Felix | ISL | 1513 |
Vaitsiakhouski Yauheni | BLR | 1550 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1824 |
Schweighoffer Martin | SUI | 1894 | 0 - 1 | Kolka Dawid | ISL | 1666 |
Karlsson Mikael Johann | ISL | 2068 | 0 - 1 | Kadric Denis | BIH | 2470 |
Altshul Limor | ISR | 1832 | 1 - 0 | Magnusdottir Veronika Steinun | ISL | 1577 |
Stađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Group |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 2.0 | 22 | Open8 |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 2.5 | 14 | Open10 |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 1.0 | 79 | Open12 |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 0.0 | 117 | Open12 |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 1.5 | 61 | Open14 |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 1.0 | 99 | Open14 |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 0.5 | 65 | Open18 |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 0.0 | 64 | Girls16 |
Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
1.10.2013 | 23:22
Ţór sigrađi hjá Ásum í gćr
Enn hittust Ćsir í Stangarhyl 4 og tefldu sem áđur á ţriđjudagsmótum félagsins. Ţar eru margir kallađir, nokkrir útvaldir en dagsformiđ er misjafnt. Fremstu menn dagsins voru
- Ţór Valtýsson sem tefldi af miklu öryggi og náđi 8,5 vinningum.
- Ţorsteinn K Guđlaugsson var í öđru sćti međ 7,5 vinninga.
- Magnús V Pétursson var ţriđji međ 7,0 vinninga.
- Össur Kristinsson var fjórđi međ 6,5 vinninga.
- Haraldur A Sveinbjörnsson var fimmti međ 6,5 vinninga.
Ađrir keppendur áttu ekki eins góđan dag sjá töflu hér á eftir.
Alls tóku 22 keppendur ţátt í móti dagsins, ţó keppnisskapiđ sé drjúgt hika menn ekki viđ ađ hrista fallegar fléttur fram úr erminni.Ekki skiptir máli ţó ađeins sé 10 mínútna umhugsunarfrestur á skák. Á keppnisdögum má oft sjá glćsileg tilţrif og glćsilegar fléttur.
Full ástćđa er til ađ hvetja ţá sem eru orđnir 60+ ađ mćta sér til skemmtunar í Stangarhyl 4 en byrjađ er ađ tefla stundvíslega kl 13.00.
Ţá minnum viđ á félaga okkar í Hafnarfirđi sem tefla á miđvikudögum kl 13.00, ţar er ekki síđur tekiđ vel á móti áhugasömum skákmönnum.
Spil og leikir | Breytt 2.10.2013 kl. 09:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2013 | 14:42
Stórmeistaramót TR hefst kl. 17:30
Stórmeistaramót TR hefst í dag kl. 17:30. Mótiđ verđur sett kl. 17. Mótiđ er 10 manna alţjóđlegt lokađ 10 manna stórmót verđa haldiđ í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Mótiđ verđur geysiöflugt og međal ţátttakenda eru ţrír stórmeistarar og fimm alţjóđlegir meistarar.
Ađstćđur verđa eins og best verđur á kosiđ, bćđi fyrir keppendur og áhorfendur. Allar skákir mótsins verđa sýndar beint á netinu, en auk ţess verđur hćgt ađ fylgjast međ ţeim á stóru tjaldi á keppnisstađ. Reiknađ er međ ađ skákskýringar verđi á mótsstađ í hverri umferđ, og svo síđast en ekki síst verđa hinar rómuđu veitingar í bođi sem ćtíđ fylgja mótum félagsins.
Ađalviđureign fyrstu umferđar verđur ađ teljast skák úkraínska stórmeistarans Sergey Fedorchuk og Arnars Gunnarssonar.
Beinar útsendingar frá fyrstu umferđ má finna hér.
Röđun fyrstu umferđar:
Bo. | Rtg | Name | Result | Name | Rtg | ||
1 | 2266 | Olafsson Thorvardur | IM | Thorfinnsson Bragi | 2483 | ||
2 | 2485 | IM | Ziska Helgi Dam | GM | Danielsen Henrik | 2501 | |
3 | 2667 | GM | Fedorchuk Sergey A. | IM | Gunnarsson Arnar | 2441 | |
4 | 2434 | IM | Kjartansson Gudmundur | IM | Bekker-Jensen Simon | 2420 | |
5 | 2395 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | GM | Oleksienko Mikhailo | 2608 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2013 | 12:11
Barnaskákmót Víkingaklúbbsins
Barnaskákmót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ í Víkinni, Věkingsheimilinu miđvikudaginn 2. október kl. 17.00 Allir krakkar 6. ára og eldri velkomin. Tefldar verđa 6. umferđir međ 10. mínútna umhugsunartíma og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Núverandi barnaskákmeistari Víkingaklúbbsins er Jón Hreiđar Rúnarsson.
1.10.2013 | 12:09
Meistaramót Víkingaklúbbsins í atskák fer fram á morgun
Meistaramót Víkingakllúbbsins í atskák verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu, miđvikudaginn 2. október kl. 20.00. Tefldar verđa 6. umferđir međ 15. mínútna umhugsunartíma. Núverandi atskaḱmeistari Víkingaklúbbsins er Ólafur B. Ţórsson.
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í miklum ham um ţessar mundir. Hann sigrađi á Framsýnarmótinu um síđustu helgi og vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2491) í fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR í frestađri skák sem fram fór í kvöld. Einar Hjalti hefur fullt hús rétt eins og Jón Viktor Gunnarsson (2409). Stefán er ţriđji međ 3,5 vinning og nafni hans Bergsson (2131) er fjórđi međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2154) í frestađri skák sem fram fór einnig í kvöld.
B-flokkur:Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Ingi Tandri Traustason (1817) og Jón Trausti Harđarson (1930) eru efstir međ 4,5 vinning. Enn eru tvćr skákir ótefldar og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949) getur náđ ţeim ađ vinningum.
C-flokkur:
Elsa María Kristínardóttir (1787) er efst međ 3,5 vinning. Fjórir skákmenn hafa 3 vinninga. Engar frestanir!
D-flokkur:
Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1539) eru efst međ 4 vinninga. Pörun liggur ekki fyrir ţar sem ein skák er ókláruđ.
30.9.2013 | 21:20
EM ungmenna: Óskar Víkingur og Hilmir Freyr unnu í 2. umferđ
Önnur umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi í dag. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Hilmir Freyr Heimisson (U12) unnu sínar skákir. Óskar Víkingur hefur byrjađ afskaplega vel og unniđ báđar sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu báđir jafntefli. Vignir Vatnar hefur 1,5 vinning.
Bent er sérstaklega á skemmtilegt blogg Óskars Víkings sem fjallar einnig um ađstćđur á skákstađ.
Ţví miđur eru fréttir takmarkađar frá skákstađ en netiđ virkar ekki ekki nógu vel á skákstađ.
Úrslit annarrar umferđar:
Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Lominadze Giorgi | GEO | 0 | 0 - 1 | Davidsson Oskar Vikingur | ISL | 1379 |
Helmer Jan | GER | 1575 | ˝ - ˝ | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1782 |
Steinthorsson Felix | ISL | 1513 | 0 - 1 | Psyk Radoslaw | POL | 1752 |
Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1742 | 1 - 0 | Pannwitz Kai | SCO | 1522 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1824 | 0 - 1 | Fedotov Nikita | RUS | 2048 |
Kolka Dawid | ISL | 1666 | 0 - 1 | Tifferet Shaked | ISR | 1866 |
Tairi Krenar | MKD | 1864 | ˝ - ˝ | Karlsson Mikael Johann | ISL | 2068 |
Magnusdottir Veronika Steinun | ISL | 1577 | 0 - 1 | Thode Gilda | SUI | 1880 |
Stađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Group |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 2.0 | 4 | Open8 |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 1.5 | 31 | Open10 |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 1.0 | 67 | Open12 |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 0.0 | 115 | Open12 |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 0.5 | 87 | Open14 |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 0.0 | 105 | Open14 |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 0.5 | 57 | Open18 |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 0.0 | 63 | Girls16 |
Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2013 | 13:45
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er stórskemmtilegt viđtal viđ alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson sem og yfirheyrslan yfir Birni Jónssyni formanni TR.
Fréttaskeytiđ fylgir međ sem viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar