Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaramót TR hefst kl. 17:30

 

RCC

Stórmeistaramót TR hefst í dag kl. 17:30. Mótiđ verđur sett kl. 17. Mótiđ er 10 manna alţjóđlegt lokađ 10 manna stórmót verđa haldiđ í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Mótiđ verđur geysiöflugt og međal ţátttakenda eru ţrír stórmeistarar og fimm alţjóđlegir meistarar.

Ađstćđur verđa eins og best verđur á kosiđ, bćđi fyrir keppendur og áhorfendur.  Allar skákir mótsins verđa sýndar beint á netinu, en auk ţess verđur hćgt ađ fylgjast međ ţeim á stóru tjaldi á keppnisstađ. Reiknađ er međ ađ skákskýringar verđi á mótsstađ í hverri umferđ, og svo síđast en ekki síst verđa hinar rómuđu veitingar í bođi sem ćtíđ fylgja mótum félagsins.

Ađalviđureign fyrstu umferđar verđur ađ teljast skák úkraínska stórmeistarans Sergey Fedorchuk og Arnars Gunnarssonar.

Beinar útsendingar frá fyrstu umferđ má finna hér.

Röđun fyrstu umferđar:

Bo.Rtg NameResult NameRtg
12266 Olafsson Thorvardur IMThorfinnsson Bragi2483
22485IMZiska Helgi Dam GMDanielsen Henrik2501
32667GMFedorchuk Sergey A. IMGunnarsson Arnar2441
42434IMKjartansson Gudmundur IMBekker-Jensen Simon2420
52395FMBjornsson Sigurbjorn GMOleksienko Mikhailo2608



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband