Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonBjörgvin Víglundsson og Ari Stefánsson háđu keppni um efsta sćtiđ í Stangarhylnum í gćr ţar sem tuttugu og átta skákkempur skemmtu sér viđ skákborđin. Kapparnir mćttust í fjórđu umferđ, báđir međ 3 vinninga, ţeirri viđureign lauk međ sigri Ara. Í áttundu umferđ seig Björgvin svo framúr ţegar hann vann Valdimar en Ari tapađi fyrir Guđfinni.

Björgvin endađi svo í fyrsta sćti međ 8  vinninga af 10. Ari varđ í öđru sćti međ 7˝ vinning. Ţriđja sćtinu náđi svo Valdimar Ásmundsson međ 7 vinninga.

Finnur var viđ stjórnvölinn.

Tafla og myndir frá ESE.

 

2014_sir_15.jpg

 


Hrókurinn á ísbjarnarslóđum í afskekktasta ţorpi Grćnlands

10
Liđsmenn Hróksins halda í dag til Ittoqqortoormiit, sem er afskekktasta ţorp Grćnlands, á 72° gráđu, ţúsund kílómetra frá nćsta byggđa bóli. Um páskana verđur skákhátíđ haldin í bćnum, áttunda áriđ í röđ. Ţetta er annađ verkefni á 12. starfsári Hróksins á Grćnlandi, en alls hafa liđsmenn félagsins fariđ meira en 30 ferđir til Grćnlands ađ útbreiđa skák og efla vináttu nágrannaţjóđanna.

 
7
Ittoqqortoormiit skipar sérstakan sess í hjörtum Hróksmanna eftir áralangt starf og ţar eiga liđsmenn félagsins mörgum vinum ađ fagna. Á nćstu dögum verđur efnt til fjöltefla og skákmóta fyrir börn og fullorđna og á mánudag verđur ,,Dagur vináttu Grćnlands og Íslands" haldinn hátíđlegur.

19
Í ţorpinu eru um 450 íbúar, og er búiđ ađ skapa ríka skákhefđ í ţessum frćga veiđimannabć, ţar sem ísbirnir eru iđulega á vappi. Hróksmenn fara klyfjađir páskaeggjum, vinningum, verđlaunum og öđrum gjöfum frá fyrirtćkjum og einstaklingum. Međal bakhjarla ferđarinnar eru Aurelia velgerđarsjóđur, Norlandair, Bónus, Gekon, Nýherji, 66° Norđur, Hafnarfjarđarhafnir, Zo-on og Ísspor.

8
Hróksliđar munu heimsćkja barnaheimili, sjúkrastofnun og dvalarheimili aldrađra, en höfuđstöđvar hátíđarinnar verđa í grunnskóla bćjarins. Ţar mun Róbert Lagerman skákmeistari og varaforseti Hróksins tefla fjöltefli á skírdag, og á föstudag verđur páskaeggjamót ţar sem öll börn í bćnum fá páskaegg frá Bónus. Á laugardag er komiđ ađ Norlandair-mótinu fyrir börn og fullorđna og á mánudag verđur ,,Dagur vináttu Íslands og Grćnlands" haldinn.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ leiđangrinum á Facebook-síđu Skákfélagsins Hróksins.

2
Leiđangursmenn eru Róbert Lagerman, varaforseti Hróksins, sem hefur fariđ í um 25 ferđir til ađ efla skák áGrćnlandi og vináttu grannţjóđanna og Jón Birgir Einarsson, fastamađur í heimsóknum til  Ittoqqortoormiit. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins mun senda reglulegar fréttir af leiđangrinum, og nćstu verkefnum Hróksins á Grćnlandi, en í maí verđur haldin skákhátíđ í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, til minningar um Íslandsvininn Jonathan Motzfeldt, fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands.
 

Wow air mótiđ: Ţriđja umferđ fer fram í kvöld

Ţriđja umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Ţá mćtir međal annars Friđrik Ólafsson (2406) til leiks en hann tók yfirsetu í tveimur fyrstu umferđunum. Á efsta borđi mćtast forystumennirnir Dagur Ragnarsson (2105), sem hefur fariđ mikinn, og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511). Á öđru borđi tefla svo stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Stefán Kristjánsson (2503). Friđrik mćtir Sigurđi Páli Steindórssyni (2215).

Röđun ţriđju umferđar má finna á Chess-Results.

Sex skákir verđa sýndar beint frá hverri umferđ. Ţćr má finna hér (tengill virkur rétt fyrir umferđ).


Fjölmennri Páskaeggjasyrpu lokiđ

Ţađ var glatt á hjalla í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur í dag ţegar lokamót Páskaeggjasyrpu félagsins og Nóa Síríus fór fram.  Líkt og í fyrri mótunum tveimur tók á áttunda tug krakka ţátt í mótinu en flestir af efnilegustu skákkrökkum ţjóđarinnar voru á međal ţátttakenda í syrpunni sem samanstóđ af ţremur mótum sem haldin voru síđustu ţrjá sunnudagana fyrir páska.

Í dag voru keppendur í yngri flokki 46 talsins en 28 í eldri flokki.  Líkt og í mótinu fyrir viku síđan sigrađi Óskar Víkingur Davíđsson međ fullt hús eđa 6 vinninga og í öđru sćti, einnig eins og fyrir viku síđan, međ 5 vinninga var Björn Magnússon.  Róbert Luu og Vignir Sigur Skúlason komu nćstir, einnig međ 5 vinninga, en stigaútreikning ţurfti til ađ ákvarđa lokaröđ ţeirra.  Ţađ er ţví ljóst ađ spennan í yngri flokknum var rafmögnuđ.

Ţađ var ekki síđur mikil spenna í eldri flokknum ţar sem Mykhaylo Kravchuk og Veronika Steinunn Magnúsdóttir komu jöfn í mark međ 5,5 vinning en eftir stigaútreikning var ljóst ađ Mykhaylo var sigurvegari flokksins.  Mikael Maron Torfason kom svo ţriđji í mark međ 4,5 vinning.

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu fyrir lokamótiđ voru veitt verđlaun fyrir bestan samanlagđa árangur í mótunum ţremur og ţar stóđ Óskar Víkingur sig best í yngri flokki međ 17 vinninga af 18 sem er sannarlega glćsilegur árangur.  Nćstur kom Björn međ 15 vinninga og skammt á eftir fylgdi Róbert međ 14,5 vinning.  Í eldri flokki var Vignir Vatnar Stefánsson efstur samanlagt međ 15 vinninga, Aron Ţór Mai kom nćstur međ 12 vinninga og ţá Mykhaylo međ 11,5 vinning.

Eftirvćntingin var síđan mikil ţegar dregiđ var í happdrćttinu en líkt og í fyrri mótunum áttu allir keppendur möguleika á ađ vinna eitt af ţremur stórum páskaeggjum frá Nóa Síríus eđa glćsilega skákklukku. Lokahnykkurinn var síđan afhending páskaeggja til allra ţeirra sem ţátt tóku í a.m.k. tveimur mótum í syrpunni.

Yfir 70 krakkar tóku ţátt í hverju af hinum ţremur mótum Nóa Síríus Páskaeggjasyrpunnar og alls tók á annađhundrađ ţátt í einhverju mótanna.  Ađstandendur Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus eru yfir sig ánćgđir međ viđtökurnar og vilja koma á framfćri ţökkum til allra krakkanna og ađstandenda ţeirra fyrir ţátttökuna og vonast svo sannarlega til ađ sjá ykkur aftur ađ ári!

Bestur árangur samanlagt:

Yngri flokkur (2005-2008)

  • 1. Óskar Víkingur Davíđsson 17 vinningar
  • 2. Björn Magnússon 15v
  • 3. Róbert Luu 14,5v

Eldri flokkur (1998-2004)

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson 15v
  • 2. Aron Ţór Mai 12v
  • 3. Mykhaylo Kravchuk 11,5v

Lokastađan í ţriđja mótinu:

Yngri flokkur

1   Óskar Víkingur Davíđsson,6
2-4Björn Magnússon,5
 Róbert Luu,5
 Vignir Sigur Skúlason,5
5-6Adam Omarsson,4.5
 Kristján Dagur Jónsson,4.5
7-13Birkir Snćr Steinsson,4
 Alexander Már Bjarnţórsso,4
 Stefán Orri Davíđsson,4
 Guđmann Brimar Bjarnason,4
 Friđrik Helgi Eyjólfsson,4
 Alexander Björnsson,4
 Ísak Orri Karlsson,4
14-18Magnús Hjaltason,3.5
 Stefán Geir Hermannsson,3.5
 Gerdas Slapikas,3.5
 Óttar Örn Bergmann Sigfús,3.5
 Freyr Grímsson,3.5
19-28Viktor Smári Unnarsson,3
 Reynir Ţór Stefánsson,3
 Benedikt Briem,3
 Bjarki Freyr Mariansson,3
 Gabríel Sćr Bjarnţórsson,3
 Ţorgrímur Nói Gunnarsson,3
 Stefán Gunnar Maack,3
 Kristófer Stefánsson,3
 Elísabet Xiang Sveinbjörn,3
 Ylfa Ýr Welding Hákonardó,3
29-31Otri Reyr Franklínsson,2.5
 Sólveig Bríet Magnúsdótti,2.5
 Pćtur Dávursson,2.5
32-39Karítas Jónsdóttir,2
 Marel Baldvinsson,2
 Ragnar Már Halldórsson,2
 Nikolai Dađason,2
 Elsa Kristín Arnaldardótt,2
 Pétur Wilhelm Norđfjörđ,2
 Kolbeinn Helgi Magnússon,2
 Eva Júlía Jóhannsdóttir,2
40-43Benedikt Ţórirsson,1.5
 Iđunn Ólöf Berndsen,1.5
 Krummi Thor Guđmundarson,1.5
 Eiríkur Sveinsson,1.5
44Kristján Sindri,1
45-46Brynja Eik Steinsdóttir,0.5
 Iđunn Helgadóttir,0.5

Eldri flokkur

1-2Mykhaylo Kravchuk,5.5
 Veronika Steinunn Magnúsd,5.5
3Mikael Maron Torfason,4.5
4-6Vignir Vatnar Stefánsson,4
 Ţorsteinn Emil Jónsson,4
 Stephan Briem,4
7-12Sćmundur Árnason,3.5
 Hnikarr Bjarmi Franklínss,3.5
 Olafur Orn Olafsson,3.5
 Eldar Sigurđarson,3.5
 Aron Ţór Mai,3.5
 Brynjar Haraldsson,3.5
13-17Jón Ţór Lemery,3
 Matthías Ćvar Magnússon,3
 Brynjar Bjarkason,3
 Bjarki Arnaldarson,3
 Alexander Oliver Mai,3
18-20Hákon Jan Norđfjörđ,2.5
 Benedikt Ernir Magnússon,2.5
 Sindri Snćr Kristófersson,2.5
21-25Kristján Orri Hugason,2
 Einir Ingi Guđmundsson,2
 Arnar Jónsson,2
 Kacper Róbertsson,2
 Sigurjón Óli Ágústsson,2
26-27Ottó Bjarki Arnar,1
 Jóhannes Logi Guđmundsson,1
28Sigmar Ţór Baldvinsson,0

Skákţáttur Morgunblađsins: Ekki vanmeta reynsluboltana

Carlsen og Anand Indverjinn Wisvanathan Anand, eini fulltrúi „gamla skólans" á áskorendamótinu í Khanty Manyisk í Síberíu vann ţar svo sannfćrandi sigur og áreynslulausan ađ ekki er hćgt ađ draga af frammistöđu hans ađra ályktun en ţessa: aldrei ađ vanmeta reynsluboltana! Anand tók út ţekkingu sína og reynslu á tímum ţegar skákir fóru fór í biđ, upplýsingar „ferđuđust" hćgt og og gagnagrunnar og tölvuforrit ţekktust ekki. Kynslóđ Magnúsar Carlsen býr á annarri plánetu, ţar finnst mikil hćfni í ţví ađ safna og vinna úr upplýsingum úr ýmsum áttum. Samt tapađi ţessi kynslóđ í Khanty. Lokaniđurstađan:

1. Anand 8 ˝ v. 2. Karjakin 7 ˝ v. 3.-5. Kramnik, Mamedyarov og Andreikin 7 v. 6.-7. Svidler og Aronjan 6 ˝ v. 8 Topalov 6 v.

Sigur Anand var svo öruggur ađ í 12. umferđ ákvađ hann ađ ţráleika í vinningsstöđu ţar sem sigurleiđin virtist áhćttusöm. Annađ heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Anand fer ţví fram vćntanlega í nóvember nk. Anand verđur hćttulegri andstćđingur en síđast ţar sem sigurinn í Khanty gefur honum byr undir báđa vćngi.

Friđrik Ólafsson međal ţátttakenda á WOW-air mótinu

Taflfélag Reykjavíkur er í stórsókn og er gaman ađ fylgjast međ stjórnarmönnum og liđsmönnum ţessa 114 ára félagsskapar. Nýtt mót á dagskrá TR, Wow air-mótiđ, hófst sl. mánudag og verđur teflt einu sinni i viku - á mánudagskvöldum - fram í maí, sjö umferđir. Dagskráin gefur kost á ˝ vinnings yfirsetu en teflt er í tveimur styrkleikaflokkum. Tíu stigahćstu keppendur mótsins eru Friđrik Ólafsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson, Dagur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason, Ingvar Ţ. Jóhannesson og Sigurbjörn Björnsson. Í B-flokknum eru margir öflugir skákmenn.

Guđmundur Gíslason ţarf ađ taka flugiđ frá Ísafirđi til ađ tefla á mótinu og kannski gćtti einhverrar ferđaţreytu er hann mćtti hinum 16 ára Degi Ragnarssyni í 1. umferđ. En skákin var viđburđarík og fjörug:

Guđmundur Gíslason - Dagur Ragnarsson

Tarrasch - vörn

1.Rf3 e6-vörn 2.c4 Rf6 3.b3 d5 4.e3 c5 5.Bb2 Rc6 6.Be2 Be7 7.O-O

O-O 8.cxd5 exd5 9.d4 cxd4 10.Rxd4 Re8!?

Óvenjulegur leikur sem hvítur gat svarađ međ 11. Rxc6 bxc6 12. Rc3 ásamt Hc1 eđa - Ra4 eftir ţví sem verkast vill.

11.Bf3 Bf6 12.Rc3

Betra er 12. Dd1 ásamt - Hd1. Nú jafnar Dagur tafliđ.

12. ... Rxd4 13.exd4 Rc7 14.He1 Bf5 15.Ba3 He8 16.Hxe8+ Dxe8 17.Bxd5?!

Hvítur hefur teygt sig fulllangt eftir d5-peđinu. Hér var öruggara ađ leika 17. Rxd5.

17. ... Hd8 18.Bxb7 Bxd4 19.Df3 De5 20.Hd1?

Hann varđ ađ leika 20. Bb2 ţó leppunin eftir hornalínunni sé erfiđ. Nú gat Dagur leikiđ 20. ...Bc2! sem vinnur.

20. ... He8? 21.g4 Bc2 22.Hc1 Bxc3 23.Hxc2 Rb5!?

Einhvern tímann hefđi ţetta veriđ kallađ „sprikl" ţví hvítur gat bćtt stöđu kóngsins međ 24. Kg2! og á ţá vinningsstöđu.

24.Bc6? Rd4! 25.Dxc3 Hc8!

Mögnuđ stađa. Hvítur er manni yfir en á engan frambćrilegan leik.

26.Kf1 Hxc6 27. Db4 h6! 28.Hxc6 De2+!

Samvinna drottningar og riddara rćđur úrslitum.

29.Kg2 De4+ 30.Kg1 Rf3+ 31.Kg2 Rh4+!

- og hvítur gafst upp. Hann fćr ekki umflúiđ mátiđ, 32. Kf1 Dd3+ 33. Ke1 Rg2 mát eđa 32. Kh3 Df3+ 33. Kxh4 g5+ og 34. ... Dh3 mát.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. apríl 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Guđmundur vann í dag í Dubai

Guđmundur Kjartansson í DubaiAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) vann í dag, í sjöundu umferđ Dubai Open, FIDE-meistara frá Sameinuđu arabísku furstadćmunum (1838) en öllu verr gekk í gćr ţegar hann tapađi báđum sínum skákum

Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 69.-80. sćti. Franski stórmeistarinn Romain Eduard (2670) er efstur međ 6 vinninga

148 skákmenn frá 39 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 44 í stigaröđ keppenda. 

Sumarnámskeiđ í skák

Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands efna til tveggja skáknámskeiđa í sumar fyrir krakka fćdda 2001-2007. Hvort námskeiđ er vika í senn.

Hvenćr? Fyrra námskeiđiđ verđur kennt 23. - 27. júní.

Seinna námskeiđiđ verđur kennt 30. júní - 4. júlí.

Skipt verđur í stelpuflokk og strákaflokk. Kennt verđur alla virka daga vikunnar. Stelpuflokkur er frá 09:30 - 10:30 og strákaflokkur frá 10:40-11:40.

Fyrir hverja? Námskeiđin eru sérstaklega ćtluđ ungum skákkrökkum, fćddum 2001-2007, sem hafa ćft skák í vetur í skólanum sínum, hjá taflfélögunum eđa Skákskóla Íslands. Allir eru ţó velkomnir en ţurfa ađ kunna mannganginn og skák og mát. Hámarksţátttökufjöldi er 20 á hvert námskeiđ. Skipt verđur í nokkra hópa í hverjum tíma eftir kunnáttu og reynslu.

Hvađ verđur kennt? Áhersla verđur lögđ á áćtlanagerđ og ákvarđanatökur auk ţess sem fariđ verđur yfir skákbyrjanir. Kennt verđur 45mín. í hverjum tíma og teflt í 15mín. međ áherslu á efni tímans.

Hvar? Skákskóla Íslands Faxafeni 12.

Hverjir kenna? Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari, Stefán Bergsson skákkennari, Siguringi Sigurjónsson skákkennari, Björn Ívar Karlsson skákkennari og Ingibjörg Edda Birgisdóttir skákkennari. Ţá mun kvennalandsliđ Íslands koma ađ ćfingunum. Í hverjum tíma verđa 3-4 kennarar.

Hvađ kostar? Eitt námskeiđ er á 6.000 kr. en séu bćđi tekin kosta ţau samtals 10.000 kr. Systkinaafsláttur er 50%.

Skráning? skakakademia@skakakademia.is Fram ţarf ađ koma nafn ţátttakenda og fćđingarár. Nafn og kennitala greiđanda. Skráningarfrestur rennur út 20. maí. Sé skráđ fyrir 5. maí er veittur 10% afsláttur.


Lokamótiđ í Páskaeeggjasyrpu Nóa Síríus og TR hefst kl. 14 á sunnudag

Nú styttist í ţriđja og síđasta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tćplega 80 krakkar tóku ţátt í hvoru af fyrstu tveimur mótunum.  Mótiđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir ţeir sem skráđu sig upphaflega hvattir til ađ mćta aftur.  Ţeir sem ekki skráđu sig en vilja taka ţátt geta skráđ sig á stađnum á međan húsrúm leyfir.  Keppendur eru vinsamlega beđnir um ađ gefa sig fram 15 mínútum fyrir upphaf móts.

_____________________________________________________

Löng hefđ er fyrir ţví ađ halda páskaeggjamót og ćfingar hjá taflfélögunum í borginni í ađdraganda páska. Í ár ćtla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus ađ gera sérstaklega vel viđ yngstu skákiđkendurna og bjóđa öllum krökkum á grunnskólaaldri ađ taka ţátt í Páskaeggjasyrpunni 2014!

Međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Algjör sprenging hefur orđiđ í fjölda iđkenda hjá félaginu og til dćmis um ţađ má nefna ađ á sama tíma og tvćr unglingasveitir frá T.R. tefldu á Íslandsmóti skákfélaga voru 45 krakkar (!) á félagsćfingu í skákhöll félagsins.

Síđastliđinn laugardag mćttu svo 63 krakkar á ćfingar félagsins sem er algjört met og eflaust ţarf ađ leita langt aftur til ađ finna viđlíka fjölda á barnaćfingum félagsins! Ţađ ber svo sannarlega markvissu barnastarfi félagsins fagurt vitni ađ sífellt stćrri hópur krakka mćtir á ćfingar ţess.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!
Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 30. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 06. apríl kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 13. apríl kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy Polgar skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!
Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2014!

100. Íslandsmótiđ í skák í Kópavogi - Sterkasta Íslandsmót sögunnar!

DSC 0904Hundrađasta Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 23. maí - 1. júní nk.  Mótiđ er jafnframt ţađ sterkasta í sögu Íslandsmótanna í skák en aldrei áđur hafa sjö stórmeistarar tekiđ ţátt. Flestir hafa ţeir veriđ fimm talsins hingađ til.

Mótiđ fer fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll, einum allra glćsilegasta skákvettvangi landsins, og er haldiđ í samvinnu viđ Skákdeild Breiđabliks.

Samhliđa Íslandsmótinu fer fram Íslandsmót kvenna. Mótiđ er hluti af áskorendaflokknum sem fram fer á sama stađ og tíma. 

Heildarverđlaun á mótinu er milljón kr. sem er metfé á Íslandsmótinu í skák.

Keppendur í landsliđsflokki:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2548)
  2. GM Héđinn Steingrímsson (2537)
  3. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2530)
  4. GM Stefán Kristjánsson (2494)
  5. GM Henrik Danielsen (2481)
  6. GM Helgi Áss Grétarsson (2462)
  7. IM Bragi Ţorfinnsson (2459)
  8. IM Guđmundur Kjartansson (2440)
  9. GM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
  10. IM Björn Ţorfinnsson (2389)

Ţađ er einkar gaman ađ sjá Helga Áss međal keppenda en hann hefur ekki teflt í landsliđsflokki í 10 ár.

Verđlaun í landsliđflokki eru sem hér segir:

  1. 250.000 kr.
  2. 150.000 kr.
  3. 100.000 kr.

Verđlaun skiptast séu menn jafnir í verđlaunasćtum. Íslandsmeistarinn fćr ţess fyrir utan 50.000 kr. í viđbótarverđlaun en teflt er til ţrautar um titilinn međ styttri umhugsunartíma séu tveir eđa fleiri efstir og jafnir. Auk ţess fćr Íslandsmeistarinn í skák sjálfkrafa sćti í Ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö í ágúst nk. sem og keppnisrétt á EM einstaklinga sem fram fer í Jerúsalem í febrúar 2015.

Verđlaun á Íslandsmóti kvenna

  1. 100.000 kr.
  2.   60.000 kr. 
  3.   40.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu séu menn jafnir í verđlaunasćtum.Íslandsmeistarinn fćr ţess fyrir utan 50.000 kr. í viđbótarverđlaun en teflt er til ţrautar um titilinn međ styttri umhugsunartíma séu tveir eđa fleiri efstir og jafnir.

Verđlaun í áskorendaflokki

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur. 

Aukaverđlaun fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin skákstig eru veitt í tveimur flokkum. Bćđi fyrir ofan og neđan 2.000 skákstig. Um er ađ rćđa 25.000 kr. í hvorum flokki.

Ítarlegar upplýsingar um dagskrá, fyrirkomulag og ţátttökugjöld verđur ađ finna á heimsíđu mótsins  sem er vćntanleg á nćstum dögum. Leyfilegt verđur taka eina yfirsetu (bye) í umferđum 1-6.

Skráning fer fram á Chess-Results.

Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks í ţetta tímamóta Íslandsmót!


Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en fréttabréfiđ kemur út ađ jafnađi tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is - mjög ofarlega til vinstri međ ţví ađ velja "Subscribe" ţar á bláum fleti.

Međal efnis er:

  • 100. Íslandsmótiđ í skák -Sterkasta Íslandsmót sögunnar!
  • Jón L. Árnason nýr landsliđseinvaldur í skák
  • Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
  • Ađalfundur SÍ fer fram 10. maí
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ 2014 - pistill
  • Jón Kristinn skákmeistari Norđlendinga
  • Róbert og Steinţór útnefndir skákdómarar
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2015 - niđurtalning
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband