Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar, Óskar Víkingur og Fjóla Dís sigurvegarar Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins

Páskaeggjamót VíkingaklúbbsinsPáskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miđvikudaginn 9. apríl var fjölmennasta mót í sögu félagsins. 62 krakkar hófu keppni í ţrem flokkum. Krakkar fćddir 2005 og yngri kepptu í einum flokki, en í eldri flokki voru krakkar fćddir 2004 og eldri.  Átta krakkar voru skráđir til leiks í peđaskákinni. Tefldar voru 5. umferđir međ 7. mínútna umhugsunartíma í mótinu, en í peđaskákinni voru tefldar sjö umferđir án klukku. 

Í peđaskákmótinu hófu átta krakkar mótiđ.  Efst varđ Fjóla Dís Helgadóttir međ 6.5 vinninga af sjö Peđaskák á Víkingaklúbbnummögulegum, en hún á ekki langt ađ sćkja hćfileika sína, ţví móđir hennar er Ingibjörg Edda Birgisdóttir fyrrum Íslandsmeistari kvenna í skák.  Í 2-3 sćti urđu Brynja Vigdís Ingadóttir og Kári Siguringason međ 5. vinninga.  Efstur Víkingaklúbbsmanna í peđamótinu varđ Oreus Stefánsson međ 4.5 vinninga.

Sigurvegari yngri flokks varđ Óskar Víkingur Davíđsson en hann varđ efstur á stigum eftir harđa baráttu viđ litla bróđur sinn Stefán Orra Davíđsson.  Ţriđji eftir stigaútreikning varđ Róbert Luu međ 4. vinninga.  Jón Hreiđar Rúnarsson varđ efstur Víkinga, en hann stóđ sig frábćrlega á Páskaeggjamót GM Hells sem haldiđ var tveim dögum áđur. Efst stúlkna í yngri flokki varđ Ágústa Rún Jónsdóttir.  Alls tóku 25 krakkar ţátt í yngri flokki.

Björn Hólm og Vignir VatnarÍ eldri flokki sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson, en hann náđi ađ vinna allar viđureignir sínar.  Nćstir honum komu Björn Hólm, en Mykael Kravchuk varđ ţriđji eftir stigaútreikning, en fimm drengir enduđu í 2-5 sćti međ fjóra vinninga.  Efstur Víkingaklúbbsmanna í eldri flokki varđ Kristófer Ţorgeirsson, sem unniđ hafđi tvö síđustu ćfingamót á barnaćfingu.  Efst stúlkna í eldri flokki varđ Selma Guđmundsdóttir, en alls tóku 30 keppendur ţátt í eldri flokki.

Stefán Bergsson skákstjóri stjórnađi mótinu af miklu öryggi og vann mikiđ ţrekvirki, sem og Ingi Tandri Traustason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason og fleiri.  Foreldrar tóku einnig ríkan ţátt í mótahaldinu og Lenka Ptácníková stórmeistari var dugleg ađ benda efnilegum skáknemendum sínum á mótiđ. Allir krakkarnir fengu svo páskaegg ađ lokum, en Nói-Síríus styrkti mótiđ af miklum myndarskap međ 40 páskaeggjum, en ţau páskaegg sem uppá vantađi voru keypt í Bónus.

Eldri flokkur úrslit hér:

Vignir Vatnar Stefánsson 5
Björn Hólm 4
Mykael Kravchuk 4
Bárđur Örn 4
Daníel Ernir Njarđarson 4
Arnar Jónsson 3.5
Matthías Ćvar Magnússon 3
Benedikt Ernir Magnússon 3
Guđmundur Agnar Bragason 3
10 Einar Ernir 3
11 Brynjar Haraldsson 3
12 Aron Ţór 3
13 Freyr Víkingur Einarsson 3
14 Jón Ţór 3
15 Ólafur Örn Ólafsson 3
16 Jóhannes Bjarki 2.5
17 Selma Guđmundsdóttir 2
18 Hallgrímur Páll 2
19 Sćvar Breki Snorrason 2
20 Alexander Mai 2
21 Birkir Snćr Brynleifsson 2
22 Kristófer Ţorgeirsson 2
23 Lárus 2
24 Steinar Logi Jónatansson 2
25 Auđur Katrín Jónasdóttir 1.5
26 Tómas Karl Róbertsson 1
27 Sigrún Ásta Jónsdóttir 1
28 Íris Dađadóttir 1
29 Alexander 1
30 Jóhannes Guđmundsson 1
31 Bjarki Arnaldarson
32 Jón Ágúst Haraldsson
33 Stefán Stephensen
34 Ţorleifur Fúsi Guđmundsson


Yngri flokkur úrslit hér:

Óskar Víkingur Davíđsson 4.5
Stefán Orri Davíđsson 4.5
Róbert Luu 4
Baltasar Máni 4
Adam Omarsson 3
Jón Hreiđar Rúnarsson 3
Magnús Hjaltason 3
Daníel Sveinsson 3
Ísak Orri Karlsson 3
10 Alexander Már Bjarnţórsson 3
11 Magnús 3
12 Nikolaj 3
13 Stefán Orri Guđmundsson 2.5
14 Gabríel Sćr Bjarnţórsson 2
15 Jónas Guđmundsson 2
16 Jakob Atli 2
17 Andri Már Helgason2
18 Guđmann Brimar Bjarnason 2
19 Ásgeir Bragi 2
20 Úlfur Bragason 2
21 Jón Ágúst 1.5 v.
22 Bjarki 3
23 Steinţór Hólmar 3
24 ÁgústaRúnJónasdóttir 1
25 Sebastian 1
26 Daníel
27 Elsa Kristín Arnaldardóttir
28 Kolbeinn Helgi Magnússon
29 Margrét Hekla
30 Sesselja Fanney Kristjánsdóttir


Úrslit í peđaskák

1. Fjóla Dís Helgadóttir 6.5 2 Brynja Vigdís Ingadóttir 5 3 Kári Siguringason 5 4. Orfeus Stefánsson 4.5 5. Ragna Rúnarsdóttir 4 6. Margrét Hekla Finnsdóttir 1.5 7. Bergţóra Gunnarsdóttir 1.5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband