Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur SÍ haldinn 10. maí

Til ađildarfélaga Skáksambands Íslands

Reykjavík, 10. apríl 2014 

 

FUNDARBOĐ

Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í.

Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 10. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík.

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn Skáksambandsins sendir ennfremur međ fundarbođinu gögn varđandi skrá yfir fullgilda félagsmenn ađildarfélaga S.Í.  Stjórnir ađildarfélaganna eru vinsamlegast beđnar ađ útfylla skrár ţessar vandlega og senda ţćr Skáksambandi Íslands í pósth. 8354, 128 Reykjavík eđa á netfang skaksamband@skaksamband.is fyrir 28. apríl 2014.

Bréf ţetta er sent ásamt gögnum í samrćmi viđ 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda hafi ţađ a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi í Keppendaskrá Skáksambandsins tveim vikum fyrir ađalfund.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.

Einnig skal bent á 6. grein:

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Taflfélögunum gefst kostur á ađ birta stutta skýrslu um starfsemi sína á síđasta starfsári í árrsskýrslu Skáksambands Íslands.  Hafi félögin áhuga á ţessu ţarf efni ađ hafa borist skrifstofu S.Í. í síđasta lagi 28. apríl nk.

Hjálagt:  Lagabreytingatillögur.

 

                                                                       Virđingarfyllst,

                                                                       SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Lokamótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR

Nú styttist í ţriđja og síđasta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tćplega 80 krakkar tóku ţátt í hvoru af fyrstu tveimur mótunum.  Mótiđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir ţeir sem skráđu sig upphaflega hvattir til ađ mćta aftur.  Ţeir sem ekki skráđu sig en vilja taka ţátt geta skráđ sig á stađnum á međan húsrúm leyfir.  Keppendur eru vinsamlega beđnir um ađ gefa sig fram 15 mínútum fyrir upphaf móts.

_____________________________________________________

Löng hefđ er fyrir ţví ađ halda páskaeggjamót og ćfingar hjá taflfélögunum í borginni í ađdraganda páska. Í ár ćtla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus ađ gera sérstaklega vel viđ yngstu skákiđkendurna og bjóđa öllum krökkum á grunnskólaaldri ađ taka ţátt í Páskaeggjasyrpunni 2014!

Međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Algjör sprenging hefur orđiđ í fjölda iđkenda hjá félaginu og til dćmis um ţađ má nefna ađ á sama tíma og tvćr unglingasveitir frá T.R. tefldu á Íslandsmóti skákfélaga voru 45 krakkar (!) á félagsćfingu í skákhöll félagsins.

Síđastliđinn laugardag mćttu svo 63 krakkar á ćfingar félagsins sem er algjört met og eflaust ţarf ađ leita langt aftur til ađ finna viđlíka fjölda á barnaćfingum félagsins! Ţađ ber svo sannarlega markvissu barnastarfi félagsins fagurt vitni ađ sífellt stćrri hópur krakka mćtir á ćfingar ţess.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!
Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 30. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 06. apríl kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 13. apríl kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy Polgar skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!
Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2014!

Meistaramót Kópavogs fyrir grunnskóla verđur haldiđ 23. og 25. apríl

Meistararamót Kóavogs fyrir grunnskóla miđstig (1.-7. bekk ) og unglingastig verđa haldin eftir páska.

Dagskrá:

23.04.2014  síđasta vetrardag verđur Meistaramót Kópavogs fyrir krakka úr 1.-7. bekk haldiđ í Salaskóla.

Keppnisrétt hafa öflugustu krakkarnir úr hverjum skóla á ţessu aldursbili. Ţeir ţjálfarar og kennarar sem sjá um skákstarf á hverjum stađ eiga ađ velja sína öflugustu fulltrúa. Tveir efstu fá síđan keppnisrétt á kjördćmismóti.

Keppni hefst stundvíslega kl: 13:00 og lýkur um kl: 16:00

Umhugsunartími er 2x10 mín á skák.

Keppni í unglingadeild verđur síđan föstudaginn 25.04.2014 einnig í Salaskóla.

Keppni hefst stundvíslega kl: 08:40 og lýkur um kl: 12:00

Umhugsunartími er 2x 10 mín á skák.

Tveir efstu fá síđan keppnisrétt á kjördćmismóti.

Listi yfir keppendur frá hverjum skóla sendist á tomas@rasmus.is

Vinsamlegst setjiđ inn fullt nafn og bekk (árgang).

Tilkynningar um keppendur verđa ađ berast fyrir kl 12:00 ţann 22.04.2014.

Mótsstjórar verđa Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus


Guđmundur međ jafntefli viđ Jones í dag í Dubai

Guđmundur Kjartansson í DubaiAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Gawain Jones (2650) í fjórđu umferđ Dubai Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur byrjađ vel og hefur 2,5 vinning.

Á morgun er frí. Á laugardaginn eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri teflir hann viđ skákmann frá Sýrlandi (2248). Umferđirnar hefjast kl. 6 og kl. 14.

Indverski stórmeistarainn Abhijeet Gupta (2630) er efstur međ fullt hús.

148 skákmenn frá 39 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 44 í stigaröđ keppenda. 

Stefán Kristjánsson genginn í GM Helli

Stefán Kristjánsson stórmeistariStefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ GM Helli.

Stefán er ţriđji íslenski stórmeistarinn sem gengur félaginu á hönd en fyrir eru ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson.

Skákferill Stefáns hófst áriđ 1993 ţegar hann tefldi fyrir skákliđ Melaskóla, ţá ellefu ára ađ aldri. Ţetta geđţekka ungmenni varđ fljótlega einn efnilegasti skákmađur landsins og á nćstu árum sigrađi hann á fjölmörgum barna- og unglingamótum. Styrkur Stefáns óx jafnt og ţétt.

Áriđ 2000 tefldi hann fyrst fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl og náđi ţar prýđisárangri. Stórmeistaranafnbótina ávann hann sér svo áriđ 2011.

Hermann Ađalsteinsson, formađur GM Hellis:  „Ţetta eru ánćgjuleg tíđindi. Stefán verđur okkur góđur liđsstyrkur enda er hann einn sigursćlasti skákmađur landsins á Íslandsmóti skákfélaga frá upphafi."

Stjórn og liđsmenn GM Hellis bjóđa Stefán Kristjánsson velkominn í sínar rađir. 


Felix sigrađi á Páskaeggjamóti GM Hellis

IMG_1921Páskaeggjamót GM Hellis á sér langa sögu eđa nćstu ţví jafn langa og Taflfélagiđ Hellir ţví fyrsta páskaeggjamótiđ var haldiđ 1992 ári eftir stofnun félagsins. Fyrstu árin var mótiđ opiđ öllum en frá og međ árinu 1996 hefur ţađ veriđ barna- og unglingamót og ćvinlega mjög vel sótt. Sigurvegarar mótanna hafa veriđ úr hópi efnilegustu skákkrakka hvers tíma og á ţessu móti bćttist nýr sigurvegari viđ. Ţađ voru 43 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var mikil stemming allan tímann. Felix Steinţórsson sigrađi á mótinu međ 6,5v. Hann gerđi jafntefli viđ Mikhael Kravchuk í 5. umferđ og ţeir fylgdust svo ađ fram í síđustu umferđ eins og ţeir höfđu gert allt mótiđ. Ţá mćttust Felix og Stefán Orri Davíđsson ţar sem Felix hafđi sigur. Á međan tefldu Óskar Víkingur Davíđsson og Mikhael og hafđi Óskar sigur eftir sviftingasama skák. Óskar komst međ ţeim sigri í annađ sćtiđ á mótinu og tryggđi sér jafnframt sigur í yngri flokki mótsins. Ţriđji á páskaeggjamótinu var svo nokkuđ óvćnt Halldór Atli Kristjánsson međ 6v eins og Óskar en lćgri á stigum.

IMG 1979

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Felix, Aron Ţór og Alec Elías voru efstir. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur, Halldór Atli og Mikhael voru efstir. Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda, Ţórdís Agla og Sunna Rún sem allar hafa veriđ duglegar ađ sćkja stelpućfingar hjá GM Helli á miđvikudögum. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í  ađalverđlaun fékk sá  nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Steinţór Baldursson og Vigfús Ó. Vigfússon.

IMG 1977

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

  • 1.  Felix Steinţórsson                          6,5v
  • 2.  Aron Ţór Mai                                   5v
  • 3.  Alec Elías Sigurđarson                    4,5v

Yngri flokkur

  • 1.  Óskar Víkingur Davíđsson            6v
  • 2.  Halldór Atli Kristjánsson              6v
  • 3.  Mikhael Kravchuk                        5,5v

IMG 1976

Stúlkur:

  • 1. Elín Edda Jóhannsdóttir 3v
  • 2. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3v
  • 3. Sunna Rún Birkisdóttir 2v

 IMG 1982

  • Árgangur 2007: Adam Omarsson
  • Árgangur 2006: Stefán Orri Davíđsson
  • Árgangur 2005: Jón Hreiđar Rúnarsson (Óskar Víkingur Davíđsson)
  • Árgangur 2004: Brynjar Haraldsson
  • Árgangur 2003: Bjarki Arnaldarson (Mikhael Kravchuk)
  • Árgangur 2002: Jóhannes Ţór Árnason
  • Árgangur 2001: Jón Ţór Lemery (Felix Steinţórsson)
  • Árgangur 2000: Oddur Ţór Unnsteinsson
  • Árgangur 1999: (Alec Elías Sigurđarson)

STP82203

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Felix Steinţórsson6,5342531,3
2Óskar Víkingur Davíđsson6342427
3Halldór Atli Kristjánsson 6302023
4Mykhaylo Kravchuk 5,5332423,8
5Jón Hreiđar Rúnarsson 5292117,5
6Aron Ţór Mai 5292118,5
7Bjarki Arnaldarsson 5271815
8Stefán Orri Davíđsson4,5312116,8
9Alec Elías Sigurđarson4,5292114,8
10Sindri Snćr Kristófersson 4,5261915,8
11Benedikt Ernir Magnússon 4,5221711,3
12Róbert Luu 4322315,5
13Jón Ţór Lemery 4312413,5
14Heimir Páll Ragnarsson 4272011
15Oddur Ţór Unnsteinsson 4271914,5
16Birgir Ívarsson4251812
17Alexander  Mai4251811
18Brynjar Haraldsson4251810,5
19Ísak Orri  Karlsson4221510
20Adam Omarsson 417126,5
21Jóhannes Ţór Árnason3,5282112,3
22Matthías Ćvar Magnússon 3,5281910,3
23Egill Úlfarsson3,5251910,3
24Ívar Andri Hannesson3,5241710
25Matthías Hildir Pálmason3,520147,75
26Baltasar Máni Wedholm 3302110,5
27Gabríel Sćr Bjarnţórsson 327199
28Arnar Jónsson323165,5
29Alexander Már Bjarnţórsson 322165,5
30Elín Edda Jóhannsdóttir320155
31Birgir Logi Steinţórsson320155,5
32Sćvar Breki Snorrason318135
33Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 318135,5
34Magnús Hjaltason 2,523176,25
35Aron Kristinn Jónsson2,521165,75
36Óttar Örn Bergmann Sigfússon2,521154,75
37Alexander Jóhannsson224182,5
38Ţórđur Hólm Hálfdánarson224177
39Sunna Rún Birkisdóttir219132,5
40Árni Bergur Sigurbergsson218122
41Ólafur Tómas Ólafsson1,518121,5
42Sólný Helga Sigurđardóttir1,5159,51,5
43 Elsa Kristín Arnaldardóttir123160,5


Hrađskákmót Víkings 2014 í kvöld

Hrađskákmót Víkings verđur haldiđ 10. april (fimmtudagur) kl 20.00 í Víkinni.  Tefldar verđa 11. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma.  Allir skákmenn velkomnir og ţátttaka er ókeypis.  Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.  

Víkingaklúbburinn er núna ađ enda vetrarstarf sitt, en klúbburinn skrifađi sig inn í skáksöguna í vetur ţegar liđiđ var Íslandsmeistari í 1. deild annađ áriđ í röđ.  Starfiđ hefur gengiđ vel í vetur, en mánađaralegar ćfingar hafa veriđ í skák og Víkingaskák annan hvern miđvikudag í vetur.  Einnig voru vikulegar barnaskákćfingar í Víkinni á miđvikudögum frá 17.00-18.30.  Síđasti viđburđur vetrarins er liđakeppni í Víkingaskák miđvikudaginn 14. mai.


Dagskráin fram á vor:

10. april. Hrađskákmót Víkings. (11. umferđir, 5. mínútur). Víkin. kl. 20.00.
16. april. Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák.   Stađsetning óákveđin. Kl. 20.00
30. apríl. Víkingaskákćfing. Stađsetning óákveđin. Kl. 20.00.
14. mai. Íslandsmót Víkingaskákfélaga. Víkin. kl. 20.00.

Sumarfrí


Vignir Vatnar, Óskar Víkingur og Fjóla Dís sigurvegarar Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins

Páskaeggjamót VíkingaklúbbsinsPáskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miđvikudaginn 9. apríl var fjölmennasta mót í sögu félagsins. 62 krakkar hófu keppni í ţrem flokkum. Krakkar fćddir 2005 og yngri kepptu í einum flokki, en í eldri flokki voru krakkar fćddir 2004 og eldri.  Átta krakkar voru skráđir til leiks í peđaskákinni. Tefldar voru 5. umferđir međ 7. mínútna umhugsunartíma í mótinu, en í peđaskákinni voru tefldar sjö umferđir án klukku. 

Í peđaskákmótinu hófu átta krakkar mótiđ.  Efst varđ Fjóla Dís Helgadóttir međ 6.5 vinninga af sjö Peđaskák á Víkingaklúbbnummögulegum, en hún á ekki langt ađ sćkja hćfileika sína, ţví móđir hennar er Ingibjörg Edda Birgisdóttir fyrrum Íslandsmeistari kvenna í skák.  Í 2-3 sćti urđu Brynja Vigdís Ingadóttir og Kári Siguringason međ 5. vinninga.  Efstur Víkingaklúbbsmanna í peđamótinu varđ Oreus Stefánsson međ 4.5 vinninga.

Sigurvegari yngri flokks varđ Óskar Víkingur Davíđsson en hann varđ efstur á stigum eftir harđa baráttu viđ litla bróđur sinn Stefán Orra Davíđsson.  Ţriđji eftir stigaútreikning varđ Róbert Luu međ 4. vinninga.  Jón Hreiđar Rúnarsson varđ efstur Víkinga, en hann stóđ sig frábćrlega á Páskaeggjamót GM Hells sem haldiđ var tveim dögum áđur. Efst stúlkna í yngri flokki varđ Ágústa Rún Jónsdóttir.  Alls tóku 25 krakkar ţátt í yngri flokki.

Björn Hólm og Vignir VatnarÍ eldri flokki sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson, en hann náđi ađ vinna allar viđureignir sínar.  Nćstir honum komu Björn Hólm, en Mykael Kravchuk varđ ţriđji eftir stigaútreikning, en fimm drengir enduđu í 2-5 sćti međ fjóra vinninga.  Efstur Víkingaklúbbsmanna í eldri flokki varđ Kristófer Ţorgeirsson, sem unniđ hafđi tvö síđustu ćfingamót á barnaćfingu.  Efst stúlkna í eldri flokki varđ Selma Guđmundsdóttir, en alls tóku 30 keppendur ţátt í eldri flokki.

Stefán Bergsson skákstjóri stjórnađi mótinu af miklu öryggi og vann mikiđ ţrekvirki, sem og Ingi Tandri Traustason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason og fleiri.  Foreldrar tóku einnig ríkan ţátt í mótahaldinu og Lenka Ptácníková stórmeistari var dugleg ađ benda efnilegum skáknemendum sínum á mótiđ. Allir krakkarnir fengu svo páskaegg ađ lokum, en Nói-Síríus styrkti mótiđ af miklum myndarskap međ 40 páskaeggjum, en ţau páskaegg sem uppá vantađi voru keypt í Bónus.

Eldri flokkur úrslit hér:

Vignir Vatnar Stefánsson 5
Björn Hólm 4
Mykael Kravchuk 4
Bárđur Örn 4
Daníel Ernir Njarđarson 4
Arnar Jónsson 3.5
Matthías Ćvar Magnússon 3
Benedikt Ernir Magnússon 3
Guđmundur Agnar Bragason 3
10 Einar Ernir 3
11 Brynjar Haraldsson 3
12 Aron Ţór 3
13 Freyr Víkingur Einarsson 3
14 Jón Ţór 3
15 Ólafur Örn Ólafsson 3
16 Jóhannes Bjarki 2.5
17 Selma Guđmundsdóttir 2
18 Hallgrímur Páll 2
19 Sćvar Breki Snorrason 2
20 Alexander Mai 2
21 Birkir Snćr Brynleifsson 2
22 Kristófer Ţorgeirsson 2
23 Lárus 2
24 Steinar Logi Jónatansson 2
25 Auđur Katrín Jónasdóttir 1.5
26 Tómas Karl Róbertsson 1
27 Sigrún Ásta Jónsdóttir 1
28 Íris Dađadóttir 1
29 Alexander 1
30 Jóhannes Guđmundsson 1
31 Bjarki Arnaldarson
32 Jón Ágúst Haraldsson
33 Stefán Stephensen
34 Ţorleifur Fúsi Guđmundsson


Yngri flokkur úrslit hér:

Óskar Víkingur Davíđsson 4.5
Stefán Orri Davíđsson 4.5
Róbert Luu 4
Baltasar Máni 4
Adam Omarsson 3
Jón Hreiđar Rúnarsson 3
Magnús Hjaltason 3
Daníel Sveinsson 3
Ísak Orri Karlsson 3
10 Alexander Már Bjarnţórsson 3
11 Magnús 3
12 Nikolaj 3
13 Stefán Orri Guđmundsson 2.5
14 Gabríel Sćr Bjarnţórsson 2
15 Jónas Guđmundsson 2
16 Jakob Atli 2
17 Andri Már Helgason2
18 Guđmann Brimar Bjarnason 2
19 Ásgeir Bragi 2
20 Úlfur Bragason 2
21 Jón Ágúst 1.5 v.
22 Bjarki 3
23 Steinţór Hólmar 3
24 ÁgústaRúnJónasdóttir 1
25 Sebastian 1
26 Daníel
27 Elsa Kristín Arnaldardóttir
28 Kolbeinn Helgi Magnússon
29 Margrét Hekla
30 Sesselja Fanney Kristjánsdóttir


Úrslit í peđaskák

1. Fjóla Dís Helgadóttir 6.5 2 Brynja Vigdís Ingadóttir 5 3 Kári Siguringason 5 4. Orfeus Stefánsson 4.5 5. Ragna Rúnarsdóttir 4 6. Margrét Hekla Finnsdóttir 1.5 7. Bergţóra Gunnarsdóttir 1.5

Sigurlaug, Ögmundur og Sćvar efst á Skákmóti öđlinga

Sigurlaug Fridthjofsdottir chairman of Reykajvik Chess ClubSigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1736), Ögmundur Kristinsson (2044) og alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2101) eru efst og jöfn  međ 3,5 vinningá Skákmóti öđlinga ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Sćvar og Ögmundur gerđu jafntefli en Sigurlaug vann Sigurđ E. Kristjánsson (1884). Fimm skákmenn hafa 3 vinninga, ţeirra á međal er öđlingameistari tveggja síđustu ára, Ţorvarđur F. Ólafsson (2254).

Fimmta umferđ fer fram miđvikudagskvöldiđ 23. apríl. Ţá mćtast međal annars Ögmundur og Sigurlaug sem og Ţorvarđur og Sćvar.

Skákir fjórđu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.

 



Guđmundur byrjar vel í Dubai

Guđmundur Kjartansson í DubaiAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) situr um ţessar mundir ađ tafli í Dubai í Sameinuđu arabísku furstadćminu. Eftir 3 umferđir hefur Guđmundur 2 vinninga og hefur gert jafntefli viđ tvo sterka stórmeistara.

Í fyrsta umferđ vann veikan Líbana (1962) en í 2. og 3. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Vladimir Akopian (2674), sem var í sigurliđi Armena á síđasta Ólympíuskákmóti og viđ georgíska stórmeistarann Mikheil Mchedlishvili (2628). 

Á morgun teflir hann viđ enska stórmeistarann Gawain Fyrsti leikur mótsins leikinnJones (2650). Umferđin hefst kl. 13:30 og er skák Guđmundar sýnd beint.

148 skákmenn frá 39 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 44 í stigaröđ keppenda. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband